Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1983, Blaðsíða 19
DV. ÞRIÐJUDAGUR 22. MARS1983.
19
1 því efni kemur fram aðalkostur
sósíölsku kerfanna að inn í þeim
kerfum skapast síður styrjaldarkrefj-
andi aðstæður, en þær eru aftur á móti
innbyggðar og allt að því sjálfvirkar
afleiðingar hinna kapítalísku kerfa. Að
fara út í nána skilgreiningu á því er
ekki hægt í blaðagrein.
g. Þá kemur að mestu hættunni en
það er sá staurblindi ofstækislýður
sem flýtur oft upp og nær fima-
miklum völdum í hinum
kapítalísku kerfum.
Aðalslagorö þessa lýðs er að „betra
sé að vera dauður en rauður.” Einnig
hafa þeir mikið uppáhald á kenning-
unni um ógnarjafnvægið, þó hún sé
algerlega fallin og úrelt á þeim grund-
velli aö það er raunvemlega engin ógn
eða hótun þegar meintir andstæðingar
geta fræðilega séð drepið hver annan
minnst 5 sinnum, og þó birgðahlutföll
breytist í 6 á móti 5 þá gefur það
praktískt séð enga viðbótarógnun.
Læt ég hér lokið þönkum um hold-
tekju hins illa að sinnL
Bjarai Hannesson
Undirfelli
Usti Sjálfstæðis-
f lokksins í Reykjavík
Framboðslisti Sjálfstæöisflokksins í
Reykjavík við næstu alþingiskosningar
hefur verið samþykktur af fulltrúaráði
flokksins. Fyrstu 12 sætin eru skipuð
samkvæmt úrslitum í prófkjöri en í
heild er listinn þannig:
1. Albert Guðmundsson alþingis-
maður, 2. Friðrik Sophusson alþingis-
maður, 3. Birgir Isleifur Gunnarsscn
alþingismaður, 4. EUert B. Schram rit-
stjóri, 5. RagnhUdur Helgadóttir lög-
fræðingur, 6. Pétur Sigurösson
alþingismaður, 7. Geir Hallgrímsson
alþingismaður, 8. Guðmundur H.
Garðarsson viðskiptafræöingur, 9. Jón
Magnússon lögmaður, 10. Geir H.
Haarde hagfræðingur, 11. Bessí
Jóhannsdóttir sagnfræðingur, 12. Elín
Pálmadóttir blaöamaður. 13. Jónas
EUasson prófessor, 14. Esther
Guðmundsdóttir þjóðfélagsfræðingur,
15. Sólrún B. Jensdóttir sagnfræðing-
ur, 16. Halldór Einarsson iönrekandi,
17. Jónas Bjamason efnaverkfræðing-
ur, 18. Þórarinn Sveinsson læknir, 19.
Hannes H. Garðarsson verkamaður,
20. Helga Hannesdóttir læknir, 21.
Sigfús J. Johnsen kennari, 22. Björg
Einarsdóttir skrifstofumaöur, 23. Þor-
steinn Gislason, fiskimálastjóri og 24.
Auður Auðuns f yrrverandi ráðherra.
Norðurland eystra:
Gengiö hefur verið frá framboðslista
Sjálfstæðisflokksins í Norðurlands-
kjördæmi eystra í komandi alþingis-
kosningum. Listinn er þannig
skipaður:
1. Lárus Jónsson alþingismaður, 2.
Halldór Blöndal alþingismaður, 3.
Björn Dagbjartsson forstjóri, 4. Vigfús
Jónssonbóndi, 5. JúlíusSólnes prófess-
or, 6. Svavar Magnússon fram-
kvæmdastjóri, 7. Sverrir Leósson út-
gerðarstjóri, 8. Svanhildur Björgvins-
dóttir kennari, 9. Guðmundur H. Frí-
mannsson kennari, 10. Björgvin Þór-
oddsson bóndi.
Listi Alþýðu-
bandalagsins
á Vestf jörðum
Framboðslisti Alþýðubandatagsinsá
Vestfjörðum fyrir næstu alþingis-
kosningar hefur verið ákveðinn. List-
inn er þannig skipaður:
1. Kjartan Ólafsson ritstjóri, 2.
Þuríöur Pétursdóttir kennari, ísafirði,
3. Gestur Kristinsson skipstjóri, Súg-
andafiröi, 4. Halldór G. Jónsson, for-
maður Verkalýðsfélagsins Varnar,
Bíldudal, 5. Finnbogi Hermannsson
kennari, Isafiröi, 6. Kristinn H.
Gunnarsson skrifstofustjóri, Bolungarvík,
7. Páhni Sigurðsson bóntU, Klúku,
Strandasýslu, 8. Gróa Bjarnadóttir versl-
unarmaöur, Patreksffirði, 9. Sigrún Egils-
dóttir húsfreyja, Vífilsmýri Önundarffirði
og 10. Játvaröur Jökull Júlíusson, fyrrver-
andi bóndL Miðjanesi ReykhólasveiL
Listi Sjálfstæðis-
flokksins
Elga spariventill:
MINNKAR GASKOSTN
AÐINN UM30-50%!
í byrjun hverrar suöu meö
MIG/MAG eöa TIG suöu myndast
mikiö gasflæöi sem stafar af yfir-
þrýstingi í slöngunni, þetta gasflæöi
eöa „gaspúff" er bæöi dýrt og
ónauðsynlegt.
Elga spariventill minnkar þetta gas-
streymi, þó þannig aö þaö
verði nægjanlegt til aö hreinsa
óhreinindi af suðufletinum. Strax á
eftir veröur gasstreymiö jafnt.
Sjá meðfylgjandi línurit.
Einföld tenging
við gasmælinn
Passar við allar
tegundir gasmæla.
Passar fyrir
MIG/MAG og TIG suðu.
Bindiö enda á dýrt og óþarft
„gaspúff" meö Elga spariventli.
Sölustaðir:
Einkaumboð:
GASOL
Bolholti 6
Reykjavík
Sími 84377.
GBJSF.
Skipagötu 13
Akureyri
Sími 96-22171.
GUDfíll
JÓNSSON & Co.
Bolholti 6
Reykjavík.
Frá El Salvador.
fylgiríkjum vilji tryggja sig 100%
fyrir árás úr vestri, slikum blóð-
tökum hafa þeir orðiö fyrir úr
þeirri átt.
2. Þeir sem eitthvað kunna að gera
sér grein fyrir orsökum styrjalda
ættu að meta styrjaldarlíkur í
Evrópu miöað við árið 1983 og um
næstu framtíð.
3. Helstu orsakir eru að mínu mati
fólksfjölgun miðaö við mögulega
líffræði- og/eöa landfræðilega
framfærslugetu, ásamt viðskipta
og verslunarmöguleikum, einnig
pólitískan óróa innan stjómkerfa.
,,meinta” árásarhættu frá WTO og
hún er að mínu mati nánast engin á
evrópska meginlandið.
a. Landfræðileg þörf: Ibúar í WTO
eru nálægt 16 á ferkm og þó aö lítt
byggileg svæði Síberíu séu dregin
frá veröa íbúa á ferkm. ekki nema
30-40.
b. íbúar Evrópuhluta NATO ásamt
hlutlausum ríkjum eru nálægt 80—
90 á ferkm.
c. Líffræðilegir möguleikar: Svæði
WTO gefa meiri þróunarmöguleika
en svæði NATO og hlutlausu
rikjanna.
d. Náttúruauðæfi eru meiri hjá WTO
en ríkjum fyrir vestan það.
e. Viðskipta- og verslunarmöguleikar
ásamt tækniþekkingu. Innan þess
ramma er ekki að finna möguleika
á stríðshættu.
f. Þá er það pólitíski óróinn. Oft hefir
verið gripið til þess ráðs að fara í
stríð til að umbreyta pólitískum
óróa yfir í föðurlandsást og áreitni
viðaðrarþjóðir.