Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1983, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1983, Blaðsíða 33
DV. MIÐVIKUDAGUR 27. JÚLI1983. 33 Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið > Stuðmenn taorfa björtum augum fram á veg í brúnnl um borð í ms. Eddu — fldsddir búningunum grænu að sjálfssögðu. DV-Myndir: Loftur. Bara barar axlir hir. Nekt fer fyrir brjóstið David Bowie gaf fyrir skömmu út plötuna Let’s dance, og á henni er lag sem heitir China Girl. Eins og vaninn er á þessum starfsvettvangi þá var gerð auglýsingamynd fyrir áðurnefnt lag. I þessari mynd sést Bowie ásamt kínverskri stúlku, sem er kannski ekki svo merkilegt í sjálfu sér, nema fyrir það að bæði eru nakin. Dreifingaraðil- ar myndarinnar hafa lent í vandræð- um með hana því að f jöldi sjónvarps- stöðva kærir sig ekki um bert hold og hafa fengið upp í hendurnar öllu sið- samlegri útgáfu. Enginn ætti því að hneykslast sem á annað borð hlustar á tónUstBowie. Stuðmenn færír í flestan sjó Stuðmenn voru við stjórnvöUnn um borð í ms. Eddu nú í vikunni í hringferð skipsins tU Newcastle og Bremer- haven. Þar skemmtu þeir farþegum tvisvar á dag og kynntu nýja plötu, Gráa fiðringinn. I feröinni skartaöi hljómsveitin nýjum einkennisbúningi sem sumir segðu vera gaU-grænan að Ut þó svo félagarnir teldu hann höföa til hafsins. Með búningunum vildu þeir víst þóknast hinni pólsku áhöfn skips- ins, en sem kunnugt er gera austan- tjaldsþjóöir miklar kröfur til klæða- burðar hljómsveita. Hvað sem þvi líður er von á Stuðmönnum tU landsins í dag, en um helgina leggja þeir upp í hljómleikaferð um landið. EA. Ackarman innan um hin ýmsu skrímsH, hann er fyrir miÓju með gleraugun. LÍFSSTARF Forrest Ackerman er 66 ára og búsettur i Los Angeles. Ackerman þessi á nóga peninga og ennþá meiri tíma og hvorutveggja hefur hann varið í að safna minjagripum tengdum skrímslum og hryUings- kvikmyndum. I um 50 ár hefur þetta verið eina árátta hans, reyndar svo mögnuð að hann á nú um það bU 300.000 muni, sem fylla aUa viUuna hans og ekkert pláss er lengur í þriggja bíla bílskúrnum hans, fyrir bUana. Ackerman segist hafa byrjað á þessu til að drepast ekki úr leið- indum í sjónvarpslausum heimi, sem þá var. Hann hefur þekkt flesta fræg- ustu leikara hrylUngsmyndanna og hampar hreykinn hverjum einasta smáhlut sem honum hefur áskotnast úr myndum þeirra. En Ackerman er sérstaklega kátur þessa dagana því borgaryfirvöld í Los Angeles hafa boöist tU að byggja 5 mUljón doUara safnyfirdótiðhans. Af ekkju Johns Lennon, henni Yoko Ono, er það að frétta, að hún er þessa dagana að leggja síöustu hönd á plötu þá sem hún og Lennon voru að vinna að skömmu áður en hann var myrtur, og heitir platan MiUc and Honey. Verður hún með sama sniði og Double Fantasy. Ono sagði í viðtaU fyrir skömmu að hún væri miður sin út af svoköUuðum „skandalbókum” um John Lennon sem eru að koma á mark- aðinn um þessar mundir. Ein þeirra er eftir Mary nokkra Ping og er þegar farið að birta útdrátt úr henni í blöðum erlendis. Hvað sem þessu Uður þá sagöi hún aö búist væri viö aö platan kæmi út fyrir næstu jól en þangað til verður gefin út plata þar sem koma fram ýmsar stjörnur og einnig mun vera í bígerð sjónvarpsþáttur þar sem fjaUað verður um Uf hennar og Lennons og er ráðgert að þar verði m.a. spjaUað við gamlan félaga hans, Paul McCartney.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.