Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1983, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1983, Blaðsíða 11
DV. ÞRIÐJUDAGUR 22. MARS1983. 11 —nýrferða bæklingurfrá Ferðaskrifstofu Kjartans Helgasonar Ferðaskrifstofa Kjartans Helga- sonar hefur gefið út nýjar ferða- fréttir, Orlofsferðir 1983. Þar er á ein- um stað birt það helsta sem boðið er upp á í föstum áætlunum á þessu ári. Fjallað er ítarlega um ýmsa staði á Bretlandi, nýir staöir kynntir og skýrt frá ýmsum þjónustufyrirtækjum og nýbreytni þeirra í starfi. Búlgaría og Ungverjaland verða með svipuðu sniði og á síðastliðnu ári en við bætist kynn- ingá Tékkóslóvakíu. I kafla um enskukennslu fyrir útlendinga eru nefndir nokkrir skólar þar sem fólk getur sótt enskunámskeið í lengri eða skemmri tíma. Einnig er boðið upp á kennslu í knattspyrnu, tennis, reiðmennsku og siglingum svo eitthvaðsénefnt. Það færist nú æ meira í vöxt að fólk leigi sér sumarhús í ferðum sínum erlendis. Ferðaskrifstofa Kjartans Helgasonar hefur, í samráði við Ferða- skrifstofuna Amaro, leigt frá og með Eitt afþví sem boðiö er upp á í Orlofsferðum 1983 erknattspymunámskeið hjá viðurkenndum skáium á Bretiandseyjum. Einnig erhægtað fá kennslu i ýmsum öðrum iþróttagreinum. apríl og út ágúst yfir 200 bústaði í Englandi, Wales og Skotlandi. V erð bú- staða fer eftir því hvenær þeir eru leigðir, háannatiminn frá 16. júli til loka ágúst er dýrastur og einnig um stórhátíðir. Gefinn hefur verið út sér- stakur bæklingur um bústaðina og er hann fáanlegur í skrifstofunni að Gnoðarvogi 44, Reykjavík. JBH Leiðrétting Vegna frétta í DV á fimmtudag um ákveðiö hús í borginni, skal tekið fram að það heitir Bjarnaborg en ekki Bjarnarborg. Húsið var byggt árið 1902 af Bjama Jónssyni, snikkara, og erkenntviðhann. Framkvæmdast j óri — Framkvæmdastjóri Iðnfyrirtæki óskar eftir framkvæmdastjóra strax. Umsækjandi þarf að hafa reynslu í stjórnunarstörfum, ásamt þekkingu markaðsskipulags og f jármála. Lysthafendur hafi samband við augl.þjónustu DV, sími 27022, eða leggi nafn og símanúmer inn á augl.deild Þverholti 11, fyrir 29. þ.m. merkt: „Framkvæmdastjóri — Framkvæmda- stjóri 872”. Frá yfirkjörstjóm Reykjaneskjördæmis Framboöslistum til alþingiskosninga 23. apríl nk. ber að skila til formanns yfirkjörstjórnar, Guðjóns Steingrímssonar hæstaréttarlögmanns, Linnetstíg 3, Hafnarfirði, fyrir kl. 24.00 22. þ.m. .Fundur yfirkjörstjórnar með umboðsmönnum framboðslista verður haldinn í veitingahúsinu Gaflinum, Dalshrauni 13, Hafnarfirði, miðvikudaginn 23. þ.m. kl. 20.00. YFIRKJÖRSTJÓRN REYKJANESKJÖRDÆMIS, Guðjón Steingrímsson, Björn Ingvarsson, Þormóður Pálsson, Páll Ólafsson, Vilhjálmur Þórhallsson. Haukur og Ólafur raftækjaverslun AUGLÝSIR Raflagnir í úrvali t.d. ELCO rofar, teng'ar, fjöltengi og fatningar bæði á ioft og veggi, einnig höfum við rofa, vegg- og loftdósir. SIEMENS rofa, tengla, töflurofa, töflutengla, varrofa og tekaliða. TICINO rofar, tenglar og klær. BJARG rofadósir og veggdósir. Plaströr, hólkar beygjur, töflustútar, loftplötustútar o.fl. o.fl. TUNGSRAM Ijósaperur, yfir 200 gerðir. SYLVANIA flúrperur frá 8 til 65 vött. FAM ryksugur og fylgihlutir. HOBART rafsuðuvélar og rafsuðuvír í úrvali. M0T0R0LA alternatorar i bila, báta og vinnuvélar, 6-32 V, 30-120 amper. PARIS - RHONE startarar í franska bíla. NOACK rafgeymar í flestar bifreiðir. VACO verkfæri. STANLEY verkfæri. METABO rafmagnsverkfæri. DAV hleðslutæki í ýmsum stærðum. RULE dráttarspil á bila og einnig til að draga með báta á vagna. ÖNNUMST EINNIG ALLAR ALMENNAR RAFMAGNSVIÐGERÐIR OG NÝLAGNIR Í HÚS OG VERKSMIÐJUR. Haukur og Ólafur raftækjaverslun Ármúla 32 -Sími 37700 - Reykjavik Hún héldur vatm skálamottan frá okkur. Ekki lengur blaut teppi. TiJ i flestar tegundir bifreiða. Ódýr lausn GTMi Stór- Húsið opnað kl. 19.30. Aðgangur ókeypis. Skoda-bifreið FJÖLDI glæsilegravinniimga að verðmæti þúsund Flugferð til Kaup- mannahafnar með Flugleiðum. Ferð með ms. Eddu, o.fl. svo sem húsbún- aður, raftæki, vöru- v úttekt og margt, largt fl. OÐAL EGILL ÁRNASON HF Skeifunni 3, sími 82111. , / itúðÚt HAGAMEL 39 SlMAR //fV ' Ítí' ^ 10224 & 20530 0C9 SELTJARN ARNESI LANDSRANKIISLANDS Hjólbarðaverkstæði Vesturbæjar V/Esso Ægissíðu — Sfmar 23470—26784 (Jðn ólafsson)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.