Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1983, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1983, Blaðsíða 16
16 DV. MANUDAGUR 2. MAl 1983. Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur Framkoman í garð pólska f lottafólksins á íslandi: íslendingar ættu að skammast sín —þiggjum ekki gestrisni útlendra þjóða ef við getum ekki goldið í sömu mynt! Spurningin Heldurðu að vorið sé að koma? Solfía Sigurjónsdóttir húsmóðir: Það ætla ég að vona, nógu leiðinlegur er veturinn búinn að vera. Ævar Guðmundsson sölumaður: Já, ekkert vafamál. Lóan er komin. Hún eröruggurvorboði. Dómhildur Guðmundsdóttir, vinnur í byggingavöruverslun: Já, það vona ég. María Maack húsmóðir: Það er komiö. | Ég bý uppi við Gufunes og þar verður, maður var við lóuna og alia fuglana. Reyndir Baldursson sjómaður: Alveg ábyggilega. Manni finnst vera orðið | mjög vorlegt. Aðalheiður Sigurðardóttir, vinnur í verslun: Það þori ég ekkert að segja um. Eg er hrædd um að það veröi ekkij gott. Islendingur í Svíþjóð skrifar: Ekki fer hjá því að maður skammist sín fyrir að vera Islendingur þegar maður les um þær móttökur sem pólsku læknishjónin, flóttamennirnir, hafa fengið heima á Islandi. Ef til vill sjáum við Islendingar sem búum erlendis þetta mál í dáiítið öðru ljósi en þeir sem heima eru. Hér í Sví- þjóð njótum við íslendingar nánast allra sömu réttinda og Svíar sjálfir. Próf okkar frá Islandi eru tekin gild, undanbragöalaust. Við fáum jafnvel aö taka próf á ensku í byrjun náms- ferils okkar ef það hentar betur. Hér í Svíþjóð er áttundi hver íbúi landsins útlendingur. Stöðug umræða er enda í gangi í fjölmiölum um rétt- indi og stöðu innflytjenda og reynt er á flestan hátt að standa vörð um hag þeirra enda er Svíum það ljóst að inn- flytjandi stendur aldrei jafnfætis inn- fæddum í byrjun dvalar sinnar í nýju landi og þarf því á aðstoð að halda. Læknar ættu að vita betur Sennilega hefur engin íslensk síétt not- ið meiri gestrisni erlendra þjóða en Aöalsteinn Geirsson gerlafræðingur skrifar: Fyrir kosningar var það helsta bar- áttumál Bandalags jafnaðarmanna að kjósendur kysu forsætisráðherrann beinni kosningu og síðan skipaöi hann ríkisstjóm. Mörgum þykir þetta hæpin bót á stjómgrskránni og Geir Hall- grímsson kom reyndar með trúverð- uga samlíkingu sem bendir til að til- lagan sé fremur asnaspark en sérlega vitræn. Ofan á þetta bætist að nauðsynja- laust er aö breyta stjórnarskránni tii þess aö minnka beina íhlutun þeirra einmitt læknastéttin. Nær undantekn- ingalaust halda íslenskir læknar til náms erlendis aö loknu námi sínu heima. M.a. em nú á þriöja hundrað íslenskir læknar hér í Svíþjóð. Það kemur því á óvart að íslenskir læknar skuli hafa sett pólsku læknishjónunum stólinn fyrir dyrnar með þeim hætti sem fjölmiðlar hafa lýst að undan- fömu. Mér er kunnugt um að útlendir læknar hafa áður fengið svipaðar mót- tökur heima á Islandi, einkum af hálfu „ungra lækna” enda er Ijóst að aldrei er hægt að tala um heilar stéttir þegar um framkomu er að ræða og sem betur fer eru ýmsar undantekningar frá þeirri afstöðu sem íslenskir lækn- ar, flestir hverjir, virðast hafa tekiö í máli þessu. Lítil reynsla íslendinga af flóttamönnum Islendingar hafa litla reynslu af því að taka á móti erlendum flóttamönnum. Víetnömunum tókum viö mjög vel á móti fyrst í staö en spuming er hvemig framhaldið hefur verið. Vitað er að ein víetnömsk fjölskylda flúði úr landi sem fara með löggjafarvaldið á fram- kvæmdavaldiö. Það erá valdi Alþingis aö gera þetta og þaö á að gera þaö. Á tímum hinna sterku manna í íslenskri pólitík og agaöra fylgismanna þeirra setti Alþingi ofan af því að það virtist svínbeygt undir vilja þeirra sem bæði sátu í ríkisstjórn og á Alþingi. Þegar þessir menn hurfu af Alþingi urðu ríkisstjómirnar máttlausar í höndum meira og minna stefnulauss þings. Nú er svo komið aö sjálfsögð eftirlitsstörf Alþingis með framkvæmdavaldinu hafa breyst í eftirlitslaus fram- kvæmdastörf eins og margsinnis hefur eftir nokkra dvöl hér á landi og sömu sögu var að segja af pólskri fjölskyldu sem hvarf úr landi. Viö Islendingar ættum því alvarlega aö athuga hvernig viö komum fram við innflytjendur í landi okkar þegar til lengri tíma er lit- ið. Mér er sérstaklega minnistæð kjall- aragrein sem útlendingur skrifaði í Dagblaðið fyrir rúmu ári, ef ég man rétt. Hann sagði þar frá atvinnuleit sinni á Islandi og hvemig hann hefði alls staöar fengið neikvæð svör, að því er virtist vegna þess að hann haföi lítið vald á hinni erfiðu íslensku tungu. Þar kom þó að hann fékk loforð um starf hjá Pósti og síma sem bréfberi. Á síð- ustu stundu var hann þó svikinn um starfið. Einhver yfirmaöur hafði kom- ist aö þeirri niðurstöðu aö nauösynlegt væri fyrir bréfbera aö hafa fullt vald á íslenskri tungu. Verið gæti að einhverj- ar húsmæöur þyrftu að skamma þá og það væri nauðsynlegt að þeir skildu skammirnar! Ef afstaöa íslensku þjóðarinnar er almennt þessi þá er ljóst að útlending- ar sitja aldrei við sama borð og inn- lendir á Islandi. En þá ættum viö líka að hætta að þiggja gestrisni erlendra réttilega veriðbentá. Áður en lengra er haldið er rétt að taka fram að þessi skrif eru ekki hvatning til að apa hvað sem er gagn- rýnislaust eftir nokkurri annarri þjóö, frekar vill höfundurinn vara hörkulega við því. Þaö er þó svo að Skandinavar, Danir og Bretar hafa svipuð ákvæði í sínum stjórnarskrám og viö í okkar hvaö þessi mál varðar, og a.m.k. í Noregi er það oröin ófrávíkjanleg hefð aö þar situr þingbundin utanþings- stjóm. Jafnvel þótt þingmaður sé gerð- ur aö ráðherra fyrir flokk sinn þá víkur hann af þingi á meðan hann situr í stjórninni en varamaöur tekur sæti hans. Með þessu er ýmislegt unnið. Ríkis- stjóm er mynduð út frá meirihluta Al- þjóða er við getum ekki goldið í sömu mynt og það mættu þeir hjá lækna- deildinni hafa í huga svo og tannlækn- ar og gera annað og meira en að þvo hendur sínar í f jölmiðlum. Hótanir lækna ekki til fyrirmyndar Ekki hefur heldur boriö á því að les- endadálkar dagblaðanna hafi verið fullir vegna þessa máls og ber það e.t.v. vitni um tómlæti íslensku þjóöar- innar í málinu. Eina sem sagt hefur verið af viti um máliö var í leiöara í DV 13. apríl sl. Einnig var afstaða Stefáns Skaftasonar, yfirlæknis á Borgarspítala tileftirbreytni. I hótunum „ungra lækna” um að beita refsiaðgerðum, verði stutt við bakið á pólsku læknishjónunum, birtist afstaða sem oft hefur skotið upp kollinum í mannkynssögunni og aldrei leitt til góðs: „Utlendingamir eru að taka vinnuna frá okkur. Burt meö þá.” Að lokum skal tekið undir þau orð úr leiðara DV að ráöherra sé í þessu máli skyldugur að halda uppi sóma Islands þótt læknar beiti fantabrögðum. þingis. Nokkurt jafnræöi er með ríkis- stjórn og Alþingi á meðan hún hefur stuöning þess. Flokkamir eru beinni aöilar að því að sjá um aö markaöri stefnu sé fylgt. Jafnvel hefur tekist aö leysa meintan slakan ráðherra frá störfum án þess að styrk ríkisstjómar væri ógnað. Enn er ótalið að með þessu móti em menn skikkaðir til að gegna aðeins öðru starfinu, þingmaður eða ráðherra, og þess því að vænta að þeir hafi tíma til að sinna þeim eins og ætla má að nauösynlegt sé. Samfara þessu ættu völd embættismanna að minnka nokkuð. Nokkur spamaöur hlytist einnig af því að líklega væri þá unnt að fækka ráöhermm og aðstoðarmönnum ráðherra. Þótt ekki sé allt tínt til enn lýkur upptalningu þessari hér. „HVAÐ Á ÉG AÐ GERA TIL AÐ HALDA ÞESSARIÍBÚÐ?” 8792—6121 hringdi: Tilefni þess að ég hringi er um- ræður þingmanna í Reykjavíkur- kjördæmi um húsnæðismálin fyrir kosningarnar. Eg varð fyrir miklum vonbrigðum með þá! Þetta mál hvíl- ' ir mjög þungt á mér eins og er vegna þess að ég og maðurinn minn stönd- um í því aö kaupa okkur okkar fyrstu I íbúð. Það er nú ekki nema 55 fm | kjallaraíbúð og viö emm bara búin að standa okkur vei miðað við að- stæöur en nú kemur vandamálið. Við eigum að borga 80.000 kr. í júlí og við , erumauövitaöbúinaðsækjaumhús- næðismálastjórnarlán en því miður þá lána þeir ekki nema 65% af bmna- bótamatinu og hvað haldiö þið að bmnabótamat á 55 fm kjallaraíbúð sé og það 53 ára gamalli? Svo urðum við að taka lífleyrissjóöslán til að geta keypt þak yfir höfuðið á okkur. Þá er nú ekki mikið eftir til þess að veðsetja því að auðvitað hvílir eitt- hvað á íbúöinni. Hvað á eg að gera til að halda þessari íbúð svo að ég þurfi ekki hreinlega aö selja ofan af mér. Ef ég á að segja eins og er þá lofið þið öllu og svíkið allt. Nú spyr ég bara: Hvemig húsi búið þið í? Þingbundin utanþings- stjóm „Á timum hinna sterku manna i isienskri póiitik og agaðra fylgismanna þeirra setti Alþingi ofan af því að það virtist svinbeygt. . ." segir brófritari meðal annars og leggur m.a. til að þeir ráðherrar sem jafnframt séu þing- menn segi af sér þingmennsku.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.