Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1983, Page 35

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1983, Page 35
DV. MIÐVIKUDAGUR 27. JULI1983. 35 Útvarp Miðvikudagur 27.JÚIÍ 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Dönsk og norsk dtegurlðg. 14.00 „Hún Antonía min” eftir Willa Cather. Þýöandi: Friðrik A. Friðriksson. Auður Jónsdóttir byrjarlesturinn. 14.30 Miðdegistónleikar. Heinz Holliger, Maurice Boúgue og „I Musici” tónlistarflokkurinn leika Konsert nr. 3 í F-dúr fyrir tvö óbó og strengjasveit eftir Tommaso Albinoni. 14.45 Nýtt undir nálinni. Kristin Björg Þorsteinsdóttir kynnir nýút- komnar hljómplötur. 15.20 Andartak. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.05 Þáttur um ferðamál í umsjá Birnu G. B jamleifsdóttur. 17.55 Snertlng. Þáttur um málefni blindra og sjónskertra i umsjá Gísla og Amþórs Helgasona. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöidfréttlr. Tilkynningar. Daglegt mál. Ami Böðvarsson flytur þáttinn. Tónleikar. 19.50 Við stokkinn. Guðbjörg Þóris- dóttir heidur áfram að segja bömunum sögu fyrir svefninn. 20.00 „Búrið” eftlr Olgu Guðrúnu Áraadóttur. Höfundur byrjar lesturinn. 20.30 Píanósónata nr. 16 i B-dúr K.570 eftir Wolfgang Amadeus Mózart. Artur Sxiinab'el léik'ur. 20.50 „Steingert olnbogabara í ham- ingjureitnum”. Garðar Baldvins- soniesfrumortljóð. 21.10 Jindrich Jlndrák syngur iög eftir Antonin Dvorák. Alfred Holecek leikur á píanó. 21.40 Utvarpssagan: „Að tjalda- baki” heimildaskáldsaga eftir Grétu Sigfúsdóttur. Kristin Bjarnadóttir les(10). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Iþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar. 23.00 Kvöldtónleikar. Féiagar úr Sinfóníuhljómsveitinni í Boston leika „Oktett” fyrir blásara og „Pastorale” fyrir fiðlu og blásara- kvartett./ „Brunnu beggja kinna björt ljós” eftir Guðmund Haf- steinsson. Oskar Ingóifsson, Nora Komblueh og Snorri Sigfús Birgis- son leika. (Hljóðritunin var gerð á tónleikum Musica Nova í Norræna húsinu, mánudaginn 24. maí í fyrra þegar verkið var frumflutt). 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarp Sjónvarp Sjónvarp Miðvikudagur 27.JÚIÍ 19.45 Fréttaágrlp á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingarogdagskrá. 20.35 Nýjasta tækni og visindi. Um- sjónarmaður Sigurður H. Richter. 21.05 Dailas. Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.50 Úr safni Sjónvarpsins. Islend- ingadagurinn. Kvikmynd sem sjónvarpsmenn tóku sumarið 1975 á Gimii í Manitobafylki í Kanada er þar fór fram árleg hátíð Vestur- Islendinga. Þetta sumar var dag- skráin viðhafnarmeiri en almennt gerist því minnst var 100 ára land- náms Islendinga á strönd Winni- peg-vatns. Kvikmyndun öm Harð- arson. Hljóðupptaka og tónsetning Oddur Gústafsson. Klipping Er- lendur Sveinsson. Stjóm og texti OlafurRagnarsson. 22.55 Dagskrárlok. Nýjasta tækni og vísindi í sjónvarpi kl. 20.35: Sjúklingum pakkað í stóra plastpoka —og fleira forvitnilegt í þættinum í kvöld Sigurður H. Richter hefur umsjón meö þættinum Nýjasta tækni og vísindi í s jónvarpi í kvöld kl. 20.35. „Það kennir ýmissa grasa í þættin- um í kvöld og verða sýndar einar ellefu myndir, flestar um tvær minútur að lengd,” sagði Sigurður. „Fyrsta myndin fjallar um lítið tæki sem mælir svif-magn í sjó. Svifið er sem kunnugt er undirstaða alls lifs í sjónum og veltur því á miklu að vita nákvæmlega hvernig því vegnar á hver jum stað og tíma. Síðan kemur mynd um nýjan lend- ingarbúnaö fyrir flugvélar sem byggir á tækni svifnökkva. Nú er unnið að því að koma loftpúðum fyrir á stórum flutningavélum í stað venjulegs hjóla- búnaðar. Vélamar eiga síðan að geta lent við nánast hvaöa aöstæöur sem er og verða ekki lengur háöar hefðbundn- um flugbrautum. Því næst snúum við okkur að lítilli fjarðstýrðri þyrlu sem hefur verið útbúin með sjónvarpsmyndavélum. Þyrlur af þessu tagi eru taldar koma að góðum notum við að fylgjast með íþróttaviðburðum, umferð í stórborg- um og ýmsu öðru , en myndavélamar eru einkar næmar og unnt er að fjar- stýra þyrlunum af mikilli nákvæmni. Fjórða myndin fjallar um svonefnd- an bræðslubor. Borinn notast við hita í stað hinnar venjulegu snúningstækni og bræðir sig í gegnum hvað sem vera skal. Eftir verða slétt göng með harðri glerhúö. Sóttvarnarbúnaður úr plasti er um- fjöllunarefni fimmtu myndarinnar. Búnaðurinn er notaður til að einangra fólk sem haldiö er hættulegum og smit- andi sjúkdómum, en þarf af einhverj- um ástæðum að vera innan um aðra, t.d. í flugvélum. Sjúklingnum er ein- faldiega pakkað inn í stóran plastpoka sem tengdur er við súrefnisgeyma, vatn og aörar lífsins nauðsynjar. Eldtraustur björgunarbátur er því næst á dagskrá. Þaö gefur auga leiö að ekki dugar venjulegur gúmmíbjörgun- arbátur þegar eldur kviknar í olíubor- palli lengst úti á rúmsjó. Sjötta myndin fjallar um eldtrausta björgunarbáta sem þola gífurlegan hita án þess að andrúmsloftið inni í þeim breytist. Þeir eru að s jálfsögðu lokaðir. Sjöunda myndin fjallar um stærsta svifnökkva heims, Super-4. Hann er breskur, tekur 416 f arþega og 60 bíla og er í stöðugum ferðum yfir Ermarsund- ið. Glæsilegur farkostur í alla staði. Þá verður sýnd mynd um rannsókn- ir á lungum barna sem fæðast fyrir tímann. Þau eru oft og tíöum ekki full- þroskuð og geta valdið bömunum miklum erfiöleikum. Níunda myndin fjailar um eld- trausta björgunarslöngu sem fólk get- ur rennt sér niður um af efstu hæðum hæstu háhýsa ef þess gerist þörf. Slangan er þannig gerð að menn geta sjálfir ákveðið hraðann sem þeir renna á með því aö spyrna út olnbogum og hnjám. Tíunda myndin fjailar um mjög tæknilega fullkominn björgunarkafbát sem geymdur er í Bandaríkjunum en fluttur um víða veröld í þremur risa- þotum og síðasta myndin greinir frá húsum sem byggð eru eða ofin úr nýju fíberefni,”sagðiSigurður. EA íslendingadagurinn — sjónvarp í kvöldkl. 21.50: EITT HUNDRAÐ ÁR FRÁ LANDNÁMI tslendingadagurinn nefnist kvik- mynd sem sjónvarpið dregur fram úr safni sínu í kvöld og varpar á skjáinn kl. 21.50. Myndina tóku sjónvarpsmenn sum-. arið 1975 á Gimli í Manitóbafylki í Kanada er þar fór fram árleg hátíð Vestur-Islendinga. Dagskráin var öliu viðhafnarmeiri en almennt gengur og gerist þvi minnst var 100 ára landnáms Islendinga á strönd Winnipeg-vatns. frá Norður- og Austurlandi, en fæstir fóru frá Suðurlandi. „Vesturflutningafélag” eitt í Skot- iandi sendi síðan gufuskip til Islands til að sækja vesturfara seint í júlímán- uði. Skipiö kom víða við og lét í haf í byrjun júlí með um 1200 manns innan- borðs. Fyrsti viðkomustaður þess var Glasgow i Skotlandi, en þaöan héit skipið vestur um haf 20. júlí og kom til Quebec eftir 11 daga siglingu. Þá voru enn ófamir rúmiega 3000 kílómetrar að áfangastað og var ferðinni haldiö áfram í járnbrautarlestum og gufu- skipum. Vesturfararnir voru svo flest- ir komnir til nýlendunnar við Winne- peg-vatn um miðjan ágústjiýlendunn- ar sem enn gengur undir nafninu Nýja Island. Nokkrir Islendingar höfðu þeg- ar sest þar að og hófst nú mikið og erfitt starf við að koma þessum mikla fjölda innflytjenda fyrir. Enda þótt ferð þeirra hafi eftir atvikum gengiö vel létust um 40—50 manns úr hópi islendinganna á leið- inni, flest ungböm. Auk þessa 1200 manna hóps er talið að um 200 manns til viðbótar hafi flust af landi brott þetta ár og settust flestir að á Nýja Islandi á bökkum Winnipeg- vatns. Umsjónarmaður myndarinnar í kvöld er Olafur Ragnarsson. öm Harðarson sá um kvikmyndatöku en Oddur Gústafsson tók upp hljóð og tónsetti. Klipping var í höndum Erlends Sveinssonar. EA Vorið 1875 sendi Kanadastjórn hing- að tvo erindreka til að hvetja fólk til vesturfarar. Varð þeim mikiö ágengt, en talið er að hátt á f jórtánda hundrað Islendinga hafi flust alfarið til Kanada það árið. Aldrei höfðu jafnstórfelidir búferlaflutningar átt sér stað frá land- inu og varð fólksflóttinn hin mesta blóðtaka sumum sveitum og jafnvel heilum hémðum. Vom menn mjög uggandi um aö til landauðnar horfðL Erindrekamir ferðuðust víöa um land og skráðu fólk til vesturfarar. ’ Þurftu menn eigi mikillar eggjunar við, að því er segir í gömlum bókum, því mikill órói og burtfararhugur var kominn í marga, hvað sem því hefur valdið. Varla hefur það verið fátæktin ein því margir efnamenn tóku sig upp með allt sitt fólk og settu stefnuna á Kanada. Flestir þeirra sem fóra voru Myndin var tekin á árlegri hátíð Vestur Islendinga í Gimli í Kanada árið 1975 þeg- ar viðstaddir minntust 1W ára landnáms tslendinga á bökkum Wlnnipegvatns. Veðrið 1 Veðrið: Vestan átt í dag og víða bjart- viðri á landinu en þykknar upp með suövestan- og sunnanátt í kvöld og fer að rigna vestan- lands. Veðrið hérogþar Kl. 6 í morgun. Akureyri léttskýj- að 11, Bergen þokumóöa 15, Helsinki léttskýjað 21, Kaup- mannahöfn léttskýjað 20, Osló iéttskýjað 19, Reykjavík skýjaö 7, Stokkhólmur skýjað 19. Kl. 18 i gær. Aþena heiöskirt 26, Berlín léttskýjað 30, Chicagó skýjað 28, Feney jar léttskýjað 29, Nuuk alskýjað 17, London mistur 27, Lúxemborg skýjað 30, Las Palmas hálfskýjað 24, Mallorca heiöskírt 24, Montreal léttskýjað 26, New York hálfskýjað 28, París skýjað 29, Róm þokumóöa , 28, Malaga heiðskírt 30, Vín hálf- skýjað 27, Winnipeg skýjaö 27. Gengið GENGISSKRANINli NR. 136 — 26. JIILÍ1983 KL. 09.15 £irting kl. 12.00 Kaup Sala Forða-J gjald- eyrir Sala Bandarikjadollar Sterlingspund Kanadadollar Dönsk króna Norsk króna Sænsk króna Finnskt mark Franskur franki Belgiskur franki Svissn. franki Hollensk florina V-Þýskt mark ítölsk lira Austurr. Sch. Portug. Escudó Spánskur peseti 1 Japansktyen 1 írskt pund Belgbkur franki SDR (sórstök dróttarréttindi) 27,660 42,175 22,456 2,9565 3,7694 3,5931 4,9393 3^393 0,5320 13,1645 93151 10,6436 0,01799 1,5152 03315 0,1870 0,11525 33,633 0,5293 293071 27,740 42397 22,521 2,9650 3,7803 3,6035 4,9536 3,5496 0,5336 13,2026 9,5426 10,6744 0,01805 1,5196 03321 0,1875 0,11559 33,730 03309 29,3918 30,514 46326 24,773 33615 4,1583 33638 5,4489 33045 0,5869 14,5228 10,4968 11,7418 0,1985 1,6715 0,2553 03062 0,12714 | 37,103 0,5839 Simsvari vegna gengisskráningar 22190. Tollgengi fyrir júlí 1983. Bandarikjadollar USD 27,530 Sterlingspund GBP 42,038 Kanadadollar CAD 22,368 Dönsk króna DKK 3,0003 Norsk króna NOK 3,7874 Ssensk króna SEK 3,6039 Finnskt mark FIM 4,9559 Franskur franki FRF 3,5969 Belgiskur franki BEC 0,5406 Svissneskur franki CHF 13,0672 Holl. gyllini NLG 9,6377 Vestur-þýzkt mark DEM 10,8120 ítölsk lira ITL 0,01823 Austurr. sch ATS 1,5341 Portúg. escudo PTE 03363 SpAnskur peseti ESP 0,1899 Japansktyen JPY 0,11474 irsk pund IEP 34,037 SDR. (SérstÖk dráttarréttindi) Veitum faglegar ráðleggingar um Val og meðferð AQUASEAL-efna. stI ST0P y V PPIDt LEKAOG RAKAMEÐ • Gerum verðtilboð 'Y ’f T é’’ 1' ‘i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.