Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1983, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1983, Blaðsíða 24
DV. FIMMTUDAGUR17. MARS1983. Jakki, pils og skór Hjá Quadro, Lauga- vegi 33 og 54, fást þessi fallegu föt. Þaö eru jakki, pils, blússa og skór. Allt í stfl. Þessi dragt er til í bæöi hvi'tu og bleiku. Jakkinn kostar 980 kr., blússan 598 kr., pilsið 750. Skórnir eru væntan- legir í verslunina í lok mánaöarins. Leðurpokar úr nautsleðri Þessir fallegu leöurpokar fást í Leðurverki að Skólavöröustíg 17 A. Þeir eru handsaumaöir, geröir úr nautsleðri. Pokarnir eru til í nokkrum stærðum og kosta frá 790 krónum. í Leðurverki er einnig mikiö úrval af beltum, töskum og leður- bindum. Heimsókn í Leðurverk borgar sig. Handskornir taflmenn Hér er aðeins smásýnishorn af taflmönnum sem Magni, Laugavegi 15, hefur á boðstólum. Hér eru kínverskir handskornir taflmenn sem kosta 565 krónur en taflmennirnir hjá Magna eru frá 270 krónum upp í 1200 krónur. Skákklukkurnar kosta 1750 krónur. Það borgar sig að kíkja inn til Magna. Hann hefur alltaf eitthvaö skemmtilegt á borðunum. Vekjaraklukkur Hermann Jónsson úrsmiður, Veltusundi (við Hallærisplanið), selur þessar fallegu vekjara- klukkur. Hermann á mjög mikið úrval af vekjara- klukkum, allt frá venjulegum upp í dýrindis klukkur sem spila lög með mismunandi styrk- leika. Veröið er frá 300 krónum. Þá er einnig mikið úrval af karl- og kvenúrum hjá Hermanni Jónssyni, allt frá 1500 krónum. Peysa og pils Quadro, Laugavegi 33, hefur mikið úrval af fallegum fermingarföt- um. Á myndinni er fermingarstúlkan í peysu, pilsi og legghlíf- um frá Quadro. Peysan kostar 580 kr., pilsið 750 og legghlífarnar 198. Quadro er einnig stað- sett á Laugavegi 54. Þessi föt eru fáanleg í bleiku og hvftu. Gamla góða kotran Þá er gamla góða kotran komin aftur (Backgammon) og að sjálfsögöu hjá Magna, Laugavegi 15. Kotran er til í mörgum gerðum og stærðum og kostar frá 120 krónum upp í 2200 krón- ur. Dýrasta gerðin er með kassa úr rósaviði. Akai hljómflutningstæki Hjá Nesco, Laugavegi 10, fást hin viðurkenndu Akai hljómflutningstæki. Hér er grunnur að góðri samstæðu: AM-U210 magnari (2x35 vött) AP- B110 plötuspilari, 2 stk. NE-130 hátalarar (50 rmsW) á aðeins 13.150 kr., stgr. Á Akai hljómflutn- ingstækjum er 5 ára ábyrgö og viku reynslutími. Segir þaðekki sitt? Leðurlampar og töskur Ungar stúlkur eru mjög hrifnar af þessum leðurlömpum í Leöurverki, Skóla- vörðustíg 17 A. Hér er um íslenska fram- leiðslu aö ræða og eru lamparnir tíl í mörgum stæröum og litum. Þá er gamla skólataskan alltaf jafnvinsæl en hún fæst handsaumuð f Leðurverki. Hún kostar 1050 krónur. Lamparnir eru frá 500 upp í 2000 krónur og umslagsveski frá 330 krónum. Orion vasadiskó Nesco, Laugavegi 10, býður Orion ne-141 vasadiskó. Hér er vandað og gott tæki á ferðinni en þó eitthvert það ódýrasta á markaönum. Með vandaöri tösku, höfuðtólum og rafhlöðum kostar það aöeins kr. 2950. Vivitar flöss Hjá Fókus í Lækjargötu er mikið úrval af Vivitar myndavélum og flössum. Á myndinni eru Vivitar flöss sem kosta frá 995 krónum. Vivitar myndavél sem kostar 2990 og linsur sem fásthjá Fókus á verði frá 2535—7576. Skartgripirnir hjá Hermanni Hermann Jónsson úrsmiöur, Veltusundi (við Hallærisplaniö), á mikið úrval af skartgripum fyrir fermingarstúlkurnar; hálsfestar frá kl. 200— 4000, gullhringi frá 800—8000 og demantshringi í úrvali, auk eyrnalokka, sem kosta allt frá 200 krónum. Gagnlegar sígildar gjafir ísafold, Austurstræti 10, s. 14527, hefur á boðstól- um gagnlegar fermingargjafir, til dæmis ýmsar orðabækur í erl. tungumálum, sem kosta allar 778 krónur, mjög nytsamar bækur og nauðsynlegar viö nám. íslenskir þjóöhættir kosta kr. 494. Þegar þetta blaö fer í prentun er ekki fullkomlega vitaö hvort hin fallegu „íslensku úrvalsljóð" í tólf litlum bindum hafa verið öll er þau fundust um daginn óbundin, a.m.k. flestar bækurnar. Spyrjist fyrir símleiöis. ________l

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.