Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1983, Page 34

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1983, Page 34
34 DV. MIÐVIKUDAGUR 27. JULÍ1983. BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ- BIO - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ B§0 HÍH um Sími 78900 SALL'R-1 Utangarðs- drengir (Ths Outsldars) Heimsfrcg og splunkuný stór- mynd gerð af kanDanum Francls Ford Coppola. Hann vildi gera mynd um ungdóm- inn og líkir The Outsiders viö hina margverölaunuöu fyrri mynd sína, The Godfather, sem einnig fjallar um fjöl- skyldu. The Outsiders, saga S.E. Hinton, kom fyrir sjónir minar á réttu augnabliki, segir Coppola. Aðalhlutverk: C. Thomas Howell, Matt Dilion, Ralph Macchlno, Patrick Swayze. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. Hækkað verð. Myndin er tekin upp í Dolby stereo og sýnd í 4 rása Star- scope stereo. NAI.i K-2 Classof 1984 Ný og jafnframt mjög spenn- andi mynd um skólalífið i fjöl- brautaskóianum Abraham Lincoln. „Við erum framtíðin og ekkert getur stöðvað okk-; ur,” segja forsprakkar klík- unnar þar. Hvað á til bragðs að taka, eða er þetta það sem koma skal? Leikstjóri: Mark Lester Sýnd ki. 5,7,9 og 11. Bönnuð bömum Innan 16 ára. SAI.IK-J Merry Christmas Mr. Lawrence \ Heimsfræg og jafnframt splunkuný stórmynd sem skeður í fangabúöum Japana i síðari heimsstvrjöld. Myndin er gerö eftir sögu I.aurens Post, The Seed and Sower, og leikstýrö af Nagisa Oshima, en þaö tók hann fimm ár aö fullgera þessa mynd. Aðalhiutverk: David Bowie, Tom Conti, Ryuichi Sakamoto, Jack Thompson. Sýnd kl. 5,9 og 11.15. Bönnuð böroum innan 14 ára. Myndin er tekin i dolby stereo og sýnd í 4 rása starscope. SAI.I K i Svartskeggur Hin frábæra Disneymynd með Peter Ustinov í aðalhiut- verki. Sýndkl. 5. Maðurinn með barnsandlitið. Hörkuspennandi vestri með hinum vinsælu Trinity bræðrum. Aðaihlutverk: Terence Hill, Bud Spencer. Sýndkl. 7,9 og 11. SALUR 5 Atlantic City Sýndkl.9. Suni11544 Karato- meistarinn M .i Islenskur textl. Æsispennandi ný karate-mynd með meistaranum James Ryan (er lék í myndinni Að' duga eða drepast), en hann hefur unnið til fjölda verö- launa á karatemótum víöa um heim. Spenna frá upphafi til enda. Hér eru ekki neinir viðvaningar á ferö, allt atvinnumenn og verðlauna- hafar í aðalhlutverkunum svo sem: James Ryan, Stan Smith, Norman Robson ásamt Annellne Kreil o.fl. Sýnd kl. 7 og 9. Hryllingsóperan Þessi ódrepandi ,,Rocky Horr- or” mynd, sem ennþá er sýnd fyrir fullu húsi á miðnætursýn- ingum víða um heim, sýnd kl. 11. Útlaginn Sýnd í nokkra daga kl.5. tslenskt tal—enskir textar. v, ii <t>9 «t*f> »<• ct<r#r: U'O Rwt vfritf’ö.. »UiWf jtflrf V/RR'ð kj Spenmndl og óvenjukg leyni- lögregiumynd. Benson (Ryan 014081) og Kerwin (John; Hurt) er falin rannsókn morðs á ungum manni sem hafði verið kynvillingur. Þebn er skipað að búa saman og eiga að láta sem ástarsamband séj. á milli þeirra. Leikstjóri: James Burrows. Aöalhlutverk: Ryan O’Neal, JohnHurt, Kenneth McMilland. Sýndkl.7,9oglV Bönnuð innan 14 ára. Mornan willcvcrbe safcacairt. Otrúlega ipennandi og mjög vlðburðarfk, ný, bandariak kvikmynd l lttum. — Ráðiat er á unga stúiku — hefnd hennar verður miskunnarlaus. Aðalhlutverk: Zoe Tamerils, SteveSinger. tsl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl 9 og 11. LAUGARAS [•J Þjófur á lausu Ný bandarisk gamanmynd um fyrrverandi afbrotamann sem er þjófóttur með afbrigðum. Hann er leikinn af hmurn óviðjafnanlega Richard Pryor, sem fer á kostum í þessari fjörugu mynd. Mynd þessi fékk frábærar viðtökur í Bandarikjunum á sl. ári. Aðalhlutverk: Richard Pryor, Cicely Tyson og Angei Ramirez. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Örtröðá hringveginum Bráðskemmtileg og fjörug amerísk gamanmynd um mót- mælaaðgerðir í smábæ einum, Ticlaw í Flórída, með Beau Bridges, William Devana, Berveriy Di Angelo, Teri Garr. Leikstjóri: JohnSchlesinger. Endursýnd kl. 3,5,7, 9 og 11. Leyndardómþjr sandanna Spennandi og ævintýraleg lit- mynd með Michael York, Jenny Agutter, Simon Mac Corkindale. Endursýnd kl. 3.05,5.05, 7.05,9.05 og 11.05. Blóðskömm Geysispennandi litmynd enda gerð af sniliingnum Ciaude Chabrols. Aðaihlutverk: Donald Sutheriand, Stephane Audra, David Heinmings. Endursýnd kl. 3.10,5.10, 7.10,9.10 og 11.10. Heitt kúlutyggjó Bráðskemmtileg og fjörug lit- mynd um nokkra vini sem eru í stelpuleit. I myndinni eru leikin lög frá 6. áratugnum. Aðalhlutverk: Yftach Katxur, Zanzi Noy. Sýndkl. 3.15,5.15,7.15, 9.15 og 11.15. /A\ TÓNABÍÓ Sími31182 Rocky III iux:kyiii Forsíðufrétt tímaritsins TIME hyllir: „ROCKY HI sigur- vegari og ennþá heims- meistari". Titillag Rocky III „Eye of the Tiger” var tilnefnt til óskars- verðlaunaíár. Leikstjóri: Sylvester Stailone. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Taila Shire, Burt Young, Mr.T. Sýnd kl. 5 og 9.10. Rocky II -i^pi-..........p ---y- •s Endursýnd kl. 7 Báðar myndirnar teknar upp í Dolby stereo. Sýndar í 4ra rása Starscope stereo. PIZZA HÚSIÐ EFTIRBÍO! Heitar, Ijúffengar pizzur. Hefurðu reyntþaðP PlZZA HtiSIÐ Grensásvegi 7, Sim i 39933. ó> /A\ UlJtUA ÍMMV- Ofi HARSNYRnSTOFA RARXAMJVMXtiAR Laugavegi 28 VUMAXFTT ■ STRÍVl R 2. hæo . w m'w' w mrwww Simi26850 GtJtXSSMH. • UTAXIR BÍÓBÆR Fríkað út á fullu Þegar skólanum er lokið og I orófin eru búin er um að gera rið lifa hfinu með stæl. Það Igera krakkarnir svo sannar- Hega í þessari eldhressu ame- rísku mynd. isl. texti. Endursýnd kl. 9.00. Ljúfar sæluminningar Sýndkl. 11. Bönnuð innan 18 ára. „LORCA—KVÖLD" (dagskrá úr verkum spænska skáldsins Garcia Lorca. Leikstjóri: Þórunn Sigurðardóttir. Síðasta sýning i kvöld kl 20.30. „Reykjavikurblús" (Blönduð dagskrá úr efni tengdu Reykjavík). Leikstjóri: PéturEinarsson. Fimmtudaginn 28. júh kl. 2030, föstudaginn 29. júh kL 20.30, laugardaginn 30. júh kl. 20.30. Fáar sýningar eftlr I Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut, sími 19455. Húsið opnað kL 20.30, miða- salavið innganginn. Veitingasala. SMA- AUGLÝSING í SALURA frumiýnlr Hanky Panky BOMCTHINO rVWMY'g /*\ GOINC ON HERE giJ tikaikur tcxti. Bráðskemmtileg og spenn- andi, ný bandarísk gaman- mynd í litum með hinum óborganlega Gene Wilder í aðalhlutverki. Mynd í al- gjörum sérflokki, Leikstjóri: Sidney Poiter. Aðaihlutverk: Gene Wilder, Gilda Radner,_ Richard Widmárk. Sýnd kl. 5,7.10,9.10, og 11.15. SALURB Tootsie. J acadrmVawards MSTPICTURE nUSTWHOFFMAN Bráðskemmtileg ný amerísk úrvaisgamanmynd í litum. Leikstjóri Sidney Pollack. Aðalhlutverk Dustin Hoffman, Jesslca Lange, Bill Murray. Sýndkl. 5,7.05 og 9.05. Leikfangið (THETOY) tslenskur texti. Afarskemmtileg ný bandarísk gamanmynd með tveimur fremstu grínleikurum Banda- rikjanna.þeim RlchardPryor og Jackle Gieason í aðalhlut- verkum. Mynd sem kemur öh- umígottskap. Leikstjóri: Richard Donner. Sýndkl. 11.15. Slmi50249 Trukkastríðið \ r &'. Betra er að fara seinna yfir akbraut en of snemma. Ilð Hörkuspennandi trukkamynd með hressilegum slagsmál- umAöalhlutverk: Chuck Norris, George Murdoek. Sýnd kl. 9. TILLITSSEMI ALLRA HAGUR wwmwwmmm BIO - BIO - BÍÓ - BÍÖ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓI— BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.