Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1983, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1983, Blaðsíða 13
DV. FÖSTUDAGUR 24. JONl 1983. 13 samþykkt, aö kona hans yrði tækni- frjóvguö. Gekk nú hjónaband þeirra vel nokkur misseri, en þar kom, aö þau slitu samvistum. Þá tilkynnir maöurinn, aö hann sé ekki faðir þessa barns, sem honum sé kennt. Konan bar vitanlega fyrir sig loforö mannsins, en blóðrannsókn sýndi, aö hann var ekki faðir barnsins. Var faöernisyfirlýsing hans ógilt og bam- iö föðurlaust, enda gat konan ekkert vitað, hvaðan henni kom þunginn. Mér vitanlega hafa ekki komið upp slík mál hér á landi. Þó er ekki loku fyrir þaö skotiö, aö slíkt gerist. Læknar, sem hafa framkvæmt tæknifrjóvganir, hafa lýst því, aö áö- ur en frjóvgún á sér staö, hafi eigin- menn lýst því yfir, aö þeir muni gangast viö barninu. Siík yfirlýsing er afturkallanleg. Og menn verða jafnframt að átta sig á því, aö fleiri geta verið aðilar siíks máls, t.d. ef erfðaréttur byggist á siikrifaðernisyfirlýsingu. Jafnframt koma til opinberir hags- munir, sem eru þeir, að faðemi bama sé skráö eins rétt og hægt er, a.m.k. séu opinberir starfsmenn ekki aö stuðla að röngum faðemis- yfirlýsingum. Rangar skýrslur Eins og fyrr segir, munu læknar þeir, sem stunda tæknifrjóvganirnar láta eiginmennina undirrita ranga faðemisyfirlýsingu fyrirfram. Þann- ig era læknarnir strangt tekið hlut- deildarmenn í að gefa rangar skýrsl- ur til stjómvalda. Efast ég stórlega um, að þeim sé þetta leyfilegt eftir þeim heitum, sem þeir hafa undir- ritað sem læknar, eða að athafnir þeirra séu þeim heimilar, eftir íslenskum læknalögum. Og ekki veit ég til þess, að nefndir læknar hafi borið athafnir sínar fyrirfram undir embætti landlæknis. „Glasabaraið” Louise Brown. AlLstaðar eriendis hafa tæknifr jógv- anir á konum orðið til þess, að sett- ar hafa verið fram kröfur um að lög- gjafinn setti reglur um slíkar tækni- frjóvganir eða hreinlega bannaði þær, en margir eru þeirrar skoðun- ar, að þær séu siðferðilega rangar. Væri gaman að vita, hvort íslenska kirkjan hefur mótað afstöðu um þessi mál, og þá jafnframt hvort hún hafi gert tillögur um löggjöf. En hvað um börnin? Vel er skiljanleg þrá manna til þess að eignast böm. Sumir geta það hins vegar ekki, og því verður ekki breytt. Frá aldaöðli hafa barniaus hjón tekið sér börn og gengiö þeim í foreldrastað, annaðhvort munaðar- leysingja eða þá böm frænda og vina. Ekki hefur verið sýnt fram á, að þessum bömum hafi verið sýnd minni hlýja en öðrum, og það vita þeir, sem reynt hafa, að böm elska fósturforeldra sína jafnheitt og hina raunverulegu. Oft líta fósturforeldramir á bömin sem sín eigin, og það er eölilegt. For- eldrarnir vita hins vegar mætavel, að þeir era ekki blóðforeldrar og sanna þar með, að vitneskjan um hið sanna skiptir ekki máli. Og eiga þá ekki bömin rétt til hins sama, að þau fái að vita hverjir séu hinir réttu for- eldrar. Fyrir nokkrum áram var sýnd mynd frá Bandaríkjunum um þetta vandamál. Hún fjallaði um ungan dreng, sem fékk að vita, að hann var ættleiddur, og linnti þá ekki látum fyrr en hann hafði fundið for- eldra sina, ekkivegna þessaðhonum þætti ekki vænt um kjörforeldrana heldur vegna þess, að hann vildi vita hvaðan hann væri. Haraldur Blöndal. Stóriðja og manngildið stóriðja býður upp á. Sú iðja sem tengist orkufrekum iðnaöi er hættu- leg heilsufarinu. Hafa menn gætt nægilega vel að þeim þætti? Er vitað hvaða langtímaáhrif það hefur að vinna í hinum ýmsu stórið juveram? Hvert er markmiö okkar með iðnaði og atvinnuuppbyggingu? Að bæta lífsmöguleika fólks? Er stór- iðja hagkvæm? Bætir hún lífskjör fólks? Svarið við þessum spuming- um fer eftir því hvað við eigum við með lífskjör og hver markmið okkar og iífsgildi era. Stóriðja er hugsan- lega fjárhagslega hagkvæm til skamms tíma ef við eram tilbúin að kosta miklu til. Ef hagkvæmni er ekki einungis skilgreind sem fjár- hagslegur ávjnningur til skamms hefur neikvæð áhrif á manngildiö. Hvemig? Hún gerir umhverfið ólíf- vænlegra. Því meiri stóriðja þeim mun meiri orkueyðsla, fjármagns- eyðsla og umhverfismengun. Sú heildarorka sem fer í stóriðjuupp- byggingu nýtist ekki sem skyldi. Bet- ur væri ef öll sú orka sem fer í að byggja upp stóriðju í heiminum væri nýtt með það markmið fyrst og fremst að stuðla að lífvænlegra um- hverfi fremur en að spilla því. Þekking eða þekkingarleysi Hvað er þekking? Erfið spurning sem svara mætti á mismunandi for- sendum. Ef sett er á stofn stóriðja og þá á þeim forsendum að hún sé aröbær f járfesting, er það þá dæmi um þekkingu? Ef lagst er gegn stór- iðju vegna mengunarhættu, er það þá dæmi um þekkingarleysi? Við hvað er miðaö? Ef við mælum gegn stóriðju af ástæðum sem hafa verið reifaðar í þessu greinarkorni þá sé ég ekki að þaö sé endilega dæmi um þekkingarleysi eða kommúnista- áróður. Rökin gegn stóriðju tala sinu máli alveg jafnt og rökin fyrir henni. Ollu máli skiptir að íhuga stóriðju- mál af gaumgæfni og taka tillit til allra þátta sem máli skipta en byggja ekki afstöðu sina á f ordómum eöa einsýni. Þeir þættir sem teknir era inn í dæmið hverju sinni fara síðan eftir sjónarmiðum hvers og eins um það hvað skipti máli og aö hver ju skuli stefna. Umhverfisvernd Eg er sammála Jónasi Bjamasyni að það þýði ekki að ráðast gegn stór- iðju á grundvelli „baraalegrar eftirsóknar eftir liönum tímum". (Bein tilvitnun úr grein Jónasar) eins og hann orðar það. Á sama hátt þýðir ekki að mæla stóriðju bót á grundvelli barnalegrar framsóknar til ókominna tima. Sjónarmiö um- hverfisvemdarmanna boða ekki afturhvarf til náttúrunnar. Við höf- um aldrei horfið frá náttúrunni. Ef viö lifðum ekki í skauti náttúrunnar á hverjum tíma þá værum við í stök- ustu vandræðum. Það má ekki rugla saman fyrri tímum og náttúrunni. Þó nútíminn verði einhvem tíma að fyrri tímum verður hann ekkert nátt- úrlegri fyrir bragðið. Þaö er heldur ekki verið að boða afturhvarf til fyrri tíma vegna söknuðar. Heldur er boð- uð sú stefna að við notum þekkingu okkar á náttúrunni ekki gegn náttúr- unni (þar með talið okkur sjálfiun) heldur í samræmi við gang hennar. Þekking okkar á náttúrunni á hverjum tíma er takmörkuð. Okkur hættir til að einblína á einn þátt hennar fremur en annan. Við einangrum ákveöin fyrirbæri og nýt- um okkur þau í einangruöu formi. Þannig verður tæknin til. Tæknilegir hlutir eru ekki „ónáttúrlegir”. Þó skal hafa í huga að í náttúrunni tengist eitt fyrirbæri öðrum, þ.e. fyrirbærm eiga sér ákveðið sam- hengi og öllu máli skiptir hvert jafn- vægið er milli hinna mismunandi þátta. Það er jafnvægið sem við þurf- um að huga að þegar við umgöng- umst náttúruna á grundvelli tækni- þekkingar okkar. Jafnvægisröskun, bæði umhverfis og fjármagns, er m.a. afleiðing stóriðju. Á þeim grundvelli er stóriðju hafnað sem raunhæfri úrlausn á atvinnu- og efnahagsmálum. Að lokum vil ég hvetja til skyn- samlegrar og fræðilegrar umræðu um stóriöjumál. Umræðu sem stjómast ekki eingöngu af flokkspóli- tískum hagsmunum. Mikið hefur verið ritað og rætt um stóriðju á Noröurlöndunum (t.d. Noregi) og í Bandaríkjunum. Sjálfsagt er að kynna sér þær umræður og nota niðurstöður þeirra sem leiðarljós þegar stóriðjumál hér á landi eru krufin til mergjar. Guðrún Einarsdóttir stundakennari, Njarðvík. „Betur væri ef öll sú orka sem fer í að ^ byggja upp stóriðju í heiminum væri nýtt með það markmið fyrst og fremst að stuðla að lífvænlegra umhverfi fremur en að spilla því.” tíma heldur með tilliti til margra og ólíkra þátta til lengri tíma sem gefa heildarmynd þá er stóriðja ekki hag- kvæm. Skapar stóriðja lifskjarabót þegar til lengri tíma er litið? Hvar era takmörk stóriðju fjárhagslega og umhverfislega? Þetta era spurning- ar sem vert er að spy rja. Stóriðja, fólksfjölgun og manngildið Þaö er ljóst að stór iðja, þ.e. iðja sem er stór í sniðum er að mörgu leyti bein afleiðing fólksfjölgunar eins og Jónas bendir réttilega á í grein sinni. Því fleira fólk því meira verðum við að framleiða og því stærri og fleiri verða fyrirtældn. Fólksfjölgunin er vandamál og það ekki léttvægt. Það eru takmörk fyrir því hve marga munna jörðin getur mett. En fólksfjölgunin er ekki orsökin að stóriðju eða orkufrekum iðnaði. Ef einhver tengsl eru þar á milii þá eru þau óbein. Jónas spyr í grein sinni um tengsl manngildis og stóriðju. Stóriðja Eykur þekkingar- skortur manngildi? Kjaltarinn I seinni tíö heyrist oft talaö um 1 manngildi í pólitískri umræöu. Sumir I flokkar halda því fram, aö þeir leggi láherslu á manngildi og láti ekki pen- 1 ingasjónarmiöin ein ráöa. Gefiö er í I skyn, aö f járhagslegt m?t sé ekki ] alltaf rétti mælikvaröinn á fram- I kvæmdir eöa þjónustu, sem kosta I peninga. Margir viröast trúa þessu, I og ganga þeir út frá þvi, aö í mörgum | tilvikum fari ekki saman fjárhags- ] legur ávinningur og efling mann- I gildis í sambandi viö framkvæmdir I eöaatvinnuframtak. Skirskotun til manngildis viröist í fyrst og fremst heyrast frá fram- sóknarmönnum í sambandi viö rekinn í stórum stíl á einum staö og í einu fyrirtæki heldur en i mörgum minni fyrirtækjum eöa á mörgum stööum. Meö öörum oröum er um hag- kvæman rekstur aö ræöa frá fjár- hagslegu sjónarmiöi. Þegar betur er aö gáö, má sjá, aö stóriöja um allan heim er ein aöalskýringin á lífs- kjarabótum alls almennings. Sú bylt- ing, sem oröiö hefur í efnahagslegri velferö á Vesturlöndum, byggist fyrst og fremst á framförum, sem orðiö hafa í stóriðnaöi. Efnahagslega yfirburöir Vesturlanda yfir kommúnísk hag- kerfi eöa önnur, sem búa ekki viö eðlilegar markaösaöstæöur, ins menga umhverfiö. Stóriönaöur mengar almennt minna en sami iön- aöur rekinn í smáum stíl og í sama umfangi, þ.e. miðaö viö jafnmikla framleiöslu. Stóriönaöur getur aftur á móti valdiö meiri sýnilegri mengun eöa spjöllum á ákveönum staö vegna þess, hversu mikU umsvif eru niöur- komin á litlum bletti oft. Efnaiön- aöur mengar almennt sagt mest, en ef kemiskum stóriðnaöi yröi breytt í kemiskan smáiönaö um allt, myndi mengun aukast. Járnsmiðjur miö- alda menguöu mjög mUiiö. Auk þess er auöveldara aö koma viö mengun- arvörnum í stóriðnaði en mörgum smáum fyrirtækjum. Það er þvi eðli skauti náttúrunnar viö upprunaleg skilyröi. Klukkunni veröur ekki snúiö viö. Aö vísu getur fólk minnkaö tilkaU til verðmæta heimsins, en þaö er spurning um lifsgUdi en ekki stór- iöju. Þaö er fremur hráslagalegt aö Jónas Bjamason A „Það er fremur hráslagalegt að heyra “ suma prísa landbúnáðarstörf á íslandi út frá umhverfissjónarmiðum í ljósi þess að Iang- mesta mengun hérlendis er af völdum ofbeit-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.