Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1983, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1983, Blaðsíða 29
DV. FIMMTUDAGUR17. MARS1983. 29 Microma úrin ■1IMICROMA) ■ = V-SWISS QUARTZ-' = ■ Gestabækur og værðarvoðir í Rammageröinni, Hafnarstræti.er mikið úrval af fallegum gestabókum til gjafa. Þær eru til meö út- skorinni trékápu á kr. 870 og gæruskinnsbækur frá 205 kr. Einnig er mikið úrval af fallegum værðar- voöum í Rammagerðinni á veröi frá kr. 445. Norskar peysur Unglingarnir eru alltaf spenntir fyrir fallegu norsku peysunum. Rammagerðin býður upp á mikið úrval af þessum fallegu handprjónuðu peys- um á sérstöku fermingartilboösverði frá kr. 696. Styttur frá Bing og Gröndahl Rammagerðin, Hafnarstræti býður mikiðúrval af fallegum postulínsstyttum frá Bing og Gröndahl til fermingargjafa. Til dæmis sjávarbörnin, sem við sjáum á myndinni, á kr. 328 og börn að leik á kr. 592. FRANCH MICHELSEN I ÚRSM ÍÐAM EISTARI LAUGAVEGI39 SÍM113462 Franch Michelsen, Laugavegi 39, hefur á boöstól- um mikiö úrval af Microma úrum fyrir dömur og herra. Microma er svissnesk gæðavara, tilval- in sem framtíðareign fermingarbarnsins. Þá hefur Franch Michelsen einnig mikið úrval af tölvuúrum, kvartsúrum og úrum af öllum gerðum og stærðum. Sendum í póstkröfu. Sími 13462. Skrifborð Hreiðriö, Smiðjuvegi 10, býður upp á þessa glæsilegu skrifborös- samstæðu meö hillum. Hægt er að hækka upp skrifborösplötuna. Verð aðeins 2480. Skrif- borðsstóll frá 1080— 1700. Úrval af rúmum Hjá okkur er úrval af rúmum og svefnbekkjum til fermingargjafa. Rúmiðá myndinni er til íþremur stærðum, og í þremur litum, beyki, hvítmálað og bæsaöri eik. í rúminu er útvarp með vekjara- klukku, lesljós og rúmfatageymsla. Verð á rúm- unum er frá 8500 kr. Við í Hreiðrinu, Smiðjuvegi 10, höfum opið fram aö páskum um helgar. Laugardaga frá 10—16, sunnudaga frá 14—17. Stereobekkir Þessi stereobekkur, sem fæst í Hreiðrinu að Smiðjuvegi 10, er meö þeim vinsælustu í bænum. Hann hefur hillu sem hægt er að renna fram og til baka. Stereobekkurinn kostar kr. 3.600. Ervi bekkir Hreiðrið, Smiðjuvegi 10 Kópavogi, selur þessa vin- sælu svefnbekki með hillum. Nefnast þeir Ervi. Unglingarnir hafa verið mjög hrifnir af Ervi bekknum enda hannaður fyrir þá. Ervi bekkur er tilvalin fermingargjöf, bæði fyrir stelpur og stráka. Verð kr. 4.400. Póleruðu skattholin í Hreiðrinu Það er ekki á hverjum degi sem maöur sér svona glæsileg skatt- hol. Þeir hjá Hreiðrinu, Smiðjuvegi 10, Kópa- vogi, geta þó státaö af því. Úrvalið af þess- um fallegu sænsku póleruðu skattholum meö innfelldu munstr- unum er gífurlegt. Komið og lítiö á skatt- holin f Hreiörinu. Verð 9830. Skrifborðsstólar Þessi fallegi skrifborös- stóll fæst í Hreiðrinu, Smiöjuvegi 10. Skrif- borðsstólarnir eru til í þremur áklæðislitum, brúnu, gráu og rauöu. Veröiö er kr. 1430 án pumpu, 1780 kr. með pumpu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.