Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1983, Blaðsíða 10
10
DV. ÞRIÐJUDAGUR 22. MARS1983.
Útlönd
Utlönd
Útlönd
Útlönd
# moldarkofanum skmmmt frá Kandahar tjyr reoaor Khasanof, sem
stendur þar fyrir utan.
— Hannerekkigóður, segirSuley-
monof. — Flestir hlýöa skipunum, en
þeim finnst þetta stríð brjálæði.
— Andinnermjögslæmur. Enginn
vill raunverulega berjast, segir
Alexander Zhurakovsky. — Þeir
vilja allir komast aftur heim. Það er
betra aö sitja í f angelsi í Sovétríkjun-
um en að vera hér.
Þá er vikið að eiturlyfjaneyslu
meðal hermannanna.
— Þaö er venja að hermennimir
noti hass. Þeir kaupa þaö fyrir per-
sónulega muni sem þeir eiga og jafn-
velfyrirskotfæri.
— Fólkið heima í Sovétríkjunum
veit ekkert um stríðið hér. Þegar
sovéskur hermaöur er sendur heim
eftir að hafa barist hér verður hann
að sverja að segja aldrei nokkrum
manni af því sem gerist hér. Ekki
eitt einasta orð. Hann má yfirleitt
alls ekki minnast á Afghanistan. Og
hermennimir eru varaðir við því aö
drekka sig fulla og fara að tala um
ástandið hér.
Slæmt mataræði
Líf liðhlaupanna í búöum þjóð-
frelsissinna er ekki sérlega þægilegt.
Þeir segjast þó fá nægan mat en
hann er einhæfur, mest brauö, hrís-
grjón og te. Það er fariö mjög spar-
lega meö öll meööl og lækningatæki.
En þaö eru ekki allir sovésku fang-
arnir sem fá svo góða meöferð. Sum-
ir leiðtogar Mujahedin-herjanna
hafa lýst því yfir að verði sovésku
fangarnir byröi á þeim verði þeir
teknir af lífi, eins og gert var á fyrstu
mánuðum átakanna.
En Zaffarudin Khan, sem sér um
fangana í þessum búöum, segir: —
Sumir Rússanna hafa tekið múham-
eðstrú og gengiö til liös við okkur.
Með þá verður farið eins og aðra okk-
ar hermenn. Þeir njóta sömu rétt-
inda. Þeir sem ekki vilja taka
múhameðstrú hljóta aöra meöferð.
Þeim er frjálst hér innan búðanna að
stunda sín trúarbrögð. Þeir verða
ekkitekniraflífi.
Rauði krossinn
blekktur
Reyndar eru fangamir í þessum
búðum heppnir. En stjómvöld í
heimalandi þeirra hafa stefnt lífi
þeirra í hættu. Nýlega var gert sam-
komulag milli Mujahedin-herjanna
og sovéskra yfirvalda. Samkvæmt
því átti Mujahedin að láta lausa sjö
sovéska fanga og afhenda þá Alþjóð-
lega Rauða krossinum. Þeir skyldu
síðan sendir til Sovétríkjanna um
Sviss. Þar á móti átti að koma að
fulltrúar Rauða krossins fá að heim-
sækja afghanska fanga Sovétríkj-
anna. En sovésk stjómvöld brutu
samkomulagið og ráku Rauða kross-
inn frá Afghanistan.
Nú er vafasamt að afghönsku þjóö-
frelsisherimir láti fleiri sovéska
fanga lausa. Það em sem sagt
sovéskir borgarar sem veröa fómar-
lömbin í svikatafli sovéskra stjórn-
valda. Hvaö ætli fangamir í þessum
búðum ætli sér þá í framtíðinni?
— Ef það væri mögulegt vildi ég
komast til Bandaríkjanna, segir
Suleymonof.
— I Sovétríkjunum yrði mér bara
stungiöífangelsi.
— Hvað þá með fjölskyldu þína,
heima?
— Eg vildi auðvitað gjarnan finna
þau aftur, en það er vonlaust.
Siðmenntað líf
— Eg vildi líka helst komast til
Bandaríkjanna, segir Meseherlya-
kof.
— ÁfhverjuBandarikjanna?
— Af því að þrátt fyrir allt sem
sovéskir leiðtogar segja um Banda-
ríkin, að þau séu hræöilegt land og
fleira, held ég aö ég eigi meiri mögu-
leika þar til að lifa siðmenntuðu lífi.
Þeir vita hvað þeir gera. Þeir standa
ekki í stríði, hvorki í Afghanistan né
annars staðar.
— Finnst ykkur að þið hafið svikið
Sovétríkin?
— Okkur er lýst þannig af þeirra
hálfu, segir Suleymonof.
— En við teljum okkur ekki sjálfa
vera svikara.
— Eg vil komast aftur til Sovét-
ríkjanna, því þar á ég heima, segir
Zhurakovsky.
— Foreldrar mínir bíöa þar eftir
mér. Ég fæddist þar. Það er föður-
land mitt.
— En það yrði áreiðanlega farið
með þig sem landráðamann. Þú
fengir ekki blíðlegar móttökur.
— Víst er þaö. En fólkiö þar veit
ekki hvaö gerist hér. Eg veit ekki
hvað á eftir að koma fyrir mig í
framtíðinni.
Og Kissilev vill einnig snúa aftur
til sínsheima.
— Eg er ekki hrifinn af því sem er
að gerast þar, segir hann.
— En mér er sama. Eg vil bara
komast heim. Það er þetta sem ég
hugsa um allan daginn. Að komast
heimtilSovétríkjanna. . .
►
Frá vinstri, Feodor Khasanof,
Akram Faezoollaef, Greisha
Suieymonof og Sergei Mescher-
iyakof.
Sovéskir liðhlaupar í Afghanistan:
Vilja ekki drepa
konur og böm
— Liðsforingjamir sögöu okkur að
í Afghanistan yröum við að berjast
við erlenda málaliða, aðallega. Þeir
sögðu að við ættum að hjálpa
afghönsku þjóðinni við að reka
árásaraðila úr landi. En það var
hrein lygi. Hvaða útlendinga? Hvaöa
árás? Eg hef enga útlendinga hitt,
aðeins Afghani, sem hafa tekið upp i
vopn til varnar landi sínu. Það er
svona einfalt.
Það er Valery Kissilev sem segir
þetta. Hann er liðhlaupi frá sovéska
heraflanum í Afghanistan. Hann býr
nú í búðum skæruliða í suöaustur-
hluta Afghanistans ásamt fimm
öðmm sovéskum hermönnum, sem
hafa gerst liðhlaupar. Fjórir þeirra
hafa tekiö múhameðstrú og fá þess
vegna að ganga frjálsir um búðirnar,
en tveir þeirra em vaktaðir dag og
nótt. Allir eru þeir gagnrýnir á yfir-
völd í Moskvu vegna stríðsreksturs-
insí Afghanistan.
— Ég gerðist liðhlaupi því ég vildi
ekki eiga þátt í morðum á konum og
börnum og vegna þess aö sovésku
herirnir drepa allt kvikt sem á vegi
þeirra verður hér. Þetta segir Sergei
Mescherlyakof, 26 ára gamail Rússi,
sem hefur tekið múhameöstrú. — Viö
sáum að þeir sem við börðumst gegn
voru Afghanir, segir Greisha Suley-
monof liðþjálfi. — Og hvers vegna
áttum við að berjast gegn þeim?
Og þegar hann er spurður hversu
algengt það sé að óbreyttir borgarar
séu drepnir, svarar hann: — Þeir
drepa alla með öllum tiltækum
vopnum.
Slæmur andi
sovéskra
Liðhlaupamir eru spurðir aö því
hvernig andinn sé meðal sovésku
hermannanna.
Efnavopn
Það vom fréttamenn frá banda-
rísku sjónvarpsstöðinni ABC sem
tóku viötal viö sovésku liðhlaupana í
Afghanistan. Og næsta spurning er
hvort sovésku herimir noti efnavopn
eða ekki.
— Þaö eru sérstakar deildir sem
fara með efnavopn, segir Valery
Kisseilev.
— Þessar deildir eru í öllum herj-
unum, í fótgönguliðinu, fallhlífar-
sveitunum og í flughemum. Eg hef
sjálfur séö sprengjugíg, sem var
tveir metrar á breidd og hálfur
annar metri á dýpt. Allt umhverfis
giginn var jörðin rauö. Eg veit ekki Sergei Mescherlyakof frá Voronezh gerðist liðhlaupi frekar en aO taka
hvaöa efni varnotað, ég er ekki efna- þátt ímoröum 6 konum og börnum.
fræðingur.
Liðhlauparnir, þeir sem það vilja,
fá daglega tilsögn í máli innfæddra,
Pushtu, og í Kóraninum. Þar kemur
á móti aö þessir fangar fá meira
frelsi en aðrir. Þeir mega fara hvert
sem þeir vilja innan búöanna og em
hvattir til þess að berjast með þjóð-
frelsisherjunum gegn sovésku her-
mönnunum.