Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1983, Qupperneq 24
íþróttir
íþrótt
íþróttir
íþrótt
íþróttir
DV. MANUDAGUR 2. MAl 1983.
Frá Kristjáni Bernburg, frétta-
manni DV í Belgíu. Þaö voru útlend-
ingar sem skoruðu mörkin þegar
Anderlecht og Antwerpen léku á Hey-
sel-leikvanginum á laugardag. Ander-
lecht sigraöi 2—1 og möguleikar Ant-
werpen eru þar með úr sögunni á
meistaratitlinum. Anderlecht komst í
2—0 í fyrri hálfleik meö mörkum Dan-
anna Olsen, sem er 34 ára, og Brylle.
Pétur Pétursson minnkaöi muninn í
2—1 á 80. min. Skoraöi gegn sínum
gömlu félögum hjá Anderlecht. Þaö
kom fyrirgjöf og Pétur kom hlaupandi
inn að vítateigspunkti og skoraöi meö
viðstöðulausri spyrnu.
Anderlecht haföi nokkra yfirburöi
framan af en eftir að Pétur haföi
minnkað muninn varð talsverö panik
hjá leikmönnum Briissel-liösins, Ant-
werpen sótti stíft en tókst ekki aö
Bilbao
arí á
Mögi
átil
Meistarar Vikings höföu hreint ótrúlega
yfirburöi í úrslitaleik bikarkeppni HSÍ á
föstudagskvöld. Sigruðu meö tíu marka
mun, 28—18, og unnu þar meö þrennuna eft-
irsóknarverðu, sem ekki hefur verið leikin
áöur. Urðu islands-, Reykjavíkur- og bikar-
meistarar á sama keppnistímabilinu. Ellefti
meistaratitill Vikings á fimm árum undir
stjórn Bogdan Kowalczyk, sem nú lætur af
störfum sem þjálfari Vikings.
Fjölmargir áhorfendur fylgdust meö úr-
slitaleiknum, bjuggust viö mikilli keppni.
Þaö fór á aðra leið. Aðeins í byrjun, sem KR
hélt í við Víking enda voru Víkingar þá ansi
hittnir á stangir KR-marksins. Um miöjan
fyrri hálfleikinn var orðinn fjögurra marka
munur, 7—3, og sex mörk í hálfleik, 12—6,
fyrir Víking. Fljótt í síöari hálfleik átta
marka munur, 15—7. Urslit ráöin og raunar
um sáralitla keppni aö ræöa allan leikinn.
Yfirburöir Víkings svo miklir.
Víkings-liöiö lék vel í þessum leik og eng-
inn þó betur en Ellert Vigfússon. Hann er á
góöri leiö með að verða besti markvörður
landsins. Þorbergur Aðalsteinsson, sem nú'
er að flytja til Vestmannaeyja og leikur ekki:
meö Víking næsta keppnistímabil aö
minnsta kosti, átti einn sinn besta leik á
keppnistímabilinu. Frábær í vörn og sókn og
Sigurður Gunnarsson kom skammt á eftir.
En þó þessir þrír væru mest áberandi áttu
allir leikmenn Víkings góöan leik, frá þeim
elstu, Páls Björgvinssonar og Árna Indriöa-
sonar, til hins yngsta, Karls Þráinssonar.1,
Nokkrir leikmenn Víkings luku keppnisferli
sínum meö þessum leik en ekki þarf aö efa
aö Víkingur verður meö mjög sterkt liö
áiötxn. Hefur á aö skipa lanAj|jtanönnum
efl®$t>g Guöm'undi Guömun^BBÍí Viggó
Sigurössyni, Siguröi Gunnarssyni, Kristjáni
Sigmundssyni, Steinari Birgissyni og auk
þess Ellert, Hilmar Sigurgíslason. Bráöefni-
lega leikmenn eins og Karl Þráinsson og
fleiri og Víkingur á von í sterka leikmenn
næsta leiktímabil, m.a. leikmenn sem áöur
hafa leikiö með félaginu.
Anders-Dahl Nielsen lék sinn síðasta leik
—Unnu yf irburðasigur á KR, 28-18, í úrslitaleik bikarkeppni HSÍ
— Real Madrid
umferðim
Enn eitt árið tapaöi Real Madrid af
spánska meistaratitlinum í knatt-
spyrnu í síðustu umferöinni. Lék viö
Valencia á útivelli, sem er í mikilli fall-
baráttu, og Valencia geröi sér lítið
fyrir og sigraði, 1—0. Á sama tíma
vann Bilbao stórsigur á botnliöi Las
Palmas, 1—5, á Kanaríeyjum og
tryggði sér meistaratitilinn. í fyrsta
skipti í 26 ár, sem Atletico Bilbao
verður spánskur meistari í knatt-
meö KR í úrslitaleiknum. Náöi sér ekki á
strik frekar en aðrir leikmenn liðsins. Mörk
Víkings í leiknum skoruöu Þorbergur, 9, Sig-
uröur, 6, Olafur, 4, Viggó, 3/1, Steinar, 2,
Páll, 2/2, Hilmar, 1, og Karl, 1. Mörk KR.
Stefán Halldórsson, 6, Alfreö Gíslason, 5/1,
Gunnar Gíslason, 3/2, Anders-Dahl, 2/1, Jó-
hannes Stefánsson, 1, og Haukur Geir-
„Þetta er sérlega glæsilegur árangur
hjá Víkingsliðinu, mun betri árangur en
hjá öörum ísl. flokkaíþróttaliöum um
áraraðir. Jafnvel áratugi. Ég óska
Víkingum innilega til hamingju. Leik-
menn liðsins eru vel aö þessu komnir,
leikmenn, sem eru til fyrirmyndar jafnt
innan vallar sem utan,” sagöi Júlíus
Hafstein, formaður HSÍ, eftir sigur Vík-
ings á KR í úrslitum bikarkeppni HSÍ á
föstudagskvöld.
„Þetta var stórkostlegur endir á frá-
bæru keppnistímabili. Leikmenn Vík-
ings sönnuöu og sýndu hvers þeir eru
megnugir á úrslitastundu. Leikur, sem
gleymist seint,” sagði Jón Valdimars-
sqn, formaður handknattleiksdeildar
VffSngs á ieiktímabilinu.
Yndisleg lok
„Þetta voru yndisleg lok á leikferli
mínuin. Það hefur veriö stórkostlegt aö
vera í þessu liði, fá tækifæri til að ná
þessum árangri meö frábærum félög-
um,” sagði Ámi Indriðason, landsliðs-
mundsson, 1. Dómarar Rögnvald Erling og
Stefán Arnaldsson. KR fékk 7 vítaköst, nýtti
fjögur, Víkingur fékk 5 vítaköst. Nýtti þrjú.
Tveimur leikmönnum KR var vikiö af velli
en sex sinnum var leikmönnum Víkings
vikið af velli, m.a. fyrirliöa liösins, Guö-
mundi Guömundssyni, sem fékk rauöa
spjaldiö fyrir mótmæli eftir aöeins 14 mín.
kappinn kunni, sem leggur nú skóna á
hiUuna eftir glæsilegan keppnisferil.
Ámi var um tíma fyrirliði íslenska
iandsiiösins í handknattleik.
„Eg var mjög bjartsýnn fyrir leikinn.
Hélt að við gætum nú sigrað Víkinga. En
þrátt fyrir tapiö nú í úrslitaleiknum hef-
ur þetta verið eitt besta keppnistímabil í
sögu KR í handknattleiknum. Liöiö nr.
tvö bæöi í íslandsmótinu og bikarkeppn-
inni og leikur í Evrópukeppni bikarhafa
næsta keppnistímabil. Þaö var ekki um
neina keppni í úrsUtaleiknum að ræöa,
Víkingar svo mUdu sterkari og ég óska
þeim tU hamingju með frábæran árang-
ur,” sagöi Þorvarður Höskuldsson, for-
maður handknattleiksdeUdarKR.
rg
Erfitt aðhætta
„Það verður erfitt aö hætta. Víkings-
liöiö hefur náö frábærum árangri á
þessu keppnistímabUi eins og undanfar-
in ár, árangri sem aldrei veröur leikinn
eftir. Þaö hefur veriö mikil vinna bak viö
þennan árangur og liðsheildin hefur ver-
Tók því ekki meiri þátt í leiknum en þaö kom
ekki aö sök fyrir Víkingsliöið þó þessi snjaUi.
leikmaöur væri ekki inn á. Aörir tvíefldust í
staðinn.
Þá má geta þess að 1976 vann FH svipaöa
þrennu og Víkingur nú, varö Islands-,
Reykjanes- og bUcarmeistari.
-hsim.
spyrnu.
Las Palmas skoraöi á þriöju mín.
gegn Bilbao og Bilbao tókst að jafna á
12. mín. Náði svo forustu fyrir leUt-
hléið, 1—2. Leikmenn Real Madrid
fréttu af stööunni í Las Palmas í leik-
hléi. Valencia hafði þá skoraö mark
sitt, Miguel Tendillo á 38. mín, en hann
lék í HM-liði Spánar. Real Madrid
hætti á aUt í sókninni í síðari hálfleik
en tókst ekki aö jafna. Jafntefli heföi
nægt því Real stóö betur að vígi í inn-
byröisleikjunum viö Bilbao.
Lokastaöa efstu Uöa varö þannig.
BUbao 34 22 6 6 71—36 50
Real Madrid 34 20 9 5 57—25 49
„Til fyrirmyndar jafnt
innan vallar sem utan”
ið stórkostleg. Margir hafa lagt hönd á
plóginn og viö leikmenn Víkings eigum
ekki síst eiginkonum okkar þennan
árangur aö þakka. Þær hafa sætt sig viö
miklar æfingar okkar, leiki heima og er-
lendis, og alltaf staðiö heUshugar aö baki
okkur,” sagði PáU Björgvinsson, leUt-
reyndasti maöur VOíingsUösins meö á
fimmta hundrað leiki í meistaraflokki
félagsins.
„LeUtmenn Víkings voru ákveðnir í aö
sigra í þessum úrsUtaleUt — sigra fyrir .
Bogdan Kowalczyk — og þeir geröu þaö
á stórkostlegan hátt. Þaö voru aUir ein-
huga fyrir og í leiknum aö sýna sitt
besta,” sagði Hannes Guðmundsson,
fyrrui^tirmaöur handknattleiksde
VÍkÍÍiJBp "
„Þaö er gaman aö hætta á hátindin-
um. Þetta er stórkostlegur endir á leik-
ferU mínum,” sagöi Oiafur Jónsson, sem
hlaut eins og Páll sinn 15. meistaratitU
sem keppandi í Víkingsliöinu síöan 1972
og Olafur var lengi fyrirUöi ísl. landsUös-
ins. -hsím.
Viggó Sigurðsson hefur skorað fyrii
Sigurður Gunnarsson, Ámi Indriðasoi
Davíð borgarstjóri Oddsson afhentir Bogdan Kowalcyzyk, Víkingsþjálfara, verölaunagripinn mUda eftir sigurinn á KRá föstudagskvöld.
DV-mynd Friðþjófur.
VIKINGAR ERU BESTIR