Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1983, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1983, Blaðsíða 23
DV. ÞRIÐJUDAGUR 22. MARS1983. 23 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Videomarkaðurinn Reykjavík, Laugavegi 51, sími 11977. Urval af myndefni fyrir VHS, leigjum einnig út myndbandstæki og sjónvörp. Nýkomiö gott úrval mynda frá Warner Bros. Opið kl. 12—21 mánudaga til föstudaga og kl. 13—19 laugardaga og sunnu- daga. Beta myndbandaleigan, sími 12333 Barónsstíg 3, við hliðina á Hafnarbiói. Leigjum út Beta myndbönd og tæki, nýtt efni með ísl. texta. Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt Disney í miklu úrvali, tökum notuð Beta myndsegul- bönd í umboðssölu. Athugið breyttan opnunartíma virka daga frá kl. 11.45— 22, laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl. 14-22. Videosport sf. auglýsir: Myndbanda- og tækjaleigan í verslunarhúsnæði Miðbæjar, Háa- leitisbraut 58—60, 2. hæð, sími 33460. Ath.: Opiö alla daga frá kl. 13—23. Höfum til leigu spólur í VHS og 2000 kerfi meö íslenskum texta. Höfum einnig til sölu óáteknar spólur og hulstur, Walt Disney fyrir VHS. VHS — Orion — myndkassettur. Þrjár 3ja tíma myndkassettur á aðeins kr. 1.995. Sendum í póstkröfu. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. Videobankinn, Laugavegi 134, ofan við Hlemm. Með myndunum frá okkur fylgir efnisyfiriit á islensku og stjörnueinkunnirnar, margar frábær- ar myndir á staðnum. Leigjum einnig videotæki, sjónvörp, 16 mm sýningar- vélar, slidesvélar, videomyndavélar til heimatöku og sjónvarpsleiktæki. Höfum einnig þjónustu meö professional videotökuvél, 3ja túpu í stærri verkefni fyrir fyrirtæki eða félagssamtök, yfirfærum kvikmyndir á videoband. Seljum öl, sælgæti, tóbak, óáteknar videospólur og hylki. Opið mánudaga til laugardaga frá kl. 11— 22, sunnudaga kl. 14—22. Sími 23479. Betaspólur, original, til sölu, með leiguréttindum. Seljast a mjög góðu verði. Uppl. í síma 92-3822. Phoenix video. Dýrahald Hef mikið úrval af vörum fyrir gæludýr, t.d. fuglabúr, fiskabur og ailt tilheyrandi, kattasand, katta- mat, hundamat, hundabein, ólar og tauma og margt fleira. Mikið úrval af páfagaukum í öllum litum bæöí ungir og fullþroskaðir fuglar. Opið frá kl. 15—20 nema sunnudaga. Komdu viö á Hraunteigi 5, sími 34358. Fákur, íþróttadeild. Áður auglýstur framhaldsaöalfundur verður haldinn í félagsheimili Fáks í kvöld, þriðjudaginn 22. mars ’83, kl. 20.30. Stjómin. Jamaha RT50M árg. ’80 til sölu, ekið 4760 km. Uppl. í síma 99- 5555.________________________________ Til sölu fimm gíra DBS reiðhjól, 2 ára gamalt og vel með farið. Einnig til sölu trompet fyrir byrjendur. Uppl. í sima 17468. Tveir páfagaukar (par) mjög fallegir í nýju búri til sölu. Sam- tals kosta þeir 500 kr. meö búri. Uppl. i síma 74016. Tveir hestar, annar rauöstjörnóttur, hinn bleikálótt- ur, töpuðust úr húsi í Víðidal síöastliðið miðvikudagskvöld, eru tamdir og á jámum. Vinsamlegast látið vita í sima 83621. Aðalfundur Félags hesthúsaeigenda í Víöidal verður hald- inn í félagsheimiii Fáks fimmtudaginn 24. mars n.k. kl. 20.30. Stjómin. Hestaleiga. Höfum opnaö hestaleigu á Vatnsenda, leigjum út hesta með leiösögumanni í lengri eða skemmri ferðir eftir sam- komulagi. Pantanir í síma 81793. Ný þjónusta fyrir hestamenn í Skóhöllinni í Hafnafirði. Þar fáið þið flestar vörur sem tilheyra hestaíþróttinni, einnig tilvaldar ferm- ingargjafir fyrir ungu hestamennina. Reynið viðskiptin. Skóhöllin, Reykja- víkurvegi 50 Hafnafirði, sími 54420. Hjól | Öska eftir að kaupa nýlega Hondu MB eða MT. Uppl. í síma 41065. Byssur | Browning Semi-automatic 12-2 3/4, til sölu Uppl. í síma 12834. Winchester 22 matnum með Viver kíki og tösku til sölu. Uppl. í síma 94-4049 eftir kl. 20. Winchester módel 1200, haglabyssa, til sölu. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-482. Fyrir veiðimenn | Nokkur sjóbirtingsveiðileyfi á vatnamótum Fossála og Skaftár í april og maí eru til sölu hjá Stanga- veiðifélagi Keflavíkur. Uppl. á skrif- stofu félagsins á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 20—22, sími 92-2888. Ármenn. Kaffikvöld meö Cam Siegler. Kvik- mjmdir og rabb að Síðumúla 11 kl. 20 miðvikudag, 23. mars. Ath. Hann mun sýna fluguköst við syðri enda tjamar- innar i dag 22. mars kl. 17—18.30. Til bygginga Óskum eftir tilboði í 350 ferm af lítið skemmdu, lituðu, þakjámi. Uppl. í síma 29022. Safnarinn | Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frimerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aðra. Frímerkjamiðstööin, Skólavörðustíg 21, sími 21170. Listmunir Viðey. 30 ára málverk eftir Matthías til sölu. Einnig andlitsteikning af Jóni Engil- berts listmálara (1946) eftir Ásgeir Bjarnþórsson listmálara (bæði inn- römmuð). Tilboö sendist DV fyrir mánaðamót mars/apríl merkt „Viðey”. Verðbréf Annast kaup og sölu allra almennra skuldabréfa, svo og 1— 3ja mánaða víxla, útbý skuldabréf. Hef kaupendur að 1—3ja ára bréfum, með hæstu löglegum vöxtum. Markaðs þjónustan, Ingólfsstræti 4 — Helgi Scheving. Uppl. í síma 26341. Onnumst kaup og sölu ríkisskuldabréfa og veðskuldabréfa einstaklinga. Verðbréfasalan er opin fyrir þeim kaup- og sölutilboðum sem berast, daglegur gengisútreikningur. Kaupþing hf. Húsi verslunarinnar, 3. hæð, sími 86988. Önnumst kaup og sölu allra almennra veðskuldabréfa, ennfremur vöruvíxla. Verðbréfa- markaöurinn (nýja húsinu Lækjar- torgi),sími 12222. Sumarbústaðir Sumarbústaður eða sumarbústaðaland óskast í nágrenni Reykjavíkur, í Borgarfiröi eða á Suðurlandi. Uppl. í síma 42154. Sumarbústaðir. Þið útvegið efni, við önnumst smíðina, útvegum teikningar ef með þarf. Uppl. í síma37827 og 84198 eftir kl. 18. Fasteignir 3ja herb íbúð í Keflavík til sölu. Uppl. hjá fasteignasala í síma 92-1420. Skipti. Raðhús í Lundi í Svíþjóð til leigu í skiptum fyrir íbúö í Reykjavík. Uppl. í síma 74153. Lítil 2ja herb. íbúð til leigu í miðborginni frá og með 1 apríl í 2 mánuði. Sanngjörn leiga fyrir traust fólk. Tilboð sendist DV sem fyrst merkt „Miðbær 507”. LítU cinstaklingsíbúð tU leigu í vesturbænum fyrir einhleypa stúlku, gegn húshjálp 4—5 tíma á viku, (ekki laugartaka og sunnudaga). Laus strax.Uppl. í síma 25143. Keflavík. Til sölu er gömul 3ja herbergja íbúö á efri hæð í tvíbýli, sérinngangur. Uppl. í síma 92-3507. Bátar Óska eftir að kaupa rækjutogspil með 3—5 tonna hífikrafti. Uppl. í síma 94-2591. Flugfiskur, Flateyri Okkar frábæru 22 feta hraðbátar, bæði fiski- og skemmtibátar, nýir litir, breytt hönnun. Kjörorð okkar eru: kraftur, iipurö og styrkur. Vagna hag- stæðra samninga getum viö nú boðið betri kjör. Komið, skrifið eða hringið og fáið allar upplýsingar. Símar 94- 7710 og 94-7610. Aðalfundur félags smábátaeigenda í Kópavogi veröur haldinn að Hamraborg 1 þriðjudaginn 22. mars kl. 8.30. Bæjarstjórinn mætir á fundinn. Sýnd verður kvikmynd um áhrif kulda. Stjórnin. Til sölu 6 tonna yfirbyggður plankabátur. Uppl. í síma 67208 eftirkl. 19. Vil kaupa 3ja-4ra tonna bát, má þarfnast einhverra lagfæringa, þarf að vera á sæmilegum kjörum. Uppl. í síma 97-2452. 2ja tonna trilla til sölu, smíðuð ’79, 4ra hjóla kerra fylgir. Einnig 25 grásleppunet á sama stað. Uppl. í sima 51061 eftir kl. 17. Til sölu Volvo outboard inboard drif ásamt tveimur 14X4 skrúfum. Uppl. í síma 97-4199 á daginn og 97-4240 á kvöldin. Vantar disilvél, 10 til 20 hestöfl, þarf að vera léttbyggö og fyrirferðarlítil, helst með skipti- skrúfu. Uppl. í síma 99-3942 eftir kl. 20. Arnar Sigtryggsson 12 ára, er í Ölduselsskóla. Honum finnst skemmtilegast að lœra ensku í skólanum. Áhugamál eru fótbolti, skák, skíði. Hann œfir fótbolta hjá Fram. BLAÐBERA VANTAR i EFTIRTAUN HVERFI: • AUSTURBRÚN • SKERJAFJÖRÐUR íbúðarskúr til sölu, tilvalinn sem sumarbústaður, 50 fm. Var áður heilsársbústaður í Kópavogi. Uppl. í sima 15435 eftir kl. 19. V. AFGREIÐSLA SÍMI27022 J

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.