Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1983, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1983, Blaðsíða 4
4 DV. FIMMTUDAGUR17. MARS1983. Silver 5000 með lausum hátölurum Fermingargjafirnar vinsælustu fást auðvitaö hjá Einari Farestveit, Bergstaðastræti. Hér á mynd- inni sjáum við tækiö sem unglingana dreymir um en þaö er Silver 5000 stereo ferðakassettutæki meö lausum hátölurum. Tækið er glæsilegt í her- berginu, stofunni eða á labbi úti bæ þar sem þaö vekur athygli. Útvarpið hefur LM-FM-MB bylgjur og með tækinu fylgir heyrnartæki. Verðiðl er ótrúlegt, aðeins 9.160 krónur. Gullhringir í úrvali Jóhannes Leifsson, Laugavegi 32, hefur áratuga reynslu í fermingargjöfum, enda býður hann upp á fermingarhringi í f jölbreyttu úrvali. Á mynd- inni sjáum við 14 kt. gullhringi með alexandret- steini á kr. 1550 og tópas á kr. 1140. Jóhannes á gullhringi allt niður í 800 krónur. Silver ST 767 útvarps- og kassettustereo Silver ST 767 útvarps- og kassettustereotækiö frá Einari Farestveit f Bergstaðastræti vekur athygli. Tækið er japanskt gæðatæki. Útvarpið er með öllum bylgjum og verðið kemur á óvart, aðeins 7645 kr. — Sfminn hjá Einari Farestveit er 16995. Silver 75 Þessi glæsilega stereosamstæða heitir Silver 75, toppurinn fyrir unga fólkiö. Þarna er um að ræöa kassettutæki, útvarp meö LM-FM-MB bylgjum, plötuspilara og plötuskáp á hjólum. Þessi samstæða fæst hjá Einari Farestveit f Bergstaða- stræti og kostar 12.255. Síminn hjá Einari er 16995. Timex gera lukku Timexúrin gera lukku og þau eru á verði sem allir ráða við. Jóhannes Leifsson á geysilegt úrval af Timex herra- og dömuúrum sem kosta allt niður í 998 krónur. Þú getur valið um venjulegt úr, tölvu- úr eöa úr meö öllu. Lfttu á Timex hjá Jóhannesi Leifssyni. Gullkeðjur ágóðu verði Keöjurnar og armböndin fyrir fermingardömuna fást i' mjög miklu úrvali hjá Jóhannesi Leifssyni, Laugavegi 32. Verðlagið hjá Jóhannesi er heldur ekkert til að kvarta yfir því aö keðjurnar kosta allt frá 600 krónum. Gjafavara hjá Maríunum Hafið þið kíkt inn hjá Maríunum að Klapparsti'g 30? Þar er alveg ótrúlegt úrval af fallegum ferm- ingargjöfum: snyrtivörum, ilmvötnum, beltum, töskum, hönskum, legghli'fum og sokkum og fleira og fleira. Úrvalið er ótakmarkað. Lítið inn hjá Maríunum. Síminn er 17812. öðruvísi fermingarf öt Vill fermingardaman ekki vera öðruvísi heldur en hinar? Maríurnar, Klapparstíg 30, aöstoða fermingarstúlkuna viö að fá hugmyndir að fermingarfötum. Þær hafa efnin og þær sauma. Þær sauma og sauma og jiað er ekkert annaö en að líta inn til þeirra, skoða teikningar eöa láta þær teikna fyrir ykkur hugmyndina. Síminn hjá Maríunum er 17812. Gjöfin fæst í versluninni Reyr Hefurðu litið inn i' verslunina Reyr á Laugavegi 27. Hún leynir á sér. Þar er ótrúlega mikið úrval af fallegri gjafavöru, til dæmis jiessi postulfnslampi sem kostar 1420 krónur, ónix marmarapenna- statíf á skrifborðið, sem kostar 550 krónur, og hvi't postulínsstytta á 542 krónur. Þú finnur áreiöan- lega gjöfina í Reyr. Allt í stfl í Kistunni hjá Kistunni að Lauga- vegi 64 er allt í stíl. Þar færðu þessa fallegu lampa sem kosta 480 krónur. Lampaskerm- ar eru þar í fjölbreyttu úrvali og þar fást gardínu- og rúmteppa- efni f stíl, auk þess púðar, skartgripa- kassar, snyrtibuddur og saumabuddur, svo að eitthvaö sé nefnt. Úrvalið hjá Kistunni er sannarlega fjölbreyti- legt og allt í stíl. Síminn er 16626. Veltispegill í f ullri stærð Þessi fallegi og óvenju- legi spegill á eftir aö gleðja fermingarstúlk- una. Speglinum er hægt aö velta til eftir því hvaða líkamshluta á að skoða, sannkallaður vgltispegill. Umgerðin er mahóní og dökkbæsuð og er hægt að panta speglana f mismunandi stæröum. Veltispegillinn fæst að sjálfsögðu i' versluninni Reyr, Laugavegi 27, sími 19380. í Reyr er einnig mikið úrval af reyr- og rókókó- húsgögnum. Veltispegill- inn kostar 4300 krónur. Hlý gjöf Hvaö er betra en alíslensk ullarvoð í vetrarkulda eöa í úti- legunum? í Framtíð- inni, Laugavegi 45, fæst mikiö úrval af falleg- um værðarvoðum. Hægt er aö fá mismun- andi liti og stærðir og veröið er ótrúlegt eða frá 420 krónum upp í 560 krónur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.