Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1983, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1983, Page 28
28 DV. MANUDAGUR2. MAl 1983. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur veriö í Lögbirtiugablaðinu á fasteigninni Garöbraut 51 í Garði, þingl. eign Snorra Einarssonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Tryggingastofnunar ríkisins og Vilhjálms Þórhallssonar hrl. fimmtudaginn 5. maí 1983 kl. 15.30. Sýslumaðurinn í Gullbringusýsiu. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Gerðavegi 28 í Garði, þingi. eign Margrétar Sæbjörnsdóttur, fer fram á eigninni sjáifri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjáimssonar hdl. fimmtudaginn 5. maí 1983 kl. 16.45. Sýslumaðurinn ■ Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Oldugötu 19, Hafnarfirði, þingl. eign Ólafs G. Vigfússonar, fer fram á eigninni sjáifri fimmtudaginn 5. maí 1983 kl. 14.30. Bæjarf ógetinn í Hafnarfirði. Greinilegt er aö vélarnar eru engin smásmíöi. DV-myndirHafsteinn, Heiiissandi. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Sléttahrauni 24, 2. h.t.v., Hafnarfiröi, þingi. eign Ásmundar E. Einarssonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 5. mai 1983 kl. 15.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 71., 73. og 76. tölublaði Lögbirtingablaösins 1981 á eigninni Hraunbrún 37, Hafnarfirði, þingl. eign Þóris Arngrímssonar, fer fram eftir kröfu Hafnarfjarðarbæjar á eigninni sjálfri fimmtudaginn 5. maí 1983 kl. 15.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 52., 57. og 62. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Hraunkambi 4, n.h., Hafnarfirði, þingl. eign Ingólfs Arnar- sonar, fer fram eftir kröfu Hafnarfjarðarbæjar á eigninni sjálfri fimmtudaginn 5. maí 1983 kl. 16.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Ennisvegur í undirbúningi Þessa dagana eru að hefjast fram- hefur tekið aö sér verkið. Undir- kvæmdir viö nýjan veg undir Ölafs- búningur hefur veriö í fulium gangi aö víkurenni. Þaö er Hagvirki hf. sem undanfömu og hefur flutningaskipið Framkvæmdastjóri og tæknifræðingur Hagvirkis ásamt sveitarstjóra og oddvita A Hellissandi. Fullkomid öryggi Syrir þá sem þú elskar ftre$tone hjólbardar hjálpa þér að vernda þina Firestone S-211 radial-hjólbarðar upp- fylla ströngustu kröfur sem gerðar eru. Þeireru sérstaklega hannaðirtil aksturs á malarvegum. Þeir grípa mjög vel við erfiðaraðstæður og auka stórlega öryggi þitt og þinna í umferðinni. Fullkomiö öryggi - alls staðar ÚTSÖLUSTAÐIR ( REYKJAVÍK OG NÁGRENNI T'ircstone REYKJAVÍK: KÓPAVOGUR: GARÐABÆR: MOSFELLSSVEIT: Hjólbarðahöllin Fellsmúla 24, sími 81093 Nýbarði sf. Hjólbarðaviðgerð Kópavogs Nýbarði sf. Borgartúni 24, Skemmuvegi 6, sími 75135 Lyngási 8, sími 50606 sími 16240 Holtadekk Bensínafgr. ESSO, sími 66401 rti Drangur m.a. farið tvær feröir tU Rifshafnar meö þungavinnutæki til framkvæmdanna. Vegagerö ríkisins haföi gert kostnaðaráætlun um lagningu veg- arins og nam hún 69 miUjónum króna. Tilboö Hagvirks var hins vegar upp á kr. 36.779.600. „Þaö er góöur mögu- leiki á aö vinna þetta verk meö þeim kostnaði sem okkar tUboö felur í sér,” sagöi Jóhann Bergþórsson, fram- kvæmdastjóri Hagvirkis, í samtali viö fréttaritara DV á HeUissandi. „Við höfum stærstu og afkastamestu tæki, sem fyrirfinnast á landinu, og mjög reynda og góöastarfsmenn.” Jóhann sagði ennfremur aö sam- kvæmt áætlun yröi unnið viö verkiö allan sólarhringinn, aUa daga fram til 14. júní. Þá yröu tækin flutt upp á Sult- artanga, en aðeins unniö aö veginum viö frágang á grjóti. Ef þörf krefði færu Hagvirkis-menn aftur í verkið af fuUum krafti í haust. „Þetta eru 300—400 þúsund rúm- metrar af efni sem viö þurfum aö losa og flytja svo aö um aUverulegt magn er að ræöa,” sagöi Jóhann. „En við höfum oft verið meö meira, tU dæmis rúmlega 200 miUjónir rúmmetra uppi viö Sultartanga. Þar fluttum viö einu sinni yfir 400 þúsund rúmmetra á ein- um mánuði. Jóhann kvaöst aö lokum aðeins vUja óska HeUissandsbúum til hamingju meö veginn og vonast til aö hann kæmi þeim aö sem mestum og bestum notum. -JSS/HJ Hellissandi. Kirkjusögulegur atburöur: Kirkjuþing um f rið og af vopnun í Uppsölum Undanfariö hefur staöiö yfir í Uppsölum í Svíþjóö kirkjuþingið um líf og friö sem höfuðbiskupar Noröur- landa buöu til, m.a. biskup íslands, hr. Pétur Sigurgeirsson, sem sat þingiö á- samt frú sinni. Þinginu lauk í gær. Þingiö var sögulegt þar sem fulltrúar allra meiriháttar kirkjudeilda sóttu þaö og hefur slíkt ekki gerst í kirkju- sögunni síöustu aldirnar. Samtals sækja um 600 manns þetta sögulega þing. Fjallað var um friðar- og af- vopnunarmál meö fyrirlestrum og umræöum. Samþykkt var ályktun sem allar kirkjudeildir geta skrifað undir og veröur send valdhöfum um að þeir taki þegar aö draga úr vígbúnaöi. Ennfremur er þess vænst aö þingiö skapi sameiginlegan grundvöll fyrir kirkjur heimsins í friöarbaráttu þeirra. Pétur biskup Sigurgeirsson er væntanlegur í vikunni heim til Islands. -KA.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.