Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1983, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1983, Blaðsíða 39
DV. ÞRIÐJUDAGUR 22. MARS1983. 39 (jtvarp Þriðjudagur 22. mars 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudags- syrpa. — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson. 14.30 „Vegurinn aö brúnni” eftir Stefán Jónsson. Þórhallur Sigurös- sonles (27). 15.00 Miödegistónleikar. a. Fíl- harmóníusveit Berlínar leikur „Silkistigann”, forleik eftir Gioacchino Rossini; Ferenc Fric- say stj. b. Isaac Stern og Pinchas Zukerman leika meö Ensku kammersveitinni „Sinfóníu Con- certanta” í Es-dúr K.364 fyrir fiölu, víólu og hljómsveit eftir Wolfgang Amadeus Mozart; Daniel Barenboim stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. v 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Lagiö mitt. Helga Þ. Stephen- sen kynnir óskalög barna. 17.00 „SPÚTNIK”. Sitthvað úr heimi vísindanna. Dr. Þór Jakobs- son sér um þáttinn. 17.20 Sjóndeildarhringurinn. Um- sjónarmaöur: Ólafur Torfason (RUVAK). 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. 19.55 Barna- og unglingaleikrit: „Mcö hetjum og forynjum í himin- hvolfinu” eftir Maj Samzelius — 1. þáttur. (Áöur útv. 1979). Þýð- andi: Ásthildur Egilson. Leik- stjóri: Brynja Benediktsdóttir. Leikendur: Bessi Bjarnason, Kjartan Ragnarsson, Edda Björg- vinsdóttir, Gísli Rúnar Jónsson, Margrét H. Jóhannsdóttir, Jón Hjartarson, Július Brjánsson, Jón Júlíusson, Randver Þorláksson, Ágúst Guðmundsson, Kjuregej Alexandra, Hilde Helgason, Vaiur Gíslason og Geirlaug Þorvalds- dóttir. 20.35 Kvöldtónlcikar. a. Bachianas Brasileiras nr. 3 eftir Heitor Villa- Lobos, Christina Ortis leikur á píanó meö Nýju fílharmoníusveit- inni; Viadimir Ashkenazy stj. b. Konsert í D-dúr fyrir trompet og hljómsveit eftir Josep Haydn, John Wilbraham leikur með St.-Martin- in-the-Fields hljómsveitinni; Neville Marriner stj. c. Fantasia fyrir selló og hljómsveit eftir Jules Massenet, Jascha Silberstein leik- ur meö La Suisse Romandse- sveitinni; RichardBonyngestj. 21.40 Útvarpssagan: „Márusá Vals- hamri og meistari Jón” eftir Guð- mund G. Ilagalin Höfundur les (8). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiu- sáima (44). 22.40 Áttu barn? 7. þáttur um upp- eldismál í umsjá Andrésar Ragn- arssonar. 23.20 Skíma. Þáttur um móðurmáls- kennslu. Umsjón: Hjálmar Árna- son. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp Þriðjudagur 22. mars 19.45 Fréttaágrip,á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Dýrin í Fagraskógi. Barna- mynd frá Tékkóslóvakíu. 20.45 Endatafl. Þriöji þáttur. Bresk- bandarískur framhaldsflokkur geröur eftir njósnasögunni „Smiiey’s People” eftir John le Carré. Aðalhlutverk Alec Guinness. Efni annars þáttur: Smiley finnur gögnin sem hers- höfðinginn ætlaöi honum. Þau reynast vera mynd af sovéska útsendaranum Kirov og Otto nokkrum Leipzig ásamt tveimur stúlkum, öllum fáklæddum. Smiley minnist þess aö Leipzig og Vladimir hershöfðingi höfðu eitt sinn sagt honum aö erkióvinur hans í sovésku leyniþjónustunni, Karla, hefði faliö Kirov aö finna fyrir sig stúlku til að hafa aö skálkaákjóli. I skjölum hers- höfðingjans finnur Smlley síma- númer sem reynist vera í nætur- klúbbi í Hamborg. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.35 A hraðbcrgi. Viöræðuþáttur í umsjón Halldórs Halldórssonar og Ingva Hrafns Jónssonar. 22.30 Dagskrárlok. Útvarp Sjónvarp Akstur að vild í 1 — 4 vikur. Fjöldi bílategunda úr að velja. Brottför vikulega mars — október. 9) 0 £ £ h y k X 4 l I J Frá Luxemborg er fjöldi fallegra leiða til margra áugaverðustu staða álfunnar. Bæklingur um akstursleiðir í Mið-Evrópu fæst á skrifstofunni. , ? <p*. ;• tl- Dæmi um verð; Hjón með Ford Fiesta í 2 vikur: Kr. 8.800.- fyrir manninn, = kr. 17.600.- fyrir bæði. O Hjón með tvö börn 2-11 ára og Ford Fiesta (B flokkur) í 2 vikur: eða: 2 x fullorðnir @6.740.- = 13.480.- 2 x barn @ 4.240.- = 8.480.- Kaskótrygging = 1.400,- 4 x flugvallarskattur_____= 750.- Allskr. 24.110.- Innifalið; Flug Keflavík - Luxemborg - Keflavík. Flugvallarskattur. Bíla- leigubíll með ótakmörkuðum akstri í tvær vikur. Ábyrgðar- og kaskótrygg- ing. Söluskattur. , nema DQnsinKostnsour. Bjóðum einnig flug og bíl gegnum Kaupmannahöfn - London og Glasgow við Austurvöll S26900 Umboðsmenn um allt land Höfundur Endatafls, John le Carré: Morgunstund barnanna — útvarp kl. 9.05: Uppalendur ættu að hlusta ekki síður en börnin — á söguna „Þeir kalla mig fitubollu” Þeir kalla mig fitubollu nefnist bók eftir Kerstin Johansen, sem Jóhanna Harðardóttir hefur þýtt. Les hún sögu þessa í morgunstund barnanna klukk- an 9.05 alla virka morgna og hófst fyrsti lestur í morgun. Sagan höfðar jafnt til bama og foreldra, þetta er góð og alvarleg saga um dreng sem er stríttískóla. AIls hafa veriö gerðir níu þættir um drenginn sem kallaöur er fitubolla. Hann er frá norðurhéruðum Svíþjóðar, en fer til stórborgar þar sem hann gengur í skóla. Fljótlega kemur í ljós aö hann talar öðmvísi en hin bömin, er feitur og frábmgöinn flestum. Honum er strítt af skólafélögum. Gengur sag- an út á frásögn hans og samanburö á tilverunni heima í sveitinni og í skólan- um. -RR Meistari r ■ * ■ a svioi Barna- og unglingaleikrit — útvarp kl. 19.55 íkvöld: Goðsagnir um stjörnurnar Þossi strákur er heldur en ekki óbanginn og lætur sig vaða upp i staur. Sagan af stráknum sænska ætti aó kenna okkur að stríða aidrei þeim sem eru ekki nákvæmlega eins og allir hinir. Bama- og unglingaleikritið Meö hetjum og fomynjum í himinhvolf- inu veröur endurflutt í útvarpi næstu þriðjudaga. Leikritiö var áður flutt áriö 1979, í sex þáttum. Fyrsti þáttur hefst klukkan 19.55 í kvöld. Maj Samzelius hefur skrifað söguna en ÁsthildurEgilson þýddi. Leikritiö f jallar um þrjú ungmenni í Stokkhólmi. Foreldrar þeirra fara í sumarfrí og börnin dveljast hjá gömlum frænda í Skerjagarði á meöan. Þau veröa fljótt fyrir mikl- um vonbrigöum, því sá gamli hefur ekki sjónvarp eöa neitt af þeim þæg- indum sem bömin hafa vanist. En það er annaö sem vekur áhuga þeirra, það em goðsagnir sem karl- inn segir þeim um stjörnumar. I upphafi hvers þáttar verður ein stjama skoðuö og goðsögnin um hana leikin. Fram koma margir góð- kunnirleikarar. -RR Veðrið njosna- sögunnar Smiley karlinum hefur í engu förlast þó ellin sverfi að, eins og sjónvarps- áhorfendur geta séð í njósnaflokknum Endatafl. Þaö er Alec Guinness, sem leikur hetjuna, en þessi virti leikari veröur sjötugur á næsta ári. Höfundur sögunnar aö baki þáttun- um er John le Carré, 52 ára Breti. Hann heitir réttilega David Cornwell og er fyrrverandi skólastjóri og dipló- mat. Hann sló í gegn meö fyrstu skáld- sögu sinni, Njósnarinn sem kom inn úr kuldanum, árið 1963, og þótti þá hafa lyft njósnasögunni á hærra plan en áöur þekktist. Næstu bækur þar á eftir þóttu síðri, en það var í raun ekki fyrr en með útkomu Tinker, Tailor, Soldier, Spy áriö 1974 sem John le Carré sann- aði aftur yfirburði sína á þessu sviði bókmennta. A eftir henni kom The Honourable Schoolboy (áriö 1977). Nýjasta bók hans nefnist The Little Drummer Girl og gerist í Miðaustur- löndum. _pA Veðrið: Noröanátt, ekki mjög hvöss nema á austanveröu landinu, él á Norður- og Austurlandi en bjart- viðri sunnan- og suðaustanlands. Veðrið hér og þar: Klukkan 6 í morgun: Akureyri snjóél —6, Bergen alskýjað 2, Kaupmannahöfn léttskýjað 1, Osló snjókoma 0, Reykjavík léttskýjað —7, Stokkhólmur léttskýjaö 0, Þórshöfn rigning 4. Klukkan 18 í gær: Aþena heiö- skírt 13, Berlín skýjaö 8, Chicagó skýjaö 3, Feneyjar heiðskírt 13, Frankfurt skýjað 11, Nuuk léttskýj- aö 19, London léttskýjaö 6, Luxem- borg skýjaö 8, Las Palmas al- skýjað 19, Mallorca léttskýjað 16, Montreal alskýjaö 5, París skýjað 10, Róm heiðskírt 12, Malaga létt- skýjað 18, Vín skýjað 13, Winnipeg alskýjað —9. Tungart Sagt var: Þetta ber vott um hollustu. jRétt væri: Þetta ber ■vitni umhollustu. Gengið iNR. 55 — 22. MARS 1983 KL. 09.15 Einging kl. 12.00 Kaup i Sala Sala 1 Bandarikjadollar 20,970 21,040 23,144 1 Sterlingspund 30,952 31,055 34,160 1 Kanadadollar 17,134 17,192 18,911 1 Dönsk króna 2,4441 2,4522 2,6974 1 Norsk króna 2,9075 2,9172 3,2089 1 Sænsk króna 2,7911 2,8004 3,0804 1 Finnskt mark 3,8435 3,8563 4,2419 1 Franskur franki 2,9036 2,9133 3,2046 1 Belg. franki 0,4422 0,4437 0,4880 1 Svissn. franki 10,1231 10,1569 11,1725 1 Hollensk florina 7,8194 7,8455 8,6300 1 V-Þýskt mark 8,7063 8,7354 9,6089 1 ftölsk líra 0,01452 0,01457 0,01602 1 Austurr. Sch. 1,2375 1,2417 1,3658 1 Portug. Escudó 0,2140 0,2147 0,2361 1 Spánskur peseti 0,1547 0,1552 0,1707 1 Japansktyen 0,08738 0,08768 0,09644 1 (rskt pund 27,513 27,604 30,364 SDR (sérstök 22,6729 22,7487 dráttarróttindi) Simsvari vegna gengisskráningar 22190. Tollgengi fyrirmars 1983 Bandaríkjadollar USD 19,810 Sterlingspund GBP 30,208 Kanadadollar CAD 16,152 Dönsk króna DKK 2,3045 Norsk króna NOK 2,7817 Sænsk króna SEK 2,6639 Finnskt mark FIM 3,6808 Franskur f ranki FRF 2,8884 Belgiskur franki BEC 0,4157 Svissneskur franki CHF 9,7191 Holl. gyllini NLG 7,4098 Vestur-þýzkt mark DEM 8,1920 ftqlsk Ifra Austurr. sch ITL ATS 0,01416 1,1656 Portúg. escudo PTE 0,2119 Spánskur pesoti ESP 0,1521 Japansktyen JPY 0,08399 (rsk pund IEP .27,150 SDR. (Sérstök dráttarróttindi)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.