Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1983, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1983, Blaðsíða 31
DV. FÖSTUDAGUR 24. JUNl 1983. 39 Útvarp Föstudagur 24. júní 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 „Refurinn í hænsuakofanum” eftir Ephraim Kishon í þýöingu Ingibjargar Bergþórsdóttur. Róbert Amfinnsson les (2). 14.20 A frívaktinni. Sigrún Siguröar- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Síödegistónleikar. a. „Capr- iccio Italien” hljómsveitar- verk eftir Pjotr Ísjaikofskí. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur; Kenneth Alwin stj. b. Fiölukonsert í d-moll, op. 47 eftir Jean Sibelius. Henryk Szeryng leikur með Sinfóníuhljómsveit Lundúna; Gennady Rozhdestv- ensky stj. 17.05 Af staö í fylgd með Ragnheiði Davíösdóttur og Tryggva Jakobs- syni. 17.15 Upptaktur. — Guðmundur Benediktsson.Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokklnn. Heiðdis Norö- fjörð heldur áfram að segja böm- unum sögu fyrir svefninn (RUVAK). 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Sumarið mitt. Þorsteinn Matthíasson segir frá. 21.30 Vínartónlist og óperettulög. a. Utdráttur úr óperettunni „Bros- andi land” eftir Franz Lehár. Herta Talmar, Renate Holm, Sándor Kónya og Peter Alexander syngja með undirleik hljómsveit- ar; Franz Marszalek stjórnar. b. „Nótt í Vín”, úrval laga eftir Robert Stolz. Renate Holm syngur með Utvarpshljómsveitinni í Vín; höfundurinn stjórnar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Sögur frá Skaftáreldí” eftir Jón Trausta. Helgi Þorláksson fyrrv. skólastjóri les (9). 23.00 Náttfari. Þáttur í umsjá Gests Einars Jónassonar (RUVAK). 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Á næturvaktinni. — Ásgeir Tómasson. 03.00 Dagskrárlok. Sjónvarp Föstudagur 24. júní 19.45 Fréttaágripátáknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á döfinni. Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. Kynnir Bima Hrólfsdóttir. 20.50 Steinl og Olli. Skopmynda- syrpa með Stan Laurel og Oliver Hardy. 21.15 Með kveðju frá íslandi. Kvikmynd sem Sölumiðstöð hrað- frystihúsanna lét gera um fiskút- flutning til Bandaríkjanna og starfsemi Coldwater Seafood Cor- poration, fyrirtækis S.H., sem annast vinnslu, sölu og dreifingu íslenskra fiskafurða vestanhafs. „Lifandi myndir” gerði þessa kvikmynd 1982 en hún er framhald myndarinnar „Fagur fiskur úr sjó” sem sjónvarpið sýndi fyrir ári. 21.35 Undralyfið kaUókain. (KaUo- cain). Sænsk sjónvarpsmynd gerð eftir síðustu bók skáldkonunnar Karin Boye, sem út kom árið 1940. Handrit og leikstjórn: Hans Abramson. AðaUilutverk: Swen WoUter, Helen Brodin, Ulf Qvarse- bo og Ake Lagergren. Myndin gerist einhvem tíma í framtiðinni í einum þeirra drungalegu neðan- jarðarbæja sem jarðarbúar þá byggja sökum mengunar og styrj- aldareyðingar ofanjarðar. RUtiö hefur öU ráð þegnanna i hendi sér. TU að bæta um betur finnur Leo KaU efnafræðingur upp nýtt lyf sem fær fólk tU að afhjúpa leynd- ustu hugsanir sínar. Ovinir ríkis- ins eiga ekki að fá dulist framar en lyfið reynist einnig vekja mann- legri kenndir en tU var ætlast. Þýð- andi Þorsteinn Helgason. 23.45 Dagskrárlok. Sjónvarp Utvarp Undralyfið kallókain—sænsk sjónvarpsmynd kl. 21.35: Ógnvekjandi framtíðarsýn Undralyfið kaUókain nefnist sænsk sjónvarpsmynd sem sjónvarpiö sýnir í kvöld W. 21.35. Myndin er gerð eftir síðustu bók skáldkonunnar Karin Boye sem út kom árið 1940. Höfundur hand- rits og leikstjóri er Hans Abramson. Þýðandi er Þorsteinn Helgason. Myndin gerist einhvem tíma í fram- tíðinni i einum þeirra drungalegu neðanjaröarbæja sem jaröarbúar þá byggja sökum mengunar og styrj- aldareyðingar ofanjaröar. Ríkið hefur ÖU ráð þegnanna i hönd- um sér. Á hverju heimUi eru hlerunar- tæki og myndavélar sem fylgjast grannt með lífi íbúanna. Hver fjöl- skylda er skyldug tU að ráða sér þjónustustúlku sem vinnur i þágu ríkisins. Böm eru tekin frá foreldrum sínum sjö ára gömul og sér rUtið um uppeldi þeirra upp frá því. TU að bæta um betur finnur efna- fræðingurinn Leo KaU upp nýtt lyf, sem er með þeim ósköpum gert að það fær fólk tU að afhjúpa leyndustu hugsanir sínar. Övinir ríkisins fá ekki dulist framar, en lyfið reynist einnig vekja mannlegri kenndir en tU var ætl- ast og sem gætu reynst rUcinu skaöleg- ar. Karin Boye fæddist í Gautaborg aldamótaárið 1900. Hún átti storma- sama ævi, var afkastamikiU rithöfund- ur en svipti sig lífi árið 1941. Einmana- leiki og samkennd eru þemu sem þykja einkenna verk hennar mjög svo og áhugi á þróun samfélagsmála. I síð- ustu bók sinni, KaUókain, varar hún við ýmsu af því sem hún taldi mannkynið eiga í vændum. Þar er fjaUað á nýstárlegan hátt um tækni- samfélög nútímans og hvemig fólk get- ur orðið samdauna því kerfi senvþaö býr við hverju sinni. Bókin er af mörgum talin lokauppgjör hennar við samfélagið og sjálfa sig og helsta niöurstaðan sú að i manninum búi máttur sem ekkert fær sigrað. -EÁ Swen Wol/ter leikur efnafræðinginn Leo Kall iathyglisverðri sænskri sjónvarpsmyndsem verður á skjánum ikvöldkl. 21.35. Af stað í útvarpi kl. 17.05: DRÁTTARVÉLAR Þátturinn Áf stað i fylgd með Ragn- heiði Davíðsdóttur og Tryggva Jakobs- syni verður í útvarpi í dag kl. 17.05. „I þessum þætti verður rætt um akstur og öryggi á dráttarvélum,” sagði Ragnheiður í spjaUi viö DV. „Nú eru böm og unglingar mörg hver farin í sveit og því rétti tíminn tU að taka þessi mál tU umfjöUunar. TU eru lög um það að unglingum yngri en 16 ára sé óheimUt að aka dráttarvélum á þjóðvegum en eitthvað eru reglumar óskýrari um akstur utan þeirra. Samt virðast nokkur brögð að því að yngri krökkum er ætlað að stjóma þessum tækjum. En dráttarvélaslys eru því miður aUtof algeng og brýni ég fyrir eigendum vélanna að fylgjast vel með bömum sem kunna að sækja í þær. Eg ræði sem sagt vítt og breitt um dráttarvélar og akstur þeirra auk þess sem ég fer almennum orðum um ýmis öryggisatriði,” sagði Ragnheiður. Mikilvægt er að unglingar sem vinna i drittarvólum fii sem besta fræðslu um akstur þeirra og útbúnað. Veðrið: Gert er ráð fyrir suðvestan átt og síðar vestanátt um aUt land. Viðast kaldi eða stinningskaldi, rigning með köflum á vestanverðu landinu en úrkomuUtiö á Norðaustur- og Austurlandi. Veðrið hér og þar Klukkan 6 í morgun. Akureyri léttskýjaö 14, Bergen skýjað 10, Helsinki léttskýjað 14, Kaup- mannahöfn léttskýjað 18, Osló skýjað 15, Reykjavík rigning 10, Stokkhólmur skýjað 18, Þórshöfn skúr9. Klukkan 18 i gær. Aþena heiðrikt 25, Berlín Iéttskýjað 25, Chicagó skýjað 32, Feneyjar léttskýjað 24, Frankfurt léttskýjað 27, Nuuk alskýjað 3, London skýjað 17, Lux- emborg léttskýjað 25, Las Palmas skýjað 22, Mallorca léttskýjað 23, Montreal léttskýjað 30, Paris skýj- að 21, Róm léttskýjað 24, Malaga léttskýjað 24, Vín léttskýjað 21, Winnipeg léttskýjað 24. Tungan Heyrst hefur: Bæði sam- töldnkusufulltrúa. Rétt væri: Hvortveggja samtökin kusu fulltrúa. (Ath.: Orðið „samtök” erekki tilíeintölu.) Gengið GENGISSKRÁNING NR. 11« - 24. JÚNl 1983 KL. 09.16 . Feröa- gjald- eyrir iéiióng kl. 12.00’- Kaup Sala Sala pí Bandaríkjadollar 27,360 27,440 30.184 1 Sterlingspund 42,199 42,322 46,554 1 Kanadadollar 22,225 22,290 24,519 1 Dönsk króna 3,0190 3,0278 3,3305 1 Norsk króna 3,7431 3,7540 4,1297 1 Sænsk króna 3,5931 3,6037 3,9640 1 Finnskt mark 4,9565 4,9710 5,4681 1 Franskur franki 3,6024 3,6129 3,9741 1 Belgískur franki 0,5416 0,5432 0,5975 1 Svissn. franki 13,1160 13,1544 14,4698 1 Hollensk florina 9,6901 9,7184 10,6902 1 V-Þýskt mark 1 ítölsk líra 1 Austurr. Sch. 1 Portug. Escudó 1 Spánskur peseti 1 Japansktyen 1 írskt pund Belgbkur franki SDR (sórstök dráttarróttindi) 10,8363 10,8680 11,9548 0,01827 0,01833 0,02016 1,5375 1,5420 1,6962 0,2364 0,2371 0,2608 0,1908 0,1914 0,2105 0,11501 0,11534 0,12687 34,095 34,194 37,613 29,3150 29,4007 0,5381 0,5396 0,5935 |] Símsvari vegna gengisskráningar 22190. Tollgengi fyrir júní 1983. Bandaríkjadollar Sterlingspund 1 Kanadadollar Dönsk króna Norsk króna Sœnsk króna Finnskt mark Franskur franki 1 Belgiskur franki Svissneskur f ranki | HoH. gyHiní Vestur-þýzkt mark (tölsk líra Austurr. sch 1 Portúg. escudo Spánskur peseti |Japansktyen (rsk pund SDR. (SérstÖk ttindi) (JSD GBP CAD DKK NOK SEK FIM FRF BEC CHF NLG DEM ITL ATS PTE ESP JPY IEP 27,100 43,526 22,073 3,0066 3,7987 3,6038 4,9516 3,5930 0,5393 12,9960 9,5779 10,7732 0,01818 1,5303 0,2702 0,1944 0,11364 ; 34,202

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.