Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1983, Page 44
44
DV. MÁNUDAGUR 2. MAI1983.
Sviðsljósið
Sviðsljósið
Sviðsljósið
Fer hann ekki að stytta upp?
„Ekki skvetta svona á mig, gaur. Gerirðu þér ekki grein fyrir að vatnið er kalt, ”
gœti þessi lafhrœdda stytta verið að segja við gluggahreinsunarmanninn. Hún er
greinilega „sjokkeruð”yfir vatnsgusunni og setur upp hinn hrœðilegasta svip. En til
hvers í ósköpunum er hún að gretta sig þegar hún er í vatnsþéttri og þurri antík-
verslun íMiami Florida. „O, það mátti nú reynaþetta. ”
Sambandið við Gibb var ekkert
gabb og hann reyndist henni
góður. En það verður ekki á allt
kosið. Stundum kemur babb i
bátinn þó að Gibbarar séu um
borð.
Gibbar-
innerað
jafna sig
Antly Gibb er nú fyrst að jafna
sig eftir skilnaðinn við Victoriu
Principal, „Pamelu”. Þegar hún
yfirgaf hann fékk hann alvarlegt
taugaáfall og lagðist í þunglyndi
scin leiddi til snerts af hjarta-
áfallf. Hann misst vinnu sína bæði í
sjónvarpsmyndaflokki og í söng-
lcik í New York. David Cassidy tók
við hlutverkinu í söngleiknum. En
nú er Andy óðum að jafna sig og
hann er alveg hættur að sakua
Pamelu. -KA/starfskynnlng.
Bissett þykir sér/ega fögur og
heillandi /eikkona. Og henni
þykir gaman ad fara a weit
ingastadi og fá sér hita. A
myndinni til hægri sjáum i/id
hana med ástmanni sinum,
ballettdansararnum A/exander
Godunov.
Ljúfur „biti”
fyrir Bisset
Hin fallega frauka Jacqueline
Bisset, sem er meiri háttar ástfangin
af ballettdansaranum Alexander
Godunov, er sögð hafa sérlega gam-
an af að skreppa á veitingahús og fá
sérsmábita.
Ekki alls fyrir löngu birtist hún á
hinu glæsilega veitingahúsi Langans
Brasserie og auðvitað var Alexander
í fylgd hennar.
Þessi veitingastaður þykir annars
merkilegur fyrir það að þangaö
flykkist fræga fólkið með nýjustu fé-
lögunum, svona rétt til að sýna
hversu bitastæðir þeir eru.
Og miöaö við allt og allt í heimi
kvikmyndadísa liggur ljóst fyrir að
Alexander þykir örugglega „feitur
biti”.
Hvilikur gusugangur i gauruml'
Paíli fer á léreft
Palli McCartney,
fyrrverandi Bítill,
verður bráðleya í
síður en svo amaleg-
um félagsskap. Það á
að þrykkja ,,hann ”
á léreft og á myndin
að prýða veggi
Gamli góði Cartney verður nú inn-
an um kóngafólkið.
National Portrait
Gallery í London við
hliðina á Elísabetu
drottningu, Díönu
prinsessu og Karli
Bretaprins. Þar með
er þessi vinsœli
hljómlistarmaður ör-
ugglega orðinn
ódauðlegur.
-KA/starfskynning.
J
„Einn hinn mesti
öðlingsmaður sem
ég hef kynnst”
— segir Hannibal Valdimarsson, um vin
sinn Guðgeir Jónsson, fyrrum forseta ASÍ
Eðvarð Sigurðsson og Hanniba/ Valdimarsson takast i hendur i afmælis-
boði Guðgeirs i Domus Medica. Það fer vel á þvi að Guðgeir skuli vera i
bakgrunni hins trausta handtaks. / afmælisgrein sinni um Guðgeir segir
Hannibal meðal annars: „Hann er vissulega maður hófsemdar og jafn-
framt sanngirni og réttlætis."