Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1983, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1983, Blaðsíða 38
38 ' DV. ÞRIÐJUDAGUR 22. MARS1983. Sími 78900 •» SALUR-l Frumsýnir grinmyndina Allt á hvolfi (Zapped) SC01T .WILLIE BAIO dAAMES Spklnkuný bráMyndin grín- mynd i algjömm sérflokki og sem kemur öllum i gott skap. Zapped hefur hvarvetna feng-: iö frábæra aðsókn enda meöl betri myndum í sínum flokki. Þeir sem hlógu dátt aö Porkys I fá aldeilis að kitla hláturtaug-1 amar af Zapped. Sérstakt gestahlutverk leikur hinn frá-, bæri Robert Mandan (Chester Tate úr Soap sjónvarpsþátt- unum). Aðalhlutverk: Scott Baio, Willie Aames, Robert Mandan, Felice Scbachter. Leikstjóri: Robert J. Rosenthal. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. | SALUR-2 Dularfulla | hiísið Mynd þessi er byggð á sann- sögulegum heimildum. Aðalhlutverk: Viv Morrow, Jessica Harper, Michael Parks. Leikstjóri: Charles B. Pierce. Sýndkl. 5,7,9og 11. SALUR-3. Með allt á hreinu Leikstjóri: Á.G. „Sumir brandaranna erul alveg sérislensk hönnun og' falla fyrir bragðið ljúflega í kramið hjá landanum.” Sólvcig K. J6nsd.,/DV. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. I SALUR4 Gauragangur á ströndinni Létt og fjörug grinmynd um hressa krakka sem skvetta al- deilis úr klaufunum eftir próf- in í skólanum^ Aöalhlutverk: Kim Lankford James Daughton Stephen Oliver. Sýnd kl. 5,7og9. Óþokkarnir Frábær lögreglu- og sakamálamynd sem fjallar um það þegar ljósin fóru af New York 1977 og afleiðing- amar sem hlutust af því. Þetta var náma fyrir óþokk- ana. Aðalhlutverk: Robert Carradine Jim Mitchum June Allyson Ray Milland. Sýndkl.U. | Bönnuð bömum innán 16ára. SALUR-5 | Beingthere i (annað sýningarár) ! Sýndkl. 9. { Harkan sex (Sharky's Machine) Hörkuspennandí og mjög vel leikin og gerð, ný, bandarisk stórmynd i úrvalsflokki. Þessi mynd er talin ein mest spenn- andi mynd Burt Reynolds. f Myndin er í litum og Panavisi-, on. Aðalhlutverk og leikstjóri: Burt Reynolds. Ennfremurhinnýjaleikkona: j Raehel Ward sem vakiö hefur mikla athygli: og umtal. Isl. texti. Bönnuð innan 16 ára. j Sýndkl. 5,7.10, 9.10 og 11.15. | 'ÍJ ...» SALURA i Harðskeytti ofurstinn tslenskur texti. Hörkuspennandi stríösmynd í litum með Anthony Quinn. Sýnd kl. 5,9 og 11.15. Bönnuð bömum innan 14 ára. SALURB Maðurinn með banvænu linsuna (The Man witb the Deadly Lens) Afar spennandi, viöburðarík, | ný amerísk stórmynd í litum, um hættustörf vinsæls sjón- varpsfréttamanns. Leikstjóri: Richard Brooks. Aðalhlutverk: Sean Connery, Katharine Ross, George Grizzard o.fl. Sýnd kl. 9 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. Thank God It's Friday Heimsfræg amerísk mynd í litum um atburði föstudags- kvölds í líf legu diskóteki. Aðalhlutverk: Jeff Goldblum, Donna Summer. Endursýnd kl. 5 og 7. BÍOBSB , (13.sýnlngarvika) | Er til framhaldslif ? j Að baki dauð- ans dyrum (Beyond Death Door) j Miðapantanir frá kl. 6. Aður en sýningar hefjast mun j Ævar R. Kvaran koma og | flytja stutt erindi um kvik-| myndina og hvaða hugleiðing-1 ar hún vekur. Athyglisverð mynd sem byggð er á metsölubók hjartasér- fræðingsins dr. Maurice Rawlings. íslenskur texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýndkl.9. I Allra síðustu sýningar. I Heitar Dallas- nætur i (Sú djarfásta fram að þessu) Ný geysidjörf mynd um þær allra djörfustu næ*ur sem um geturíDallas. Sýnd ki. 11.30. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnskirteina krafist. TÓNABÍÓ Sim. 31102 Fimm hörkutói (ForceFhre) Hörkuspennandi karatemynd þar sem íeikstjórinn Robert Clouse (Enter the Dragon) hefur safnað saman nokkrum af helstu karateköppum heims í aðalhlutverk. Slagsmálin í þessari mynd eru svo mögnuð að finnska of- beldiseftirlitið taldi sér skylt að banna hana jafnt fuilorðn- um og bömum. Leikstjóri: Robert Clouse. Aðalhlutverk: Joe Lewis, Benny Urquidez, Master Bong Soo Han. Sýndkl.5, 7,9ogll. Bönnuð innan 16 ára. REVÍULEIKHÚSIÐ HAFNARBfÚ Hinn sprenghlægflegl gaman- leikur KARLINN í KASSANUM Sýning miðvikudag kl. 20.30. Síðasta sinn vegna niðurrifs Hafnarbíós. Miðasala opin alla daga frákl. 16-19. Sími 16444. dfÞJÓflLEIKHÚSIfi ORESTEIA 7. sýn. fimmtudag kl. 20, 8. sýn. laugardag kl. 20. JÓMFRÚ RAGNHEIÐUR föstudagkl.20. Fáar sýningar eftir. LÍNA LANGSOKKUR laugardag kl. 14. Litlasviöið: SÚKKULAÐI HANDA SILJU í kvöld kl. 20.30. Uppselt. MiðvikudagkL 20.30. Uppselt. Miðasala 13.15—20. Sími 11200. oao ... LKIKFHIAC, KKYKjAVÍKUR, SKILNAÐUR íkvöldkl. 20.30, fáar sýningareftir. JÓI miðvikudag kl. 20.30, fáar sýningar eftir. GUÐRÚN frumsýning fimmtudag, uppseltj 2. sýn. föstudag kl. 20.30, grá kort gilda, 3. sýn. sunnudag kl. 20.30, rauð kort gilda. SALKA VALKA laugardag kl. 20.30. Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30. Sími 16620. Dularfull og spennandi ný, íslensk kvikmynd um ungt fóUc, gamalt hús og svipi for- tíðarinnar — kvikmynd, sem lætur engan ósnortinn. Aðalhlutverk: Ulja Þórisdóttir og Jóhann Sigurðarson. Ur umsögnum kvikmynda- gagnrýnenda: „ . .. lýsing og kvikmynda- taka Snorra Þórissonar er á heimsmæUkvarða . .. Lilja Þórisdóttir er besta kvik- myndaleikkona sem hér hefur komið fram ... ég get með: mikiUi ánægju fuUyrt, að Húsið er ein besta mynd, sem ég hef lengi séð.. . ” S.V. í MbL 15.3. ....Húsið er ein sú sam- felldasta islenska kvikmynd, sem gerð hefur verið . .. j mynd, sem skiptir máli...” B.H.ÍDV14.3. „ . .. Húsið er spennandi kvUtmynd, sem nær tökum á áhorfandanum og heldur hon- um til enda . .. þegar best tekst tU í Húsinu verða hvers- dagslegir hlutir ógnvekjandi E.S. í Tímanum 15.3. Bönnuð innan 12 ára. Sýndkl.5,7og9. Myndin er sýnd í Dolby j Stereo. LAUQ ■ fl ARÁS Týndur Nýjasta kvOcmynd leik- stjórans Costa Gavras, Týndur, býr yfir þeim kostum sem áhorfendur hafa þráð i sambandi við kvikmyndir — bæði samúð og afburðagóða sögu. AðaUilutverk: i Jack Lemmon, | Sissy Spacek. Týndur hlaut guUpálmann ál •kvUcmyndahátíðinni í Canncs ’82 sem besta myndin. Týndur er útnefnd tU þriggja óskarsverðlaunanúí 4r: 1. Besta kvUcmyndin. 2. Jack Lemmon besti leikari. 3. Sissy Spacek besta, leikkona. Sýndkl. 5,7.30 og 10. Bönnuð bömum. Blaðaumsögn: Mögnuö mynd. . . „Missing’ er glæsUegt afrek, sem gnæfir { yfir flestar myndir, sem maður sér á árinu og ég mæU cindregið með henni. Rex Reed, GQ Magazine. Týnda gullnáman Dulmögnuö og spennandi ný, bandarísk panavision-Ut- mynd, um hrikalega hættu- lega leit að dýrindis fjársjóði í iðrumjarðar. Charlton Heston, Nick Mancuso, Kim Basinger. LeUcstjóri: Charlton Heston. tslenskur texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýndkl. 3,5,7,9og 11. Hækkað verð. Svarta vftið HrUcaleg og spennandi Ut- mynd, um heiftarlega baráttu j mUU svartra og hvítra á dögum þrælahalds með Warren Oatcs, Isela Vega, Pam Grier og hnefaleikaranum Ken Norton. tslcnskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl.3.05,5.05,7.05, 9.05 og 11.05. Einfaldi morðinginn Frábær sænsk Utmynd, marg- verðlaunuð. Aðalhlutverk: SteUan Skarsgárd, Maria Johansson, Hans Alfredson. Leikstjóri: Hans Alfredson. Sýndkl. 3.10,5.10,7.10, 9.10 og 11.10. Ofurhuginn Æsispennandi og viðburða- hröð bandarísk Panavision-lit- mynd með mótorhjóla- kappanum EvU Knievel, afrek hans á bifhjóUnu og baráttu við bófaflokka, með Evfl Knlevel, Gene KeUy, Lauren Hutton. LeUcstjóri: Gordon Douglas. tslenskur tcxti. Sýndkl. 3.15,5.15,7.15, 9.15 og 11.15. ISLKNSKA ÓPERAN Operetta eftir GUbert & SulU- .van 1 íslenskri þýðingu Ragn- heiðar H. Vigfúsdóttur. LeUc- stjóri: Franccsca ZambeUo. Leikmynd og ljós: Michael Deegan og Sarah Conly. Stjórnandi: Garðar Cortes. Sýningar: föstudag kl. 21, sunnudag kl. 21. Miðasala opin miUi kl. 15 og 20 daglega. Simi 11475. SímillMt Heimsóknar- tími Æsispennandi og á köflum hrollvekjandi ný Utmynd með ísl. texta frá 20th Century-Fox um unga stúUcu sem lögð er á spítala eftir árás ókunnugs manns en kemst þá að því sér tU mUcils hryllings að hún er ekki einu sinni örugg um líf sitt innan veggja spítalans. Aðaihlutverk: Mike Ironside, Lce Grant, Linda Purl. Bönnuö innanlöára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Slmi 50249 Dauðaskipið (Deathship) Þeir sem lifa það af að bjarg- ast úr dauðaskipinu eru betur staddir dauöir. i Frábær hroUvekja. Aðalhlutverk: George Kennedy, Richard Crenna. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 9. sBÆIARBife* • Sim. 50184 Rödd dauðans Hörkuspennandi amerísk sakamálamynd. Sýndkl. 9. Bönnuð börnum. fíörlnun sf ______—<TT Boiho"1 6 Aug'v5,nga postro" 5o2-> Wla»3Ös'® 3 l25 Rev'MS"''1'' Hoonoo s;rT'i 82208__ A*i'anag^£_-- OKKAR VINSÆLA KVOLD Kl_830 21 UMFERÐ Aðalvinningur að verðmaeti: Kr. 10.OOO.- ★ 6 x Hom ★ ★ Matur fyrir alla fjölskylduna ★ Verðmæti vinninga kr. 40.000 TEMPLARAHÖLLIN - EIRÍKSGÖTU 5, S. 20010

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.