Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1983, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1983, Blaðsíða 25
DV. FIMMTUDAGUR17. MARS1983. 25 Svefnpokar íTorginu Hefur þú litið á svefnpokana í Torginu? Ef ekki ættirðu að gera þaö áður en þú skoðar annars staðar. Svefnpokarnir hjá Torginu eru sérstaklega fallegir, einlitir, rauðir og bláir að utan en hvít/rauö-hvít/bláröndóttir að innan. Pokarnir eru meö áföstum koddum. Torgið býður upp á sér- stakt fermingartilboð á svefnpokanum, aðeins kr. 790. Fermingarföt Þessi fallegu ferm- ingarföt á herramann- inn unga fást íTorginu, Austurstræti 10, sími 27211. Þeir segja að það geisli af þeim fermingardrengjum sem klæðast ferm- ingarfötunum frá Torg- inu. Jakkasett fást á kr. 2.445, stakar buxur á kr. 695, mittisjakkar á kr. 1250, skyrtur á kr. 395 og skór á kr. 640. Þú þarft ekki að leita annaö, þú færð allt á fermingardrenginn í Torginu. Allar vörur til myndlista í Pennanum færðu allt sem myndlistarmanninn vanhagar um, trönur, vatnslitasett og pensla. Trönur kosta frá kr. 600 og litir frá 600—2700. Bókadeildir í Pennanum í Pennanum Hallarmúla og í Hafnarstræti eru bókadeildirnar okkar. Þar er hægt aö fá allar bækur, sálmabækur sem viö gyllum á eftir óskum, biblíur, og orðabækur. Úrvalið f bóka- deildinni er gífurlegt. íslenskir þjóöhættir kosta kr. 494 og orðabækur til fermingargjafa frá kl. 555,75. Gjafapappír og ferm- ingarmunnþurrkur Úrvalið er mikið af gjafapappfr, böndum og rósum í Pennanum. Hægt er að fá alla liti til að skreyta fermingarpakkana. Fermingarkort eru einnig í miklu úrvali. Hægt er að fá áletrað á fermingarmunnþurrkurnar í Pennanum. Töfl og taflmenn Úrvaliö er geysilegt af töflum og taflmönnum í Pennanum. Töflin kosta frá 246 krónum og út- skornir viöartaflmenn ásamt tréborði frá 1369,95. Þá er einnig glæsilegt úrval af vasatölvum frá Sharp í Pennanum og kosta þær frá kr. 290. Margar gerðir af pennum Penninn hefur mjög fjölbreytt úrval af glæsilegum pennum og pennasettum til fermingargjafa. Óhætt er aö segja að þið fáiö pennann í Pennanum. Hér á myndinni er smásýnishorn af úrvalinu. Pentel pennasett kosta frá kr. 226,15, stakir Lamy pennar frá 98,65 og pennasett frá 479,65. Penninn hefur einnig mikið úrval af öðrum tegundum. Leður- og skjalatöskur í Pennanum er mikið úrval af fallegum leður- og skjalatöskum. Þú færð tösku við þitt hæfi í Pennanum. Leðurtöskurnar kosta frá 22,20 og skjalatöskur frá kr. 684,70.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.