Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1983, Blaðsíða 8
DV. FIMMTUDAGUR17. MARS1983.
Luxo lampar
Rafha, Austurveri viö Háaleitisbraut, á mikiö úr-
val af hinum vönduðu Luxo skrifborðslömpum til
fermingargjafa. Lamparnir fást einnig meö
stækkunargleri. Luxo skrifboröslampinn kostar
kr. 649, meöstækkunargleri kr. 830.
Hárblásarar
og krullujárn
Rafha, Austurveri viö
Háaleitisbraut, býöur
upp á mikið úrval af
hárblásurum og krullu-
járnum til fermingar-
gjafa. Bæöi er hægt að
fá með gasi og gufu og
svo venjuleg. Tegundir
eru Braun og Moulinex
og er verö frá 595—752
kr. Hárblásarar eru til
frá 685—1490 kr. Hægt
er að fá gjafakassa
með bæði hárblásara
og krullujárni.
Blóma-
skreytingar
Gullhúðaðir
kertastjakar
Blómabúðin Vor, Aust-
urveri viö Háaleitis-
braut, býöur mikið úr-
val af fallegum blóma-
skreytingum til ferm-
ingargjafa eða til
skreytingar á ferming-
arborðinu. Blóma-
skreytingarnar eru
geröar eftir óskum frá
hverjum og einum.
Blómabúðin Vor, Aust-
urveri við Háaleitis-
braut, býöur upp á
mikið úrval af falleg-
um þýskum gullhúðuö-
um kertastjökum. 24
kt. gullhúð, margar
stæröir og geröir. Verð
frá kr. 235.
Blómabúöm
vor
Austuiven
Sími 84940
Gesta- og skeytabókin
Ástund er ekki bara sérverslun fyrir hestamann-
inn, hún er einnig ritfangaverslun. Þar fæst hin
glæsilega gesta- og skeytabök sem er tilvalin
fermingargjöf og kostar 220 kr. Þá er einnig mikið
úrval af pennum og pennasettum.
Stóru Atlas
bækurnar
Já, þær eru góöar og
gagnlegar fermingar-
gjafir stóru Atlas
bækurnar, að ekki sé
minnst á orðabækurn-
ar sem allir þurfa að
eiga. Hér eru góðar og
nytsamar fermingar-
gjafir sem fást í
Ástund, Austurveri við
Háaleitisbraut. Oröa-
bækurnar kosta frá kr.
555,70 og Atlas bækurn-
ar frá 590 krónum.
Rakvélar
Sennilega á enginn fermingardrengur rakvél en
það líöur ekki á löngu þar til hann þarf nauðsyn-
lega á henni að halda. Sniðug og nytsöm gjöf fyrir
fermingardrenginn er einmitt rakvél. Þær fást í
mörgum gerðum í Rafha, Austurveri viö Háaleit-
isbraut, og kosta frá 693—3640 kr. Bæði er hægt að
fá með rafhlöðum og til að setja í samband við
rafmagn.
Steinstyttur
frá Belgíu
Steinstytturnar frá
Belgfu, sem fást í
blómabúöinni Vor
Austurveri við Háaleit-
isbraút, hafa veriö ó-
hemju vinsælar til
gjafa. Þær eru allar
hvítar en í mörgum
gerðum og stæröum.
Verðið er aðeins frá kr.
78—698.
Myndaalbúm og töfl
í Ástund, Austurveri við Háaleitisbraut, er mikið
úrval af töflum og taflmönnum til fermingargjafa.
Þá er einnig úrval af myndaalbúmum á góöu
verði.
Hnakkar fyrir
reiðmanninn
Verslunin Ástund í
Austurveri við Háaleit-
isbraut er sérverslun
hestamannsins. Þar er
mjög mikið úrval af
vönduöum vörum fyrir
hestamanninn. Á
myndinni sjáum við
hnakka sem eru til frá
kr. 3900 og beisli sem
eru fáanleg frá 750 kr.
Lítið inn í sérverslun
hestamannsins í Aust-
urveri. Þar er úrvalið.
Reiðstígvél fást í Astund
Það getur enginn góður reiðmaður verið án reiö-
#stígvéla. Þessi fallegu og vönduðu reiöstígvél fást í
Ástund, sérverslun hestamannsins, Austurveri við
Háaleitisbraut, og kosta frá kr. 790. Þá fást einnig
í Ástund töskur fyrir reiðmanninn frá kr. 175 og
reiösokkar, þykkir og góðir, frá kr. 99.
flSTuno
Viðurkenndir öryggishjálmar
í Ástund, sérverslun hestamannsins, Austurveri
viö Háaleitisbraut, færðu þessa vönduðu Jofa
öryggishjálma frá Svíþjóð. Hjálmarnir eru viður-
kenndir sem góð öryggisvörn. Þeir eru fáanlegir
með mismunandi áferð á kr. 550 og 590. Ástund
selur einnig Jofa öryggishjálma fyrir reiðhjóla-
manninn.
SÉRVERSLUN
HESTAMANNSINS
Háaleitisbraut 68
Sími 8-42-40
I Austurver