Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1983, Qupperneq 39

Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1983, Qupperneq 39
DV. MÁNUDAGUR18. JtJLl 1983. 39 Sandkorn Sandkorn Sandkorn „Gagnstéttin" Það var fróðlegt að lesa Þjóðvlljann á miðvikudag þar sem sagði frá vatnsflóðl við Reykjaveg þar sem „12 tonna” vatnslelðsla sprakk að sögn blaðsins. Fyrlr utan skemmdir á leiðslunnf og hús- um i krlng, „fór gagnstéttin á loft”. Nú er það spurnlngin hvað „gagnstétt” er. Er það stétt verkamanna sem hefur verið ÞjóðvUjamönnum helsta „gagnstéttin” um árabU? Og ef „gagnstétt” fer á ioft, er þar þá „gagnbylting” á ferð? Lfk? Það kom undrunartónn í rödd útvarpsþulu í auglýs- lngalestri á fimmtudag, þeg-t ar hún las eftirfarandi: „Muniðlik.. ” Eflaust hefur fleiri brugðlð við þessa auglýsingu, en ekki batnaði það þegar þulan lelð- rétti sig og las, undrandi þó: „Munlð líka mann”. Svo létti yfir þulu og hlustendum þegar auglýs- lngin komst i sltt rétta horf: „Munlð likamann...” En það var spennandl að hlusta á þetta. Fjórar deitdb’ 1 simsvara Hundaræktarfé- lags tslands eru veittar upp- iýsingar um starfsemi f éiags- ins. Þar kemur i ljós að ná má i formanninn á tilteknum tim- um i sima og að i þann sama sima máeinnlg hringja bygg- ist menn hafa samband við fs- lensku fjárbundadeOdina. Hygglst menn (eða hundar) hins vegar ganga i retriever- deildina, poodle-delldina eða setter-deildina eru sérstaklr símar fyrir hverja deild. Þetta er aideOis umfangs- mikill félagsskapur um at- hæfi sem víðast hvar í þétt- býii er ólöglegt! En hvers elga Afganistan-hundamir að gjalda, að hafa ekki sina eigindelid? Fyrir hvaða markað? A forsíðu Heigarpóstsins þess sem kom út fyrir sið- ustu helgl er auglýsing frá Sambandinu um Act-skófatn- að. Mönnum ber ekki aiveg saman um það á hvaða markað sé sigtað með þess- ari auglýsingu því að þótt hún sé um islenska vöru og birtist f islensku blaði er bún með enskum texta! Skyidl Heigarpósturlnn seijast svo vel f útiöndum? Blessuð börnin Albert fjármálaráðherra hefur gefið eftir söluskatt af Tívolí Miklatúni, eins og kunnugt er. Meðal annars hefur Albert sagt að þetta sé gert fyrlr biessuð bömln. Kollega hans, Matthías Bjarnason, hefur ekki leitt hugann eins ákveðlð að bless- uðum börnunum. Þannig hef- ur hann til dæmls ekld séð ástæðu til að létta sérstak- lega undlr með hjónunum á Djúpavogi sem eignuðust þri- bura fyrir nokkru (viðtal iDV á laugardaglnn) en farið hef- ur verlð fram á að móðirin fái lengra fæðlngarorlof en veitt er eftir fæðlngu eins bams. Nú gera menn þvi vitaskuid skóna aö ráðherran óttist að ef undanþága verði veitt muni slfkt hafa fordæmisgfldi sem erfitt verði að ráða við Óraunsæir bankamenn Það er undarlegt að skoða ávisanaheftln frá Lands- bankanum. Þar lnnan á káp- unni era leiðbeiningar um það hveraig eigi að halda bókhald um útgefnar ávfsan- ir og innlagt fé. Eitthvað virðast þeir i Landsbankan- um hafa undariegar hug- myndir um verðlag, þvi þar er tekið sem dæmi að ávisun upp á 77 krónur og tiu aura sé gefin út vegna mat- arkaupa! Sú upphæð myndi hins vegar ekki duga vísi- töiufjölskyldu fyrir dags- skammti af mjólk, hvað þá því sem seigara er. Umsjón: Ölafur B. Guðnason. Nýjar bækur Nýjar bækur ÁGÚST H BjARNASON íslensk f lóra með litmyndum Bókaútgáfan Iðunn hefur gefið út Is- lenska flóru með litmyndum. Höf- undur bókarinnar er Ágúst H. Bjama- son grasafræðingur en Eggert Péturs- son myndlistarmaður hefur gert lit- myndir af meginþorra islenskra plantna og margar svarthvítar skýr- ingarmyndir. Þetta em einhverjar vönduðustu plöntumyndir, sem sést hafa, og allar gerðar eftir völdum, þurrkuðum eintökum úr isienskum söfnum, en með því að handgera myndirnar koma öH einkenni plantn- anna greinilegast fram. Bókin er 352 blaðsíöur i Skírnisbroti, bundin i þægi- legt band, með mörgum skrám, yfir- litsköfium og skýringu hugtaka en meginefni hennar er þó fróðleikur um einstakar plöntur og alveg ný aðferö til að þekkja þær. I kynningu forlagsins á bókarkápu segir svo: „I bók þessari er fjallað um 330 tegundir plantna sem vaxa villtar á Islandi. 270 forkunnargóðar litmyndir prýða bókina. Plöntunum er raðað upp á nýstárlegan hótt eftir lit og skipan blóma. Bæði litmyndimar og einfaldir leiðbeiningalyklar auðvelda öllum al- menningi að greina plöntur á nýjan og einfaldan hátt og koma í stað hinna eldri greiningalykla sem oft reyndust mönnum þungir og torlærðir. — Stutt lýsing fylgir hverri tegund, þar sem 'jafnframt er getið um helstu vaxtar- staði, útbreiðslu og blómgunartíma. Þá er getið um margvísleg not sem menn höfðu eða töldu sig hafa af plönt- um, svo sem lækningamátt, hressing- ardrykki, hvenær best var að byrja slátt og margt fleira. — Bók þessi er með ailt ööm sniði en áður hefur tíðkast enda gerð handa almenningi. Islensk flóra með litmyndum á erindi til allra sem unna íslenskum plöntum og ætti að vera til á hverju heimili.” Iðunn hefur áður gefið út eftir Agúst H. Bjarnason tvær bækur, Almenna vistfræði og Leiðbeiningar um plöntu- söfnun en hin síðamefnda og flóran ættu að reynast notadr júgar einmitt á þessum árstíma þegar mesta ánægju og fróðleik má hafa af því aö skoða gróðurlandsins. Prentsmiðjan Oddi hf. prentaði Is- lenska flóru með litmyndum en Prent- myndastofan hf. litgreindi myndirnar. '_. SiguríEvrópu 15. og síðasta bindi stríðs- sögu Almenna bókafélags- _ins. Bókaklúbbur Almenna bókafélags- ins hefur sent frá sér 15. og síðasta bindi Heimsstyrjaldarsögu sinnar. Nefnist það Sigur í Evrópu og fjallar um lokaátök heimsstyrjaldarínnar síðarí sem oft voru ótrúlega harðvítug og grimm, dauðateygjur þýska hers- ins, dauða Hitlers og Göbbels og upp- gjöf Þjóðverja. Höfundur bókarinnar er Gerald Sim- ons, einn af ritstjórum TIME-LIFE- bóka, og ráðunautar hans, tveir sagn- fræðingar, sem báðir hafa komiö við sögu áður við samningu þessarar rit- raðar um heimsstyrjöldina. Þýðandi Sigurs í Evrópu er Bjöm Jónsson. Þessi ritröð Bókaklúbbs Almenna bókafélagsins um síðari heimsstyrjöld er nú alls orðin 15 bindi, og kom fyrsta bindið, Aðdragandi styrjaldar, út hér árið 1979. Ritstjóri alls verksins hefur verið ömólfur Thorlacius rektor. Lygn streymir Don eftir Mikhail Sjolokhov Bókaklúbbur Almenna bókafélagsins hefur sent frá sér hið víðkunna lista- verk Lygn streymir Don eftir rússneska nóbelsverölaunahöfundinn Mikhail Sjolokhov í 2. útgáfu. Þýðand- inn er Helgi Sæmundsson. Þetta er fyrra bindi verksins, en síðara bindið kemur út í næsta mánuði. Lygn streymir Don er ein af fræg- ustu skáldsögum Rússlands á þessari öld og fyrir hana hlaut höfundurinn Sjolokhov nóbelsverðlaunin árið 1965. Hún fjallar um Rússland byltingarinn- ar, eins konar ættarkrónika er segir frá landi og þjóð á veðrasömum örlagatímum, en er jafnframt ógleymanleg ástarsaga, djúptæk bar- áttusaga og tilkomumikil þjóðlifssaga, eins og þýðandinn, Helgi Sæmundsson, kemst að oröi í grein um söguna sem hann ritar í Fréttabréf bókaklúbbsins. Aöalpersóna sögunnar er Gregor Melekoff. Hann lifir í æsku að gömlum og hefðbundnum kósakkasið, stritar, elskar, gleðst og hatar. Svo hefst heimsstyrjöldin fyrri. Síðan skellur yfir bylting og borgarastyrjöld, og hinn glæsilegi Gregor berst fyrir þung- um straumi atburða og örlaga uns hann stendur uppi ráðlaus og vonlaus. Þetta er saga um mikilhæfan einstakl- ing í óstjórnlegum hamförum lands og þjóðar. Þetta fyrra bindi er 375 bls. aö stærð og unnið í Prentsmiðjunni Odda. íslensk ferðaflóra Almenna bókafélagiö hefur sent frá sér tslenska ferðaflóra eftir Askel Löve í enskri þýðingu höfundarins undir nafninu Flóra of Iceland. Myndirnar í bókinni eru eftir Dagny Tande Lid. Islensk ferðaflóra kom fyrst út árið 1970 og síðan í annarri útgáfu endur- skoöaðri 1977 og var sú útgáfa endur- prentuö 1981. Enska þýðingin er gerð eftir hinni endurskoðuðu útgáfu bókar- innar. I þessari bók er lýst öllum þeim teg- undum æöri jurta sem vitað er að vaxi villtar á Islandi og auk þess þeim slæð- ingum sem örugglega hafa numið hér' land. Islensk feröaflóra er mikil bók, hin enska útgáfa 403 bls. aö stærö og er með mynd af sérhverri plöntu sem nefnd er. Auk þess eru fremst í bók- inni litmyndir af nokkrum algengustu islensku jurtunum. Nákvæmur ættar- lykill er framan við megintextann og er auðvelt aö greina plöntumar með hjálp hans og myndanna í bókinni. I lok bókarinnar eru skrár yfir latnesk, ensk og íslensk heiti plantn- anna og vísað til blaðsiðna þar sem um þær er ritað. Bókin er gefin út á ensku vegna hinna mörgu ferðamanna sem hingaö koma og áhuga hafa á að kynna sér gróðurríkilandsins. Afgreiðum .x— ' stimpla 11 með stuttum fyrirvara. ’H Stimplagerð “ Félagsprentsmiðjunnar hf. Spitalastig 10 - Simi 11640 DÖMU-OGHERRA- PERMANENT strípur í öllum litum. Lit- anir, lagningar, klipp- ingar, blástur, djúpnær- ing og glansskol. Erum aöeins með fyrsta flokks vörur. Ath. Opið fimmtudaga til kl. 20.00. Vandlátra val er Hárgreiðslustofa EDDU & DOLLÝ Æsufelli 6 - Simi 72910. MEIRA ÖRYCCI Á VOTUM VECUM STYTTRI VEGALENGD VIÐ HEMLUN Þegar þú færð þér dekk undir bílinn, gerir þú þér þá grein fyrir bremsueiginleikum og veg- gripi dekksins? GOODYEAR Grand Prix-S er þeim eiginleikum búið að það er með 74% snertiflöt við veginn á 90 km. hraða í 2 mm. vatnsborði. Þetta er einn sá besti árangur sem náðst hefur hvað varðar öryggi við varasöm akstursskilyrði. Fullkomin hjólbarðaþjónusta Tölvustýrð jafnvægisstilling GOODfYEAR GEFUR 0'RÉTTA GRIPIÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.