Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1983, Side 9

Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1983, Side 9
DV. MANUDAGUR2. MAI1983. 9 Chernenko væri búinn aö vera. Hundruð þúsunda tóku þátt í aðal- skrúðgöngunni í Moskvu og svipuð hátíðarhöld fðru fram um allt land. Á lofti var haldiö slagorðum með gagn- rýni á Bandaríkin og hyllt utanríkis- stefna Moskvu fyrir aö grundvallast á friðarást. Miöhluti Moskvu var lokaöur bíla- umferö vegna hátíðarhaldanna í gær og mjög bar á vopnuðum hermönnum á verði við gangbrautir. Einvörðungu þeir sem sérstök vegabréf höföu, blaðamannapassa eöa sérleyfi, fengu að koma inn á Rauða torgið til þess að horfa á gönguna. Eins og 1. maí síðustu tvö árin voru flestir vestrænir sendiherrar fjarri hátíðarhöldunum í mótmælaskyni við hemámSovétmanna í Afghanistan. Brosandi en fölur stillti Yuri Andro- pov, leiðtogi sovéska kommúnista- flokksins, sér upp með öðrum ráða- mönnum sovéskum á Kremlarmúrn- um í gær til þess að horfa á 1. maí- skrúðgöngur á Rauða torginu. — I hóp- inn vantaði þó Konstantin Chemenko. Chemenko keppti á sínum tíma við Andropov um að erfa leiðtogasætið eftir Brezhnev en hann hefur ekki sést við opinber tækifæri að undanfömu, sem oft er fyrsta merki þess að menn séu fallnir út úr valdaklíkunni. Skýringin hefur verið sögð sú að Chemenko væri kvefaður. Fyrir helgi, í undirbúningi hátíðarhaldanna, var heljarmikil mynd af Chernenko ásamt myndum af öðrum leiðtogum hengd upp við Rauða torgið og runnu þá aftur tvær grímur á þá sem talið höfðu aö MALLORCAFERÐIR MEÐ 7 DAGA SKEMMTISIGLINGU UM MIÐJARÐARHAF. kr. 18.800 Viðkomustaðir.: Mallorca — Tunis — Sardinía — Korsika — Menorka. Efnt til skemmti- og skoðunarferða á öllum viðkomustöðum. Verð miðað við dvöl í tveggja manna herbergjum um borð með baði. Þrjár máltiðir á dag og skemmtanir innifalið. Sundlaug og sólbaðs- aðstaða um borð. Það býst ekki betra verð á góðri sólarlandaferð með skemmti- siglingu um Miðjarðarhafið. SÉRSTAKT KYNNINGARVERÐ í MAÍFERÐUNUM. Meö dvöl í Palma á góúu hóteli með morgunverði, Capitol, herbergi með baði. 11. MAÍ, 17 DAGAR KR. 18.800 27. MAÍ, 19 DAGAR KR. 22.780. Einnig er hægt að fá samskonar Mallorcaferðir með dvöl á hinu vinsæla ibúðahóteli Trianon á Magaluf baðströndinni eða i lúxus- villum í sólskinsparadís Mini Folies, eða golfhótelinu Rey don Jaiome, Santa Ponta. Notið þetta einstaka tækifæri á kynningarverðinu. Mallorcaferð ásamt skemmtisiglingu á Miðjarðarhafinu til Túnis og þriggja Paradísareyja. Takmarkaður sætafjöldi á þessum kynningarverðum. OPIÐ KL. 10-4 1— LAUGARDAG ///-lírtOUr (Flugferðir) Aörar feröir okkar, Mallorca, Gríkkland, Malta, Tenerífe, Franska Rivierían Vesturgötu 17 ÍSLEIÐIR Símar 10661,15331 og 22100 Konstantin Chemenko. Yuri Andropov. Michelin Radial dekk eru mjúk og með breitt yfirborð, sem gefur gott grip ogeykur öryggi í akstri. Michelin Radial dekk laða fram bestu akstureiginleika hvers bíls. , UMBOÐ ISDEKKHF Smiðjuvegi 32 - Kópavogi Sími78680

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.