Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1983, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1983, Blaðsíða 20
20 DV. FIMMTUDAGUR17. MARS1983. Tískuskór frá Ítalíu Ríma, Austurstræti 6 og Laugavegi 89, hefur þessa fallegu fermingarskó á boðstólum, slétt- botnaða í rauðu og hvítu á kr. 598 og með hæl í gulu, hvítu, rauöu og bláu á kr. 795. Silfurhálsfestar Skór fyrir ferminguna og fyrir sumarið Rfma, Austurstræti 6 og Laugavegi 89, býður þessa fallegu fermingarskó. Þeir eru ítalskir, gerðir fyrir sumartfskuna. Skórnir eru sléttbotn- aðir, grænir og gulir, á kr. 795 og reimaðir í bláu og grænu á kr. 640. Gjöfin sem gleður Fermingarskórnir í Rímu Rfma, Austurstræti 6, á fermingarskó á stúlkuna og piltinn í miklu úrvali. Hér á myndinni má sjá ítalska skó á fermingardömuna. Þeir eru úr leðri og rúskinni. Rúskinnsskórnir eru til í bleiku og grænu og leður í gulu. Veröið er kr. 1170. Ódýrar tölvur Þessar fallegu silfurhálsfestar fyrir fermingar- stúlkuna fást hjá Vali Fannar við Lækjartorg. Hálsfestarnar eru með mismunandi steinum. Þær kosta 1135 kr., 1560 kr. og 2428 kr. Einnig fást hjá Vali Fannar gull- og silfurarmbönd. Líka er hægt að fá sett: festi, armband, eyrnalokka og hring. Valur Fannar, sem er til húsa á Lækjartorgi, sel- ur þessa fallegu skartgripi, eyrnalokkar frá kr. 332, gullarmbönd frá kr. 206 og 14 kt. gullhringa frá kr. 650. Líttu inn hjá Vali Fannar, þar er úr- valið af fermingarskartinu. Hér á myndinni sést ein af fjölmörgum gerðum af tölvum, sem fást hjá Skrifvélinni, Suðurlands- braut 12. Þetta er Palmtronic LC-82 M tölvan frá Canon, sem er í veski. Hún er mjög ódýr og vinsæl til fermingargjafa. Verðaðeins kr. 510. \ Fallegir kúlulampar Ljós og orka, Suðurlandsbraut 12, hefur á boðstól- um mikið úrval af fallegum lömpum til ferming- argjafa. Eins og sést á myndinni eru kúlulamp- arnir mjög fallegir. Þeir eru bæði til fslenskir, úr furu, á kr. 570, mjög vandaðir, og norskir postulínslampar á kr. 975. Þeir eru með sams kon- ar munstri á lampafæti og skermi. Luxo skrifborðslampar Þessir Luxo skrifborðs- lampar hafa alla tfð veriö vinsæl fermingar- gjöf. Þetta eru fyrsta flokks lampar, hreyf- anlegir og í öllum lit- um. í Luxo lampa er hægt að fá alla vara- hluti. Þeir eru einnig til sem borðlampar og til aö hengja á vegg. Verö kr. 596. ADEC úrin hjá Helga Helgi Guömundsson úrsmiöur, Laugavegi 82, á mikiö úrval af úrum fyrir herra og dömur. Má þar nefna ADEC, Citizen, Pierpont og TEVO svo eitthvað sé nefnt. Á myndinni sjáum viö ADEC kventölvuúr á kr. 1450, ADEC herratölvuúr á kr. 2190 og ADEC herraúr með vísum og fljótandi töl- um á kr. 2190. Diskmyndavélin Diskmyndavélin frá Kodak er nýjung. Diskfilman er helmingi „hraöari" en venjulegar fitrourog vél- in er með sjálfvirku flassi sem metur líverju sinni hvort þörf er fyrir það. Diskmyndavélín er í ferm- ingarumbúöum ásamt tveimur filmum. Hægt er að fá þrjár gerðir af diskvélinni á kr. 1035, 1300 og 2900. Diskmyndavélin fæst hjá Hans Petersen, Bankastræti, Austurveri og í Glæsibæ. Akai stereotæki Nesco, Laugavegi 10, býður þetta fallega Akai aj- 500fl stereo, útvarps- og kassettutæki, geysivand- að og fullkomiö tæki með mjög fjölbreyttum notk- unarmöguleikum. Viö nefnum fátt eitt af eiginleik- um tækisins í þessari upptalningu: 12 vatta hljóm- mögnun, 4 hátalarar, AFC útbúnaöur, „stereo Wide" rofi, lagaleitari, formagnari fyrir plötuspil- arann, innbyggður „upptökumixer", úrtak fyrir hátalara og aukahljóðnema (tveir hljóðnemar innbyggðir), aukasegulband, útiloftnet o.fl. Tækið er enn til á gömlu verði. . . aðeins kr. 10440 stgr. Árangurinn innan fárra mínútna Gjöf sem skilar árangri á svipstundu er Kodak EK—160 EF, myndavél sem framkallar myndirn- ar á staðnum. Vélin fæst hjá Hans Petersen Bankastræti, Glæsibæ og Austurveri. Hún kostar 935 krónur. Taskan á myndinni kostar 260 krónur og filma 190 krónur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.