Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1983, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1983, Page 25
DV. MÁNUDAGUR 2. MAl 1983. 25 íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir r Víking og fagnar. Sigurinn í höfn og bikarinn fyrir framan hann. Frá vinstri n, Guðjón Guðmundsson liðsstjóri og Bogdan Kowalczyk. DV-mynd Friðþjófur. BOLTAMAÐURINN Laugavegi 27, sími 15599. 'A ileikar Antwerpen Jinum úr sögunni aði fyrir Anderlecht á laugardag. Pétur Pétursson skoraði gegn sínum gömlu f élögum adidas^ EVRÓPA - ÆFIIMGAGALLAR Litir: dökkbiátt/hvítt, svart/hvítt. Stærðir: 116-176. Verð kr. 789. Stærðir: 2—8. Verð kr. 920. Ennfremur Henson-æfinga- og regnga/lar. Speedo-sund- fatnaður. PÓSTSENDUM Winterslag 30 4 9 17 30—54 17 Tongeren 30 4 7 19 28—58 15 -hsím. Vésteinn sigraði ílowa Vésteinn Hafsteinsson sigraði í kringlukasti á miklu háskólamóti í Des Moines í Iowa í Bandaríkjunum á föstudag. Kastaði kringlunni 55,30 metra. Mesta athygli á mótinu vakti árangur Denise Thiemard, Sviss. Hún kastaði spjóti 59,20 metra og kvenna- sveit háskólans í Nebraska sigraði í 4 x 100 m boðhlaupi á 44,05 sek. í gær hljóp Car Lewis 100 m á 10,09 sek. á móti i Philadelphiu. Hafði mikla yfirburði. -hsím. KR sigraði í 1. flokki KR vann kæru gegn Ármanni, sem tekin var fyrir hjá dómstóli HSÍ á föstudag, og er því meistari í 1. flokki karla á islandsmótinu. Ármann sigr- aði KR í úrslitaleik í flokknum en var með ólöglegan mann í liði sinu. Varð því að afhenda bikar þann sem liðið hafði fengið til KR-inga. -hsím. Pétur skoraði gegn Anderlecht. Fyrsti bikar- sigur IR ÍR varð bikarmeistari kvenna í handknattleiknum i fyrsta sinn þegar ÍR sigraði Val, 18—17, í úrslitaleiknum í Laugardalshöll á föstudagskvöld. Reyndar fyrsti sigur ÍR í bikarkeppni HSÍ. Valsstúlkurnar höfðu yfir í hálfleik, ' eins marks munur, en í þeim síðari náði IR frumkvæðinu. Komst í 16—13 og eftir það var sigur liðsins nokkuð öruggur. Flest mörk IR skoruðu Ing- unn Beródusdóttir, eða 7, og Erla Rafnsdóttir 4. Erna Lúðvíksdóttir skoraði 9 mörk Vals. Fótboltar nr. 4 og 5, legghlrfar, malartakkar, fótboltasokkar, markmannsbuxur, ó.fl., o.fl. jafna. Pétur var lítt áberandi í leiknum en mark hans var fallegt. Þrír Islendingar léku í viðureign Tongeren og CS Brugge. Brugge-liðið fékk fjögur mjög góð tækifæri í byrjun en tókst ekki að nýta þau. Eftir það sótti Tongeren miklu meira en tókst ekki að skora. Sævar lék allan leikinn með CS Brugge og Ragnar Margeirs- son kom inn sem varamaður á 80. mín. Magnús Bergs lék í 75 mín. með Tongeren. Var hann þá tekinn út af. Arnór Guðjohnsen lék með Lokeren eftir langt hlé og átti stórgóða spretti. Átti fljótt góða fyrirgjöf og Daninn Larsen skallaði í mark. Loggie jafnaöi fyrir Lierse. Staðan í hálfleik 1—1. Lokeren sótti nær stanslaust í síðari hálfleik en tókst ekki að skora. Arnór var nærri því. Skutlaði sér fram og skallaði knöttinn, sem lenti í þverslá meist- Spáni tapaðiísíðustu níValencia Atl. Madrid 34 30 6 8 56—38 46 Barcelona 34 17 10 7 60—29 44 Sevilla 34 15 12 7 44—31 42 Zaragoza 34 17 6 11 59—39 40 -hsím. Þrefalt hjá Frökkum - í ítalska kappakstrinum Frakkar unnu þrefaldan sigur í ítalska grand prix kappakstrinum í Imola í gær. Patrick Tambay sigraði — meðalhraði 185.480 km. Alain Prost varð annar og Rene Arnoux þriðji. Fjórði varð finnski heimsmeistarinn Keke Rosberg og fimmti John Watson, Bretlandi. Nelson Piquet, Brasilíu, og Prost eru efstir í stigakeppninni með 15 stig. Tambay með 14, Watson 11 og Niki Lauda fimmti meö 10 stig. Rosberg er áttundi meö fimm stig. -hsím. og út af. Lierse treysti á skyndisóknir og fékk úr einni vítaspyrnu, sem Schnedder skoraði úr. Lárus Guðmundsson lék ekki með Waterschei. Var hvíldur enda engan veginn góður af meiðslunum, sem þjakaö hafa hann síðustu vikurnar. Urslit í leikjunum í Belgíu. Beerschot—Molenbeek 1—1 Tongeren—CS Brugge 0—0 FC Brugge—FC Liege 3—1 Anderlecht—Antwerpen 2—1 Seraing—Beveren 3—1 Waterschei—Courtrai 3—1 Lokeren—Lierse 1—2 Waregem—Gent 1—2 Standard—Winterschlag 3—0 Staðan er ferðir eftir. nú þannig. Fjórar um- Anderlecht 30 19 7 4 71-31 45 Standard 30 19 6 5 71-31 44 Antwerpen 30 18 5 7 47-29 41 FC Brugge 30 15 8 7 50-40 38 Gent 30 14 10 6 47—37 38 Beveren 30 14 9 7 64-33 37 Waterschei 30 14 8 8 45-40 36 Lokeren 30 12 7 11 38-32 31 Molenbeek 30 9 12 9 30-29 30 FC Liege 30 8 10 12 30-48 26 Courtrai 30 8 9 13 35-47 25 CS Brugge 30 7 11 12 35-46 25 Lierse 30 9 7 14 30-45 25 Beerschot 30 8 8 15 39-52 24 Seraing 30 6 11 13 36-59 23 Waregem 30 6 8 16 32-47 20 íþróttir Stefán var í prófum Stefán Halldórsson, leikmaður KR í handknattleikuum, hefur beðið DV að geta þess að hann hafi verið í prófum, meiraprófi bifreiðarstjóra, þegar leik- ur KR og Vals í undanúrslitum bikar- keppni HSÍ var háður. Þá sagði Stefán 'að hann hefði enn ekki tekið neina ákvörðun um það með hvaða félagi hann léki næsta leiktímabil. -hsím. SLAKT HJA BORDTENNIS- MÖNNUM — íheimsmeistarakeppninni íTókio Islenska karlalandsliðinu í borðtenn- is hefur gengið illa í heimsmeistara- keppninni sem nú stendur yfir í Tokíó í Japan. í gær hafði Kína unniö alla sína leiki í karlaflokki, sjö að tölu. Aðeins tapað í einni lotu í þeim. Island keppir í neðsta flokknum. Tapaði í fyrsta leik fyrir Saudi Arabíu, 5—0. Kristján Jónasson tapaði 21—13 og 21—15, síðan 21—16 og 21—8 í síð- asta leiknum. Gunnar Finnbjörnsson tapaöi 21—4 og 21—11 og síðan 21—11 og 21—10. Hilmar Konráösson tapaöi 21-13 og 21-9. Þá tapaði Island fyrir Filippseyjum, 5—0. Gunnar tapaði fyrri leik sínum, 21-9 og 21-12, síðan 21-17 og 21—11. Hilmar tapaði 21—14,19—21 og 22—20. Var því nálægt sigri en tapaði síðari leik sínum, 23—21 og 21—11. Tómas Sölvason tapaði 21—13 og 21—13. Þá tapaði Island fyrir Nýja-Sjálandi, Marokkó og Lúxemborg, öllum leikjum með 5—0 en með 5—2 fyrir Líbanon. Nánari fréttir af þeim leikjum höfum við ekki fengið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.