Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1983, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1983, Blaðsíða 18
18 DV. MIÐVHÍUDAGUR 27. JULI1983. íþróttir Ætlaði kúlan Reykjavíkur? Það er ekki meistaraheppni yfir öli- um þátttakendum á tslandsmótinu i golfi sem fram fer í Grafarholti þessa dagana. Hinn kunni handknattleiks- maöur og golfleikari Bergur Guöna- son, sem gerði garöinn frægan með Val, sló í gær eitt skondnasta upphafs- högg sem menn muna í golfi. Þaö var á 1. braut. Bergur hitti Ula. Kúlan fór í stóran stein, spýttist þaðan 50—60 metra í loft upp og datt niður á steln- steypt þak golfskálans. Þaðan skopp- aði hún á milli bíla er staddir voru í mesta sakleysi á bilastæði þeirra í Grafarholti. Og vinkonan lét ekki hér við sitja því nú var ferðlnni heitið til Reykjavíkur. Kúlan hvíta þaut nú á mikilli ferð niður malbikaðan veg sem liggur í átt til höfuðstaðaríns. Ekki vit- um við hvort Bergur fann kúluna að lokum en vist er að henni verður ekki leikið meira á þessu Islandsmóti. -SK. EMíbridge: Mínusgegn Dönum Frakkar gefa ekki eftir á Evrópu- mótinu i bridge i Wiesbaden. Unnu stórsigur á Evrópumeisturum Pól- verja í 16. umferð, 20 minus tveir. Islenska sveitin fékk sömu útreið hjá Dönum. í gær var frídagur en úrslit í 16. umferð urðu þessi. Rúmenia—Júgósiavía 20—0 Noregur—Líbanon 20—4 Bretland—Belgía 15—5 Finnland—Sviss 16—4 Ungverjaiand—Holland 19—1 Danmörk—ísland 20—-2 Frakkland—Pólland 20—-2 Lúxemborg—Spánn 11—9 ttalía—Portúgal 19—1 Austurríki—ísrael 12—8 Sviþjóð—Tyrkland 17—3 írland—Þýskaland 10—10 Staöan var þannig. 1. Frakkland 259 st. 2. Italía 206 st. 3. Noregur 197,5 st. 4. Ungverjaland 196,5 st. 5. Þýskaland 194 st. 6. Belgia 190,5 st. 7. Sviþjóð 186 st. 8. Austurriki 182 st. 9. Holland 181,5 st. 10. Danmörk 168 st. 11. Pólland 165 st. 12. Bretland 164 st. 13. írland 159 st. 14. Rúmenía 155 st. 15. Líbanon 151 st. 16. ísrael 149 st. 17. Sviss 134.5 st. 18. Lúxemborg 125,5 st. 19. Tyrkland 125 st. 20. tsland 110,5 st. 21. Spánn 97 st. 22. Finnland 92 st. 23. Portúgal 90 st. og 24. Júgóslavía 86,5 st. Eftir fimm umferðir í kvennaflokki var staðan þannig. 1. Bretland 77 st. 2. HoUand 67 st. 3. Frakkland 64 st. 4. Þýskaland 61 st. 5. ítalía 52 st. 6. Spánn 50 st. 7. PóUand 48 st. 8. Írland 47 st. 9. Svíþjóð 45 st. 10. Finnland 43 st. 11. Sviss 35 st. og 12. ísraei 5 st. -hsím. Korput til Feyenoord HoUenski landsliðsmaðurinn Michel van de Korput, sem leikið hefur með Torino á italíu, gerði í gær samning við sitt gamla félag, Feyenoord, Rotter- dam. Hann hafði leikið þrjú ár á ÍtaUu. -hsím. Evrópumet í 400 m Erwin Shamrahl, Vestur-Þýska- landi, setti í gær nýtt Evrópumet í 400 m hlaupi þegar hann hljóp á 44,50 sek. á móti í Miinchen. Erwin, sem er 24 ára, bætti met Viktor Markin, Sovét- ríkjunum, um eitt sekúndubrot. Heimsmetið, 43,86 sek., á Lee Evans, USA. -hsím. íþróttir íþróttir íþróttir No Arangu i sonar háp — sagði liðsstjóri Norðurlandaliðsii Einar Vilh jálmsson—yfir 90 metrana. Frá Gunnlaugl A. Jónssyni, frétta- manni DV í Svíþjóð. „Arangur tslendingsins Einars VU- hjálmssonar bar hæst í karlakeppni, geysUega kröftugur kastari, og í kvennakeppninni var árangur finnsku stúlkunnar Tiina LUlak, einnig í spjót- kastl, bestur,” sagði Jan Bengtsson, Uðsstjóri frjálsíþróttaUðs Norðurlanda í keppninni við Bandarikin á leikvang- inum mikla í Stokkhólmi í gær. Einar sigraði glæsUega í spjótkastlnu. Kastaði 90,66 m og setti nýtt tslands- met. Eldra met hans var 89,98 m, sett í Bandaríkjunum í vor. Fyrir keppnina var heimsmethafinn frá USA, Tom Petranoff, talinn slgurstranglegastur en hann náði sér ekki á strik og ógnaði aldrei sigri Elnars. Norðmaðurinn Per Erling Olsen náði forustu í 1. umferð- inni, kastaði 86,92 m en í 2. umferðinni náðl Einar risakasti sinu. t fyrsta sMpti sem hann kastar yfir 90 metra, mlkill keppnismaður. Og eftir það var sigri hans aldrei ógnað. Eftir fyrri dag- inn hefur USA forustu, 165 stlg gegn 139. t karlaflokki höfðu Bandaríkin 115 stig, Norðurlönd 102. 1 kvennakeppn- inni höfðu Bandaríkin 50 stig gegn 32. 90,66 I danska og sænska sjónvarpinu i gærkvöld var fjallað mjög um Einar VUhjálmsson og hinn óvænta sigur hans í spjótkastinu. Danir hældu hon- um mjög og sögðu frá föður hans, VU- hjálmi Einarssyni, sem hlaut sUfur- verðlaun í þrístökki á ólympíuleikun- um í Melboume 1956. Sænska sjón- varpið kom einnig inn á jjað og Einar var hvað mest í sviðsljósinu allra keppenda á Stokkhólms-leikvanginum. Ahorfendur voru fjölmargir, veður frá- bært, hiti og logn. Eftir þennan árang- ur Einars ætti hann að hafa góða möguleika á verðlaunasæti í heims- meistarakeppninni í Helsinki, sem hefst 7. ágúst næstkomandi. Þaö er greinUegt að Bandaríkja- menn taka þessa keppni við Norður- löndin ekki allt of alvarlega. I þrístökk- inu mætti aðeins einn keppandi frá USA og sigraði. I stangarstökkinu feUdu þrír keppendur byr junarhæðina. Nú er staðan orðin alvar- leg hjá íslandsmeisturunum KR sigraði Víking, 2:1, í 1. deild á Laugardalsvelli í gærkvöld ,Það var dýrmætt að fá þessi stig, ég er ánægður með þau. Þetta var baráttuleikur um stigin og baráttan um þau settu mörk á knattspyrnuna. Það sáust góðir kaflar en lika slakir á milU,” sagði Hólmbert Friðjónsson, þjálfari KR, eftir að lið hans hafði sigrað Viking 2—1 í 1. deUd á Laugar- dalsveUi í gærkvöld. Staða íslands- meistara Vikings er nú orðin alvarleg á botni 1. deildar og það var sama sagan hjá leikmönnum liðsins eins og svo oft áður í sumar. Þeim tókst ekki að skora úr auðveldustu færum og þvi hlutu þeir ekki stig gegn KR, þó þeir væru betra liðið lengi framan af. Það gekk á ýmsu við mörkin og 463 áhorfendur voru jafnvel famir að reikna meö enn einu jafntefli hjá þessum jafntefliskóngum deildar- innar, þegar skyndilega kom mikið fjör í leikinn. Það var á 61. mín. að gefiö var tU Heimis Karlssonar, sem var á miðjum vallarhelmingi KR. Hann spymti viðstööulaust — knöttur- inn klauf loftið af yfir 30 metra færi. Tók skyndilega dýfu og hafnaði neöst í marki KR án þess markvörðurinn Stefán Jóhannsson hreyfði sig, agn- dofa af þessum ósköpum og vafasamt að faUegra mark hafi verið skorað í 1. deUdinni í sumar. KR-ingar byrjuöu á miðju, brunuðu upp og Helgi Þor- björnsson komst í færi innan vítateigs. Spyrnti hörkufast og beint í hönd Stefáns Halldórssonar, vamarmanns Víkings. Dómarinn, Eysteinn Guömundsson, dæmdi á stundinni víta- spyrnu, sem Ottó Guömundsson skoraði úr. 1—1 og tvö mörk á rúmri mínútu. KR-ingar hresstust mjög við markið en eitthvert vonleysi hljóp í Víkinga. A 77. min. gaf Magnús Jóns- son fyrir mark Víkings og skoppaði boltinn af leikmönnum til Oskars Ingimundarsonar, sem sendi hann neöst í Víkings-markiö, 2—1 og KR- siguríhöfn. Breytingar á Víkingsiiðinu Nokkrar breytingar voru gerðar á Víkingsliðinu, sem virtust tU hins betra. Andri Marteinsson, landsUðs- maðurinn ungi, besti maður Víkings í leiknum, var nærri að skora strax á 2. mín. Stefán varði skot hans í hom og tvívegis í fyrri hálfleiknum ógnaði Andri marki KR mjög. Stefán hirti knöttinn af tám hans eitt sinn.KR-ingar vom seinir í gang. Ognuðu fyrst marki V&ings á 17. mín, þegar Ottó átti skot á markið úr aukaspyrnu. ögmundur varði og undir lok hálfleiksins fengu KR-ingar tvö færi. Fyrst skaUaði WiUum Þórsson yfir af stuttu færi, síöan varöi ögmundur frá Sæbimi. Strax í byrjun s.h. fengu Víkingar færi. Fyrst Heimir frír inni í markteig en sendi knöttinn beint í fang Stefáns, sem þó var út við stöngina. Síðan hitti Gunnar Gunnarsson ekki knöttinn í opnu færi. Þá kom glæsimark Heimis og víti Ottós. Sigurmark Oskars og KR-ingar voru nær aö bæta við þriöja markinu en VUringar að jafna. Stefán Jóhannsson horfir steinhissa é eftir knettinum í mark KR eftir glæsispymu Heimis Karlssonar. DV-mynd EJ. Þetta var aldrei rismikiU leikur og sigurinn gat fallið hvoru Uðinu sem var í skaut. Hjá KR var Ottó bestur, Sæbjörn góður en var óvænt tekinn út af. Þórður Marelsson og Ragnar Gísla- son náöu oft vel saman hjá Víkingi en Andri var bestur. Annars kemur á óvart hve baráttuvilji leikmanna er lítiU. Liðin voru þannig skipuð: KR. Stefán, WUlum, Helgi, Ottó, Jósteinn Einarsson, Ágúst Már Jóns- son, Magnús Jónsson, Oskar (ErUng Aðalsteinsson), Sæbjöm (Jón G. Bjamason), Jakob Pétursson og Bjöm Rafnsson. Víkingur. ögmundur, Ragnar, Jóhann Þorvarðsson, Olafur Olafsson, Stefán, Gunnar, Omar Torfason, Þórður, Heimir, Andri og Aðalsteinn Aðalstemsson. Einn leikmaður var bókaður, Agúst Már, KR. Maður leiksins, Ottó Guðmundsson, KR. -hsím. Oddi og Óskarí gekkilla Þeim Oddi Sigurðssyni og Oskari Jakobssyni gekk ekki vel í sínum greinum í gær. Oddur hljóp 400 metra og lenti á ystu brautinni. Hann hljóp mjög vel framan af. Vont að greina röð keppenda en sænski þulurinn sagði aö Sigurðsson, Islandi, væri fyrstur eftir 200 m. Keppendur komu svipað út úr síðustu beygju inn á beinu brautina og Oddur þá í baráttu við aðra hlaupara. Var meðal annars á undan einum Bandaríkjamanninum. Lokakaflann var úthald hans hins vegar alveg þrot- ið. Varð sjötti og síðastur, langt frá sínu besta á 47,62 sek. Oskar náði sér aldrei á strik í kúlu- varpinu. Varð aðeins í fimmta sæti með 18,66 metra eða hátt í tvo metra frá sínum besta árangri. Urslit í ein- stökum greinum í gær urðu þessi en keppnin heldur áfram í kvöld. Spjótkast karla 1. EinarVilhjálmss., Island 90,66 2. PerErlingölsen,Noregur 86,92 3. Tom Petranoff, USA 86,40 4. Rod Ewaliko, USA 83,18 5. Keneth Eldebrink, Svíþj. 82,86 6. Bob Roggy, USA 81,68 Þristökk 1. AlJoyner.USA 2. Esa Viitasalo, Finnl. 3. Markko Rokala, Finnl. 4. Olli Pousi, Finnl 16,30 16,14 16,10 15,98 Kúluvarp karla 1. DaveLaut.USA 2. Kevin Akins, USA 3. Mike Lehman, USA 21,25 20,16 20,01 íslandsmótið í golfi: Hörkukeppni ö Það var hart barlst á golfvelli Golf- Múbbs Reykjavikur i gær þegar til úr- sllta dró í öldungaflokki á Islandsmót- inu í golfi. Keppnin var gifurlega spennandi í lokin og mátti ekki á milli sjá hver öldunganna væri sterkastur. Svo fór í lokin að þeir Kári Elíasson, GR, og Ingólfur Helgason, GR, stóðu jafnir að 36 holum loknum i keppninni með forgjöf, báðir léku á 146 höggum. Og í þrlðja til fjórða sæti voru þeir jafnir Ástráður Þórðarson, GR, og Arnkell B. Guðmundsson, GR, á 147 höggum. Bráðabanar þessara höfuð- snillinga fer fram á föstudag. I keppninni í öldungaQokki án for- gjafar sigraði. Hafsteinn Þorgeirsson, GK, á 165 höggum. Annar varð Jóhann Eyjólfs- son, GR, á 174 höggum og enn voru menn jafnir. Þeir Svan Friðgeirsson, GR, og Eiríkur Smith, GK, léku báðir ó 175 höggum og verða því að mæta til úrslitakeppni á föstudaginn. Keppend- ur í öldungaflokknum voru 46 alls og leiknar voru 36 holur. „Sjonni" lék f rábærlega Keppni í 1., 2. og 3. flokki hélt áfram í gær og eftir 36 holur og hálfnaða keppni í 1. flokki er gamla kempan Sig- urjón R. Gíslason, GK, efst, hefur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.