Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1983, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1983, Blaðsíða 35
DV. FIMMTUDAGUR17. MARS1983. 35 Jón og Óskar Hringar í miklu úrvali Jón og Óskar, Laugavegi 70, bjóöa upp á hringa í miklu úrvali meösteinum og perlum. Hér sjást 14 kt. gullhringir sem eru sérhannaöir fyrir fermingardömuna og kosta frá 750 krónum. Fermingarúrin Hjá Jóni og Óskari, Laugavegi 70, fást þessi fallegu fermingarúr. Það eru Seiko karl- og kvenúr meö öllu, eins og sagt er, og kosta kr. 3400 og 4980. Þá eru einnig á myndinni kven- og karlmannsúr frá Citizen á kr. 2.870 og 3970. Þú færö vönduö úr hjá Jóni og Óskari. Skartgripaskrín Jón og Óskar, Laugavegi 70, hugsa vel um skartið og bjóða því upp á þessi glæsilegu skartgripaskrín fyrir fermingarstúlkurnar. Skartgripaskrínin fást í mörgum stæröum og gerðum og kosta frá 335— 3900 króna. Ertu í vandræðum með hann? Ef þú ert í vandræðum með hvað þú átt að gefa fermingarherranum á sjálfan fermingardaginn þá eiga Jón og Óskar, Laugavegi 70, úrval af skarti til að leysa þann vanda. Fallegir ermahnappar, sem aftur eru að komast f tísku, kosta frá kr. 790. Silfurplötur í festi, sem þeir grafa í fyrir fermingarbarniö, kosta frá 300 krónum. Þá er einnig úrval af hringum fyrir herrann hjá Jóni og Óskari frá 465 krónum. Vinsælasta fermingar- gjöfin Hér getur aö líta vinsælustu fermingar- gjöfina en það eru silfur- og gullfestar frá Jóni og Óskari, Lauga- vegi 70. Silfurfestarnar hafa verið einstaklega vinsælar, kosta frá 120 krónum. í stíl við þær eiga Jón og Óskar arm- bönd og hringa. Skartgripasett Þetta fallega sett, eyrnalokkar, festi og hringur, er úr ekta silfri en kostar samt aðeins 350 krónur. Það eru Jón og Óskar sem bjóða slík kostaboö. Tölvuspil — vinsælasta vekjaraklukkan Þetta glæsilega tölvuspil, sem jafnframt er vekjaraklukka, fæst hjá Jóni og Óskari, Lauga- vegi 70. Tækiö gefur són á heila tímanum, sýnir stundir, mínútur, sekúndur og vekur með háum tíðnisóni. Auk alls þessa er tækið skemmtilegt leiktæki fyrir alla f jölskylduna. Veröið er kr. 995. Tölvuúr Ungiingarnir eru alltaf jafnhrifnir af tölvuúrunum* og þess vegna bjóða Jón og Óskar upp á mikið úrval þeirra. Sanyo tölvuúr kostar 1395 krónur, Casio tölvuúr kr. 1020, Citizen tölvuúr kr. 1700 og Seiko kr. 2500. Delma kvarsúr Þeir Jón og Óskar, Laugavegi 70, eru stoltir af Delma kvarsúrunum sínum enda eru þau í geysi- legu úrvali. Hér er um að ræða falleg úr og sterk. Herraúrin kosta kr. 2295 og 2350, kvenúrin 2868 og 3200. Góðan daginn Jón og Óskar bjóða upp á mikið úrval af vekjara- klukkum í öllum geröum, stærðum og verðflokk- um. Hægt er aö fá vekjaraklukkur með venjuleg- um vekjarahljómi og einnig þær sem vekja með Ijúfum tónum. Vekjaraklukkur hjá Jóni og Óskari kosta frá 510 krónum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.