Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1983, Blaðsíða 26
26
DV. FIMMTUDAGUR17. MARS1983.
Hvítur
fermingarjakki
Jakkar eru geysivin-
sælir fyrir þessar ferm-
ingar og þá ekki sfst
stuttir, hvítir jakkar,
eins og þessi Gazella
jakki. Viö þennan
jakka getur fermingar-
daman ráöiö hvort hún
klæðist buxum eða
pilsi. Jakki samkvæmt
nýjustu tfsku á aðeins
992 krónur.
Ullarslá
Auk jakkanna eiga ull-
arslá miklum vinsæld-
um að fagna hjá ferm-
ingarstúlkunum. Þetta
fallega Gazella ullarslá
er hlý flík sem alltaf er
hægt aö nota. Sláin
frá Gazella eru fáan-
lega í svörtu. Útsölu-
staðir um land allt, og
verðið er aöeins kr.
1498.
GAZELLA
Síður
fermingarjakki
Sfðu jakkarnir eru ekki
síöur vinsælir fyrir
fermingarnar en þeir
stuttu. Þessi fallegi
Gazella jakki er með
vösum og tilvalinn að
nota við buxnapils, sem
svo mikið eru í tfsku.
Jakkarnir eru til f
hvftu, drapplitu og
dökkdrapp. Þeir kosta
1481 kr. Gazella jakkar
eru seldir um allt land.
Rúm með skúffum
Glæsileg unglingahúsgögn
Unglingaskrifborð
Tréborg, Reykjavíkurvegi 68, á mikið úrval af
rúmum og svefnbekkjum fyrir börn og unglinga.
Þessi bekkur með þremur skúffum kostar 5.430
kr. og er hægt að velja um mismunandi áklæði.
Þá eru til púöar í stíl á kr. 310 stk. Þaö er ótrúlegt
úrval af fallegum gjafavörum íTréborg.
Tréborg, Reykjavíkurvegi 68, selur og framleiðir
þetta glæsilega unglingarúm með hillum og nátt-
borði. Með þessu rúmi er hægt að fá fataskáp á kr.
5.940, skrifborð 4.880 kr. og skúffueiningar á kr.
3300. Rúmið kostar kr. 4.820, púði 310, hilla yfir kr.
3580. Hilla til hliðar kostar 2.310 kr.
Þetta vandaða skrifborð með hillum og Ijósi er
framleitt og selt af Tréborg, Reykjavíkurvegi 68.
Tréborg hefur upp á að bjóða mikið af vönduöum
húsgögnum í unglingaherbergi. Hér eru húsgögn
sem fermingarbörnin geta átt. Skrifboröið meö
hillum og Ijósi kostar 5.980 kr. Hægt er að fá skrif-
boröiö sér og bæta síöar viö hillueiningum.
Belgískar
styttur
Þessi fallega stytta er
belgísk og fæst í Liver-
pool, Laugavegi 18.
Þessi stytta sem er af
gerðinni Stone-art er til
í yfir þjátíu gerðum og
kosta þær frá 99 krón-
um.
»
Frá Ítalíu
í Capellu
Þessi fallegi og sérstaki
fermingarkjóll er
framleiddur á ítaliu.
Hann er hvítur og er úr
bómull. Kjóllinn saman-
stendur af blússu, pilsi
og pífubuxum sem eru
með vösum. Ferming-
arstúlkan minnir á
sumariö í þessum fall-
ega kjól. Hann kostar
1590 krónur. Kjóllinn
fæst auövitaö í Capellu
Kjörgarði, Laugavegi
59.
Fyrir fermingar-
dömuna
Fermingarkjóllinn í ár
fæst í Capellu Kjör-
garði, Laugavegi 59.
Þessi kjóll, sem er
framleiddur af Capellu,
er hvftur bómullar-
krepkjóll. Hann kostar
1250 krónur. Capella
hefur einnig mikið úr-
val af kjólum á
mömmurnar fyrir
fermingarnar.
Úrval af herra- og dömuúrum
Helgi Sigurðsson úrsmiður, Skólavörðustíg 3, hef-
ur alltaf sama úrvalið af góðum úrum til ferming-
argjafa. Á myndinni sjáum við Citizen úr á kr.
2800' og Seiko úr á kr. 3300. Þessi fallegu úr eru að
sjálfsögðu meö allri tækni. Þá fæst Adek kven-
tölvuúrið vinsæla. Þaö kostar aðeins 1450 krónur
og hefur allt það til að bera sem nútímaúr hafa.
Helgi Sigurðsson hefur síma 11133 og hann sendir
að sjálfsögöu f póstkröfu.
Italskar myndir
Vissir þú að Speglabúðin, Laugavegi 15, hefur á
boðstólum mikið úrval af ítölskum myndum í tré-
römmum? Myndirnar eru í öllum mögulegum
stærðum og gerðum og kosta frá 230 krónum upp í
1010 krónur. Þá eru speglar í mörgum gerðum í
Speglabúöinni.
Pulzar quarts og Seiko
Garðar úrsmiður í nýja húsinu viö Lækjartorg
hefur fullt hús úra, ef svo má segja. Úrval úra og
fallegra gjafavara er gífurlegt. Til dæmis hefur
hann þessi fallegu herra- og dömuúr sem eru á
myndinni, en þau eru aðeins brot af öllu úrvalinu.
Hér sjáum við Pulzar quarts-úr sem hefur allt til
aö bera. Þaö kostar 2990 kr. Þá er þaö Seiko kven-
úr með öllu tilheyrandi og þar að auki gullhúðað.
Það kostar 5620 kr. Síöan kemur venjulegt Pulzar
quarts-úr með höröu gleri, gullhúöaö, á 2860 kr.