Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1983, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1983, Síða 23
Buxur og vesti Þessi ungi herramaður klæðist fermingarföt- unum frá Faco, Lauga- vegi 37. Eins og sjá má á myndinni eru þetta einkar smekkleg og fín föt. Buxurnar kosta kr. 780, vesti kr. 449, skyrta kr. 498 og slaufa kr. 170. .E8GI2HAM .Tí HUOAOUTMMrí .7« DV. FIMMTUD AGUR17. MARS1983. Snúningsstóll Þessi fallegi körfustóll er frábrugðinn öðrum slíkum að þvf leyti að hann er með snúnings- faeti. Stóllinn er sérstak- lega fallegur og er hægt aö fá margar mismun- andi áklæðistegundir á sessum. Borð eru einn- ig fáanleg í stíl. Snún- ingsstóllinn kostar 6.200 krónur. Það er auðvit- að Kristján Siggeirs- son, Laugavegi 13, sem býður upp á slíka stóla. E.T. kommóða Já, hún er komin, sænska E.T. kommóð- an sem unglingarnir hafa beðið eftir, að sjálfsögðu hjá Kristjáni Siggeirssyni, Lauga- vegi 13. Þessi fallega kommóða, sem kennd er við fígúruna E.T., fæst í rauðu, svörtu og gráu. Nokkrar gerðir eru fáanlegar og verðið er frá kr. 4.130. KRtsuan SKGEIRSSOn HE Speglaborð Hjá Kristjáni Siggeirs- syni, Laugavegi 13, fæst þetta fallega speglaborö með kolli sem sómir sér vel í her- bergi heimasætunnar. Borðið er Kosuga. Reyrinn er sérstaklega vandaöur. Speglaborð- ið kostar 5.420 krónur og kollurinn 1545. Ótrúlega fullkomin Þeir segja að Intelli- gent Super Combo hljómtækin frá Sansui séu gáfuð hljómtæki. Þau eru ótrúlega full- komin. Með tveimur hátölurum kostar sam- stæðan, sem byggist á plötuspilara, útvarpi, magnara og kassettu- tæki auk skápsins, 27130 krónur, miðað við staðgreiðsluverð. Tæk- in fást að sjálfsögöu í Faco, hljómtækjaversl- un, Laugavegi 89. Summu raðhúsgögnin vinsælu Kristján Siggeirsson hefur ekki undan að selja Summu raðhúsgögn, enda gefur Summa fleiri valkosti um útlit raöskápa en áður. Húsgögnin eru hönnuð af starfsmönnum verslunarinnar. Efnið er beyki. Og veröið kemur á óvart. Þú getur dundað viö að raða húsgögnunum upp eftir þínu höfði. Skrifborð í Ijósu beyki kostar 2000 krónur, skápur með skúffu og hurð kostar 4608 krónur og skápur með hillum krónur 3795. Danskir skrifborðsstólar Hér á myndinni má sjá danskan skrifborðsstól sem Kristján Siggeirs- son, Laugavegi 13, hef- ur á boðstólum. Þessir stólar eru mjög þægi- legir og hafa reynst mjög vel. Þeir eru á hjólum og er hægt að fá þá í mörgum litum. Verðiðerkr. 1990. T úpu vinnuljósið Þetta er túpuvinnuljósið sem þeir hjá Kristjáni Siggeirssyni stæra sig af að eiga. Þessir fallegu lampar eru til í gulu, svörtu, hvítu, brúnu, rauðu og drapplitu. Þeir kosta kr. 1394. Einnig er hægt að fá sams konar gólflampa í stfl í sömu litum á kr. 1784. Sacco grjónastóllinn Það er enginn maður með mönnum nema hann eigi Sacco grjóna- stólinn frá Kristjáni Siggeirssyni, Lauga- vegi 13. Það stendur heldur enginn auðveld- lega aftur upp úr Sacco stól. Sacco er ferming- argjöfin íár sem kostar aðeins 1960 krónur. Sacco er til í sjö fallegum litum. m KRISTJflfl SIGGEIRSSOn HF. Buxur og jakki Fermingardaman þarf ekki að skammast sín ef hún klæðist þessum fallegu fermingarföt- um frá Faco, Lauga- vegi 37 á fermingar- daginn. Fötin eru rönd- ótt, grá og svört og kosta buxurnar 760, jakki 1190, skyrta 498, slaufa 170 og belti 230. Ferðatæki og stofustáss PC-3L ferðatækið frá JVC er ekkert venjulegt feröatæki. Tækið er útvarpsmagnari og kassettu- tæki með lausum hátölurum. Allar útvarpsbylgj- ur eru í þvf. Staögreiösluverð er kr. 16770 og hægt er að fá það með greiösluskilmálum. Þetta tæki fæst í hljómtækjadeild Faco að Laugavegi 89. Pils og jakki Hér er annað glæsilegt fermingarsett fyrir fermingardömuna frá Faco, Laugavegi 37. Unga stúlkan hefur um margt að velja ef hún kaupir fermingarfötin í Faco því þar er úrvalið mikið. Viö pilsið er bæði hægt að fá vesti og jakka. Pilsið kostar kr. 690, vesti kr. 449, skyrta 498 kr., slaufa kr. 170 og jakkinn 1190. Þessi föt eru bæði til einlit svört og röndótt, grá og svört.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.