Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1983, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1983, Blaðsíða 16
16 DV. FÖSTUDAGUR18. MARS1983 Spurningin Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur Hefurðu farið á skauta í vetur? Margrét Eggertsdóttir húsmóðir: Nei, ekkert. Eg fór bara á skauta sem krakki. ^****<rK»F Þóruun Jónsdóttir hjúkrunarfræfting- ur: Ekki neitt. Ég á nú skauta einhvers staöar en veit ekki hvar þeir eru. 9575-2721 er meðal aunars ekki sátt við að Omar Ragnarsson „skuli nú snúast á sveif með útleudum ævintýramönuum og telja hálendi íslands tilvalinn vett- vang fyrir rallkeppni sem dregur að sér þúsundir manna á öllum hugsanleg- um gerðum af farartækjum." Rallið: Hver á að greiða eftirlitið? 9575-2721 hringdi: Ekki er ég sátt við það að okkar ágæti Omar Ragnarsson, sem á und- anförnum árum hefur allra manna best kynnt okkur fegurð landsins í máli og myndum, skuli nú snúast á sveif með útlendum ævintýramönn- um og telja hálendi Islands tilvalinn vettvang fyrir rallkeppni sem dregur að sér þúsundir manna á öllum hugs- anlegum gerðum af f arartækjum. Oft hefur verið rætt og ritað um viðkvæman gróður hálendisins bæði vegna ofbeitar og aukins ferða- mannafjölda um þessar slóðir. Nú vilja þeir sem að þessu ralli standa fullyrða að vel verði fylgst með að ekkert fari úrskeiðis. Þá vil ég spyrja. Hver á að greiða slíka vörslu? Vonandi ekki við skattgreið- endurí landinu. Olafur Guðmundsson, einn af aö- standendum keppninnar, svarar: Gæslan sem um er talað er bæði unnin í sjálfboðavinnu og kostnaður greiddur af stjórn keppninnar. Hörður örn Harðarson nemi: Nei, ég hef ekkert farið í vetur. Jú, ég kann á skautum. Á Holtavörðuheiði eða við Staðarskála: Tjakkur og topplyklasett glatað Árni Ingi Stefánsson, Hjálparsvcitar skáta, hringdi: 13. mars síðasthðinn vorum við á formaður Njarðvík, ferð frá Staðarskála yfir Holtavörðu- heiöi. Við lentum í hrakningum er við. vorum að bjálpa litlam bílum yfir heiðina. Þegar við komum niður að Hreðavatnsskála tókum við eftir því að verkf ærakista, sem er á hliðinni p bifreið okkar, hafði opnast og topp- ly klase tt og t j akkur var horf ið. Ef einhver hef ur f undið þessi verk- færi á heiðinni eða við Staðarskála bið ég hann vinsamlega aö láta mig vita í síma 92-3957 á matmálstima. y ÁskoruntilSighvats: 'é Sigfús Sigfússon bankastarfsmaður: Ekkert í vetur, nei. Það er mjög langt síðanégheffarið. / „ Taka þátt í kosninga- baráttunni af fullum hug" Einar Már Eiðsson nemi: Já, ég hef einu sinni farið. Það var niður á Tjörn. Gestur Jónsson loftskeytamaður: Eg hef ekkert farið á skauta í vetur og hef bara ekkert farið síöan ég var krakki. 2251-8860 hringdi: Eg skora á Sighvat Björgvinsson að taka tapi sínu í prófkjöri gegn Karvel með manndómi og taka þátt í kosn- ingabaráttunni af fullum hug og sann-. færingu við hlið hans. Það verður Alþýðuflokknum í hag. Sighvatur, það verður ekki þinn hag- ur eða flokksins ef þú hleypur f rá núna. Þú verður að athuga að Bolvíkingar vilja stefna að því að eiga heimamann á þingi og Isfirðingar mann úr ná- grannabyggð. Það er mikill hagur fyrir bæði byggðarlögin. „Kitstíli Regtnu er skemmtilegur og helst vlldi ég sjá greinar eftir hana daglega í blaðinu," segir Bergur Kristinsson meðal annars. Greinar Regínu á bók 2251-8860 skorar á Sighvat Björgvins- son að „taka tapi sínu i prófkjöri gegn Karvel með manndómi." Bergur Kristinsson Vestmannaeyjum hringdi: Er ekki hægt að setja skemmtileg- ustu greinar Regínu, fréttaritara DV á Selfossi, saman í bók. Svipað og t.d. greinar Eykons. Ritstíll Regínu er skemmtilegur og helst vildi ég sjá greinar eftir hana daglega í blaðinu. : Fyrirspurn til knattspyrnudeildar Týs í Vestmannaeyjum. Hvenær verður næsta Týsbomba? Síðasta bomba var mjög skemmtileg.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.