Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1983, Síða 36
36
DV. MANUDAGUR2. MAl 1983.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Leiga
Húsafell.
Til leigu um helgar í sumar 9 2—3
manna tjaldhýsi meö eldunaraðstöðu í
sérhúsi. Verð kr. 100 pr. mann nóttin.
Pantanir teknar aö Húsafelli, sími um
Borgarnes. Tjaldstæðin verða opnuð 1.
júní.
Barnagæsla
Ég er 6 ára stelpa
og byrja í Melaskóla í haust. Er ekki
einhver góð kona í grennd við Mela-
skóla sem vill leyfa mér aö vera hjá
sér þegar ég er ekki í skólanum, á með-
an mamma og pabbi eru að vinna?
Uppl. í síma 25693 eftir kl. 17.
Skemmtanir
Diskótekið Dolly.
Fimm ára reynsla (6 starfsár) í
dansleikjastjórn um allt land fyrir alla
aldurshópa segir ekki svo lítið. Sláið á
þráðinn og við munum veita allar
upplýsingar um hvernig einkasam-
kvæmið, árshátíöin, skólaballið og aliir
aðrir dansleikir geta orðið eins og dans
á rósum frá byrjun til enda. Diskótekiö
Dolly, sími 46666.
Élsta starfandi
feröadiskótekið er ávallt í fararbroddi.
Notum reynslu, þekkingu og áhuga,
auk viðeigandi tækjabúnaðar, til að
veita fyrsta flokks þjónustu fyrir hvers
konar félög og hópa er efna til dans-
skemmtana sem vel eiga að takast.
Fjölbreyttur ljósabúnaður og
samkvæmisleikjastjórn ef við á er
innifaliö. Diskótekið Dísa, heimasími
50513,
Umboðsskrifstofa Satt.
Sjáum um ráðningar hljómsveita og
skemmtikrafta. Uppl. í síma 15310
virka daga frá kl. 10—18. SATT.
Líkamsrækt
Sólbaðsstofan Sælan,
Ingólfsstræti 8. Dömur og herrar,
ungir sem gamlir, losnið viö vöðva-
bólgu, stress ásamt fleiru um leiö og
þiö fáið hreinan og fallegan brúnan lit
á líkamann. Hinir vinsælu hjónatímar
á kvöldin og um helgar. Opiö frá kl. 7—
23, laugardaga 7—20, sunnud. 13—20.
Sérklefar, sturtur, snyrting. Verið vel-
komin, sími 10256. Sælan.
Ljósastofan Laugavegi
býður dömur og herra velkomin frá kl.
7.30—23 virka daga og til kl. 19 um
helgar, aðskildir bekkir og góö
baðaöstaöa, góðar perur tryggja skjót-
an árangur, verið brún og losniö við
vöðvabólgur og óhreina húð fyrir
sumarið. Ljósastofan Laugavegi 52,
sími 24610.
Hef jið sumarið hjá okkur
í sólinni úr Dr. Kern sólbekkjunum.
Aldrei hefur hún skinið skærar en nú
meö nýju perunum. Öll hreinlætisað-
staöa og aö sjálfsögöu hressið þiö
ykkur á eftir meö hinu frábæra Royal-
sólkremi. Sól og snyrting, Hótel Esju,
sími 84055.
Ljósastofa.
Höfum opnað ljósastofu á Hverfisgötu
105, 2. hæð (viö Hlemm). Góð aðstaða,
sérstakar, fljótvirkar perur. Opið alla
daga. Læknisrannsóknarstofan,
Hverfisgötu 105, 2. hæö. Uppl. í síma
26551.
Sóldýrkendur — dömur og herrar:
Við eigum alltaf sól. Komið og fáiö
brúnan lit í Bel-O-Sol sólbekknum.
Sólbaðstofan Ströndin, Nóatúni 17,
sími 21116.
Innrömmun
Rammamiðstöðin Sigtúni 20,
sími 25054. Alhliða innrömmun, um 100
tegundir af rammalistum, þ.á m.
állistar fyrir grafík og teikningar.
Otrúlega mikið úrval af kartoni. Mikiö
úrval af tilbúnum álrömmum og
smellurömmum. Setjum myndir í
tilbúna ramma samdægurs, fljót og
góð þjónusta. Opið daglega frá kl. 9—
18, nema laugardaga kl. 9—12.
Rammamiðstöðin Sigtúni 20 (á móti
ryðvarnarskála Eimskips).
Þjónusta
Handverksþjónusta.
Fjölbreytt þjónusta úti sem inni. Tök-
um að okkur að brjóta steyptar þak-
rennur, vönduð vinna, vanir menn, góð
þjónusta, sanngjarnt verö. Gerum til-
boð ef óskað er. Reynið viðskiptin.
Uppl. í síma 17078.
Tökum aö okkur að rífa
og hreinsa mótatimbur. Vanir menn.
Tilboð ef óskað er. Geymiö auglýsing-
una. Hafiö samband við auglþj. DV í
síma 27022 e. kl. 12.
H-403.
Handverksmaður,
fjölbreytt þjónusta úti sem inni, sími
18675 eftirkl. 14.
Pípulagnir.
Tek að mér nýlagnir, breytingar og
viðgerðir á hita-, vatns- og frárennslis-
lögnum. Uppsetning og viðhald á
hreinlætistækjum. Góð þjónusta,
vönduö vinna, lærðir menn. Sími 13279.
Tökum að okkur
alls konar viðgerðir, skiptum um
glugga, hurðir, setjum upp sólbekki,
önnumst viðgeröir á skólp- og hitalögn,
alhliða viögeröir á bööum og flísalögn-
um, vanir menn. Uppl. í síma 72273.
AUiIiða pípulagningarþjónusta.
Nýlagnir, breytingar, viðgerðir. Setj-
um Danfoss-krana á hitakerfi, hita-
lagnir úti og inni. Löggiltir pípu-
lagningameistarar, Pétur Vetur-
liðason, sími 30087, og Sveinbjörn
Stefánsson, sími 71561.
Húsaviðgerðir.
Múrari—smiður—málari: Tökum að
okkur allt viðhald hússins, klæöum þök
og veggi, önnumst múrverk og
sprunguþéttingar, málningarvinna
utanhúss sem innan. Vönduð vinna,
vanir menn. Uppl. í síma 16649 og 16189
í hádegi og eftir kl. 19.
Húsaviðgerðir.
Tökum að okkur allt viðhald á
húseignum, s.s. þakrennuviðgeröir,
gluggaviðgeröir og breytingar,
skiptum og ryðbætum járn, fúabætum
þök og veggi, sprunguviðgeröir,
girðum og steypum plön,
múrviðgerðir. Tímavinna eða tilboð,
sími 81081.
Pípulagnir — fráfallshreinsun.
Get bætt víð míg verkefnum, nýlögn-
um, viögeröum og þetta meö hitakostn-
aöinn, reynum að halda honum í lág-
marki. Hef i fráfalishreinsunina raf-'
magnssnigil og loftbyssu. Góð þjón-
usta. Sigurður Kristjánsson pípulagn-
ingameistari. Sími 28939.
Ökukennsla
Ökukennsla — æf ingatimar.
Kenni á Mazda 636 ’81, ökuskóli og
prófgögn útveguð, nemendur byrja
strax, engir lágmarkstímar. Guð-
mundur Einarsson ökukennari, sími
71639.
Ökukennsla—æfingatímar.
Kenni á Mazda 626 árg. ’83 með
veltistýri. Utvega öll prófgögn og öku-
skóla ef óskað er. Nýir nemendur geta
byrjaö strax. Greitt einungis fyrir
tekna tíma. Kenni allan daginn. Hjálpa
þeim sem misst hafa prófið til að öðlast
það að nýju. Greiðslukjör. Ævar
Friðriksson ökukennari, sími 72493.
Ökukennsla — endurþjálfun.
Kenni á Daihatsu Charade árg. ’82, ’
lipur og meðfærileg bifreið í borgar-
akstri. Kenni allan daginn. Nýir
nemendur geta byrjað strax. Engir
lágmarkstímar. Utv. prófgögn og öku-
skóla. Gylfi Guðjónsson ökukennari, s.
66442.
Kenni á Mazda 929
árg. ’82, R—306. Fljót og góð þjónusta.
Nýir nemendur geta byrjað strax,
tímafjöldi við hæfi hvers nemanda,
Greiðslukjör ef óskað er. Kristján
Sigurðsson, sími 24158.
Ökukennsla—æfingatímar—
hæfnisvottorð. Kenni á Mitsubishi
Galant, tímafjöldi viö hæfi hvers
einstaklings, ökuskóli og öll prófgögn,
ásamt litmynd í ökuskírteinið ef þess
er óskað. Jóhann G. Guðjónsson, símar
21924,17384 og 21098.
Kenni á Mazda 929
Limited árgerð ’83, vökvastýri og fleiri
þægindi. Ökuskóli ef óskað er. Guðjón
Jónssonsími 73168.
Ökukennsla — bifhjólakennsla.
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif-
reiðar, Marcedes Benz ’83, með vökva-
stýri og BMW 315, 2 ný kennsluhjól,
Suzuki 125 TS og Honda CB-750 (bif-
hjól). Nemendur greiða aðeins fyrir
tekna tíma. Sigurður Þormar, öku-
kennari, sími 46111 og 45122.
Ökukennsla — Mazda 626.
Kenni akstur og meöferð bifreiöa,
einnig þjóðvegaakstur. Fullkomnasti
ökuskóli sem völ er á hérlendis. Öll
prófgögn ásamt litmynd í ökuskírtein-
ið fyrir þá sem þess óska. Kenni allan
daginn, nemendur geta byrjað strax.
HelgiK. Sesselíuson, sími 81349.
Kenni á Mazda 626
harðtopp, ökuskóli og prófgögn sé þess
óskaö. Ef ökuskírteinið er ekki í gildi
eða þig vantar öryggi í umferöinni,
hringdu þá í síma 81349. Hallfríður
Stefánsdóttir ökukennari.
Ökukennsla — endurhæfing — fiæfnis-,
vottorð.
Kenni á Peugeot 505 Turbo 1982.
Nemendur geta byrjað strax. Greiösla
aöeins fyrir tekna tíma. Kennt allan
daginn eftir ósk nemenda. ökuskóli og
öll prófgögn. Gylfi K. Sigurðsson,, öku-
jænnari, sími 73232.
Ökukennsla — æfingatimar.
Kenni á Mazda 929 árg. ’83. Nemendur
geta byrjað strax, greiða aðeins fyrir
tekna tíma. Ökuskóli og öll prófgögn
ásamt litmynd í ökuskírteini ef óskað
er. Skarphéðinn Sigurbergsson öku-
kennari, sími 40594.
Ökukennsla-bifhjólakennsla-æfinga-
timar.
Kenni á nýjan Mercedes Benz með
vökvastýri og 350 CC götuhjól.
Nemendur geta byrjað strax. Engir
lágmarkstímar, aðeins greitt fyrir
tekna tíma. Aðstoöa einnig þá sem
misst hafa ökuskírteini að öðlast það
að nýju. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. Lúðvík Eiðsson, sími 14762.
Ökukennarafélag íslands auglýsir: _
Jóel Jakobsson, 30841—14449
Ford Taunus CHIA.
Ævar Friðriksson, 72493
Mazda 6261982
Snorri Bjarnason, 74975
Volvo 1982
GeirP. Þormar, 19896-40555-83967
Toyota Crown.
Guðjón Hansson, 74923
Audi 1001982.
Gunnar Sigurðsson, 77686
Lancer 1982.
Guðmundur G. Pétursson, 73760—83825
Mazda 929 Hardtop 1982.
Geir P. Þormar, 19896-40555-83967
Toyota Crown.
Guðbrandur Bogason, 76722
Taunus.
Þorvaldur Finnbogason, 33309
Toyota Cressida 1982.
Reynir Karlsson, 20016 og 22922
Honda 1983.
Páll Andrésson, 79506
BMW 5181983.
Jóhanna Guðmundsdóttir, 77704—37769
Honda 1981.
Hallfríður Stefánsdóttir, 81349
Mazda 6261981.
Helgi Sessilíusson, 81349
Mazda 626.
faeir P. Þormar, 19896-40555-83967
Toyota Crowa
Finnbogi K. Sigurðsson, 51868
Galant 1982.
Arnaldur Árnason, 43687
Mazda 6261982
Steinþór Þráinsson, 72318
Subaru 4 X 41982.
Sigurður Gíslason, 67224—36077
Datsun Bluebird 1981.
ÞjónustuauglýsÍÞgar // Þverholti 11 — Sími 27022
Körfubílaþjónusta fljótvirkur
OG LIPUR
BÍLL.
Þorsteinn
Pétursson,
Kvíholti 1, Hafnarfirði,
sími 52944 (50399 - 54309)
BÍLAGLER
Erum með á lager öryggisgler, grænt, dökkbrúnt, ljós-
brúnt, og glært fyrir bíla og vinnuvélar. Slíping, skurður og
ísetning. Einnig þaö sem til þarf, svo sem kílgúmmí. Send-
um í póstkröfu. Glerið s/f, Hyrjarhöföa 6, sími 86510.
Suðurnesjamenn athugið.
Kælitæki s/f Njarðvíkurbæ, framkvæma alhliða viðgerðir á frysti-
ogkælitækjum.
Umskipti á pressum í kæliskápum og frystikistum, eins árs
ábyrgð á jefni og vinnu.
Heimafengin þjónusta er örugg fjárfesting.FR-félögum býðst
10% afsláttur af allri vinnu vegna kæli- og frystitækja.
Kælitæki s/f, sími 92-1854, Njarðvikurbæ.
Þjónusta
Verzlun
Nýjung — Ný deild. Málningarvörur frá hinum
heimsþekktu sænsku BECKER-verksmiöjum.
Beckers
Utan- og innanhússmálning. Hagstætt
verð. Mjög góð ending. Gott litaval.
n
Ármúla 1A — Reykjavík.
Simi 86117.