Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1983, Blaðsíða 2
2
DV. MIÐVIKUDAGUR 27. JÚLÍ1983.
TANNLÆKNIR SKATTA-
KÓNGUR REYKJANESS
Ragnar M. Traustason tannlæknir
varð skattakóngur Reykjanesumdæm-
is áriö 1983. I ööru sæti varö Magnús
Björnsson, fyrrverandi veitingamaö-
ur. Þriöji varö Hreggviður Hermanns-
son læknir. Þórmar Guðjónsson, sem
rekur Malamám Njarövíkur, varö
fjóröi.
Af fyrirtækjum Reykjanesumdæm-
is höfnuðu Islenskir aöalverktakar í
efsta sæti. Varnarliðið varð númer tvö
og Islenska álfélagiönúmerþrjú.
Sá fyrirvari er aö aöilar hafa aö
sjálfsögðu rétt til að kæra. Því geta
skattar einhverra átt eftir að breytast.
Heildarálagning, samkvæmt skatt-
skrám umdæmisins, nemur rúmlega
1,5 milljörðum króna. Hækkunin fró
árinu áöur er 62,7 af hundraöi. Álagn-
ing á einstaklinga hefur hækkað um
59,7 af hundraði en álagning á lögaðila
um 79,8 af hundraöi.
Fjöldi framteljenda er41.482, þar af
eru einstaklingar 39,744, þar af 2.295
böm undir 16 ára aldri, en lögaðilar
eru 1.738.
Vegna hækkunar bamabóta er
nettóhækkun skattálagningar einstakl-
inga milli áranna 1982 og 1983 í raun
56,3 af hundraöi.
Milli áranna hefur tekjuskattur á
einstaklingahækkaöum55,2%, eigna-
skattur um 117,9% og útsvar um 57,7%.
Tekjusakttur félaga hefur hækkaö um
140,9%, cignaskattur um 47,4% og aö-
stöðugjaldum64,4%.
-KMU. í Garöabæ borga menn að meðaltali 43.640 krónur í skatta.
SÖLUHAGNAÐUR AF FASTEIGN
— segir Magnús Björnsson, næsthæsti skattgreiðandinn
,,Eg seldi fasteign eftir aö ég kom
heim frá Bandarikjunum til að gera
skuldajöfnun. Söluhagnaöurinn virö-
ist hafa verið þaö mikill aö ég fer
svona hátt. Eg haföi átt þessa fasteign
í mörg ár,” sagöi Magnús Bjömsson,
sem samkvæmt skattskrám er næst-
hæsti skattgreiöandi af einstaklingum
í Reykjanesumdæmi.
Magnús er kunnastur fyrir veitinga-
rekstur en hann stofnaöi veitingahúsið
Ask. „Eg gekk úr Aski áriö 1980 og hélt
til Bandaríkjanna, til Kaliforniu. Eg
kom heim aftur í fyrrahaust,” sagöi
Magnús. Hann starfar nú á Fasteigna-
miölunSverrisKristjánssonar. -KMU.
Skattahæstu einstaklingarnir
Tekjuskattur Útsvar Úrmur gjöld Samtals
1. Ragnar M. Traustason Efstahjala 15, Kópav. 1.034.637,- 270.410,- 90.936,- 1.395.983,
2. Magnús Bjömsson Brúarflöt 9, Garðabæ 1.004.817,- 234.110,- 51.864,- 1.290.791,-
3. Hreggviður Hermannsson Smðratúni 19, Keflav. 877.253, 225.010,- 63.440. 1.165.703,
4. Þórmar Guðjónsson Heiðarhorni 8, Keflav. 838.302, 223.830,- 101.006,- 1.163.138,-
5. Pál Breiðda! Samúeisson Hæðarbyggð 24, Garðabæ 748.828, 184.130,- 191.394, 1.124.352,-
6. Úlafur Björgúlfsson Tjarnarstíg 10, Sehjamam. 813.371,- 188,280, 97.687, 1.099.338,-
7. Örn Kærnested Laugabakka, Mosfelshr. 613.372,- 153.950, 178.003,- 945.325,-
8. Geir G. Gersson Valá, Kjalameshr. 532.995, 145.560,- 260.104, 938.659,
9. Guðjón Oddsson Sunnuflöt 15, Garðabæ 657.530, 162070,- 69.007,- 888.607,-
10. Jón Skaftason Sunnubraut 8, Kópav. 630.899,- 184.770,- 43.014,- 858.683,-
Skattahæstu fyrirtækin Tekjuskattur Aðstöðugjald Samtals gjöld
1. islenskir aðahrerktakar Keflavíkurflugvelli 53.852.653, 3.406.720, 62.614.742.
2. Varnarliðið Keflavikurflugveli 0. 0,- 5.979.329,
3. islenska Álfélagið hf.. Straumsvík 0, 0, 5.153.537,
4. Byggmgav. Keflaví’ jr hf„ Keflavíkurflugvelii 3.712790, 563.010,- 4.983.243,
5. Félag vatnsvirkja hf. Hafnahreppi 3.168.358. 159.730,- 3.706.483,
6. Byggingavöruversl. Kópavogs sf. Nýbýtav., 8, Kópav. 97.147, 2.354.270. 3.292450,
7. Álafoss hf. MosfeBshreppi 0,- 1.630.480, 2.939.662.
8. fslenskur markaður hf. Keflavíkurflugvelli 2077.173,- 224.130, 2.682.639,
9. Kaupfélag Suðumesja Hafnargötu 62 Keflavík 285.169, 855.130,- 2330.518,
10. Davið Sigurðsson hf. Smiðjuvegi 4, Kópavogur 406.250,- 1.340.000,- 2051.988.
Garðbæingar
greiða mest
Garöbæingar greiða að meðaltali krónurtilhins opinbera.
hæstu skattana í Reykjanesum- 1 Kópavogi er meðaltalið 33.856
dæmi. Þar em að jafnaði lagðar krónur, í Hafnarfirði 32.499 krónur, í
43.640 krónur á hvem einstakling. Mosfellshreppi 33.362, í Keflavík
Ibúar Seltjamarness koma næstir 34.721 og í Njarðvíkum 35.757. 1
meö 40.743 krónur að meðaltali í Hafnahreppi er meðaltalið 26.604
skatta. krónur og í Vatnsleysustrandar-
Ibúar Kjósarhrepps eru lægstir. hreppi 29.004 krónur.
Þeim er ætíað að greiða 20.695 krón- Hækkun álgaðra gjalda frá fyrra
ur aö jafnaði eða rúmlega helmingi ári er mest í Kjalameshreppi, 73,71
minna en Garðbæingum. prósent, og Bessastaðahreppi, 63
Af kaupstöðum umdæmisins virð- prósent. Minnst hækkun er í Grinda-
ist Grindavík hafa verið tekjulægsta vík, 31,4prósent ogGerðahreppi, 37,6
svæðið í fyrra. Grindvíkingum er að prósemt.
meðaltali ætlað að greiða 31.857 -KMU
VIÐ ERUM BARA
ÞRÆLAR í KERFINU
— segir Hreggviður Hermannsson
læknir, þriðji hæsti skattgreiðandinn
„Þetta er áætlun. Eg kæri þetta,” „Eg býst við að þetta lækki mikið.
sagði Hreggviður Hermannsson, Við erum engir merkismenn í þessu,
heilsugæslulæknir i Keflavík, þriöji bara þrælar í kerfinu,” sagði Hregg-.
hæsti skattgreiðandinn í Reykjanes- viður.
umdæmi samkvæmt skattskránnL -KMU.
LEYSIR LEKAVANDAMÁLIN