Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1983, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1983, Blaðsíða 27
DV. ÞRIÐJUDAGUR 22. MARS1983. 27 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Ég ætla að líta við á bamum ogfá ' i mér strammara! io) ’’’ ’’ Jb, ’’ m, * Þú getur ekki farið á barinn með kúlu á enninu. Eg er ekki með kúlu á enninu. T* / / Cfc/Í /~V\Vé>) ár jfl 7°moco 4 / flec MmUH Cie*«0 TARZAN ® Trademark TARZAN Owned bj Burroughs. Inc and Used b» Permission En Numa, sem þegar haföi særst, varö að láta Balu. Það er þreytuvottur í eyrunumf Þú þarft á þögn aö halda. Enga brandara eða fyndni, kjaftæði eða vísnaþvaður Húsdýraáburður: Nú er rétti tíminn til aö dreifa húsdýra- áburöi. Pantiö tímanlega. Gerum tilboö, dreifum ef óskaö er. Fljót af- greiösla. Leitiö uppl. í símum 81959 eöa 71474. Geymiðauglýsinguna. Nú er rétti tíminn til aö klippa tré og runna. Pantiö tímanlega. Yngvi Sindrason garö- yrkjumaöur, sími 79938. Tek aö mér aö klippa tré, limgeröi og runna. Ath, birkinu blæöir er líöur nær vori. Pantiö því sem fyrst. Ölafur Ásgeirsson garöyrkjumaöur, sími 30950 og 37644 fyrir hádegi og á kvöldin. Trjáklippingar — Húsdýraáburður. Tek aö mér trjáklippingar, hef hreinan og góöan húsdýraáburö (hrossataö, sauöatað), tek pantanir fyrir sumariö. Jón Hákon Bjarnason skógræktar- tæknir, sími 15422. Trjáklippingar. Klippi tré og runna, annast einnig garöskipulag. Steinn Kárason skrúð- garöyrkjumeistari, sími 26824. Trjáklippingar. Tré og runnar, verkiö unniö af fag- mönnum. Vinsamlega pantiö tíman- lega. Fyrir sumarið: Nýbyggingar á lóöum. Gerum föst tilboö í allt efni og vinnu. Lánum helminginn af kostnaði í sex mánuði. Garöverk, sími 10889. Trjáklippingar — Húsdýraáburöur. Garðaeigendur, athugiö aö nú er rétti tíminn til aö panta klippingu á trjám og runnum fyrir voriö.einnig húsdýra- áburö, (kúamykja og hrossatað), sanngjarnt verö. Garöaþjónustan Skemmuvegi 10, sími 15236 og 72686. Geymið auglýsinguna. .... grasker! Copyright ©1981 Walt Disney Productions World Rights Reserved 10-3 Adamson Húsdýraáburöur (hrossataö, kúamykja). Pantiö tíma- anlega fyrir vorið, dreift ef óskað er. Sanngjarnt verö, einnig tilboö. Garöa- þjónustan Skemmuvegi 10, sími 15236 og 72686. Geymiðauglýsinguna. Innrömmun Rammamiðstööin Sigtúni 20, sími 25054. Alhliða innrömmun, um 100 tegundir af rammalistum, þ.á m. ái- listar fyrir grafík og teikningar. Otrúlega mikiö úrval af kartoni. Mikiö úrval af tilbúnum álrömmum og smellurömmum. Setjum myndir í til- búna ramma samdægurs, fljót og góö þjónusta. Opið daglega frá kl. 9—18, nema laugardaga kl. 9—12. Ramma- miðstöðin Sigtúni 20 (á móti ryðvarnarskála Eimskips). Teppaþjónusta Gólfteppahreinsun. Tek aö mér gólfteppahreinsun á íbúöum, stigagöngum og skrifstofum, er með nýja og mjög fullkomna djúphreinsivél, sem hreinsar meö mjög góöum árangri, góö blettaefni, einnig öflug vatnssuga á teppi sem hafa blotnað. Góð og vönduö vinna skilar góöum árangri. Sími 39784. Teppalagnir-breytingar, strekkingar. Tek aö mér alla vinnu við teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga- göngum í f jölbýlishúsum. Tvöföld end- ing. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymiö auglýsinguna. Ný þjónusta. Utleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóöum einungis nýjar og öfl- ugar háþrýstivélar frá Kareher og frá- bær lágfreyöandi hreinsiefni. Allir við- skiptavinir fá afhentan litmyndabækl- ing Teppalands meö ítarlegum upplýs- ingum um meöferö og hreinsun gólf- teppa. ATH: pantanir teknar í síma. Teppaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Þjónusta Dyrasimaþjónusta. fljót og ódýr þjónusta. Uppl. í sima 54971 eftirkl. 18.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.