Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1983, Blaðsíða 1
EINTÖK PRENTUÐ í DAG.
RITSTJÓRN SÍMI 86611 • AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA SIMI 27022
Frjálst, óhá
4
DAGBLAÐIÐ — VÍSIR 68. TBL. — 73. og 9. ÁRG. — ÞRIÐJUDAGUR 22. MARS 1983.
ff
SJO SKUTTOGURUM
LAUMAÐ í FLOTANN
ff
A síöasta ári var um 850 milljónum
króna variö til kaupa og nýsmíði á
fiskiskipum og endurbóta. I árslok
var fiskiskipaflotinn 837 skip eins og í
ársbyrjun. Samt hafði flotinn stækk-
aö um 3.277 rúmlestir.
Af kostnaðinum voru í kring um
500 mllljónir teknar aö láni erlendis.
Stækkunin í rúmlestum er ekki
nema 3%, því flotinn var í ársbyrjun
106.618 lestir og 109.895 lestir i árslok.
Engu aö síður jafngildir stækkunin i
rúmlestatölu stærö sjö meöal skut-
togara.
Tala siöutogara breyttist ekki.
Þaö er einn slíkur eftir. Skuttogurum
fjölgaði úr 92 í 100 eða um átta. Nóta-
og skutveiðiskipumfækkaði um 16 úr
18 í tvö. Oðrum fiskiskipum, en undir
100 rúmlestum, fækkaöi um 12, úr 527
í 515. En öörum fiskiskipum, sem eru
yfir 100 rúmlestum, fjölgaöi hins
vegar um 20, úr 199 í 219.
Samkvæmt upplýsingum opin-
berra stofnana lætur nærri aö fyrir
liggi heimildir til kaupa á 16-18 nýj-
um fiskiskipum í ár, 4—5 erlendis
frá og 12—13 frá islenskum skipa-
smiðjum. Af þessum skipum er
helmingurinn 200—400 tonn. Þá
munu liggja fyrir heimildir til endur-
bóta á 9 skipum erlendis og 16
skipum hérlendis.
Gera má ráö yfir að kostnaöur viö
kaup og nýsmíði fiskiskipa í ár, svo
og endurbætur, veröi nálægt 800
milljónum króna og þar af verði yfir
500 milljónir teknar aö láni erlendis.
Þessar tölur og tölur um kostnað og
lán í fyrra eru á áætluðu meðalgengi
þessa árs, samkvæmt formúlum
Seðlabankans.
HERB
Geir Hallgrímsson á Beinní línu á DV:
Útilokum eng-
an i stjómar-
samstarfi
— en stef num að meirihluta
„Það væri óeölilegt að ætlast til
þess aö ég færi að útUoka einhvern
eöa segja til um aö hvaöa ríkisstjóm
væri stefnt, en viö stefnum auövitaö
aö því aö ná meirihluta,” sagöi Geir
Hallgrímsson, formaöur Sjálfstæðis-
flokksins, meðal annars á Beinni línu
lesenda DV til hans í kærkvöldi.
læsendur höföu mikinn áhuga á
aö koma aö spurningum og var spurt
um margvísleg efni. MikiU áhugi
virtist á aögeröum í húsnæöismálum
og einnig um afnám tekjuskatts. Um
þetta var mikiö spurt. Geir var einn-
ig spurður hvort yfirlýsing Gunnars
Thoroddsen um aö hann færi ekki í
framboð hefði veriö léttir fyrir Geir.
Hann svaraði því til aö þaö væri vita-
skuld fagnaðarefni að Gunnar skyldi
ekki ætla í framboð gegn Sjálfstæöis-
flokknum. Þá var Geir spurður um
afstöðu tU bjórmálsins, opnunartíma
verslana, tryggingu atvinnuöryggis
auk annars. Spurningar lesenda DV
og svör Geirs Hallgrímssonar eru á
blaösíöum 14 ogl5 í blaðinu í dag.-óm.
SvavarGestssoná
Beinni línu í kvöld
Lesendur geta hringt í síma 86611
Svavar Gestsson verður á
BEINNI LlNU hjá DV í kvöld. Eins
og fram kemur í blaðinu í dag sat
Geir Hallgrimsson fyrir svörum í
gærkvöldi og er Svavar næstur í
röö fulltrúa stjómmálaflokkanna.
Lesendur DV geta hringt í síma
86611 mUU klukkan 20 og 21.30 í
kvöld og lagt spumingar fyrir
Svavar Gestsson um stefnu Al-
þýðubandalagsins og skyld efni.
Svörin veröa birt í DV á morgun,
miðvikudag, eins og rúm leyfir.
Rétt er aö hvetja lesendur til aö
hafa spumingar sínar stuttar svo
unnt veröi aö sinna sem flestum.
Beina lína verður til annarra
stjórnmálaforingja á næstu dögum
og vikum. -óm.
iíffi.
Gengisskráning allra gjaldmiöia á ný
sjábls.39
Hratt fíaug stund með DVí London
— sjá bls.4