Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1983, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1983, Blaðsíða 25
. DV. FÖSTUDAGUR18. MARS1983 .33. Smaauglysingar Sími 27022 Þverholti 11 Þú gerðir migX^ Ég veit þaö, ósýnilegan! ) StjánilÉger mjöghreykinn' Xxl^" -irfá Sérsmíðað gullarmband meö hvítum perlum tapaöist laugar- dagskvöld 5. þessa mánaðar, sennilega á Skúlagötu eða jafnvel Skaftahlíð. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 17658 eftir kl. 18. Fundarlaun. Gullarmband tapaðist laugardaginn 12. mars sl. á árshátíö Rangæinga í Ártúni. Finnandi vinsam- legast hringi í síma 43478. Teppaþjónusta Gólf teppahreinsun. Tek aö mér gólfteppahreinsun á íbúðum, stigagöngum og skrifstofum, er með nýja og mjög fullkomna djúphreinsivél, sem hreinsar meðs mjög góðum árangri, góð blettaefni, einnig öflug vatnssuga á teppi sem hafa blotnað. Góö og vönduð vinna skilar góöum árangri. Sími 39784. Teppalagnir-breytingar, strekkingar. Tek að mér alla vinnu við teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga- 'göngum í fjölbýlishusum. Tvöföld end- ing. Uppl. í sima 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna. Ný þjónusta. Utleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóðum einungis nýjar og öfl- ugar háþrýstivélar f rá Kárcher og f rá- bær lágfreyðandi hreinsiefni. Allir við- skiptavinir fá afhentan litmyndabækl- ing Teppalands með ítarlegum upplýs- 'ingum um meðferð og hreinsun gólf- teppa. ATH: pantanir teknar í síma. Teppaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Innrömmun Rammamiðstöðin Sigtúni 20, sími 25054. Alhliða innrómmun, um 100 tegundir af rammalistum, þ.á.m. ál- listar fyrir grafík og teikningar. Otrúlega mikið úrval af kartoni. Mikið úrval af tilbúnum álrömmu og smellu- römmu. Setjum myndir í tilbúna ramma samdægurs, fljót og góð þjón- usta. Opíð daglega frá kl. 9—18, nema laugardaga kl. 9—12. Rammamiðstöo- in Sigtúni 20 (á móti ryðvarnarskála Eimskips). Barnagæsla Barngóð stúlka óskast til að gæta barna 2 tíma seinnipart dags 5 daga vikunnar og jafnvel kvöld og kvöld. Bý í Fossvogi. Uppl. í síma 39717. Óska eftir dagmömmu, sem hefur leyfi, til að gæta 10 mán. drengs, sem næst miðbæ. Uppl. í síma 23412. Oska ef tir að ráða barngóða stúlku á aidrinum 12—15 ára til að gæta 10 mán. stúlkubarns úti á landi í sumar eða í vor. Fæði og húsnæði á staðnum. Uppl.ísíma 944365. Framtalsaðstoð Skattskýrslur, bókhald og uppgjör fyrir einstaklinga og rekstraraðila. Ingimundur T. Magnús- son viðskiptafræðingur, Klapparstíg 16,2. hæö. Símí 15060. Þjónusta Smiður. Tek að mér viðhaldsvinnu og breytingar. Sími 72643 eftir kl. 19. Húsasmiðameistari getur bætt við sig verkefnum. Sími 13428 eftirkl. 20. Húsgagnaviðgerðir. Viðgerðir á gömlum húsgögnum, límd, 'bæsuð og póleruð, vönduð vinna. Hús- gagnaviðgerðir Knud Salling, Borgar- túni 19, sími 23912.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.