Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1983, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1983, Blaðsíða 21
DV. FÖSTUDAGUR18. MARS1983 29 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Videosport sf. auglýsir: Myndbanda- og tækjaleigan í verslunarhúsnæði Miðbæjar, Háa- leitisbraut 58—60, 2. hæö, sími 33460. Ath.: Opið alla daga frá kl. 13-23. Höfum til leigu spólur í VHS og 2000 kerfi meö íslenskum texta. Höfum einnig til sölu óáteknar spólur og hulstur, Walt Disney fyrir VHS. Beta myndbandaleigan, sími 12333 Barónsstíg 3, við hliðina á Hafnarbíói. Leigjum út Beta myndbönd og tæki, nýtt efni með ísl. texta. Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt Disney í miklu úrvali, tökum notuð Beta myndsegul- bönd í umboðssölu. Athugið breyttan opnunartíma virka daga frá kl. 11.45— 22, laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl. 14-22. Videobankinn, Laugavegi 134, ofan við Hlemm. Með myndunum frá okkur fylgir efnisyfirlit á íslensku og stjörnueinkunnirnar, margar frábær- ar myndir á staönum. Leigjum einnig videotæki, sjónvörp, 16 mm sýningar- vélar, slidesvélar, videomyndavélar til heimatöku og sjónvarpsleiktæki. Höfum einnig þjónustu með professional videotökuvél, 3ja túpu í stærri verkefni fyrir fyrirtæki eða félagssamtök, yfirfærum kvikmyndir á videoband. Seljum öl, sælgæti, tóbak, óáteknar videospólur og hylki. Opið mánudaga til laugardaga frá kl. 11— 22, sunnudaga kl. 14—22. Sími 23479. Betaspólur, original, til sölu, með leiguréttindum. Seljast á mjög góðu verði. Uppl. í síma 92-3822. Phoenix video. Nordmende VHS videotæki til sölu, lítið notað, nýyfirfariö, 1 árs gamalt. Verö kr. 20 þús. Staðgreiösla kr. 18 þús. Uppl. í síma 30216. Prenthúsið Vasabrot og video. Videospólur fyrir VHS, m.a. úrvals- fjölskylduefni frá Walt Disney o.fl., vasabrotsbækur viö allra hæfi, Morgan Kane, stjömuróman, Isfólkið. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 13—20, laugardaga kl. 13—17, lokað sunnu- daga. Vasabrot og video, Barnónsstíg 11 A.sími 26380. Video-augað, Brautarholti 22, sími 22255: Leigjum út úrval af VHS- myndum á 50 kr. stykkiö, barnamyndir í VHS á 35 kr. stykkið, leigjum einnig út VHS-myndbands- tæki, tökum upp nýtt efni öðru hverju. Opið mánud.—föstud. kl. 10—12 og 13— 19, laugard. og sunnudag kl. 13—19. Athugiö—athugið BETA/VHS: Höfum bætt við okkur titlum í Beta- max og nú erum við einnig búnir að fá topptitla í VHS. Leigjum út Betamynd- segulbönd. Opið virka daga frá kl. 14— 23.30 og um helgar frá kl. 10-23.30. Isvideo sf., í vesturenda Kaupgarðs við Engihjalla, Kóp., sími 41120. (Beta- sendingar út á land í síma 45085 eftir kl.21.). - VHS Video Sogavegi 103. Leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 8—20, laugardaga 9—12 og 13- 17. Lokað sunnudaga. Véla- og tækja- leiganhf.,sími 82915. Dýrahald Til sölu af sórstökum ástæöum mjög fallegur, stór og rauöstjörnóttur hestur. Þægur, viljugur, háreistur og hágengur. Mjög vel ættaður. Til greina koma skipti á föla, með greiðslu í milli. Uppl. í síma 99-8817 eftir kl. 20. Leirljós — stór, 7 vetra, glæsilegur hestur til sölu, skipti gætu hugsanlega komið til greina. Uppl. í síma 43415 í dag og næstu daga. Öska eftir að kaupa stóran páfagauk. Uppl. í síma 96-44222 millikl. 19og20. Hestaleiga. Höfum opnað hestaleigu á Vatnsenda, leigjum út hesta með leiðsögumanni í lengri eða skemmri ferðir eftir sam- komulagi. Pantanir í síma 81793. Hvolpar. Gullfallegir 5 vikna gamlir hvolpar, iðandi af f jöri, fást gefins. Skynsamir ef þeir líkjast móður sinni. Uppl. í síma 34572 eða 93-7451 eftir kl. 18 og allan laugardaginn. Hross til sölu á Kiðafelli í Kjós, 4 og 5 vetra, reiðfær, þar á meðal gullfalleg hryssa undan Hyl frá Kirkjubæ. Uppl. á staðnum og í síma 66096. Vélbundið hey til sölu: Verð frá kr. 1,70 til 2,50 kg. Uppl. að Nautaflötum ölfusi, sími 994473. Til sölu jarpur, alþægur töltari, hentar öllum, einnig móálóttur mjög góður tðltari. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-000 Hef mikið úrval af vörum fyrir gæludýr, t.d. fuglabúr, fiskabúr og allt tilheyrandi, kattasand, katta- mat, hundamat, hundabein, ólar og tauma og margt fleira. Mikið úrval af páfagaukum i öllum litum bæði ungir og fullþroskaðir fuglar. Opið frá kl. 15—20 nema sunnudaga. Komdu við á Hraunteigi 5, sími 34358. Hreinræktaðir la bradorh volpar til sölu, ættartala fylgir. Uppl. í síma 81662. Ný þjónusta fyrir hestamenn í Skóhöllinni í Hafnafirði. Þar fáið þið flestar vörur sem tilheyra hestaíþróttinni, einnig tilvaldar ferm- ingargjafir fyrir ungu hestamennina. Reynið viðskiptin. Skóhöllin, Reykja- víkurvegi 50 Hafnafirði, sími 54420. Fasteignir Hjól Suzuki Kantana 1100. Til sölu er Suzuki Kantana 1100 árg. '82, lítið ekiö. Uppl. í síma 52247. Honda5004K árg. '77 til sölu, gott hjól, litur mjög vel út. Verð 40—50 þús. Skipti á bíl í sama verðflokki koma til greina. Uppl. í síma 18601. Ka\vasakiKI)X420 árg. '80 til sölu. Uppl. í síma 954650 eftirkl.20. Suzuki AC 50 til sölu, ógangfært, gott í varahluti, mikið af varahlutum fylgir. Uppl. í síma 94- 2211. Byssur Til siilu Brno Fox 222 CAL með míkrogikk og fimm skota maga- síni. Sjónauki, Bushsnell 2,5—8X,40 :mm. Uppl. í síma 79646. Til bygginga Mótatimbur til sölu. Uppl. í síma 30992 eftir kl. 19. Verðbréf Nýlegt einbýlishús á Rifi Snæfellsnesi til sölu. Uppl. í síma 93-6729. Einbýlishús í Búðardal til sölu, til greina kæmu skipti á húsnæði á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma 934150 á kvöldin. Suðurland. Ibúð eða einbýlishús með bílskúr óskast (ekki í Rvk.) í skiptum fyrir 2 herb. íbúð í Breiðholti sem losnar 1. okt.Uppl.ísíma 18967. Raðbúsfinið á Húsa vík til sölu, 120 fermetrar, 5 herbergja ásamt 60 fermetra kjallará á besta stað i bænum. Tvennar svalir, bílskúrsrétt- ur, skipti á 3—4 herbergja íbúð á Stór- Reykjavíkursvæðinu koma til greina. UppLísíma 9641671. Stór4herb.íbúð til sölu í Njarðvík, þarfnast dálítillar standsetningar. Ibúðin selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 28705. Sjoppa. Þokkaleg dagsjoppa til sölu með góða möguleika á kvöldsölu, er á góðum staö í stóru og góðu leiguhúsnæði. Kjörið tækifæri fyrir samhenta fjöl- skyldu. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-937. Kjalarnes. Til sölu einbýlishús á byggingarstigi, uppsteyptur k jallari. Byggingarefni og teikningar fylgja. Uppl. í síma 77888. Safnarinn Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margskonar söfnunar- muni aðra. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21, sími 21170. - Önnumst kaup og sölu allra almennra veðskuldabréfa, ennfremur vöruvíxla. Verðbréfa- markaðurinn (nýja húsinu Lækjar- torgi),sími 12222. Annast kaup og sölu allra almennra skuldabréfa, svo og 1— 3ja mánaöa vixla, útbý skuldabréf. Hef kaupendur aö 1—3ja ára bréfum, með hæstu löglegum vöxtum. Markaðs- þjónustan, Ingólfsstræti 4 — Helgi Scheving. Uppl. í síma 26341. Onnumst kaup og sölu ríkisskuldabréfa og veðskuldabréfa einstaklinga. Verðbréfasalan er opin fyrir þeim kaup- og söiutilboðum sem berast, daglegur gengisútreikningur. Kaupþing hf. Húsi verslunarinnar, 3. hæð.sími 86988. Bátar Óska eftir dísilvél í þriggja tonna bát, má þarfnast lag- f æringar og allt kemur til greina. Uppl. ísíma 17889 eftirkl. 18. Til sölu 2 Electra maxi færavindur, 24 volta, lítið notaðar. Uppl. í síma 53998 fyrir hádegi. Tilsölu36ha. Volvo Penta vél. Uppl. í síma 97-7360 eftirkl.19. Til sölu 4 tonna frambyggð trilla, smíöuð 1974, ný vél og gír, skiptiskrúfa, tilbúin á neta- og línuveiðar, haffærnileyfi. Uppl. í síma 96-24918 á kvóldin. Flugfiskur, Flateyri Okkar frábæru 22 feta hraðbátar, bæði fiski- og skemmtibátar, nýir litir, breytt hönnun. Kjörorð okkar eru: kraftur, Upurð og styrkur. Vegna hag- stæðra samninga getum við nú boðið bétri kjör. Komið, skrifið eða hringið og fáið allar upplýsingar. Símar 94- 7710 og 94-7610. Varahlutir Chevrolet. Til sölu 396 Chevy vél með heitum ás, ásamt sprengjuheldu kúplingshúsi, Hays kúplingspressu, 4 gíra Munshi girkassa með Hurst Ram 4. skipti og 12 bolta hásingu með 3,73 hlutfalli. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. _________________________H-202. Pallur og sturtur til sölu á 6 hjóla vörubíl. Uppl. í síma 96-22350 og 96-21250. Notaðir varahlutir til sölu í árg. '68—76, kaupi bíla til niðurrifs. Hef opnað bílaþjónustu. Uppl. í síma 54914, Trönuhrauni 4 Hafnarfirði. Drifrás auglýsir: Geri við drifsköft, allar gerðir bíla og tækja, breyti drifsköftum, hásingum og felgum. Geri við vatnsdælur, gírkassa, drif og ýmislegt annað. Einnig úrval notaðra og nýrra varahluta, þ-á m.: .-„., Gírkassar, miUikassar, aflúrtök, ^f' drif, drifhlutir, vatnsdælur, §remar' hedd sveifarasar, bensíndælur, kveikJur' ..... stynsvelar, stynsaælur ' . . styrisarmar, styrisstangir, stýrisendar, %&%£?' fjaðrir, jaðrabloð, felgur, kúpUugáíús, startarar, startkransar, alternatorar, boddíhlutir og margt annarra vara- hluta. Opið milli kl. 13 og 22 alla daga. Drifrás, bílaþjónusta, Súðarvogi 30, ,sími 86630. Aður Nýja bílaþjónustan. Mazda varahlutir á gjafverði. Eigendur eldri Mazda bif- reiða. Eigum talsvert magn af original varahlutum í boddi, undirvagn o.fl. sem seldir verða meðan birgðir endast á hreint ótrúlega hagstæöu verði. Notið ykkur þetta einstæöa tækifæri og kynn- ið ykkur málið. Bílaborg hf. Smiðs- höfða 23, sími 81265. Dekk óskast. Vantar 4 37—38 tommu jeppadekk. Á sama stað er til sölu 6 cyl. 300 CID vél úr Econoline árg. '76 með nýupptek- inni C4 sjálfskiptingu. Uppl. í síma 81638 eftirkl. 18. svinghjól, dínamóar, Rússahásingar. Til sölu 2 hásingar undir frambyggðan Rússa, aftur- og framhásing. Uppl. í síma 93-8275. Fordvél360cub. '72 til sölu, 4ra gíra kassi, diskur og pressa ÍD 300. Úppl. í síma 33775. Smári. Datsun sjálfskipting. Oska eftir að kaupa sjálfskiptingu í Datsun 1200 árg. '71. Á sama stað er til sölu Datsun 1200 árg. '71. Uppl. í síma 96-26150. 350 cub. Pontiac vél til sölu ásamt fylgihlutum. Uppl. í síma 43351 og 37654 á kvöldin. Bflabjörgun við Rauðavatn. Varahlutir í Cortínu, Bronco, Chevro- let Impala og Malibu, Plymouth, Maverick, Fiat, Datsun, Opel R., Benz, Mini, Morris Marina, Volvo, VW, Bed- ford, Ford 500, Taunus, Skoda, Austin Gibsy, Citroen, Peugeot, Toyota Corona Mark II o.m.fl. Kaupum bíla til niðurrifs, staðgreiðsla. Opið alla daga frákl. 12-19. Sími 81442. Til sölu vél sem enn er í Ford Econoline 76, 6 cyl. 300 cid, með nýupptekinni C 4 sjálf- skiptingu, einnig 35 tommu Monster Mudder á 15000. Sími 81638 eftir kl. 18. Höfum til sölu úrval notaðra varahluta í flestar gerðir bíla t.d. Mazda, Cortína, Toyota, Fiat 132, 125 og 127, Skoda, Volga, Sunbeam o.fl. Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Bíla- partar og þjónusta, Hafnargötu 82 Keflavík. Uppl. í síma 92-2691 milli kl. 12ogl4ogfrál9—20.30. . TilsöluFord4cyl. dísilvél með gírkassa og millikassa, upplögð í Blazer, einnig Fordvél 72 ha með kassa, Fordvél 200 cub. og tvær 170 cub. Uppl. í síma 85058 á daginn og 15097 ákvöldin. ÖS umboðið. Sérpöntum varahluti og aukahluti í bíla frá USA, Evrópu og Japan. Afgreiðslutími ca 10—20 dagar eða styttri ef sérstaklega er óskað. Margra ára reynsla tryggir örugga þjónustu. Höfum einnig á lager f jölda varahluta og aukahluta. Uppl. og myndbæklingar fyrirliggjandi. Greiðsluskilmálar á stærri pöntunum. Afgr. og uppl. OS umboðið, Skemmuvegi 22, Kópavogi, kl. 20-23 alla daga, sími 73287. Póst- heimilisfang, Víkurbakki 14, pósthólf 9094 129 Rvík. OS umboðið Akureyri, Akurgerði 7E, sími 96-23715. Varahlutir, dráttarbfll, ábyrgð, gufuþvottur. Höfum fyrirhggjanai varahluti í flestar tegundir bifreiða. Einnig er dráttarbíll á staðnum til hvers konar bifreiðaflutninga. Tökum að okkur að gufuþvo vélasali, bifreiðar og einnig annars konar gufuþvott. Varahlutir eru m.a. til í eftirtaldar bif- reiðar: A-Mini'74 Mazda818'75 A.Allegro'79 Mazda 818 delux 74 Ch.Blazer'73 Mazda 929 75-76 Ch. MaUbu 71-73 Mazda 1300 74 Datsunl00A72 M.Benz250'69 Datsun 1200 73 M. Benz 200 D 73 Datsun 120 Y 76 M. Benz 508 D Datsun 1600 73 M. Benz 608 D Datsun 180 BSSS 78 Opel Rekord 71 Datsun 220 73 Plym. Duster 71 Dodge Dart 72 Plym. Fury 71 Fíatl27 74 Plym. VaUant 72 Fíatl32 74 Saab96 71 F.Bronco'66 Saab99 71 F.Comet'73 SkodaU0L76 F. Cortina 72 Skoda Amigo 77 F. Cortina 74 Sunb. Hunter 71 F.Cougar'68 Sunbeam 1250 71 F. Taunus 17 M72 Toyota CoroUa 73 F. Escort 74 Toyota Carina '72 F. Taunus 26 M 72 Toyota MII stat. 76 F. Maverick 70 Trabant 76 F. Pinto 72 Wagoneer 74 Galant GL 79 Wartburg 78 Honda Civic 77 VauxhaU Viva 74 Jeepster'67 Volvol42 71 Lancer'75 Volvol44 71 LandRover VW1300 72 Ladal600 78 VW Microbus 73 Ladal200 74 VWPassat'74 Mazda 121 78 ábyrgð á öUu. Mazda616 75 011 aðstaða hjá okkur er innandyra, þjöppumælum aUar vélar og gufuþvo- um. Kaupum nýlega bíla tU niðurrifs. Staðgreiðsla. Sendum varahluti um aUt land. Bflapartar, Smiðjuvegi 12. Uppl. í síma 78540 og 78640. Opið frá kl. 9—19 alla virka daga og 10—16 laugar- daga. Irafkerfið: Urval startara og alternatora, nýir og verksmiðjuuppgerðir, ásamt varahlut- um. Mikið úrval spennustilla (cut-out), miðstöðvarmótorar, þurrkumótorar, rafmagnsbensíndælur, háspennukefli, kertaþræðir (super), flauturelay, ljósarelay. Háberg hf., Skeifunni 3e, ísími 84788. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Opið frá kl. 9-7 aUa virka daga, laugardaga frá kl. 1—6. Kaupi nýlega jeppa til niðurrifs. Blazer, Bronco, Wagoneer, Land Rover. Mikið af góðum, notuðum vara- hlutum, þ.ám. öxlar, drifsköft, drif, hurðir o.fl. Einnig innfluttar nýjar Rokkófjaðrir undir Blazer. Jeppa- partasala Þórðar Jónssonar, sími 85058 og 15097 eftirkl. 19. Varahlutir—ábyrgð. Höfum á lager mikið af varahlutum í flestar tegundir bifreiða, t.d.: toyota Cressida'80 Skodal20LS '81 Toyota Mark II 77 Cortina 1600 78 ToyotaMarkII'75 Fiatl31 '80 Toyota Mark II 72 FordFairmont 79 ToyotaCeUca 74 RangeRover 74 ToyotaCarina 74 FordBronco 73 ToyotaCoroUa 79 A-AUegro '80 ToyotaCoroUa 74 Volvol42 71 Lancer 75 Saab99 74 Mazda929 75 Saab96 74 Mazda616 74 Peugeot504 73 Mazda818 74 AudilOO 75 Mazda323 '80 SimcallOO 75 Mazdal300 73 LadaSport . '80 DatsunHOJ 74 LadaTopas '81 Datsunl80B 74 LadaCombi '81 DatsundísU 72 Wagoneer 72 Datsunl200 73 LandRover 71 Datsunl20Y 77 FordComet 74 DatsunlOOA 73 FordMaverick 73 Subarul600 79 FordCortina 74 Fíatl25P '80 FordEscort 75 Fíatl32 75 CitroenG.S. 75 Fíatl27 79 Trabant 78 Fíatl28 75 TransitD 74 Mini 75 Mini 75 o.fl.o.fl. Abyrgð á öUu. AUt inni, þjöppumælt og gufuþvegið. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 10—16. Sendum um land allt. Hedd hf., Skemmuvegi M—20 Kópavogi. Sími 77551 og 78030. Reynið viðskiptin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.