Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1983, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1983, Blaðsíða 12
12 DV. FIMMTUDAGUR17. MARS1983. Fermingargjafir íherbergið Ef þú ert í vandræðum með gjöf handa ferm- ingarstúlkunni á heppi- legu verði þá líttu inn í Magnor-Kristal að Laugavegi 62. Þú kemst að raun um að þar eru fermingar- gjafir f tonnatali. Á myndinni er hengi- grind sem fæst í mörgum litum á kr. 289. Fötur undir blóm, sem einnig eru í mörgum litum, fást á kr. 142 og þessi vinsæla grind til aö hengja á smámuni á kr. 450. Gjafavörur í miklu úrvali Hjá Magnor Kristal, Laugavegi 62, fást þessi fallegu veggteppi í mörgum litum og geröum, stæröin er 220X120. Buröarpok- arnir vinsælu fyrir stelpurnar eru komnir aftur í öllum litum og kosta kr. 293. Þeir henta vel í leikfimi eða sund eða hvar sem er. í Magnor Kristal er einnig úrval af kristals- vörum og öðrum fallegum gjafavörum. Lftið inn. Danskir lampar Lampar í rauðu, grænu og bláu frá Danmörku kosta 537 og loftljós úr leir kr. 685. Já, jjað er margt hægt að finna handa fermingar- stúlkunni hjá Magnor- Kristal, Laugavegi 62. Leðurskartgripaskrín með læsingu í Gullhöllinni, Laugavegi 72, sími 17742, fást þessi vönduðu dönsku skartgripaskrín. Þau eru til í sjö mismunandi stærðum og þremur litum, rauöum, brúnum og grænum. Skartgripaskrínin eru úr ekta leðri og þeim má læsa. Þau kosta allt frá 600 krónum upp í 1600 krónur. Gull- og silfurkeðjur Gullhöllin, Laugavegi 72, hefur á boðstólum mikið úrval af fallegum silfur- og gullfestum. Verðiö kemur sannarlega á óvart því að hægt er að fá fallega festi fyrir aðeins 100 kr. Þá er einnig hægt að fá armbönd í stíl við keðjurnar. Til dæmis kostar 14 kt. gullarmband frá rúmum fjögur hundruð krónum. Síminn i' Gullhöllinni er 17742 og þeir senda í póstkröfu um allt land. atKto-technica HEYRNARTÓL ATH-7 voai kosin bestu heyrnartól á markaðnum '82 af Popular HI-FI ATH-2 kr. 1.261 ATH-3 kr. 1.385 ATH-4 kr. 1.841 ATH-5 kr. 2.135 ATH-7 kr. 4.613 NIKKO NIKKO HLJÓMTÆKI eru mest seldu hljómtækin í Danmörku og fengu Grand Prix verolaunin fyrir magnara í USA NA-300 kr. 4.802 Alpha 220 kr. 12.210 Alpha440 kr. 21.196 Beta 20 kr. 6.655 Beta 40 kr. 9.592 Qk) audio-technica EKKI MÁ SLEPPA efnum til viðhalds hljóm plötunum. Það er til lítils að eiga flottar „græjur" ef plöturnar eru mattar af ryki. 6010 A kr. 123 6012 kr. 203 6015 kr. 430 AT 6019 kr. 225 AUDIO TECHNICA er stærsti framleiðandi í tónhöfða- framleiðslu („Pickup") í heiminum í dag. Það segir sitt. Við teljum einungis upp brot af þeim tónhöfðum sem til Annars ættir þú bara að líta inn og sjá þáhjáokkur. Sjónog heyrn er sögu ríkari. AT-105 kr. 623 AT-140 LL kr. 2.837 AT-3100XR kr. 950 AT-31E kr., 3.080 AT-33E kr. 7.758 AT-1000 kr. 54.155 (2) audio-technicá PÓSTSENDUM UM LAND ALLT AT-HEYRNARTÓL ATH-0.2F kr. 895 ATH-0.3 kr. 1.175 ATH-0.5 kr. 1.461 (^audioHtechnica HLJÓMBORGARINN Ótrúlegur hljómur, alvöru hljómflutnmgs- tæki fyrir aöeins kr. 4.850. Viö reynum ekki aö lýsa honum frekar, en byöjum þig aö líta viö hjá okkur og hlusta á hann. - TRYGGVAGÖTU - SÍM119630 _ (á móti Tollhúsinu) (^)audk>-tedhnicá HLJÓÐNEMAR AT-801 kr. 2.765 AT-811 kr. 3.059 AT-812 kr. 3.345 AT-813 kr. 3.639 AT-818 kr. 2.120 ATM-21 kr. 4.062 ATM-31 kr. 3.782 ATM 41 kr. 4.140 Fermingarhringir Ungar stúlkur eru alltaf veikar fyrir fallegum hringum. í Gullhöllinni að Laugavegi 72 eru gullhringir fyrir ungu dömuna í hávegum hafðir og úrvalið í samræmi við það. Hringirnir eru til á mismunandi verði en þessir fallegu fermingar- hringir á myndinni, sem eru með safírum og rúbínum, kosta 671 krónur og 742 krónur. Danskar hálsfestar með ekta steinum Þessar fallegu dönsku hálsfestar eru það sem koma skal í sumar. Þær passa vel viö fermingarfötin og eru ekki síöur góð ferming- argjöf. Festarnar fást í öllum mögulegum gerðum hjá Össu við Hlemmtorg. Þær eru með ekta steinum og kosta frá kr. 500. Fermingarskór og stígvél Tískuverslunin Assa við Hlemmtorg hefur geysi- legt úrval af fallegum fermingarskóm á ungu stúlkurnar. Skórnir eru ítalskir leöurskór í mörg- um litum, til dæmis hvítir, rauöir, bláir og svartir. Þá býður verslunin einnig upp á mikið úrval af rúskinnsstígvélum eins og eru mikið í tfsku núna. Stfgvélin eru einnig ftölsk og fást f tólf litum. Þau kosta kr. 885.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.