Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1983, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1983, Page 31
DV. MANUDAGUR2. MAl 1983. 31 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar VHS myndir í miklu úrvali frá mörgum stórfyrirtækjum. Höfum ennfremur videotæki í VHS, hulstur og óáteknar spólur á lágu verði. Opið alla daga kl. 12—23, laugardaga 12—23, sunnudaga 13—23. Videoklúbburinn, Stórholti 1 (v/hhðina á Japis), sími 35450. Laugarásbíó-myndbandaleiga: Myndbönd til leigu og sölu. Myndbönd með íslenskum texta í VHS og Beta, allt frumupptökur, einnig myndir án texta í VHS og Beta. Myndir frá CIC, Universal, Paramount og MGM. Einnig myndir frá EMI með íslenskum texta. Opið alla daga frá kl. 17.30— 21.30. Sími 38150, Laugarásbíó. Videomarkaðurinn Reykjavík, Laugavegi 51, sími 11977. Urval af myndefni fyrir VHS, leigjum einnig út myndbandstæki og sjónvörp. Nýkomið gott úrval mynda frá Warner Bros. Opið kl. 12—21 mánudaga til föstudaga og kl. 13—19 laugardaga og sunnu- daga. VHSMagnex: Videokassettutilboð. 3 stk. 3ja tíma kr. 1.950, 3 stk., 2ja tíma kr. 1.750. Eigum einnig stakar 60, 120, 180 og 240 mínútna kassettur. Heildsala, smásala. Sendum í póstkröfu. Við tökum á móti pöntunum allan sólarhringinn. Elle, Skólavörðustíg 42, sími 91-11506. Videosport sf. auglýsir. Myndbanda- og tækjaleigan í verslunarhúsnæði Miöbæjar, Háa- leitisbraut 58—60, 2. hæö, sími 33460. Ath. opið alla daga frá kl. 13—23. Höfum til leigu spólur í VHS og 2000 kerfi með íslenskum texta. Höfum einnig til sölu óáteknar spólur og hulstur, Walt Disney fyrir VHS. Videomyndavélar-U-Matic bönd. Leigjum út án manna hágæða 500 línu myndavélar ásamt U-Matic mynd- segulbandstækjum. Hér er tækifæri fyrir alla til að gera sínar eigin myndir, þar sem boðið er upp á full- komna eftirvinnsluaðstöðu. Yfirfærsl- ur á fullunnu myndefni á VHS og Beta- max kerfi. Ismynd, Síðumúla 11, sími 85757. Fyrirliggjandi í miklu úrvali VHS og Betamax, videospólur, video- tæki, 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæði tónfilmur og þöglar, auk sýningarvéla og margs fleira. Erum alltaf aö taka upp nýjar spólur. Höfum óáteknar spólur og hulstur á mjög lágu verði.' Eitt stærsta myndasafn landsins. Sendum um land allt. Opið alla daga kl. 12—23 nema laugardaga og sunnu- daga kl. 13—23. Kvikmyndamarkaður- inn, Skólavöröustíg 19, sími 15480. Videoleigan Vesturgötu 17, sími 17599. Videospólur til leigu, VHS og Beta, allt nýtt efni. Erum búin að fá nýjar myndir fyrir Beta, einnig nýkomnar myndir með ísl. texta. Erum með nýtt, gott barnaefni meö ísl. texta. Seljum einnig óáteknar spólur í VHS og Beta. Opiö alla virka daga frá kl. 13—22, laugardaga frá kl. 13—21 og sunnudaga frá kl. 13—21. Beta myndbandaleigan, sími 12333 Barónsstíg 3, viö hliðina á Hafnarbíói. Leigjum út Beta myndbönd og tæki, nýtt efni með ísl. texta. Gott úrval af barnáefni, m.a. Walt Disney í miklu úrvali, tökum notuö Beta myndsegul- bönd í umboðssölu. Athugið breyttan opnunartíma virka daga frá kl. 11.45— 22, laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl. 14-22. Videotæki til leigu, 150 kr. sólarhringurinn. Sími 85024. Geymið auglýsinguna. Garðbæingar og nágrannar. Við erum í hverfinu ykkar með video- leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS og kerfi. Videoklúbbur Garða- bæjar, Heiðarlundi, 20 sími 43085. Opið mánudaga-föstudaga kl. 17—21 laugar- daga og sunnudaga kl. 13—21. VHS-Videohúsið — Beta. Gott úrval af myndefni fyrir alla fjöl- skylduna bæði í VHS og Beta. Leigjum myndbandatæki. Opið virka daga kl. 12—21, sunnudaga kl. 14—20. Skóla- vörðustíg 42, sími 19690. VHS-Orion-Myndbandstæki. Vildarkjör á Orion: útborgun frá kr. 7000, eftirstöðvar á 4—6 mánuðum, staðgreiðsluafsláttur 5%. Innifaldir 34 myndréttir eöa sérstakur afsláttur. Nú er sannarlega auðvelt að eignast nýtt gæðamyndbandstæki með fullri á- byrgð. Vertu velkominn. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. Ath. — Ath. Beta/VHS. Höfum bætt við okkur titlum í Beta- max og nú erum viö einnig búin að fá myndir í VHS. Leigjum út myndsegul- bönd. Opið virka daga frá kl. 14—23.30 og um helgar frá kl. 10—23.30. iS-Video sf., í vesturenda Kaupgarðs við Engi- hjalla Kóp., sími 41120. (Beta sending út á land, pantanir í síma 45085 eftir kl. 21). VHS—Orion-Myndkassettur. Þrjár 3ja tíma myndkassettur á aðeins kr. 2.385,- Sendum í póstkröfu. Vertu velkominn. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. Video-augað Brautarholti 22, sími 22255. Leigjum út úrval af VHS myndum á kr. 50, barnamyndir í VHS á kr. 35. Leigjum VHS myndbandstæki. Tökum upp nýtt efni öðru hverju. Eigum myndir með islenskum texta. Seljum óáteknar spól- ur og hulstur á lágu verði. Athugið breyttan opnunartíma. Mánudaga- laugardaga kl. 10—12 og 13—22, sunnu- daga 13—22. Ljósmyndun Til sölu Nikon EM ’82 með 50 mm 1,8 F linsu og Nikon 135 mm 2, 8 F linsa. Selst hvor tveggja á 10 þús. kr. Uppl. í síma 72967. Óska eftir góðri 35 mm myndavél á ca 4000. Einn- ig óskast ódýr normallinsa á Nikon. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-415. Til sölu er Pentax 6x7 cm með eftirtöldum lins- um: 50 mm gleiðhorni, 105 mm Macro og 200 mm og 3 millihringir, Super Cromega 6x7 cm stækkari með lithaus og spennujafnara. Ennfremur Omicron stækkaralinsur, 50 mm, 75 mm og 90 mm. Uppl. í síma 30949 og 26530 eftirkl. 20. Linsur-Converters (doblarar). Við flytjum inn milliliðalaust frá Toko verksm. í Japan. Fyrsta flokks hágæðavara. 70-210/mikro Zoom Fl:4.5 Olympus mound kr. 6380. 300 mm spegillinsa í OM F5.6 kr. 6975. 28 mm Fl:2.8 breiðlinsur í OM kr. 2890. 2X4 elem.conv. (doblarar) kr. 1220. 3X4 ele. conv. OM kr. 1470. Allar linsur eru „multi coated”. Betra verð fáið þið varla, ekki einu sinni erlendis. Amatör ljósmyndavörur, Laugavegi 82, sími 12630. Filterar-Prismar-Close-up. Frá Toko verksm. í Japan. Hágæða- , vara. Tvískrúfaðir (double tread) ótal teg. af skrúfuðum filterum frá 40,5 mm til 67 mm Prismar t.d. close up 1+2+3+10 center Fokus Split Field og fl. Ath. Verð skylight la 49 mm kr. 140, Polarizer 49 mm kr. 197. Cross Screen 49 mm kr. 150. Við sendum verð- og myndalista. Amatör ljósmyndavörur, Laugavegi 82, sími 12630. Sjónvörp B & O 20 tommu litsjónvarp með f jarstýringu til sölu. I ábyrgð, lítið notað. Uppl. í síma 23171. Grundig og Orion. Frábært verð og vildarkjör á Utsjón- varpstækjum. Verö á 20 tommu frá kr. 18.810. Utborgun frá kr. 5000, eftir- stöövar á 4—6, mánuðum, staögreiösluafsláttur 5%. Myndlampa- ábyrgð í 5 ár. Skilaréttur í 7 daga. Bestu kjörin í bænum. Vertu vel- kominn. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. Tölvur | Til sölu Sharp MZ80A með Basic og 48K minni. Pascal, Forth og Assembler geta fylgt með. Uppl. í síma 53690. Dýrahald Hey til sölu. Uppl. í síma 99-4439. 3 mán. hvolpur af skosk-íslensku kyni til sölu. Uppl. í síma 99-3904. Hundaræktarfélag íslauds hefur opið hús þriðjudaginn 3. maí kl. 20 í Dugguvogi 1. Helga Finnsdóttir dýralæknir flytur fræðsluerindi um al- menna umhirðu hunda og svarar fyrir- spurnum. Einnig veröur sýndur þáttur úr norsku myndinni At ha hund. Kaffi- veitingar. Fallegur, rauðblesóttur, 6 vetra hestur undan Rauð 618 frá Kolkuósi til sölu. Góður vilji, ekki fyrir óvana. Uppl. í síma 76040. Tilsölu lítið notaður, vandaður, íslenskur hnakkur. Uppl. í síma 73565 eftir kl. 19. Gullfallegir kettlingar fást gefins. Uppl. ísíma 81609. Úrvals hey til sölu. Verð 3 kr. á kíló, komið á Reykjavíkursvæöið. Uppl. í síma 99— 6138. Að Kjartansstöðum eru margir efnilegir folar til sölu, þar á meðal frá Skörðugili í Skagafirði. Uppl. í síma 99-1038. Kattareigendur ATH!' Ný þjónusta, heimkeyrsla á ódýra enska „Kisu” kattarsandinum, yöur að kostnaðarlausu. Leitiö upplýsinga. Verslunin AMAZON, Laugavegi 30, sími 16611. Gæludýraverslun í sérflokki. Ávallt mikiö úrval af gæludýravörum, t.d. fiskabúr, fuglabúr og allt sem því fylgir, hundavörur og kattavörur, aö ógleymdum ódýra enska kattasand- inum í íslensku umbúðunum (Kisu- kattasandur). Gerið verðsamanburð. Sendum í póstkröfu samdægurs. Verslunin Amazon, Laugavegi 30, sími 16611. | Hjól NotaðMotobecane reiðhjól óskast til kaups. Uppl. í síma 11957 eftirkl. 17. Hjól fyrir telpu, 6—10 ára, sem nýtt, til sölu. Einnig tvær barnakerrur, barnastóll og fata- skápur. Selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 46558. Suzuki TS125 ER árg. ’82 til sölu, ekiö 3700 km, verð 28 þús. Góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. ísíma 46111 og 45122. Til sölu tvö ný Jawa 350 cc götuhjól. Uppl. í síma 86036 eftirkl. 19. Öska eftir 50 cub bifhjóli árg. ’80—’82. Uppl. í síma 92-6640 eftir kl. 17. Honda CB 50 árgerð ’80 til sölu, vel með farið, selst ódýrt. Uppl. í síma 53940. Vel með farið telpureiðhjól, fyrir 8—11 ára, til sölu. Verö 2000. Uppl. í síma 37549 milli kl. 18 og 20. Óska eftir aö kaupa mótorhjól, 750—900 cub., ekki eldra en árg. ’78. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 99-1966. Winther kvenreiðhjól til sölu, sem nýtt. Einnig fallegur dúkkuvagn. Uppl. í síma 30530. Öska eftir Endurohjóli, ekki eldra en árg. ’81. Uppl. í síma 93-6169. Vagnar | Combi Camp tjaldvagn ’82 til sölu. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-418. Til sölu vel meö farin, 2ja ára tjaldvagn frá Gísla Jónssyni. Uppl. í síma 45257 í kvöld og næstu kvöld. Byssur | Félagsfundur verður haldinn laugardaginn 7. maí 1983 kl. 14.00 í félagsheimilinu að Dugguvogi 1. Fundarefni: Staða í skot- vallamálum í dag. Skotfélag Reykja- víkur. . Fyrir veiöimenn | Laxveiðileyfi á vatnasvæði Lýsu í sumar til sölu á afgreiðslu SVFR, Austurveri, opið kl. 13 til 18. Uppl. í síma 86050 eða 83425. Stangaveiöifélag Reykjavíkur. Veiðileyfi. Laxveiðileyfi til sölu á vatnasvæði Lýsu, Snæfellsnesi. Uppl. í síma 40694. Til bygginga Verkfæraskúr til sölu. Uppl. í síma 71536. Man—Volvo. Erum að rífa Man vörubíl og viljum selja notaða varahluti á sanngjörnu verði. Einnig til sölu gírkassi og stýris- vél í Volvo F-88, pallur og sturtur á 6 hjóla bíl og margt fleira. Uppl. í síma 96-21250 og 96-22350. Til sölu ónotað mótatimbur, 1x6, og steypu- styrktarstál. Uppl. í síma 72696. Notað mótatimbur, 1x6, óskast, ca 2000 metrar. Uppl. í síma 44566 á verslunartíma. | Verðbréf Vöruvíxlar. Hef kaupendur að stuttum vöruvíxl- um. Tek skuldabréf í umboðssölu. Verðbréfamarkaður Islenska Frí- merkjabankans, Lækjargötu 2, Nýja- bíóhúsinu, III. hæð, sími 22680. Kvöldsími 16272. | Bátar 3 tonna trilla til sölu, tilvalin á skakið í sumar. Uppl. í síma 45787. Óska eftir að kaupa 5—7 tonna bát, helst frambyggðan, hef 120 þús. í útborgun. Uppl. í síma 98- 2561 eftirkl. 19. Öska eftir að kaupa trillu, 2ja—4ra tonna, ásamt grá- sleppublökk og netum. Uppl. í síma 93- 1766 milli kl. 19 og 20 næstu kvöld. Flugfiskur Flateyri. Okkar frábæru 22 feta hraðbátar, bæöi fiski- og skemmtibátar, nýir Utir, breytt hönnun. Kjörorð okkar eru: kraftur, lipurð og styrkur. Vegna hag- stæðra samninga getum við nú boðið betri kjör. Komið, skrifið eða hringið og fáið allar upplýsingar, símar 94-7710 og 94-7610. TriUa, nýuppgerð og í góðu ásigkomulagi er til sölu strax. Verð tilboð. Á sama stað er amerískur bíll til sölu, mjög ódýr. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-020. Til sölu trébátur, rúmlega 2 tonn, 36 hestafla dísilvél, olíugír, lúkar upphitaður frá vél. Grásleppuveiðarfæri og húsnæði við höfnina. Uppl. í síma 82311 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa notaðan utanborðsmótor, 20—30 hö., má vera tanklaus. Uppl. í síma 31332 og eftir vinnu í síma 77493. Flugfiskur Vogum. Þeir sem ætla að fá 28’ fiskibát fyrir sumarið vinsamlegast staðfesti pöntun fljótlega. Eigum einn 22 feta Flugfisk fyrirliggjandi. Sýningarbátar á staðnum. Flugfiskur Vogum, sími 92- 6644. Safnarinn Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar-. muni aðra. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21, sími 21170. Fasteignir Lóð undir einbýlishús til sölu. Uppl. í síma 25318 frá kl. 17 til 22 í kvöld og næstu kvöld. Til sölu á besta stað í Grindavík 3ja herbergja íbúð í tvíbýlishúsi. Bein sala eða skipti á íbúð í Rvík sem má þarfnast stand- setningar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-488. Einbýlishús í Neskaupstað til sölu á 2 hæðum, 2 x60 ferm, bein sala eða skipti á 3ja herb. íbúð í Reykjavík. Uppl. ísíma 97-7756 eftirkl. 18. Til sölu er 2 herb. íbúð á jarðhæð í Bolungarvík. Uppl. í síma 94-7262 eftirkl. 18. Sumarbústaðir Sumarbústaðaland til sölu, kjarrivaxið og afgirt. Uppl. í síma 99-6929. Varahlutir Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöföa 2. Opiö frá kl. 9—19 alla virka daga, laugardaga frá kl. 13—18. Kaupi nýlega jeppa til niöurrifs. Blazer, Bronco, Wagoneer, Land Rover og fleiri tegundir jeppa. Mikið af góðum, notuöum varahlutum, þ.á m. öxlar, drifsköft, drif, hurðir o.fl. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, sími 85058 og 15097 eftir kl. 19. Hef til sölu úrval af notuðum varahlutum í flestar gerðir bíla, kaupum einnig bíla til niöurrifs. Bílapartar og þjónustan Hafnargötu 82, Keflavík, sími 92-2691 milli kl. 12 og 14 og 19 og 20. ÖS-umboðið. Sérpöntum varahluti og aukahluti í bíla frá USA, Evrópu og Japan. Afgreiðslutími ca 10—20 dagar eða styttri ef sérstaklega er óskað. Margra ára reynsla tryggir örugga þjónustu. Höfum einnig á lager fjölda varahluta og aukahluta. 1100 blaðsiðna mynda- bæklingur fyrirliggjandi auk fjölda upplýsingabæklinga. Greiösluskil- málar á stærri pöntunum. Afgr. og uppl. ÖS-umboðið, Skemmuvegi 22, Kóp. Kl. 20—23 alla daga, sími 73287. Póstheimilisfang Víkurbakki 14, pósthólf 9094, 129 Reykjavík. ÖS- umboðið Akureyri, Akurgerði 7e, sími 96-23715.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.