Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1983, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1983, Page 31
DV. MIÐVUCUDAGUR 27. JULI1963. 31 Sandkorn Sandkörn Sandkorn Þ]óðvfljtam segir að hann stjórnl riklsstjðminnL Mikil ðhrif Helgarblað Moggans birti um síðustu helgi þriggja síðna viðtal við athafna- manninn Gulla Bergmann í Karnabæ. Þjóðviljinn ýjaði svo aðeins að þessu sama við- tali i g®r og sagði: „Nú vita allir . . . . að stórauðvaldið sem hagnast af þessari rikis- stjóm ræður mlklu, bæðl i Framsóknar- og Sjólfstasðls- flokki (sbr. viðtal við Guð- laug i Kamabœ i helgar- Mogga).” Nú hefur téður Guðlaugur margoft lótlð hafa eftir sér, að hann sé maður framtaks og stjóraunar. En liklega hefur aldrei hvarflað að honum, að hann stjórnaði heOli rikisstjórn og þar af leiðandi landinu öllu. Ekki stór „Ekki er nú heimurinn stór,” sagði Hafnflrðingur við kunningja sinn. „Ég staidraði við i Staðarskóla um daginn og sá þó mann héðan úr Hafnarfirði. Á Akur- eyri sá ég hann lika og þegar ég kom tfl EgUsstaða var það einmitt þessi saml maður . sem ég kom fyrst auga á.” „Þa'raa sérðu,” sagðl kunn- inginn og stundi. „Þú hefðir átt að borga honum áður en þúlagðirafstað.” Ólíkur varningur MikUl viðbúnaður mun hafður, þegar fiytja á gáma með dinamiti frá höfninni. Svo var einnig á dögunum, þegar fœra átti slikan farm á ófangastað. Löggan var m®tt ó staðinn, gámnum var lyft með ýtrustu varfænii upp á bU og svo var ekið af stað mUli blikkandi ljósa. Um sama leyti var annar gámur með svipuðu númeri tekinn, honum rykkt og þjösnað upp á bil og skrölt með bann af stað, að því er sagan segir. Þegar nokkur tími var liðinn, birtist dinamít- prósessian aUt í ebiu á tvelm hjólum með vælandi sírenur og blikkandi ljós. Þegar að var gáð kom i ljós að einhver rugiingur hafði orðið á gám- unum, vegna þess hve lik númerin á þeim voru. Og til að kóróna aUt, reyndist gám- urinn, sem hafði fenglð fo^- setafylgd i gegnum bæinn vera fuUur af klósettpappir. Raunveruleg ástæða Kanar á veUinum sækjast nú mjög eftlr því að fá leigðar ibúðir á Suðurnesjum. Vikurfréttir greina frá þessu máli og segir blaðið að með því að yfirbjóða húsalciguna hafi varnarliðsfólki „tekist að hremma þær íbúðir sem losnaðhafa”. En hver skyldi nú vera skýringin á því að Kanarnir sækja svo stíft út af veU- inum? Jú, þelr vflja vera í ró og næði, að því er blaðið seg- ir. önnur skýring, ekki létt- vœgari, er sú „að hinn banda- riski f jölskylduþegn kærir sig ekki um að búa nálægt eitur- lyfjaneytendum, en slik neysla hefur aukist verulega upp á síðkastið á veUinum. AUar íbúðir, sem bjóðast á vellinum eru i blokkum og fóikiö vUI ekkl að krakkar þess umgangist eiturlyfja- neytendur.” Svo mörg voru þau orð sem hljóta að vekja umhugsun. Vont fordæmi Reykvikingar nokkrir sem fóru inn i Þjórsárdal um helg- ina urðu heldur betur rasandi vegna atburðar sem þeir urðu vitni að. Fólkið var að tjalda þegar þar bar að inn- helmtumann. Hann ók brún- um Bronco-jeppa með X- númeri. 1 stað þess að aka troðnar slóð í átt tU tjald- svæðisins, var bUnum ekið stystu leið, yfir grasið, bakkana, víðibrúska og ann- an gróður sem varð á lelð hans. Sagði ebm ferðamanna, að siðan hefðu aðeins verið teknar 100 krónur fyrfa- tjald- •stæðið, sem hrykkju liklega rétt fyrir þrifnaði á svæði nú. Trúlega þyrfti að hækka umrætt gjald um helmfaig, ef Jeppar era skaðræðisfarar- tæki á viðkvæmum gróður- blettum. það ætti að duga einnig fyrir gróður- og umhverfisspjöU- um, sem unnin væru með ofangreindum hætti. „Það er alltaf verið að klifa á því, að við sem komum af malbikinu kunuum ekki að umgangast gróðurinn,” sagði ferðalangurinn. „En svo horfum við upp á heimamenn haga sér svona.” Umsjón: Jóhanna Sigþórsdóttir Kvikmyndir Kvikmyndir Kvikmyndir Kvikmyndir Stjömubfó, salur A, Hanky Panky: Stjórn: Sidney Poitier. Handrit: Henry Rosenbaum og David Taylor. Kvikmyndun: Arthur Ornisz. Aðalloikendur: Gene Wilder, Gilda Radner, Kathleen Quinlan, Ríchard WkJmark, Robert Prosky, Josef Sommer. Tónlist: Tom Scott. Framloiðandi: Martin Ransohoff. Þetta er kvikmynd sem leitar í það gamla far að seg ja sögu sakleys- ingjans sem af tilvUjun lendir inn í flókna atburðarás glæpa og eltingar- leiks. Það á fyrir honum að liggja að lenda i aUs kyns dularfuUum ævin- týrum sem hann finnur í fyrstu enga skýringu á, en er flæktur svo í netið undir lokin að hann neyöist tU að leita lausnarinnar sjálfur. Söguþróð- ur Hanky Panky er þannig fráleitt frumlegur því urmull ameriskra mynda, svo og annarra þjóðema, hefur fengist við svipað viðfangsefni á líöandi stund. Annars er helsti veUdeiki Hanky Panky uppbygging hennar. Ahorf- andinn á oft og tíðum í nokkrum erfiðleUtum með að átta sig á hvort hann hefur fyrir framan sig flókna njósnasögu eöa gáskafuUa grinmynd sem tekur sig hvergi alvarlega. Ann- að veifið blasa við atriði sem sverja sig i ætt við harkalega sakamóla- mynd og fylgst er með af spenningi, aö öðm atríði er jafnvel skeUt upp úr og bakföU tekin af fyndnum upp- átækjum persónanna. Að þessu leyti er svolitiö erfitt að lifa sig inn í atburðarós Hanky Panky. Ahorfandinn veit aldrei hvar hann hefur myndina; hvort á að hlæja eða hrjósa hugur; hvort hann er að horfa á hreinræktaöa spennu- mynd eða gáskafuUan ærslaleUt. Þetta sambland ótuktar og ærsla gerir Hanky Panky að ódýrri afþrey- ingu, óheilsteyptri mynd sem jaðrar við að vera furðuleg vitleysa. Gene WUder fer með aðalhlut- verkið i Hanky Panky. Hann stend- ur sig hvorki betur né verr en hann hefur gert í fyrri kvikmyndum sin- um. Reyndar hefur mér aUtaf fund- ist Wilder vera að leika sömu persón- una, hver svo sem rullan er sem hann er að takast á við hverju sinni. Þessi skoðun mín á leikaranum styrktist frekar en hitt við að sjó Hanky Panky. Þessari kvikmynd, sem nú er sýnd í Stjörnubíói, er þó ekki aUs varnað. Agæt kvikmyndataka í sum- um atriðum hennar svo og oft og tíð- um smekkleg leikstjórn Sidney Poit- ier bjargar því sem bjargað verður. Jafnvel má segja að sumt í myndinni sé listavel gert, en það er leiðinleg uppbygging myndarinnar sem skyggir þar á og gerir hana sem fyrr segir að ódýrri afþreyingu. — Sigmundur Ernlr Rúnarsson. Skrítið sambland ótuktar og ærsla BÆKUR OG ÝMISS KONAR PRENTGRIPIR. Bókavarðan tekur daglega fram nýlegar og gamlar bækur og einnig margs kyns sórstæða prentgripi sem ekki heyra undir bækur. Nokkur dæmi: Mynd Friðriks konungs VIII. sem hann skenkti veislugestum við konungskomuna 1908, handlitaðar franskar kventisku- myndir frá 1796—1806, þýskar koparstimgur, handlitaðar, fregnmiða íslensku blaðanna frá seinni heimsstyrjöldinni, söngskrár Eggerts Stefánssonar frá ýmsum tímum, gömul símskeyti, gömul hlutabréf, Islandskort frá eldri tímum, þessa stundina m.a. eftir Bleu, Mercator, Zatte, Hohman og Björn Gunnlaugsson, gamlar ljósmyndir, þ.á m. eftir Ingimund Sveinsson (bróður Jóhs. Kjarvals), kort frá Ásgrimi Jónssyni listmálara, rituð eigin hendi til móður Muggs (Guð- mundar Thorsteinssonar), matseðla frá eldri íslenskum veit- ingahúsum, pólitísk plaköt frá ýmsum tímum og margt fleira í skyldum greinum. Afnýkomnum bókum viljum við vekja athygli á m.a.: Tímaritiö Morgunn frá upphafi, ib., bækur Hafsteins miðils, Gríma, handbundin 1—15, Lækningabók Jónasens, skb., Straffesaken mot Vidkun Quisling, Oslo 1946, Soviet fUosofi, Af stöv er du kommet eftir Tove Kjarval, Dáleiðsla eftir S. Herlufsen, Skuldaskil Jónasar frá Hriflu við sósíalismann eftir Héðin Valdimarsson, BUdudalsminning eftir Lúðvík Kristjánsson, ritsafn Guðmundar Kambans, íslenzkir örlagaþættir eftir Tómas og Sverri, Skútuöldin 1—5, Ævisaga Ólafs Thors 1—2, Ritsafnið Að vestan 1—4, íslenzkt mannlíf 1—4, Tímaritið Óðinn 1—32, Pétur mUíli 1—2, Öldin okkar, aU- ar bækurnar, Tímaritið Hljóðabunga 1—3, Tímaritið Húni 1— 5, Dagskrá 1—3, Olympíubókin, Saga Ljósvíkingsins 1—4, frumútg. eftir Halldór Laxness, Ævisaga Hallgríms Péturs- sonar, Leninisminn eftir Jósep Stalín, Faust eftir J.W. Goethe, Sannar draugasögur eftir Cheiro, slæðingur úr Náttúrufræðingi og Veiðimanninum og ótal margt fleira nýkomið. Við höfum í þúsundatali pocket-bækur á ensku, dönsku, þýsku og frönsku, íslensk ljóð, þýddar skáldsögur og reyfara, bækur um náttúrufræði, héraðasögu, ættfræði, íslenskar og erlendar ævisögur, ungskáldabækur, handbækur, guðfræði- og trú- málarit og alla flokka bóka aðra. Kaupum og seljum allar íslenskar bækur og flestar erlendar. Sendum í póstkröfu hvert sem er Vinsamlega hringið, skrifið — eða lítið inn - GAMLAR BÆKUR OG NÝJAR - Bökavarðan Hverfisgötu 52. - Sími 29720.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.