Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1983, Side 41
DV. MÁNUDAGUR2. MAl 1983.
41
\Qj Bridge
Stónnót Efnahagsbandalagsríkj-1
anna í Ostende í Belgíu hófst meö tví-
menningskeppni. Spilaö í opnum flokki (
og flokki yngri spilara. Heimasigur i
varö í opna flokknum. Belgíumennirn-
ir Fauconnier og Wanufel sigruöu.
Hlutu 5187 stig. Nr. 2 Violini og Gigli,
Italíu, 5059 stig og nr. 3 Kirsehoff og •}
Tamens, Hollandi, meö 4989 stig. Hans
Werge og Knut Blakset, Danmörku,
uröu í sjöunda sæti meö 4926 stig. Gar-
ozzo og Du Pont, ítalíu, nr. 15, Van
Oppen og Mulder, Hollandi, nr. 51 og
Chemla og Reiplinger, Frakklandi, nr.
52.1 yngri flokknum sigruðuGirolet og
Eisinger, Frakklandi.
Eftirfarandi spil kom fyrir í keppn-
inni. Vestur spilaöi út hjartakóngi í ,
þremur gröndum suöurs. Eitt af
þessum spilum þar sem ekki er
ástæða til aö gefast upp þó aö mögu-,
leikamir til sigurs virðist ekki miklir. •
Norðor
*94
<í?64
0 9732
jf, ÁD974
Vestur
41082
<5> KD105
0 106
4 6532
SUÐUK
4KDG5
V Á2
0 AD5
+ KG108
Þeir, sem spiluöu 3 grönd, tóku yfir-
leitt á hjartaás í öörum slag. Spiluöu
síðan fimm sinnum laufi og austurspil-
aramir áttu í erfiöleikum. Köstuðu
þrisvar spaöa og einum tígli, en síðan;
hjarta á fimmta laufið. Þá var spaöa
spilað og níu slagir í húsi. 14 pör af 36
unnuþrjúgrönd.
Skák
Svíinn Harry Schussler sigraöi á 25.
alþjóöaskákmótinu sem nýlokiö er í
Gausdal í Noregi. Hlaut 6,5 v. af 9'
mögulegum. Simen Agdestein, Noregi,
annar meö 6 v. Síöan komu Reymondi
Keene, Englandi, Yaid Kraidman,
Israel, Leif Ögaard, Noregi, Erling;
Mortensen, Danmörku, og Anotaly1
Lein, USA, meö 5,5 v. Meðal þeirra, i
- semvorumeö5v.,vomHeikki Wester-i
inen, Finnlandi, og Jonathan Tisdall, I
USA. Keppendur 22 frá 8 þjóöumJ
Schiissler tryggði sér sigur í lokaum-j
feröinni, þegar hann vann Kraidman, |
sem haföi haft f orustu mest allt mótiö.
I 4. umferð kom þessi staöa upp í
skák Mortensen, sem haföi hvítt og átti
leik,ogKeene.
Auítur
+ Á763
G9873
0 KG84
+ ekkert
Sjónvarpið.. . Videoið. .. Sjónvarpið..-. Videoið.
Vesalings
Emma
Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö
og sjúkrabifreiö simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi-
liö og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreiö sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið simi
2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 1160, sjúkrphúsið sími 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og
23224, slökkviliðið og sjúkrabif reið simi 22222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla
apótekanna vikuna 28. apríl—5. maí er í
Ingólfsapóteki og Laugarnesapóteki. Það
apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna
frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum
og almennum frídögum. Upplýsingar um
læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í sima
18888.
Apótek Keflavikur. Opið frá klukkan 9—19
virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h.
Heilsugæzla
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur, og Sel-
tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi
51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar,
sími 1955, Akureyri, simi 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuvepndarstöðinni
við Barónsstig, aíia laugardaga og sunnu-
dagakl. 17-18. Sími 22411.
Læknar
Reykjavík — Kópavogur—Seltjarnarnes.
Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef
ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld-
og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu-
daga,simi 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastof-
ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu-
deild Landspítalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í simsvara 18888.
Hafnarfjorður. Dagvakt. Ef ekki næst í
heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru i slökkvistööinni í sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið-
stöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í síma 23222, slökkviliðinu í sima 22222 ,og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni i
sima 3360. Simsvari í sama húsi með upplýs-
ingum um vaktir eftir kl. 17.
Véstmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma
1966.____________________
Heimsóknartémi
Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og
| Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá ki. 9—18.30 og til skiptis annan hvem laug-
ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Uppiýsingar eru veittar í símsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur-
eyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á
opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
j dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21—
22. Á helgidögum er opið kl. 15—16 og
20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á
bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445.
•f
MORTENSEN
37. Df3! - Dxf3 38. gxf3 - Hxc7 39.
Dxc7 — Rc6 40. Hdl og auðveldur sigur
Danansíhöfn.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá
kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
' Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9—
19, laugardaga frá kl. 9—12.
Leyfðu mér að hjálpa þér. . .þó það geri mig sam-
sekan.
Lalli og Lína
Sorgarspítaiinn. Mánud,—föstud. kl. 18.30—
19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. ,
Heilsuveradarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16
og 18.30-16.30.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl.
15-16, feðurkl. 19.30-20.30.
Fæðingarhéimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
Kleppsspilalinn: Alla daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 aUa daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
GrcnsásdeUd: Kk 18.30—19.30 aUa daga og
kl. 13—17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtaU og kl. 15—17 á
helgumdögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard.
15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi-
daga kl. 15—16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og lli—
19.30.
BarnaspítaliHringsins: Kl. 15—16alladaga.
Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15—16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vcstmannaeyjum: Alla daga kl.
15-16 og 19—19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga ki. 15.30—16
og 19*-19.30.
Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14—17 og 19—
20.
Vifilsstaðaspítali: AUa daga frá kl. 15—16 og
19.30- 20.
VistheimUið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar-
daga frákl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti
• 2fa, sími 27155. Opið mánudaga—föstudaga
kl. 9—21. Laugardaga kl. 13—16. Lokað á
laugard. 1. maí—1. sept.
-
Stjörnuspá
Spáin gUdir fyrir þriðjudagmn 3. maí.
Vatnsberinn (21. jan.—19. febr.): Gættu þess að lenda
ekki í rifrUdi við ástvin þinn eða þér nákomið fólk. Taktu
ekki fleiri verkefni aö þér á vinnustað en þú getur ráðið
við með góðu móti. Sinntu f jölskyldu þinni í kvöld.
Fiskarnir (20. febr.—20. mars): Taktu ekki peningálán
til að eyða í óþarfa. Þú mátt eiga von á slæmum fréttum
og einnig góðum, þannig að töluvert rót kemst á til-
f inningar þínar. Þú ættir að gæta betur að heilsu þinni.
Hrúturinn (21. mars—20. aprU): Farðu mjög varlega í '•
fjármálunum í dag og forðastu vafasaman félagsskap og
viðskiptaaðila. Trúðu ekki öllu sem þér er sagt og berðu
ekki út slúður um nágranna þína eða vini. Finndu þér ný .
áhugamál.
^ Nautið (21. aprU—21. maí): Að flestu leyti verður þetta
ánægjulegur dagur fyrir þig. Þú ættir þó að hafa gætur á
vafasömum vinnufélögum og farðu gætilega með eigur
þínar. Þú færð góða hugmynd og ekki er ólíklegt að þér
berist góð tíðindi.
Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Farðu varlega í umferð-
, inni í dag vegna hættu á smávægiiegum óhöppum. Láttu
j ekki skapiö hlaupa með þig í gönur og vertu þolinmóður í
1 garð vinnufélaga þinna þótt þér kunni að reynast það
erfitt.
Krabbinn (22. júni—23. júlí): Gættu þess að taka enga,
áhættu í fjármálum i dag og taktu engar stórar ákvarð-
1 anir að vanhugsuðu máli. Taktu engin há peningalán í
dag. Kvöldinu ættir þú að eyða í ró og næði meðal vina V
þinna.
Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Tilfinningar þínar eru mjög
viðkvæmar í dag og auðvelt verður að koma þér úr jafn-
vægi. Þú ættir að reyna að losa þig við eitthvað af þeim
verkefnum sem þú hefur tekið að þér eða leita eftir
aðstoð við lausn þeirra.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Gættu þess að lenda ekki í
illdeilum á vinnustað og móðgaðu ekki vinnufélaga þína
að óþörfu. SUk framkoma kann að koma þér illilega í koll
þótt síðar verði. Forðastu allt slúður og leggðu ekki
trúnað á allt sem þér er sagt.
! Vogin (24. sept,—23. okt.): Þú átt von á óvæntum gesti
^ sem kemur þér nokkuð úr jafnvægi. Gættu þess að gerast
ekki öðrum háður í fjármálum og reyndu að standa á
! eigin fótum. Þeir sem leggja stund á nám ættu að ná
góðum árangri í dag.
Sporðdrekinn (24. okt,—22. nóv.): Taktu ekki stór
peningalán í dag til að standa straum af óþarfa eyðslu.
Þú átt von á heimsókn gamals vinar sem þú hefur ekki
séð lengi. Leitaðu ráða hjá fólki sem þú treystir.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Gættu þess að lenda
1 ekki í illdeilum við ástvin þinn eða maka. Þú ert gjarn
á að hafa óþarfa áhyggjur af smámunum og ættir að
finna þér nýtt áhugamál til að dreifa huganum. Gættu að
heilsunni.
jStcingeitin (21. des.—20. jan.): Þú ættir að forðast allar!
ifjöldasamkomur í dag. Taktu ekki fleiri verkefni að þér í
vinnunni en þú getur örugglega lokið með góðu móti. '
Gættu hófs í neyslu matar. Reyndu að hvílast í kvöld.
AÐALSAFN'— Lestrarsaluc, Þingholtsstræti
27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21.
Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunar-
timi að sumarlagi: Júní: Mánud.—föstud. kl.
13—19. Júlí: Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst:
Mánud.—föstud. kl. 13—19.
SÉRÚTLÁN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti
29a, bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum
og stofnunum.
SÖLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími
36814. Opið mánudaga —föstudaga kl. 14—21.
Laugard. kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—
l.sept.
BÖKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780.
Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum
fyrir fatlaða og aldraða.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi
27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað
júlímánuð vegna sumarleyfg,
BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími
36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21.
Laugard. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1.
sept.
BÖKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni,
sími 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um
borgina.
BÖKASAFN KÖPAVOGS, Fannborg 3—5. Op-
ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en
laugardaga frá kl. 14—17.
AMERlSKA BÖKASAFNIÐ: Opið virka daga
kl. 13-17.30.
ÁSMUNÐARGARÐUR við Sigtún: Sýning á
verkum er í garðinum en vinnustofan er að-
eins opin við sérstök tækifæri.
ASGRtMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opið
sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl.
13.30—16. Aðgangur ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali.
Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir
hádegi.
,L1STASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30—16.
NÁTTURUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga kl. 14.30—16.
NORRÆNA HUSIÐ við Hringbraut: Opið
daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Bilanir
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjamar-
nes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir
ki. 18 og um helgar, sími,,41575. Akureyri, simi
11414. Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar-
f jörður, sími 53445.
Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn-
araesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj-
um tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8
’árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn. *
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg-
arstofnana.
Krossgáia
1 Z 3 5' * 1
e 1 *
/0 1 "
!Z 7T"
/5- j 1
H 1
2*
Lárétt: 1 hvessa, 8 lækningagyðja, 9
suða, 10 eljusemi, 11 elskar, 12
gagnsætt, 14 flan, 15 gangur, 16
forfeður, 18 lögun, 19 reykja, 20
yfirlitið.
Lóðrétt: 1 teygjanlegt, 2 ungviöi, 3
hress, 4 sefir, 5 gabba, 6 manns, 7
sigraði, 13 reiöir, 16 hvíldi, 17 þvottur,
'I8ieit, 19 kall.
Rafmagn: Reykiavik, Kónavogur og Sel-
tjarnames, sími 18230. Akureyri, sími 11414.
Keflavík, sími 2039. Vestmannaeyjar sími
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og
Hafnarfjörður, sími 25520. Seltjamames,
sími 15766.
Lausn á síöustu krossgátu.
jLárétt: 1 sífellt, 6 kæri, 8 set, 9 æöa, 10
jkeim, 12 smekk, 14 atvik, 16 at, 17 rein,
T9urt,20 ört, 21 arin.
Lóðrétt: 1 skæðar, 2 fram, 3 eik, 4
leikari, 5 tt, 7 æðst, 8 sekkur, 11 mett,
13 eina, 15vit, 18 er.