Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1983, Síða 40
40
DV. MÁNUDAGUR2. MAI1983.
Um helgina
Um helgina
nóvember 1920. Benedikt lauk prófi frá
Verslunarskóla Islands. Áriö 1945 byrj-
aði Benedikt starf hjá A. Jóhannsson &
Smith hf. og varö síöan meöeigandi
þar. Eftirlifandi eiginkona hans er
Elísabet Thorarensen, eignuðust þau
tvær dætur. Utför Benedikts veröur
gerö frá Dómkirkjunni í dag kl. 13.30.
Þórdís Guðmundsdóttir andaöist á
öldrunardeild Landspítalans, Hátúni
lOb, 28. apríl.
Guöný Þóröardóttir, Vailargeröi 6, lést
í Borgarspítalanum 29. apríl.
Árni Jónsson, Flankastööum Miönes-
hreppi, lést að heimili sínu 29. apríl.
Guðbjörg Halldórsdóttir frá Hraun-
geröi, Stigahlíö 8 Reykjavík, andaðist
28. apríl.
Björn Jónsson, Norðurgötu 19 Akur-
eyri, veröur jarösunginn frá Akureyr-
arkirkju mánudaginn 2. maí kl. 13.30.
Bryndís Björgvinsdóttir, Sviöu-
göröum, veröur jarösungin frá Gaul-
verjabæjarkirkju mánudaginn 2. maí
kl. 14.
Odd Eiríksson Nilssen, sem andaöist í
Kaupmannahöfn 27. apríl, veröur jarö-
MYIMDLISTARSÝNING
Á VEGUM SATT í
GALLERY LÆKJARTORGI
Benedikt Valdimarsson lést 22. april
1983. Hann fæddist í Reykjavík 7.
SÝNINGIN STENDUR YFIR
TIL8. MAÍ.
Hér getst tækifæri til að eignast listaverk á
góðum kjörum og um leið að styðja
málefni SATT-(Samband Alþýðutónskálda
og tónlistarmanna).
Opið daglega k/. 14-18, nema fimmtud.
og sunnud. kl. 14—22.
sunginn frá V.Á.G.U.S. Færeyjum
miðvikudaginn 4. maí.
Hannes Óskar Sampsted vélsmiður,
Vífilsgötu 7, veröur jarðsunginn frá
Fossvogskapellu mánudaginn 2. maí
kl. 15.
Halldór Sigurbjörnsson, Hólmgarði 47
Reykjavík, veröur jarösunginn frá
Dómkirkjunni þriðjudaginn 3. maí kl.
13.30.
Sigurjón Jónsson lést 22. apríl 1983.
Hann fæddist í Reykjavík 12. júní 1906.
Foreldrar hans voru Sigurborg Jóns-
dóttir og Jón Sigurðsson. Árið 1924 lauk
Jón námi viö Samvinnuskólann en
síöar fór hann í járnsmíðanám hjá
fööur sínum. Aö því loknu innritaöist
hann í Vélskólann og lauk prófi þaðan
1933, einnig lauk hann prófi úr raf-
magnsdeild Vélskólans árið 1936.
Eftirlifandi eiginkona Sigurjóns er
Anna Jónsdóttir. Þau eignuöust tvö
börn. Sigurjón stundaöi sjómennsku
lengst af en hætti henni árið 1961 og hóf
þá störf sem bókhaldari hjá Vélsmiöju
Jóns Sigurössonar. Otför hans verður
gerö frá Fríkirkjunni í dag kl. 15.
Sjötugur er í dag, mánudaginn 2. maí,
Halldór Guðmundsson húsasmíða-
meistari, Laugatungu við Engjaveg.
Kona Halldórs er Björg Sveinsdóttir.
Hann veröur aö heiman á afmælisdag-
inn.
Cream eftir Jóhann G. Jóhannsson.
Nú stendur yfir sýning á verkum nafnkunnra listamanna i Gallery Lækjartorgi. Meðal
þeirra sem eiga verk á sýningunni eru: Bat-Yosef, Dieter Roth, Einar Hákonarson,
Haukur Halldórsson, Hringur Jóhannesson, Hreggviður Hermannsson, Jón Þór Gisla-
son, Gisli Sigurðsson, Guðrún Svava, Steinunn Þórarinsdóttir, Sigurður Þórir, Sigriður
Björnsdóttir, Skúli Ólafsson, Jóhann G. Jóhannsson, Richard Valtingojer, Sigurður
Eyþórsson, Magnús Þór (MEGAS), Ragnar Lár, Páll ísaksson, Tarnús og Þorsteinn
Eggertsson.
Helmingur andvirðis seldra mynda rennur til kaupa á húsnæði f. SA TT.
Boðið er upp á hagstæða afborgunarskilmála: 3—6 mán. án aukakostn., eða 10%
staðgreiðsluafslátt.
í tilefni sýningarinnar hefur verið
gefin út eftirmynd af málverki
Jóhanns G. Jóhannssonar;
CREAM, og kostar eint. kr. 500.
Seld eintök á sýningunni verða
tölusett og árituð og verður siðan
dregið úr tölusettum eint., en i
vinning er dúkrista E/Þ,, Ofbeldi á
heimitum", eftir Mgnús Þór
(MEGAS). Ágóði rennur til SA TT.
Þeir sem áhuga hafa á að kaupa
eint. i póstkröfu hringi i sima
15310 (sjá jafnframt pöntunarlista
Meiriháttarhljómplötuútsölunnar
dálk með yfirskriftinni: ANNAD).
Ofbeldi á heimilum eftir Megas.
Jack Lemmon vinnur ekki á DV
Eg steig alla nýjustu rokkdansana
meö ryksuguna aftur af mér meðan
óskalög sjúklinga glumdu á laugar-
dagsmorgun. Um kvöldið var síðan
söngvakeppni og vottaði ég söngvur-
unum virðingu mína meö því aö
hækka í tækinu og fara í þögult bað.
Svo tók viö bandaríska myndin For-
síðan. Jack Lemmon og Walther
Matthau standa allvel fyrir sínu og
knúöu fram góöan hlátur á köflum.
Blaðamennimir í myndinni voru eins
og í gömlu þjóðsögunum: Fullir,
spilasjúkir, ófyrirleitnir, höföu unnið
sig upp úr skílnum, reyktu eins og
skorsteinar og gengu sóöalega um.
Mér sýnist tvennt þaö síðastnefnda
helst eiga viö í dag. Ég nefni engin
nöfn.
Á sunnudaginn var Palli póstur tví-
mælalaust frískastur.
Andy Warhol bendir á þann mun á
sveit og borg, í merku riti sínu, aö í
borgum sé sýnishom af sveitum í
mynd almenningsgaröa og dýra-
garða. I sveitum er hins vegar ekk-
ert sýnishorn af borgum. Þess vegna
eru borgir fullkomnari. Mér datt
þetta í hug þegar ég horföi á Stiklur
Omars Ragnarssonar.
Á dagskrá sunnudagskvöldsins
var einnig Brideshead. I þetta sinn
var sukkboltinn Sebastian fjarri
góöu gamni og heldur finnst mér
þátturinn vera á niðurleið. Þessi
fjallaði um vandamál kaþólikka af
aöalsættum og þeirra aftaniossa
ásamt koníaksdrykkju úr mismun-
andi glasagerðum og sígarettu- og
vindlareykingar. Svona álíka at-
hyglisvert og fjölskylduvandamál
Ewing-fólksins.
Þaö verður hins vegar ekki fariö út
í almennan samanburö á Brideshead
og Dallas hér.
Sigurður G. Valgeirsson.
Tilkynningar
Fornleifar í
Mosfellssveit
Guðmundur Olafsson fornleifafræðingur,
starfsmaður Þjóðminjasafns Islands, mun
flytja erindi um fornleifar og fornleifaskrán-
ingu í Mosfellssveit á aðalfundi Sögufélags
Mosfellssveitar fimmtudaginn 5. maí nk.
Fundurinn verður haldinn kl. 8.30 í barna-
skólanum eða rétt við rústir miðaldabænhúss-
ins að Varmá. Boðið verður upp á fornleifa-
kaffi og með því (skyldi það vera skinnhand-
rit frá miðöldum?). Komið, hlustið og
bragðið.
Sögufélag Mosfellssveitar.
Félag austf irskra
kvenna
Félag austfirskra kvenna í Reykjavík heldur
skemmtifund á Hallveigarstöðum mánudags-
kvöldið 2. maí kl. 20. Félagsvist.
Gideon félagið
Minningarspjöld og gíróseðlar eru til staðar í
kirkjum og safnaðarheimilum um mest allt
land.
Andlát
skemmtidagskrá. Gestir fundarins eru konur
úr Kvenfélagi Eyrarbakka.
Fundarboð
Aðalfundur Alliance Francaise í Reykjavík
verður haldinn fimmtudaginn 5. maí 1983 kl.
20.30 í húsakynnum félagsins að Laufásvegi
12, annarri hæð. Dagskrá fundarins verður á
þessa leið:
1. Skýrsla fráfarandi stjórnar.
2. Endurskoðaðir reikningar félagsins lagðir
fram.
3. Kosning forseta.
4. Kosning nýrrar stjórnar.
5. Lagabreytingar.
6. Önnur mál.
Æskilegt er að sem flestir sæki fundinn þar
sem veigamikil mál er varða framtíð félags-
ins verða tekin til umræðu.
Hittumstheil.
Kvenfélag Lágafellssóknar
heldur aðalfund sinn í Hiégarði mánudags-
kvöldiö 2. maí nk. og hefst hann með borð-
haldi kl. 19.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Kon-
ur eru beðnar að tilkynna þátttöku sína í sima
66486, Margrét, eða 66602, Hjördís.
Jöklarannsókna-
félag íslands
Vorfundur verður haldinn að Hótel Heklu
fimmtudaginn 5. maí 1983, kl. 30.30
Fundarefni:
1. Alpaför. Ari Trausti Guðmundsson segir
fráog sýnirmyndir.
2. Snjóflóð vetrarins. Hafliði Jónsson.
3. Snjóflóðaspjall. Magnús Hallgrimsson.
kaffibolli og rabb. Starfsnefndir hittast.
Félagsstjórnin.
Kvenfélag
Langholtssóknar
boðar til fundar þriðjudaginn 3. maí kl. 20.30 í
safnaðarheimilinu. Dagskrá: venjuleg
fundarstörf, skemmtiatriði, myndasýning frá
30 ára afmæli félagsins, kaffiveitingar. Gestir
fundarins veröa konur úr kvenfélagi Breið-'
holts. Stjórnin.
Happdrætti
Vinningsnúmer
í vorhappdrætti
íþróttafélags stúdenta 1983
1-4: Ferð með SLá kr. 15.000,- 41,47,199,361.
R—8: Ferð með SL á kr. 12.000,- 115, 332, 923
934.
9—100: Hljómplata/kassetta í Skífunni
1, 6, 7, 8, 11, 24, 38, 44, 55, 58, 71, 73, 75, 88, 91,
107, 114,128, 133, 134, 135,138, 139, 144, 154,157,
160,180,188,208,211,213, 221,223,224,227, 240,
248,255,285,308,309,329, 347,348,375,384,388,
396,397,399, 404,406,412,417, 444, 449, 467,477,
481,482, 491, 503,513,514,515,523,540,554,566,
573,574,575,593,597,627,631, 637,641,650,666,
727,731,732,890,906,928,941,945,960,965,967.
Kvenfélag Breiðholts
Kvenfélag Breiðholts og kvenfélagið Fjail-
konurnar halda sameiginlegan skemmtifund
þriðjudaginn 10. maí í menningarmiðstöðinni
við Gerðuberg. Borðhald hefst kl. 20. Þátttaka
tilkynnist fyrir 8. maí í síma:
72002 — Hildigunnur
73240 — Brynhildur
71449 —Þóranna
71031 — Sonja.
Páfagaukur
tapaðist
A laugardagskvöldið sl. tapaðist grænn páfa-
gaukur frá Hófgerði 12, Kópavogi, er hann
gæfur og mannelskur. Þeir sem einhverjar
upplýsingar geta veitt eru vinsamlegast beðn-
ir að hringja í síma 41079.
Lestrarnámskeið
Lestrarnámskeið fyrir 4ra til 6 ára börn
hefjast í næstu viku. Simi 21902.
Minningarkort Barna-
spítala Hríngsins
fást á eftirtöldum stöðum:
Versl. Geysir hf., Jóhannes Norðfjörð hf.,;
Hverfisgötu 49, Bókabúð Olivers Steins,
Strandgötu 31, Hafnarfirði, Bókaversl. Snæ-
bjarnar, Hafnarstræti 9, Bókabúðin Bók,
Miklubraut 68, Bókabúðin Glæsibæ, Versl.
Ellingsen, hf., Bókaútgáfan Iðunn, Bræðra-,
•borgarstíg 16, Kópavogsapótek, Háaleitis-
apótek, Vesturbæjarapótek, Garðsapótek,
Lyfjabúð Breiðholts, Heildversl. Júliusar
Sveinbjömssonar, Garðarstræti 6, Mosfells
Apótek, Landspítalinn, Geðdeild Bamaspít-
ala Hringssin, Dalbraut 12, Olöf Pétursdóttir,
Smáratúni 4, Keflavík, Kirkjuhúsið, Klappar-
stíg 27.
Minningarkort
Sjálfsbjargar Reykjavík:________•;
Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Garös-
. apótek, Sogavegi 108. Verslunin Kjötborg, Ás-
vallagötu 19. Bókabúðin, Álfheimum 6. Bóka-
búöin Embla, Drafnarfelli 10. Bókabúð Safa-
mýrar, Háaleitisbraut 58—60. Innrömmun og
hannyrðir, Leirubakka 12. Kirkjuhúsið,
Klapparstíg 27. Bókabúð Olfarsfell, Hagamel
67. .
Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers Steins,
Strandgötu 31, Valtýr Guðmundsson, Öldu-
götu 9.
Kópavogur: Pósthúsið.
Mosfellssveit: Bókaverslunin Snerra, Þver-
holti.
Minningarkort fást einnig á skrifstofu
félagsins Hátúni 12, simi 17868.
Við vekjum athygli á símaþjónustu í
sambandi við minningarkort og sendum
gíróseðla ef óskað er fyrir þeirri upphæð sem
á að renna í minningasjóð Sjálfsbjargar.
Minningarspjöld
Mígrensamtakanna
fást á eftirtöldum stöðum: Blómabúöinni
Grímsbæ, Fossvogi, Bókabúðinni Kleppsvegi
150, hjá Félagi einstæðra foreldra og hjá
Björgu í síma 36871, Erlu í síma 52683, Regínu
í síma 32576.
Afmæli
Ingvar Jónsson lést 19. apríl 1983.
Hann fæddist 21. febrúar 1897 aö Ás-
mundarstöðum í Rangárvallasýslu og
voru foreldrar hans Jón Magnússon og
Ragnhildur Báröardóttir. Nokkurra
vikna gamall var Ingvar sendur í fóst-
ur til Jóhannesar Magnússonar og
fyrri konu hans Þorbjargar. Um nokk-
urra ára skeið starfaði Ingvar sem
leigubílstjóri og síðan gerði hann út
sinn eigin vörubíl. Utför hans verður
gerö frá Fossvogskapellu í dag kl. 16.
Fundir
Kvenfélag Árbæjarsóknar
Kvenfélag Árbæjarsóknar heldur fund þriðju-
daginn 3. maí kl. 20.30 í safnaðarheimilinu. Á k
dagskrá eru venjuleg fundarstörf og