Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1983, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1983, Page 5
DV. MANUDAGUR18. JUU1983. Frá Hallá í Hallárdal. Mikið komið af iaxi í ána og 30 bafa veiðst. DV-mynd G. Bender. Á laugardagskvöld: 82 LAXAR KOMNIR ÚR FLÓKU —f réttir af kef Ivískum veiðimönnum Keflvískir stangveiðimenn renna mikiö fyrir lax í sumar sem endranær. Hafa þeir sem fyrr árnar Flókadalsá í Flókadal í Borgarfirði, með SVFH, Reykjadalsó í Reykholtsdal í Borgar- firði, Hvolsá og Staðarhólsá í Saurbæ í Dalasýslu, Halló á Skaga, Höföa- hreppi, A-Húnavatnssýslu og Geir- landsá og Vatnamót á Síðu, V-Skafta- fellssýslu. En hvað skyldi vera að frétta frá þeim Keflvíkingum? Ragnar Pétursson formaður félagsins sagði: VEIÐIVON GunnarBender „82 laxar komnir úr Flóku á laugar- dagskvöldið og áin er kjaftfull af laxi. Fiskurinn er orðinn smærri en fyrst er veiðin hófst í ánni í sumar. Ur Reykja- dalsá eru komnir 17 laxar sem er sér- staklega gott því fyrsti laxinn í fyrra kom ekki fyrr en um 20. júlí. Ur Hvolsá og Staðarhóisá eru komnir 18 laxar, fengust 8 laxar er áin var opnuð.” Blm.: Hvernig líst keflvískum stang- veiðimönnum á nýja fyrirtækið í Döl- unum, Dalalax? „Laxinn hefur komið seint í Hvolsá og Staðarhólsá, en dólað út aftur. En núna er hann tekinn í gildrur og settur í ána. Stangveiðimenn hafa töluverða ótrú á þessu máli. En burtséð frá því held ég að þetta eigi eftir að ganga, kannski erfiðleikar í byrjun. Fóru svo- lítiö klaufalega að er rætt var um þetta í sjónvarpinu nýlega. Eins og allt hefði verið tekið úr gildrunum og ekkert sett i ámar. En svo var ekki. Komið mikið af laxi í Hallá og hafa veiðst um 30 laxar. Frekar vænn lax úr henni en smálaxinn að koma. Einn lax hefur veiðst í Geirlandsá en veiðin ekkert byrjuð þar strax. Menn hafa bara verið að laga í kringum veiði- húsið, byrja upp úr næstu mánaða- mótum.” G. Bender. LaxáíDölum: Tvöholl i fjóra daga fengu 101 lax — sá stærsti 18 pund Það eru víst óvíða fleiri straumvötn sem eiga ós í sjó en í Hvammsfirði, norðan Snæfellsness. Já svo segja menn að Dalirnir séu líka söguríkasta héraö landsins. Ein af þeim ám sem renna í Hvammsfjörð er Laxá i Dölum og án efa besta veiðiáin á svæðinu. Laxá er tæplega 30 km að lengd en fisk- geng 22 km að Sólheimafossi. Búast má við að veiðin verði eitthvað betri en siðustu sumur i ánni og dagamir betur nýttir en áður, því áin hefur verið van- veidd siöustu árin. En núna i sumar munu erlendir veiðimenn aðeins veiða í tvær vikur í ánni, af sem áður var. En hvað skyldi vera að frétta úr Laxá í Dölum, en þar hófst veiðin 28. júní? A mónudaginn um hádegi kom i ána hópur galvaskra stangveiðimanna fró Patreksfirði, Bildudal og Tálknafirði og áttu þeir aö veiða fram aö hádegi á miðvikudag. Fengu þeir á þessum tveimur dögum 51 lax og var sá stærsti 14 pund. Veiddu þeir á 7 stangir og má þetta teljast góð veiði. Enda þrælvanir veiðimenn á ferð og hafa þeir veitt í ónni áður. A maðk fengust 45 laxar og á flugu 6. A eftir þessu holli komu veiði- menn úr Borgamesi og veiddu þeir fram að hádegi á föstudag. Fengu þeir 50 laxa og einn 18 punda. Mikið af laxi er víst komiö í óna og ættu næstu veiði- menn h'ka að fá hann. Til þess er lika leikurinn gerður. En heildarveiðin? Við höfðum samband viö veiðihúsið í Þrándargili og voru komnir á land í gærmorgun rúmlega 200 laxar. G. Bender. 5 BARIMAREIÐHJOL með hjálparhjólum. \ Verð frá kr. 2.052. Verslunin AAA Dl/ln Varahluta- og / W Iri Hl\lft/ viðgerðarþjónusta. Suöurlandsbraut 30 - Sími 35320 Sendum ípóstkröfu. NC plast-þakrennur eru sérhannaðar fyrir breytilegt veðuríar og standa því auðveldlega al sér harða íslenska vetur. Serlega lett og einíöld uppsetning gerir þér kleift að ganga írd rennunum sjdlíur dn mikillar fyrirhaínar. uss r H8 nif NC plast-þakrennur eru skynsöm fjárfesting GLERBORG HF DALSHRAUN! 5 - HAFNARFIRÐI - SIMI 53333

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.