Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1983, Blaðsíða 11
11
DV. FÖSTUDAGUR 24. JUNl 1983.
Ljósprentun -
teiknistofa
Aðstaöa fyrir ljósprentun og ljósritun á teiknistofu til leigu. |||{j
Upplýsingar í síina 81317 milli kl. 16 og 19 næstu daga. jjjjj
IMauðungaruppboð
Eftir kröfu Guðjóns Ármanns Jónssonar hdl., f.h. ASCO hf., verður
John Orme hverfisteypuofn, tal. eign Sæplasts hf., Lyngási 12 Garða-
kaupstaö, seldur á opinberu uppboði sem fer fram föstudaginn 1. júli
nk. kl. 14.00 að Lyngási 12 Garðakaupstað.
Greiðsla við hamarshögg.
Bæjarfógetinn í Garöakaupstað.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í Laugarnesvegi 64, þingl. eign Gunnlaugs Sig-
mundssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á
eigninni sjálfri mánudaginn 27. júní 1983 kl. 11.15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 111. og 113. tbl. Lögbirtingarblaðs 1981 og 1. tbl. þess
1982 á Hamrabergi 11, þingl. eign Kristínar Einarsdóttur, fer fram eft-
ir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri mánudaginn 27.
júní 1983 kl. 14.15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á Hamrabergi 21, þingl. eign Stefáns Jónssonar, fer
fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik og Veðdeildar Lands-
banka íslands á eigninni sjálfri mánudaginn 27. júní 1983 kl. 14.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á hluta í Rauðalæk 20, þingl eign Elísabetar Pálsdótt-
ur, fer fram eftir kröfu Guðjóns Á. Jónssonar hdl. og Gjaldheimtunnar
í Reykjavík á eigninni sjálfri mánudaginn 27. júní 1983 kl. 10.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í Hábergi 7, þingl eign Halldórs B. Baldurs-
sonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Veðdeildar
Landsbankans, Guðmundar Þórðarsonar hdl., Ásgeirs Thoroddsens
hdl., Skarphéðins Þórissonar hdl. og Landsbanka Islands á eigninni
sjálfri mánudaginn 27. júní 1983 kl. 14.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í Vesturbergi 8, þingl eign Sigurðar Gíslason-
ar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri
mánudaginn 27. júní 1983 kl. 14.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í Jörfabakka 18, þingi. eign Hafdisar Ingu
Gísladóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Út-
vegsbanka Íslands og Ólafs Axelssonar hdl. á eigninni sjálfri mánu-
daginn 27. júní 1983 kl. 13.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
Að kröfu tollinnheimtu ríkissjóðs í Hafnarfirði fer fram opinbert upp-
boð á ótollafgreiddum vörum föstudaginn 1. júlí 1983 og hefst kl. 16.00
við geymslu Eimskipafélags islands h/f við Norðurbakkann í Hafnar-
firði og verður síðan framhaldið á geymslusvæði Eimskipafélags is-
lands hf. við Óseyrarbraut í Hafnarfirði. Selt verður m.a. stálgrinda-
hús, sjálfknúinn valtari, fatnaður o.fl. Greiðsla við hamarshögg.
Bæjarf ögetinn í Hafnarfirði, Garðakaupstað
og á Seltjarnarnesi,
sýslumaðurinn í Kjósarsýslu.
Ný gerð með
gamla góða
laginu.
Sundurdregin
BARNARÚM
Hjónarúm
Eins manns rúm
Auk þess: Eidhúsborð, eldhússtólar, svefnbekkir, vegghillur með skrifborði, stakar hillur, sófasett og
fleira.
FURUHÚSGÖGN
SMIÐSHÖFÐA 13 - SÍMI 85180
BRAGI
EGGERTSSOH
Sýnum glæsilegt sumarhús við verksmiðju okkar að Eyrarvegi 37 á
Selfossi föstudaginn 24. júni og laugardaginn 25. júní, frá kl. 13 til 19
báða dagana.
S. G. Einingahús hf., Se/fossi.
SUMARHÚS - SUMARHÚS
MÓTOKROSSKEPPNI
verður ha/din við
Kef/avíkurveg fca 1200 m
sunnan við Grindavíkur-
af/eggjara) sunnudaginn
26. júník/. 14.
Þeir sem hafa áhuga á
að taka þátt mæti kl. 11
þann 26. júní á móts-
svæðið.
Veitt verða verðlaun
fyrir 1. sætið hjá
125 c.c.
250 c.c.
500c.c.
V.Í.K.