Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1983, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1983, Blaðsíða 27
DV. FÖSTUDAGUR 24. JUNl 1983. 35 XQ Bridge Terenœ Reese og félagi hans í austur-vestur f engu skrítna tölu í eftir- farandi spili sem kom fyrir á ekki ómerkara móti en Gold Cup hinum breska. Þú getur áreiðanlega ekki giskaö á lokasögnina í spilinu. Vestur gaf. A/V á hættu. Norður * Á974 K96 0 7 * KG1095 Au>tur * DG83 V ÁG8532 0 104 + 2 SUÐUK 4 KS V D104 0 K93 * AD863 Reese var með spil austurs og félagi hans opnaöi á þremur tiglum veikt. Sagnir gengu þannig. Vestur * 1062 * 7 0 ÁDG8652 4 74 Vestur Noröur Austur Suður 3T dobl pass 4G pass 5T pass 5H pass pass pass Norður á lágmarksdobl og suöur fékk slemmusótt, skiljanlegt kannski. Fjögur gröndin eiga varla að skiljast sem ásaspurning í stöðunni heldur ósk um lit. Norður sagði hins vegar frá ás sínum með fimm tíglum. Suður reyndi þá sagnvenju sem biöur félaga að segja fimm grönd þar sem ása vantar í slemmuna. Norður gat þó varla túlkaö sögnina á þann veg. Reese var síðan fljótur að segja pass á sín spil — með sexlit í trompinu. Suður fékk sex slagi, fimmniður. A hinu borðinu var einnig opnað á þremur tíglum. Vestur fékk að spila þá og fékk átta slagi, einn niður. Sveit Reese því 350 fyrir spilið. Margir myndu eflaust reyna þrjú grönd á spil suðurs, utan hættu, eftir þessa opn- un vesturs og pass austurs. Bella Nei, þetta er ekki unga stúlkan sem var í strætó í gær. Þetta er stúlkan sem var að koma úr baði. Vesalings Emma Almáttugur, Emma. Það er allt í lagi að finna það sem að er. En þetta er fáránlegt. Slökkvilið Lögregla Reykjavik: Logreglan, simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjamarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarf jörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliðið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureýri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Apótek Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 24. — 30. júní er i Holts- apóteki og Laugavegsapóteki að báðum dögum meðtöldum. Það apótek sem fyrr er | nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á i sunnudögum, helgidögum og almennum frí-1 dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjón-' ustu eru gefnar í síma 18888. Apótek Keflavikur. Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f .h. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótck, Akur- eyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21— 22. Á helgidögum er opið kl. 15—16 og 20—21. A öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. ' Apótek Kópavogs. Opið virka daga fra kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Heilsugæzla Slysavarðstofan: Sími 81200. SjúkrabifreiÖ: Reykjavík, Kópavogur, og Sel- tjarnarnes, sími 11100, jiafnarfjöröur, simi 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuvefndarstööinni viö Barónsstíg, aíla laugardaga og sunnu- daga kl. 17—18. Simi 22411. Læknar Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnames. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu- daga.simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnarí símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögrcgl- unni í sima 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Véstmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 1966. Heimsóknartími Rorgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. , Heifsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kf. 15—16 og 18.30-16.30. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæðingarhéimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga Gjörgæsludeild eftir samkomulagl Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabaudið: Frjálsheimsóknartimi. Kópavogshælið: Éftir umtali og kl. 15—17 á helgumdögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard '15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15—16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga ki. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19^19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vifiisstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15 Lalli og Lína Hvernig átti ég aö vita aö þetta hefði verið maga- beltiö þitt? Eg hélt aö þaö væri salat. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN - OtlánsdeUd, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud,—föstud. kl. 9— 21. Frá 1. sept.—30. aprU er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára Sfjörnuspá Spáln gUdir fyrir laugardaginn 25. júni. Vatnsberinn (21.jan.—19.febr.): Sköpunargleði þin er mikU í dag og ættir þú að veita henni útrás. Gættu þess að lenda ekki í UUndum á vinnustað þínum og láttu ekki skapið hiaupa með þig í gönur. Fiskamlr (20.febr,—20.mars): Þér berast góðar fréttir i dag og varða þær fjölskyldu þína. Þú ættir að gæta vel að fjármálunum i dag og eyddu ekki um efni fram. Taktu enginpeningalán. Hrúturinn (21.mars—20.aprU): Þú ættir ekki að taka neinar stórar ákvarðanir í dag og aUra sist á sviði pen- ingamála. Þetta verður rómantiskur dagur og gæti orðið mjög ánægjulegur. Nautið (21.april—21.maí): Gættu þess að vera ekki kærulaus í starfi í dag. Einhverjir erfiðleikar steðja að hjá þér og bitnar það mjög á skapi þinu. Sjálfstraust þitt fer þverrandi. Tvíburamir (22.mai—21.Júní): Þú ættir ekki að taka of mikla áhættu í dag. Þú færð góða hugmynd um hvernig þú getur aukið tekjur þínar. Sinntu fjölskyldu þinni í kvöld eða heimsæktu góðan vin. Krabblnn (22.júni—23.JÚ1Í): Þú átt í einhverjum erfið- leikum f einkalífinu og verða afleiðingarnar stirt skap og öryggisleysi. Þú ættir að sinna áhugamálum þínum og reyna að dreifa huganum. Ljónið (24.júlí—23.ágúst): Þú ættir að vera í fjölmenni í dag. Skapið er með afbrigðum gott og þú nýtur þess að vinna með öðram. Þú ættir að forðast ferðalög vegna hættu á einhverri óheppni. Meyjan (24.ágúst—23.sept.): Þú ættir að huga vel að fjármáiunum í dag. Þér hættir til kæruleysis og verður að gæta þess að það bitni ekki á frammistöðu þinni i starfi. Sinntu fjölskyldunni í kvöld. Vogin (24.sept.—23.okt.): Leggðu ekki trúnað á allt sem þér berst til eyma. Sögur verða sagðar um góðan vin þinn sem þú ættir alls ekki að leggja trúnað á. Forðastu illdeilurí dag. Sporðdreklnn (24.okt.—22.nóv): Skapið verður nokkuð stirt í dag. Þú finnur til öryggisleysis og átt í miklum erfiðleikum með að taka ákvarðanir. Þú ættir að reyna aðhvílaþigídag. Bogmaðurinn (23.név.—20.des.): Reyndu að hlusta á skoðanir annarra í dag og gættu þess að vera ekki um of sjálfumglaður. Haltu þig f rá f jölmenni og forðastu ferða- lög. Gættu heUsunnar. Steingeitin (21.des.-20.jan.): Þér hættir tU að hafa áhyggjur af hlutum sem þú getur engin áhrif haft á. Þér veitir ekki af hvíld. Þetta verður rómantískur dagur og gæti orðið mjög ánægjulegur. börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið aUa daga kl. 13—19. 1. mai—31. ágúst er lokað um helgar. SÉRUTLAN — Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27., sími 36814. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. aprU er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára böm á mið- vikudögum kl. 11—12. 'bÓKIN HEIM — SóUieimum 27., simi 83780. Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaöa og aldraða. Símatími: mánud. og fimmtu- daga ki. 10—12. HOFSVALLASAFN - HofsvaUagötu 16, sími 27640. Opiðmánud.—föstud. kl. 16—19. BOSTAÐASAFN Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.— '30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára böm á miðviku- 'dögum kl. 10—11. BÓKABtLAR — Bækistöð í Bústaöasafni, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg3-5. Op- ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. AMERÍSKA BÓKASAFNED: Opið virka daga kl. 13-17.30. ASMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er að- eins opin við sérstök tækifæri. ASGRlMSSAFN BERGSTAÐASTRÆTI 74: Opnunartimi safnsins í júní, júU og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. ARBÆJARSAFN: Opnunartími safnsins er aUa daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. LISTASAFN ISLANDS við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30—16. NÁTTURUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og ilaugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykiavík, Kóoavogur og Sel- tjarnarnes, simi 18230. Akureyri, sími 11414. Keflavík, simi 2039. Vestmannaeyjar simi 1321. HitaveitubUanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520. Seltjamames, sími 15766. VatnsveitubUanir: Reykjavik og Seltjamar- nes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir k!. 18 og um helgar, sími,41575. Akureyri, simi 11414. Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, sími 53445. Símabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyj- um tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Krossgáta / TT 3 6 (p ?- 1 )0 J " Tz\ )<r )6> — U 7T W Zo — tl 22 Lárétt: 1 þjóö, 7 reykja, 8 leyni, 10 rúmmálseining, 11 spil, 12 samtök, 14 múli, 15 fáeina, 18 kraftur, 20 starf, 21 eins, 22 náttúrufariö. Lóðrétt: 1 hátíðin, 2 álfa, 3 fálm, 4 dóð, 5 nokkur, 6 rumurinn, 9 léði, 13 hrúga, j 16amboð, 17 bók, 18 kynstur, 19kom. Lausn á síðustu krossgátu. ' Lárétt: 1 hopar, 6 bb, 8 fínir, 9 gula, 10 J sat, 11 trantur, 13 ás, 14 netta, 16 stöm, - 18eim, 20til, 21akri. Lóðrétt: 1 hægt, 2 ofursti, 3 pílan, 4 ana, 5 rist, 6 brautir, 7 betra, 12 nema, 13 ást, 15 tek, 17 öl, 19 mi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.