Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1983, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1983, Blaðsíða 14
S8fif P.HAW Vf RTÍOAnUTWMTW vn DV. FIMMTUDAGUR17. MARS1983. HjgHli Morgunleti Nei, það dugar nú engin leti á morgnana þegar Nordmende útvarpsklukka frá Radíóbúðinni er annars vegar! í Radíóbúðinni er mikið og gott úr- val af útvarpsvekjaraklukkum og kalla þeir hjá Radíóbúðinni þær morgunhana. Klukka sem hringir einu sinni kostar 2436 krónur og sú sem hringir tvisvar kostar 3051 krónur. Gott fótabað Clairol fótanuddtækið hefur þegar sannað vinsæld- ir sfnar. Hvað er líka betra en að finna vatnið titra og þreytuna nuddast burt í Clairol fótanuddtæk- inu? Verðiö er aðeins 1590 krónur. Þeir í Radíó- búðinni vita hvernig á aö láta þreytuna hverfa. Líkamsnudd Það er líka til Clairol líkamsnuddtæki í Radíóbúö- inni. Á tækinu eru tvær hraðastillingar og því fylgja fjórir mismunandi nuddarar. Þú skiptir bara um eftir því hvaða líkamshluta þú ætlar að nudda. Clairol fegrunarnuddtækið kostar aðeins 724 krónur. Hárliðunartæki Hér á myndinni sjáum við hárliðunartæki sem fæst í Radíóbúðinni, Skipholti 19. Þetta er Carmen- Power Clairol tæki, mjög kröftugt. Tækiö fékk verölaun fyrir hvað það er fljótt að þurrka hárið. Verðið er kr. 757. Marantz-hljómtæki DC 350 Radíóbúðin býður upp á Marantz hljómtæki meö góðum greiðslukjörum. Hér á myndinni má sjá plötuspilara, tvo hátalara og útvarpstæki sem kosta kr. 24500. Crown f erðastereo Crown stereotækið er bæði hægt að tengja við raf- magn eða nota rafhlöður. Þetta er útvarpstæki með öllum bylgjum og kassettutæki. Þaö fæst í Radíóbúðinni og kostar kr. 10710. Meiri kraftur Þetta Crown ferðastereo-útvarps- og kassettutæki hefur meiri kraft. Það er gott kassettutæki og út- varp með öllum bylgjum, Crown-kraftur á kr. 11130. Tækiö fæst í Radíóbúöinni, Skipholti 19. Morgunhaninn frá Crown Hér á myndinni er mjög vinsælt útvarps- og kass- ettutæki sem fæst í Radíóbúðinni. Tækiö er með öllum bylgjum og quartsklukku. Þú getur stillt klukkuna og látið útvarpiðtaka upp efni meöan þú þarft að bregða þér frá. Þá getur þetta undratæki vakiö þig með þeirri tónlist sem þú hefur gaman af. Tækið kostar kr. 5990, fermingarverð. Heyrnartæki frá Bang & Olufsen Radíóbúðin, Skipholti 19, hefur á boðstólum heyrn- artæki frá Bang & Olufsen sem eru talin einhver þau bestu í heimi. Tækið hér á myndinni kostar kr. 1176. „Dúndur" músík Þetta feröakassettuútvarpstæki er frá Crown og er með öllu eins og sagt er. Óskagjöf fermingar- barnsins. Fæst að sjálfsögðu í Radíóbúðinni og kostar kr. 9390. Vasadiskó frá IMordmende Hér á myndinni er glæsilegt vasadiskó frá Nord- mende sem fæst í Radíóbúðinni, Skipholti 19. Hljómgæðin eru mikil í tækinu sem er að sjálf- sögðu í stereo. Með tækinu fylgir heyrnartæki og taska. Þá fást hinar frábæru Maxell-spólur í Radíóbúöinni. Vasadiskóið kostar kr. 2818. ......v Marantz gulllínan DC-625 Já, það eru ekki allir sem geta státaö sig af gull- línu. En við hjá Radíóbúðinni erum stoltir af Marantz gulllínunni okkar. Fermingarbarnið verður jafnvel enn stoltara ef fermingargjöfin reynist vera Marantz gulllínan. Verðið er kr. 28000.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.