Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1983, Síða 20
20
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Kópubraut
8 í Njarðvík, þingl. eign Guðmundar Bjarna Daníelssonar, fer fram á
eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdi. og Sigurðar
I. Halldórssonar hdl. miðvikudaginn 4. maí 1983 kl. 11.
Bæjarfógetinn í Njarðvik.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á fasteigninni Hólagötu 25, neðri hæð, í Njarðvik,
þingl. eign Sæmundar Jóhannessonar, fer fram á eigninni sjálfri að
kröfu Jóns Finnssonar hrl., Veðdeildar Landsbanka íslands, Skúla J.
Pálmasonar hrl., Garðars Garðarssonar hdl., Jóns G. Briem hdl.,
Gests Jónssonar hrl., Árna Einarssonar hdl. og innheimtumanns ríkis-
sjóðs miðvikudaginn 4. maí 1983 kl. 11.15. Bæjarfógetinn í Njarðvík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á fasteigninni Kirkjubraut 22, efri hæð, í Njarðvík,
þingl. eign Skúla Magnússonar og fleiri, fer fram á eigninni sjálfri að
kröfu Gísla Kjartanssonar hdl., Ásgeirs Thoroddsens hdl. og Vilhjálms
H. Vilhjálmssonar hdl. fimmtudaginn 5. maí 1983 kl. 15.
Bæjarfógetinn í Njarðvík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Smiðjustíg
2 í Njarðvík (Þórukot), þingl. eign Björns Stefánssonar, fer fram á
eigninni sjálfri að kröfu Einars Viðar hdl., Hafsteins Sigurðssonar
hrl., Ólafs Gústafssonar hdl., Veðdeildar Landsbanka íslands og Jóns
G. Briem hdl. föstudaginn 6. maí 1983 kl. 11.15.
Bæjarfógetinn í N jarðvík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á fasteigninni Faxabraut 31 C, efri hæð, í Keflavík,
þingl. eign Jóns E. Jónssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu
Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. og Vilhjálms Þórhallssonar hrl.
fimmtudaginn 5. maí 1983 kl. 11.
Bæjarfógetinn í Keflavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á fasteigninni Vesturgötu 13, neðri hæð, í Keflavík,
þingl. eign Gunnars Guðmundssonar, fer fram á eigninni sjálfri að
kröfu Hafsteins Sigurðssonar hrl., Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl.,
Veðdeildar Landsbanka íslands og Gunnars Guðmundssonar hdl.,
miðvikudaginn 4. maí 1983 kl. 16.
Bæjarfógetinn í Keflavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Heiðarvegi
21 A í Keflavik, þingl. eign Baldvins Arasonar, fer fram á eigninni
sjálfri að kröfu Tryggingastofnunar rikisins fimmtudaginn 5. maí 1983
kl. 13.30.
Bæjarfógetinn í Keflavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur verið í Lögbirtinglaðinu á fasteigninni
Sunnubraut 12, efrí hæð, i Keflavík, þingl. eign Huldu Gunnarsdóttur,
fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Páls A. Pálssonar hrl., Hafsteins
Sigurðssonar hrl., og Jóns G. Briem hdl., fimmtudaginn 5. mai 1983 kl.
10.45.
Bæjarfógetinn í Keflavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Álsvöllum
6 í Keflavík, þingl. eign Helga Guðleifssonar, fer fram á eigninni sjálfri
að kröfu Tryggingastofnunar rikisins miðvikudaginn 4. mai 1983 kl.
11.30.
Bæjarfógetinn í Keflavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Vatnsnes-
vegi 15, neðri hæð, í Keflavík, þingl. eign Helga Jónatanssonar, fer
fram á eigninni sjálfrí að kröfu Hafsteins Sigurðssonar hrl.,
fimmtudaginn 6. maí 1983 kl. 10.
Bæjarfógetinn í Keflavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á MB. Halldóri
Kristjánssyni GK—93, þingl. eign Norðurhafs sf., en tal. eign Gylfa
Simonarsonar, fer fram við bátinn sjálfan í Keflavíkurhöfn að kröfu
Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. og Jóns G. Briem, hdl. föstudaginn 6.
maí 1983 kl. 10.15.
Bæjarfógetinn í Keflavík.
_________________DV. MANUDAGUR 2. MAI1983.
Kynsjúkdómar
— tegundir og einkenni
Kynsjúkdómar geta veriö margskonar og mis-
jafnrar gerðar. Þeir þurfa alls ekki endilega aö
vera hættulegir en geta þó verið það, til dæmis
AIDS, sem nú herjar mjög á homosexual-fólk í
Bandaríkjunum og greindist fyrst fyrir tveim ár-
um. Herpes er hins vegar lítiö annað en áblástur
sem auðvelt er aö halda í skef jum.
Allir vita að fordómar ríkja í garö kynsjúkdóma
og stafar það mest af þekkingarskorti á eðli þeirra
og afleiðingum. Kynsjúkdómar eru, eins og hverjir
aðrir sjúkdómar, af hinu illa og því nauðsynlegt að
gera allt sem mögulegt er til að halda þeim í skefj-
um. Eins og fram kom í DV á laugardaginn kosta
þeir iíka þjóðarbúið miklar peningafúlgur árlega
og ómælda þjáningu fjöida fólks. Meiri þekking á
kynsjúkdómum hlýtur að vera til bóta. Þeim
fróðleiksmolum sem fara hér á eftir er ekki ætlaö
að hræða einn eða neinn, heldur bæta að nokkru úr
þekkingarskortinum.
JBH
SÁRASÓn EÐA SYPHIUS
Sýkill: Treponena Pallidum.
Tíöni: 40 milljónir í heiminum á óri.
Um'10 tilfelli á íslandi á ári. Smitun
gegnum ferðalanga.
Smitleiðir:
— kynmök
— blóðleiö um fylgju til fósturs,
einkum á 2. stigi.
— snerting, hjá fólki sem býr i
þröngbýli og við lélegar hreinlætisað-
stæöur. Þetta form sjúkdómsins hefur
verið nefnt Bejel og kemur einkum fyr-
ir í arabalöndum og í Afríku og er væg-
ara.
Sjúkdómurinn birtist í 3 stigum og
hefur ólíkar myndir fy rir h vert stig:
1. stig: — Kemur fram um 3 vikum
eftir sýkingu. Þá myndast grunnt sár
á eða við kynfæri. Það getur komið
uppi í leggöngum og verið svo ein-
kennalítiö að það fari fram hjá við-
komandi. Sárið grær venjulega á 2—3
vikum.
2. stig: — Kemur fram um 3 mánuð-
um eftir sýkingu. Þá birtiast útbrot,
einkum viö kynfæri en geta komið víöa
á líkamann. Eins koma þau fram í mis-
miklum mæli en ættu ekki að fara
framhjá neinum sem hefur þau. Út-
brotin gróa venjulegast á 3—4 vikum
en til eru dæmi um að þau hafi haldist í
4—5 ár. Á þessu stigi eru mestar líkur
til að sýkillinn komist blóðleiðina um
fylgju fósturs. Þá er hætta á fósturláti.
Lifi fóstrið og fæðist geta komið fram
ýmis einkenni sem tilheyra 3. stigi.
Syphilis sem þannig smitast kallast
meðfæddur.
3. stig: — Kemur fram 10—20 árum
eftir smitun. Á milli 2. og 3. stigs fer lít-
ið fyrir sýklinum og liggur hann lík-
lega í einhvers konar dvala. Einkenni
geta komið frá hinum ýmsu líffæra-
kerfum og verða til við vefjadrep:
— Taugakerfi: Lamanir, geötrufl-
anir.
— Húö og bein: Vefjadrepá misstór-
um blettum.
— Æöakerfi: Rýrnun í æðaveggjum.
Sýkillinn er greindur meö sérstökum
prófunum. Syphilis er auölæknanlegur
á fyrri2 stigunum. Á3. stigier hægt aö
drepa sýkUinn en skemmdir eftir
vefjadrep ganga ekki aUtaf tU baka.
Frá sárum og útbrotum á 1. og 2. stigi
vessar og í þeim vessa er sýkiUinn.
Þetta eru því mjög smitandi stig.
ÍSJOKO-
Á vegum landlæknis eru gefnir út margskonar fræðslubæklingar um getnaðar-
varnir og kynsjúkdóma.
NGU(non-gonococcal
urethritis
— þvagrásarbólga sem ekki
orsakast af N. Gonorrhea
Sýklar: Hér kom ýmsir til en sá
algengasti mun vera bakterían
Chlamydia (50%).
Tíðni: Hérlendis voru um500 tUfeUi í
fyrra, það er að segja skráð. En þar
sem Chlamydia er aðeins ræktuð ti!
greiningar á Landspítalanum og
HeUsuvemdarstööinni í Reykjavík er
líklega talsvert af tUfeUum utan
Reykjavíkur sem meðhöndluö em eftir
einkennum en ekki greind niöur í sýk-
ingarvalda.
í 1/3 tilfella lekandasýkingar er hún
samfara Chlamydia-sýkingu. Þess ber
að gæta að meira er um að fólk sé ein-
kennalaust eöa einkennalítið meö
Chlamydia-sýkUinn.
Einkenni: Lík og viö Gonorrhea-sýk-
ingar. Ef tU viU meira um kláða í þvag-
rás en sviöa (nfugt viö Gonorrhea-sýk-
ingar( og graftarútferðin er ljósari
(glær). Einkennin eru sem sagt oft
vægari en eftir Gonorrhea, flestar kon-,
ur eru einkennalausar, og einkenni oft-
ast mildari hjá karlmönnum en við lek-
anda. Því ganga menn gjarnan lengur
með þennan sjúkdóm. Þess vegna er
jafnvel eirn meiri hætta á ófrjósemi
eftir Chlamydiu sem einnig reynist
erfiðari í meöferð. Hafa skal hugfast
að fleiri sýklar geta valdið líkum ein-
kennum.
Við meðferð er beitt sýklalyfjum.
Þau eru valin eftir því hver sýkillinn er
og tekin inn i mislangan tíma. Á
Gonorrhea getur dugaö einn skammt-
ur en á Chlamydiu þarf 7—14 daga
lyfjameðferð.
SPURNINGAR
OG SVÖR UM
KVNSJÚKOÓMA
LEKANDI
(GONOR-
RHEA)
SýkUl: NeisseriaGonorrhea.
Tíðni: Um 250 mUljónir ný tilfelli í
heiminum árlega. Um 400 ný tilfelli á
Islandi síðastliðið ár.
Sýkingarleiðir:
1. Snerting við kynfæri, svo sem
samfarir, fæöingar og fleira.
2. Án beinnar snertingar við kynfæri
— undantekningar. Tími sem líður frá
sýkingu uns einkenni koma í ljós:
Karlar: 2—14 dagar — um 10% eru
þó einkennalausir.
Konur: 7—21 dagar — um 50%—70%
eru þó einkennalausar.
Einkenni (koma misjafnlega mikið í
ljós):
Þvagrásarbólga — henni fylgir: a)
sviði við þvaglát, b) gulleit graftarút-
ferð, c) þvagtregöa.
FylgUtviUar:
Konur: Bólgur í eggjaleiöurum;
samvextir í slímhúð geta valdið ófrjó-
semi.
Karlar: Bólgur í sáðrásum geta
valdiö ófrjósemi (sjaldgæft). Bólgur í
blöðruhálskirtli geta valdið þvag-
teppu.
Síökomnari einkenni: Almennur
slappleiki, vægur hiti, verkir í liðum,
smáútbrot.
Þessi sjúkdómur er lúmskari hjá
konum, þar sem um 50%—70% þeirra
eru einkennalausar. Þar af leiöandi
eru meiri líkur tU að sýkingin maUi
lengur ótrufluð í þeim og að alvarlegri
afleiöingar hljótist af. Mikluskiptir:
— aöleitafljóttlæknis
— að gefa upp nöfn þeirra sem mök
hafa verið höfð við. Eins getur sjúkl-
ingur sjálfur haft samband við þá að-
ila. Munið að þó aö fólk sé einkenna-
laust, er það samt smitandi og eins
mallar sýkingin áfram í því sjálfu.
— aö reyna ekki að lækna sig sjálf-
ur. Þótt penicillin kunni að duga í ýms-
um tilfellum, eru til stofnar hér á
landi, sem eru ónæmir fyrir því. Þá
getur sýkingin verið blönduð, það er aö
segja fleiri en einn sýkUl á ferðinni.
Þeir aðrir sýklar, se’m kunna að vera
til staðar, geta verið einkennalausir
eða aö einkenni komi seinna fram og
þurfi aöra meöhöndlun en N.
Gonorrhea.
— aö sýkingarvöm er til: Smokkur-
inn.