Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1983, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1983, Blaðsíða 18
26 DV.FÖSTUDAGUR24. JUNI1983. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Bækur til sölu. Vestfirskar ættir 1—2, tímaritiö Oöinn í heild. Viö sundin blá eftir Tómas Guð- mundsson, Barn nóttúrunnar eftir Halldór Laxness, Dalamenn 1—3 eftir séra Jón Guönason og ótal margt fleira ágætt og skemmtilegt nýkomiö. Bóka- varöan, Hverfisgötu 52, sími 29720. 2 kafarabúningar til sölu meö öllum tilheyrandi græjum til köf- unar. Uppl. í síma 36228. Til sölu Olympia lyftingabekkur ásamt lóöum og fleiri tækjum til líkamsræktar, selst saman eöa hvert í sínu lagi, góö kjör. Uppl. í síma 92-3036 og 92-2499 eftir kl. 19. Til söiu tölvuvigt, Ishida Digital Kostina, vogarþol 6 kíló, prentar á miöa þyngd, einingarverð, dagsetningu, heildarverð, síöasta sölu- dag og pökkunardag, hægt aö fastsetja 5 einingarverö. Einnig til sölu kjötsög og áleggshnífur. Uppl. í síma 21800 frá kl. 9—18 og í síma 75284 á kvöldin. Kajak. 6 hólfa uppblásinn kajak með upp- blásnum sætum fyrir tvo til sölu á kr. 5.000. Uppl. í síma 54416. Til sölu er lager af fatnaði á konur, börn og unglinga á góöu verði, ailt úr tískuverslun sem hætti rekstri, einnig 6 manna mávamatarstell og 12 stk. mánaöarbollar. Uppl. í síma 34672 og í síma 26513. Til sölu hillusamstæða meö skrifborði og fataskáp í barnaher- bergi, einnig tveir svefnbekkir, selst ódýrt. Uppl. í síma 38959. Til sölu spilakassi, nýyfirfarinn, skemmtilegur leikur geröur fyrir 2x5 kr. mynt. Uppl. í síma 53216. Kafarabúningur til sölu meö öllu. Verö 10 þús. Uppl. í síma 83498. Viltu gera góö kaup? 8 mm kvikmyndatökuvél, sýningarvél og skoöari til sölu, góö vara. Sérstakt verö ef þú hringir strax. Uppl. í síma 73245 eftirkl. 17. Til sölu telpnareiöhjól fyrir 8—10 ára, á sama staö ísskápur 55 x 147. Uppl. í síma 32337. Blómafræflar Honeybee Pollen S. Sölustaðir: Hjördís, Austurbrún 6, bjalla 6.3., sími 30184, afgreiðslutími 10—20. Hafsteinn, Leirubakka 28, sími 74625, afgreiðslutími 18—20. Komum á vinnustaöi og heimili ef óskaö er. Sendum í póstkröfu. Takiöeftir! Honeybee Pollen S, blómafræflar, hin fullkomna fæöa. Sölustaður Eikjuvogur 26, sími 34106. Kem á vinnustaði ef óskaö er. Sigurður Olafsson. Fornverslunin Grettisgötu 31, sími 13562: Eldhúskollar, eldhúsborð, furubóka- hillur, stakir stólar, sófasett, svefn- bekkir, skrifborö, skenkar, blóma- grindur, og margt fleira. Fornverslun- in Grettisgötu 31, sími 13562. Láttu drauminn rætast: Dún-svampdýnur, tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni, smíöum eftir máli samdægurs. Einnig spring- dýnur meö stuttum fyrirvara. Mikiö úrval vandaðra áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, S. 85822. íbúðareigendur, lesið þetta: Hjá okkur fáiö þiö vandaða sólbekki í alla glugga og uppsetningu á þeim. Einnig setjum við nýtt harðplast á eld- húsinnréttingar og eldri sólbekki. Mikiö úrval af viðarharöplasti, marmaraharðplasti og einlitu. Hringiö og viö komum til ykkar meö prufur. Tökum mál, gerum tilboö. Fast verö. Greiðsluskilmálar ef óskað er. Uppl. í síma 13073 eöa 83757 á daginn, kvöldin og um helgar. Geymiö auglýsinguna. Plastlímingar, sími 13073 eöa 83757. Óskast keypt Jeppadekk óskast, 11x15. Uppl. ísíma 29243. Óskum eftir ratmagnshitatúbu fyrir vatnsofna, 15—18 kílóvött, ekki eldri en 2—3 ára. Uppl. í síma 93-6325. Kaupi bækur, gamlar og nýjar, heil söfn og einstakar bækur, gömul íslensk póstkort og íslenskt smáprent, eldri handverkfæri, útskurö, eldri mýndverk og fleira. Bragi Kristjóns- son, Hverfisgötu 52, sími 29720. Verzlun Toppgrindur, burðarbogar, toppgrindarteygjur, bílaloftnet, hátal- arar, truflanaþéttir útvarpsstokkar, innihitamælar, áttavitar. Allt í bílinn. Bílanaust hf., sími 82722. Fyrir ungbörn Rauður Silver Cross barnavagn til sölu á kr. 4.000. Uppl. í síma 17186. Til sölu burðarrúm, Chicco hoppróla og barnastóll sem hægt er aö breyta á ýmsa vegu, allt saman aöeins notað eftir eitt barn. Uppl. í síma 99-2135. Tvíburakerra. Til sölu tvíburakerra. Uppl. í síma 54006. Kaup — Sala. Spariö fé, tíma og fyrirhofn. Viö kaup- um og seljum notaða barnavagna, kerrur, barnastóla, vöggur og ýmis- legt fleira ætlaö börnum. Opiö virka daga frá kl. 13—18 og laugardaga frá kl. 10—16. Barnabrek, Njálsgötu 26, sími 17113. Fatnaður Nýr og nýlegur fatnaður til sölu. Uppl. í síma 78632. Husgögn Nýtt sófasett, 3+2+1 til sölu. Verð kr. 10 þús. Uppl. i síma 45366 og 76999. Skatthol með spegli, skartgripahirslum, skúffum og læstum skáp, hvítt að lit til sölu. Og einnig smyrna veggmynd, lxl/2 m aö stærö, einnig svefnsófi sem hægt er aö nota sem hjónarúm. Uppl. í síma 78632. Rúskinns hjónarúm. Til sölu hjónarúm ásamt snyrtiboröi og skammeli, myndi kosta nýtt 40.000 en selst á kr. 10.000. Uppl. í síma 75384 eftir kl. 17. Til sölu er vönduð hillusamstæða úr bæsaðri eik, tvær einingar. Uppl. ísíma 10596. Til sölu 4ra ára Florida svefnsófi, brúnn aö lit, sófinn hefur sætt góöri meðferö og fæst fyrir 6.000 kr. Uppl. í síma 92-3592. Hjónarúm til sölu. Uppl. í síma 39422 milli kl. 18 og 20. Bólstrun Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn, sjáum um póleringu og viðgerð á tréverki. Komum í hús meö áklæðasýnishorn og gerum verötilboð yöur aö kostnaðarlausu. Bólstrunin Auöbrekku 63. Sími 45366, kvöld og helgarsími 76999. Nú er rétti tíminn. Viö klæðum og gerum viö bólstruö hús- gögn, úrval áklæða, einnig fjölbreytt úrval nýrra húsgagna. Borgarhúsgögn á horni Miklubrautar og Grensásveg- ar, sími 85944 og 86070. Heimilistæki Vil kaupa notaða þvottavél fyrir verkstæöi. Uppl. í síma 17216 eftir kl. 19. Vil kaupa notaða þvottavél. Uppl. ísíma 10194. Óska eftir að kaupa lítinn ódýran ísskáp. Uppl. í síma 95-6343 milli kl. 20 og21. 2ja ára Zanussi ísskápur til sölu, tvískiptur. Uppl. í síma 29103. Hljóðfæri Til sölu nýlegur og mjög lítiö notaður íwama rafmagnsgítar, taska fylgir. Verö kr. 4.000. Gott hljóöfæri. Hafiö, samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—519 Svo til ný hljómburðartæki til sölu, Sharp SG 2 plötuspilari, segulband, magnari og útvarp. Uppl. í síma 43947 eftir kl. 18. Hljómborðsleikari óskast. Hljómsveitin Bylur. Uppl. í síma 77904, 16914 eöa 86143. Tölvuorgel — reiknivélar. Mikið úrval af rafmagnsorgelum og skemmturum. Reiknivélar meö og án strimils á hagstæöu veröi. Sendum í póstkröfu. Hljóövirkinn sf., Höföatúni 2, sími 13003. Hljómtæki Til sölu góðir Tensai hátalarar, 75 vött. Uppl. í síma 92-3530. Til sölu magnari JVC AX 5 2X70 vött, lítiö notaöur. Uppl. í síma 92-2357 eftir kl. 19. Mission og Thorens. Nú loksins, eftir langa biö, eru hinir framúrskarandi Mission hátalarar, ásamt miklu úrvali Thorens plötuspil- ara, aftur fáanlegir í verslun okkar. Hástemmd lýsingarorö eru óþörf um þessa völundargripi, þeir selja sig sjálfir. Við skorum á þig aö koma og hlusta. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. Viltugera ótrúlega góö kaup? Þessi auglýsing lýsir bíltæki af fullkomnustu gerö en á einstöku veröi. Orion CS-E bíltækiöhefur: 2X25 w. magnara, stereo FM/MW útvarp, „auto reverse” segulband, hraöspólun í báöar áttir, 5 stiga tónjafnara, „fader control” o.m.fl. Þetta tæki getur þú eignast á aöeins 6.555 kr. eöa meö mjög góöum greiðslukjörum. Verið velkom- in. Nesco Laugavegi 10, sími 27788. Ákai — Akai — Akai — Akai. Vegna sérsamninga getum viö boðiö meiriháttar afslátt af flestum Akai-. samstæöum meöan birgðir endast, af- slátt sem nemur allt að 9.830 kr. af and- viröi samstæðunnar. Auk þess hafa greiðslukjör aldrei verið betri: 10 þús. út og eftirstöðvar á 6—9 mán. Akai- hljómtæki eru góö fjárfesting, mikil gæði og hagstætt verö gerir þau að eft- irsóknarverðustu hljómtækjunum í dag. 5 ára ábyrgö og viku reynslutími sanna hin einstöku Akai-gæði. Sjáumst í Neseo, Laugavegi 10, sími 27788. Mikið úrval af notuðuin hljómtækjum er hjá okkur. Ef þú hyggur á kaup eða sölu á notuðum hljómtækjum skaltu líta inn áöur en þú ferö annað. Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Ljósmyndun 4300 kr. afsláttur. Eins mán. gömul 100—200 mm Zoom linsa á Minolta X 700 til sölu, kostar ný 18.200 kr., veröur seld á kr. 13.900 með 4300 kr. afslætti. Uppl. í síma 54797. Sjónvörp Gott svarthvítt sjónvarp, 22 tommu, til sölu og ódýr stóll. Uppl. í síma 11019. ORION-LITSJÖNVARPSTÆKI. Vorum aö taka upp mikiö úrval af ORION litsjónvarpstækjum í stæröum 10 tommu, 14 tommu, 16 tommu, 20 tommu og 20 tommu, stereo, á veröi frá kr. 16.074 og til kr. 29.403 gegn staö- greiðslu. Ennfremur bjóöum viö góö greiðslukjör, 5000 kr. útborgun, 7 daga skilarétt, 5 ára ábyrgö og góöa þjón- ustu. Vertu velkominn. NESCO, LAUGAVEGI10, sími 27788. Video Til sölu er nýlegt Sharp VC 2300 feröavideotæki. Uppl. í síma 44623. Spólur óskast. VHS og Betaspólur óskast til kaups. Gott verð er greitt fyrir góöar og nýlegar myndir. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—599. Nýjar myndir í Beta og VHS. Höfum nú úrval mynda í Beta og VHS meö eöa án texta. Leigjum einnig út myndsegulbönd. Opiö virka daga frá kl. 14—23.30 og um helgar frá 10—23.30 Isvídeo Kaupgarði vesturenda, Kópa- vogi, sími 41120. VHS video, Sogavegi 103. Leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS-myndir meö ísl. texta, myndsegulbönd fyrir VHS. Opiö mánud,—föstud. frá 8—20, laugard. 9— 12 og 13—17, lokað sunnudaga. Véla- og tækjaleiganhf.,sími 82915. Sími 33460, Videosport sf., Háaleitisbraut 58—60, sími 12760 Videosport sf., Ægisíðu 123. Athuga, opiö alla daga frá kl. 13-23, myndbanda- og tækjaleigur með mikið úrval mynda í VHS, einnig myndir í 2000 kerfi. Islenskur texti. Höfum til sölu hulstur og óáteknar spólur. Walt Disney fyrir VHS. 'VHS—Orion-myndkassettur þrjár 3ja tíma myndkassettur á aöeins kr. 2.985. Sendum í póstkröfu. Vertu velkominn. Nesco, Laugavegi 10. S. 27788. Akai og Grundig myndbandstæki. Eigum til örfá myndbandstæki frá AKAI og GRUNDIG á gömlu verði. Ut- borgun frá kr. 7.500, eftirstöðvar á 9 mánuöum. Tilvalið tækifæri til aö eign- ast fullkomið myndbandstæki meö. ábyrgö og 7 daga skilarétti. Vertu vel- kominn. NESCO, LAUGAVEGI 10. Sími 27788. VHS—ORION—MYNDBANDSTÆKI. Frábært verö og vildarkjör, útborgun frá kr. 7.500, eftirstöðvar á 6 mánuö- um. Staðgreiðsluafsláttur 10%. Skila- réttur í 7 daga. ORION gæðamynd- bandstæki með fullri ábyrgö. Vertu velkominn. NESCO, LAUGAVEGI 10, Sími 27788. Hafnarfjörður. Leigjum út videotsdá í VHS ásamt miklu úrvali af VHS myndefni og hinu vinsæla Walt Disney barnaefni. Opiö alla daga frá kl. 3—9, nema þriðjudaga og miövikudaga frá kl. 5—9. Videoleiga Hafnarfjarðar, Strandgötu 41, sími 53045. Beta myndbandaleigan, sími 12333, Barónsstíg3. Leigjum út Beta mynd- bönd og tæki, nýtt efni meö ísl. texta. Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt Disney í miklu úrvali, tökum notuð Beta myndsegulbönd í umboössölu, leigjum einnig sjónvörp og sjónvarps- spil. Opiö virka daga frá kl. 11.45—22, 'laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl. 14-22. Garðbæingar og nágrannar: Viö erum í hverfinu ykkar meö videoleigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS-kerfi. Videoklúbbur Garöa- bæjar, Heiöarlundi 20, sími 43085, opiö mánudaga-föstudaga kl. 17—21, laug- ardaga ogsunnudaga 13—21. Söluturninn Háteigsvegi 52, gegnt Sjómannaskólanum augíýsir: Leigjum út myndbönd, gott úrval, meö og án íslensks texta. Opið virka daga frá 9—23.30, sunnud. frá 10—23.30. Fyrirliggjandi í miklu úrvali VHS og Betamax, videospólur, video- tæki, 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæöi tónfilmur og þöglar, auk sýningarvéla og margs fleira. Erum alltaf aö taka upp nýjar spólur. Höfum óáteknar spólur og hulstur á mjög lágu verði. Eitt stærsta myndasafn landsins. Sendum um land allt. Opiö alla daga kl. 12—23 nema laugardaga og sunnu- daga kl. 13—23. Kvikmyndamarkaöur- inn, Skólavöröustíg 19, sími 15480. yideo-augað Brautarholti 22, sími 22255. VHS videomyndir og tæki, mikiö úrval meö íslenskum texta, opiö alla daga frá 10—22, sunnudaga frá 13—22. Söluturninn Nesið, Kársnesbraut 93, Kópavogi, auglýsir: Leigjum út myndbönd, VHS kerfi, meö æöa án íslensks texta. Opiö alla daga ifrá kl. 9—22 nema sunnudaga 10—22. Dýrahald Til sölu er mjög gott 10 hesta hús meö sér geröi, hlööu og kaffistofu í Glaðheimum í Kópavogi. Verö kr. 300.000. Nánari uppl. veittar hjá auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. H—473 Fallegur kettlingur fæst gefins. Uppl. í síma 15354. Til sölu nokkrir hreinræktaðir íslenskir hvolpar, gulkolóttir. Uppl. í Hlíö í Hjaltadal, sími um Sauðárkrók. Á sama staö óskast keypt mjólkur- tankur og mjaltartæki. Úrtökukeppni fyrir Evrópumót íslenskra hesta veröur haldið á Hellu dagana 14.—15. júlí nk. Skráning er hafin og lýkur 30. júní. Skráningar- gjald kr. 1.500 á fyrsta hest og kr. 1000 á næsta ef sami knapi skráir fleiri en einn hest. Gjaldið fylgi skráningu. Nánari upplýsingar á skrifstofu LH, Snorrabraut 54, sími 29099. Hjól Til sölu 3 gíra DBS drengjareiðhjól. Sími 36980 eftir kl. 18. Til sölu Honda SS 50 árg. ’79. Uppl. í síma 41665 eftir kl. 18. Til sölu mótorhjól af tegundinni Vespa. Uppl. í síma 45542 eftir kl. 19. Yamaha MR 50 árg. ’74 til sölu, lítið notaö, verö kr. 5.000. Uppl. í síma 54416. Til sölu 10 gira 28” drengjareiðhjól. Verö kr. 2000. Uppl. í síma 37325. Til sölu stórglæsilegt Honda ZBJ 74 cub., nýir afturdemparar MT, ný dekk, nýtt púst, nýsprautað, nýr mótor og nýtt dekk, hálfsamansettur mótor, góö kjör ef samiö er strax. Uppl. í síma 71287 eftir kl. 18. Honda MT50. Til sölu Honda MT 50 árgerö ’81, keyrt 6.000 km. Uppl. í síma 44030. Mótocross hjól, 125 cub., óskast, einnig Kawasaki AE 50 skellinaöra. Uppl. í síma 43947 eftir kl. 18. Til sölu Honda MD 5 árgerð ’81. Tilboð óskast. Uppl. í síma 54032 eftir kl. 20. Til sölu 3 gíra DBS reiðhjól, sem nýtt. Uppl. í síma 82451 eftir kl. 19. Vagnar Til sölu 2ja ára Camp Turist tjaldvagn. Uppl. í síma 72721 eftirkl. 18. Til sölu Combi tjaldvagn. Uppl. í síma 35220.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.