Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1983, Page 2
DV. MÁNUDAGUR2. MAl 1983.
GERIMAX - GEGN STREITU
Vítamíntaflan sérstæða sem auk dag-
skammts af vítamínum og málmsöltum
inniheldur hið þýðingarmikla og viður-
kennda Panax ginseng þykkni.
GERIMAX örvar hugsun, eykur orku og
minnkar streitu.
GERIMAX GERIR GOTT
GERlMAX
GERIMAX
gerimax
Fæst
aðeins
í apótekum
Fagnið vorinu
með LÉTT og METT
Stórkostlegur
árangur!
Hér er um fljótvirka og áhrifaríka
aöferö aö ræða, sem skaöar ekki
líkamann. Aögeröin byggir á dufti og
töflum, sem innihalda öll steinefni og
vítamin, sem líkaminn þarfnast.
Þaö er mjög auövelt aö lifa á dufti nú
og töflum sjö daga samfleytt og léttast
um fimm kíló.
Duftið, sem heitir
„Létt & Mett"
er blandað út í te, kaffi, svaladrykk,
buljong — eöa þaö sem hver og einn
telur best (súrmjólk, léttmjólk eöa
saft). Milli máia eru töflumar notaöar,
en þær eru mjög próteinríkar. Þessa
megrunaraðferð má einnig nota á
rólegri hátt — t.d. meö því aö sleppa
einni máltíö á dag. Fyrir þá, sem vilja
losna viö allt aö 10 kíló, er þetta mjög
þægileg aöferö og kemur í veg fyrir
hörgulsjúkdóma.
Dr. Jan Engelsson
hefur sjálfur reynt
„Létt £t Mett" og
misst 9 kíló á einum
mánuði.
Stærri pantanir
sendast gegn
póstkröfu.
Ósóttar pantanir óskast sóttar strax
annars seldar öðrum.
. Oska hér meö eftir aö mér veröi send-
| ar . .. .stk. dósir af duftinu „Létt &
| Mett”.
| Nafn...........................
' Heimilisfang...................
| Klippið út augl. og sendið til Kirkjumunir, Kirkjustræti 10 Reykja-
I vík.
IAIIar upplýsingar veittar í símum
15483 og 15030.
Sumir venda sínu kvæði íkross:
Minni áhugi á
öðrum kosningum
Alþýðubandalagiö eitt leggur nú
áherslu á aörar alþingiskosningar hið
fyrsta eftir nýjum kosningareglum.
Ahugi sjálfstæðismanna og alþýðu-
flokksmanna hefur dofnað stórum og
þeir hafa ýtt öörum kosningum undir
borödúkinn í bili. Áherslan er lögð á
„myndun sterkrar og góörar ríkis-
stjómar”.
Bandalag jafnaöarmanna er sem
áöur letjandi þess aö kosið veröi aftur
strax og Kvennalistarnir hafa aö
minnsta kosti ekki h vatt til þess.
Undir lok síðasta Alþingis, þegar
stjórnarskrármál og kosningareglur
voru til umræðu, lögöu flestir sjálf-
stæðismenn, alþýöubandalagsmenn og
alþýðuflokksmenn kapp á aö stefna
yrði tekin á aörar kosningar í vor eöa
snemma í sumar. Var raunar ákveðiö
gert ráö fyrir því í greinargerö meö
þingsályktunartillögu þessara flokka í
báöum deildum Alþingis sem fjallaöi
um samkomudag næsta Alþingis eigi
síöar en 18 dögum eftir kosningamar
nú.
A fyrsta þingflokksfundi sjálfstæöis-
manna. reyndist sáralítUl áhugi á aö
tala um aörar kosningar strax.
Alþýöuflokksmenn hafa marglýst því
nú að efnahagsmáUn eigi aö hafa al-
geran forgang þegar þeir hafa verið
spuröir um afstööu til nýrra kosninga.
Eins og stendur er það aðeins for-
maður Alþýðubandalagsins sem reikn-
ar fastlega meö öörum kosningum í ná-
inni framtíð.
En þeir eru til sem álíta aö út úr
þeirri „póUtísku kreppu” sem þjóðfé-
lagið sé lent í sé ekki önnur leið færari
en nýjar kosningar meö vemlegri frek-
ari endurnýjun á Alþingi í kjölfarinu.
Og aörir telja sjálfsagt að kosiö veröi
aftur, eins þótt takist aö mynda starf-
hæfa ríkisstjórn. Þaö hafi verið tU-
gangur aUra gömlu flokkanna meö
breytingum á kosningareglunum aö
jafna sem fyrst aö settu marki at-
kvæöisrétt landsmanna og áhrif á
stjóm þjóöarskútunnar.
HERB
ínýju reviunnigengur allt á afturfótunum eins og i öllum góðum revium.
D V-mynd Einar Ólason.
Revíuleikhúsið:
NÝ ÍSLENSK REVÍA
FRUMSYND 5. MAÍ
Ný íslensk revía veröur fmmsýnd Heitir hún Islenska revían og verður Islensku óperunnar í Gamla bíói í
fimmtudaginn 5. maí næstkomandi. sýnd af Revíuleikhúsinu í húsakynnum Reykjnvík. Höfundur revíunnar kallar
sig Geirharð markgreifa.
Leikstjóri hinnar nýju revíu er Gísli
Rúnar Jónsson, leikmynd er eftir
Steinþór Sigurösson, tónUst eftir
Magnús Kjartansson og um lýsinguna
sér Ingvar Björnsson. Með aöaUilut-
verkin, sem em hvorki fleiri né færri
en sjö, fara: Þórhallur Sigurösson
(Laddi), Saga Jónsdóttir, PálmiGests-
son, Guörún Alfreösdóttir, Guörún
Þórðardóttir, Öm Árnason og Kjartan
, Bjargmundsson.
Islenska revían fjallar um leikhóp
sem er ákveðinn í að vekja upp gömlu
revíuna en allt gengur á afturfótunum
eins og í öUum góðum revíum.
-SþS
RÚSSARÁ
KARFAVEIÐUM
—við landhelgismörkin
Alls 45 rússneskir togarar em nú á Að sögn Landhelgisgæslunnar er
karfaveiðum um 210 mílur suövestur um flota að ræöa sem í em móöur-
af Reykjanesi samkvæmt upplýsing-, skip og viðgerðarskip.
um frá I^ndhelgisgæslunni. -GJH