Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1983, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1983, Blaðsíða 29
DV. FÖSTUDAGUR 24. JUN! 1983. 37 Þrjú lög eru hvaö mest áberandi á vin- sældalistunum þessa vikuna: China Girl meö David Bowie, sem er í efsta sæti Reykjavíkurlistans og í ööru sæti þess breska; Flashdance ... What A Feeling meö Irene Cara, sem er í efsta sæti í New York, ööru sæti í Reykjavík og fjóröa sæti í Lund- únum; og Every Breath You Take meö Police, sem er í efsta sæti í Lundúnum og fjórða sæti á listunum í Reykjavík og New York. Þaö lag af nýliöum sem langmesta athygli vekur er ótvírætt nýi söngurinn hans Ráma frænda, Rod Stewart, Baby Jane, en lagiö er í 3ja sæti Reykjavíkurlistans og sjötta sæti Lundúnalistans. Aðeins eitt lag aö auki komst inná Reykjavíkurlistann, Dancing Thight, meö Galaxy. I New York eru óvenjumiklar sviptingar: Police á fleygiferö og þrjú önnur lög inná topp tíu meö Daryl Hall & John Oates, Sergio Mendes og KajaGooGoo, en mörgum okkar finnst vísast Kanarnir heldur ,taka seint viö sér því mörg af topplögunum á bandaríska listanum voru vinsæl hér í febrúar, mars og apríl. I Lundúnum eru auk Rod Stewart tveir aðrir flytjendur meö lag inná topp tíu: Elton John og Flash And The Pan. En listarnir tala sínu máli, sæl aö sinni. -Gsal vlnsælustu lögin 1. 17) CHINAGIRL..................David Bowie 2. ( 1 ) FLASHDANCE..WHAT A FEELING.Irene Cara 3. (-) BABYJANE...................Rod Stewart 4. ( 2 ) EVERY LITTLETHING SHE DOESIS MAGIC . . Police 5. (3) CANDYGIRL..................New Edition 6. (10) NOBODY'S DIARY................Yazoo 7. ( 4 ) EVERYBODY...................Madonna 8. ( 5 ) BLUE MONDAY...............New Order 9. ( 9 ) LÖG OG REGLA...........Bubbi Morthens 10. (-) DANCING TIGHT..................Galaxy 1. (1) EVERY BREATH YOUTAKE...........Police 2. (8) CHINAGIRL..................David Bowie 3. ( 2 ) BAD BOYS....................Wham! 4. ( 9 ) FLASHDANCE..WHAT A FEELING.Irene Cara 5. ( 3 ) NOBODY’S DIARY...............Yazoo 6. (19) BABYJANE..................Rod Stewart 7. ( 4 ) BUFFALO SOLDIER..........Bob Marley 8. (6) LOVETOWN...............Booker Newberry III 9. (18) I GUESS THAT'S WHY THEY CALL IT THE BLUES ...............................Elton John 10. (12) WAITING FOR ATRAIN NEWYORK 1. (1) FLASHDANCE..WHAT A FEELING........Irene Cara 2. ( 2 ) TIME..........................Culture Club 3. ( 4 ) ELECTRIC AVENUE................Eddy Grant 4. (14) EVERYBREATH YOUTAKE.................Police 5. ( 3 ) LET'S DANCE...................David Bowie 6. (10) FAMILY MAN...........Daryll Hall & John Oates 7. ( 7 ) DON'T LET IT END....................Styx 8. (13) NEVER GONNA LET YOU GO.......Sergie Mendes 9. ( 9 ) AFFAIR OFTHE HEART.........Rick Springfield 10. (15) TOOSHY........................KajaGooGoo Rod Stewart — nýja lagið, „Baby Jane”, beint í þriðja sæti Pcykjavíkurlist- ans. Police — „Every Breath You Take” þriðju vikuna i röð á toppi breska listans og stikar stórum upp þann bandaríska. Megum við vera með? Aðstöðuleysi hefur einlægt staöiö tónlistarflutningi hér á höfuöborgarsvæöinu mjög fyrir þrifum. Sérsmíöuö tónleika- hús eru hér engin og fyrir tónlist hefur aöeins eitt hús veriö reist í allri sögu Reykjavikur: Hljómskálinn. Tónlistaráhuga- fólk sjálft hefur nú haft forgöngu um stofnun samtaka til þess aö reisa hér tónleikahús og þarf ekki aö hafa mörg orö um það hversu gott framtak þaö er. Glöggir menn hafa sagt að tónlist sé einvörðungu hægt aö skipta í tvennt: góöa og slæma. Unn- endur klassískrar tónlistar hafa margir hverjir úthrópað rokk- tónlist og djassinn er hornreka þegar menningarelítan fer á stúfana. Engin tegund tónlistar í landinu býr viö eins hróplegt aöstööuleysi og rokkið. í fyrri viku kom hingaö kunn hljómsveit bresk og lék í Laugardalshöll, samkomuhúsi sem er engan veg- inn boðlegt nokkurri tónlist. Rokkunnendum er æ ofan í æ boöiö aö standa uppá endann í þessu gímaldi samkvæmt forskrift- Michael Jackson — eftir fjórtán vikur á toppi bandaríska list- ans fellur „Thriller” og „Flashdance” tekur við. Bandaríkin (LP-plötur) 1. (2) Flashdance............Úrkvikmynd 2. { 1) Thríller..........Michael Jackson 3. ( 4 ) Pyromania............Def Leppard 4. ( 5 ) Let's Dance..........David Bowie 5. ( 3 ) Cargo...............Men A t Work 6. ( 6 ) Frontiers.................Journey 7. ( 7 ) H20......Daryl Hall & John Oates 8. ( 9 ) Cuts Like A Knife .... Bryan Adams 9. ( 8 ) KHroy Was Here...............Styx 10. (10) 1999........................Prince David Bowie og kínverska stúlkan — breiðskífan ofarlega á Is- landslistanum og „China Girl” á toppi Reykjavikurlistans. ísland (LP-plötur) 7. Í 1) Fingraför..........Bubbi Morthens 2. ( 3 ) Hitburger..........Hinir £r þessir 3. ( 6 ) Á stuttbuxum.....Hinir ft þessir 4. ( 4 ) Pósturinn Páll......Magnús Þór 5. ( 2 ) Let's Dance........David Bowie 6. ( 5 ) Mávastellið...........Grýlurnar' 7. (15) Crises..............Mike Oldfield 8. ( 7 ) Piece OfMind.......Iron Maiden 9. ( 8 ) Einmitt..........Hinir £t þessir 10. ( 9 ) True.....................Spandau Ballet inni: fíflinu skal á foraðið etja. Er nema von að fáir mæti? Þurfa menn aö vera hlessa á skrílslátunum og drykkjuskapn- um sem viðgengst á þessum samkomum? Það er ly-imál að þetta séu fylgifiskar rokksins en aðstöðuleysið nánast krefst þessara förunauta. Því segi ég: rokkunnendur djassgeggjarar tökum höndum saman með ööru tónlistaráhugafólki og byggjum tónleikahús! Megum viö vera meö? Sem fyrr er Bubbi Morthens konungur íslenska vinsælda- listans, sólóplatan Fingraför örugg efst í fyrsta sæti DV-list- ans. Næstar eru tvær safnplötur, Hitburger og Á stuttbuxum, en plötur af þessu tagi hafa verið ógn vinsælar síöustu misser- in. Eina nýja skífan á listanum er Crisis meö Mike Oldfield og á útlendu listunum vekur mesta athygli aö Thriller Michaels Jackson fellur af toppnum í Bandaríkjunum eftir fjórtán vikna setu þar. -Gsal Japan — ný breiðskífa beint í fimmta sæti breska listans. Bretland (LP-plötur) 1. ( 1 / Thriller........Michael Jackson 2. ( 2 ) Let's Dance........David Bowie 3. (11) InYourEyes........George Benson 4. ( 4 ) Twice As Kool.... Kool £t the Gang 5. (—) Oil On Canvas..............Japan 6. ( 3 ) True.............Spandau Ballet 7. ( 9 ) Too Low ForZero......Elton John 8. (—) Peter Gabriel Plays Live .. P. Gabriel 9. { 8 ) Crises............Mike Oldfield 10. (15) What Is Beat?...............Beat

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.