Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1983, Blaðsíða 9
DV. FÖSTUDAGUR18. MARS1983
Utlönd
Metúrkoma
íÁstralíu
I5inn afskekktastl bær i Astralíu,
Alice Springs, hefur búist til þess
að taka höfðinglega á móti Karli
Bretaprinsi, sem kemur þar næsta
sunnudag, og hefur þar með ferða-
lag sitt um Astralíu. En nú í vik-
unni gerði mestu rigningar þar
sem gert hefur í meira en tiu ár og
er bærinn nú svo til einangraður.
liinn ibúanna er týndur, en að öðru
leyti hefur ekki orðið mannskaði í
þessum uáttúruhamfömm. Iluudr-
að manns hefur verið flutt frá
heimilum sinum.
Spáð er meira regni næstu daga,
en á fyrsta degi varð úrkoma 15
sentimetrar. Það er ekki fyrirhug-
að að breyta ferðaáætlun Karls
þráttfyrirþetta.
Pólverjarflýja
Sjö pólskir f erðamenn urðu eftir
þegar félagar þeirra sigldu burtn
með ferðamannaskipi frá Bret-
landi.
Talsmaður bresku ríkisstjórnar-
innar sagði að bæðust sjömenning-
arnir hælis sem pólitiskir flðtta-
menn yrði beiðnin tekin til vclvilj-
aðrar athugunar.
Ferðamennirnir voru á skemmti-
ferð með farþegaskipinu Stefan
Batory.
Sendimönnum
Sovétógnaö
Sendiherra Sovétrikjanna hjá
Sameinuðu þjóounum hefur mót-
mælt þvi við bandarisk stjðrnvöld
að ógnanir og hðtanir, bæði í sima
og bréfleiðis, hafi færst mjög í vöxt
undanfarið og teljist nú í huudruð-
um. Meðal þess sem hótað er erað
sprengja bústað sendinefndarinn-
ar i loft upp, ásamt ósæmilegu orð-
bragði.
í bréfi til stjórnvalda gegir að 845
slik simtöl hafi orðið í janúar og
17951 februar. Farið er fram á að
baiularisk stjórnvöld gegni skyldu
siimi og verndi sendlmenn Sovét-
ríkjanna fyrlr þessu ónæði.
s.
mmm m
....... . .. ¦ smShhhk-'' ¦¦¦"
Toyota Starist árg. '80,5 dyra.
Ekinn 46.000, gulur. Verð
110.000.
Toyota Crassida station,
sjélfsk., árg. 78. Ekinn 54.000,
grænn. Verð 120.000. (Skipti
möguleg é dýrari Cressida,
sjálfsk.)
Toyota Land Cruiser (bensin)
érg. 76, bíll i mjög góðu ástandi.
Verð 250.000.
Datsun disil árg. 77. Ekinn
41.000 á vél, þarfnast sprautun-
ar. Verð 80.000 (nýendurryðvar-
inn).
Toyota Carina 4-dyra DL árg. '82. Mazda 626 4-dyra árg. '80, 1600
Ekinn 11.000, drappl. Verð cc vól. Ekinn 42.000, gullsans.
210.000. Verð 130.000.
ToyotaCressidastationárg. '81. Toyota HI-LUX 4x4 árg. '80
Ekinn 27.000, hvitur. Verð m/álhúsi. Ekinn 49.000, rauður.
215.000. Verð 180.000. Skipti möguleg á
ca 80.000 kr. bíl.
Toyota Corolla Liftback árg. 78. Toyota Carina XE árg. '82,5 gira.
Ekinn 54.000, grœnn. Verð Ekinn 12.000 km, Ijósgrœnn.
95.000. Verð 250.000.
Toyota HI-ACE bensin árg. '80.
Ekinn 47.000, gulur. Verð
180.000.
(N) TOYOTA SALURINN Nýbýlavegi 8 Sími: 44144.
tá
//
KYNNINGAKVERÐ
20%
0DYRABA
Sanitas
KÖKUBASAR - HLUTAVELTA
OG HAPPDRÆTTI
heldur St. Georgsgildi Reykjavíkur
— félag eldri skáta —
laugardaginn 19. mars kl. 14
í SAFNAÐARHEIMILINU
SÓLHEIMUM 13.
IVIARGIR GLÆSILEGIR
VINNINGAR
í happdrættinu er
sólarlandaferð ásamt
öðrum stórvinningum.
ENGIN NÚLL