Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1983, Blaðsíða 28
28
DV. MIÐVHÍUDAGUR 27. JULl 1983.
Andlát
Eggert F. Gnftmimdtmn listmálari
lést aðfaranótt 19. júli 6 Landakots-
spitala, hann var fæddur 30. 12. 1906.
Foreldrar hans voru Guðmundur
Guömundsson og Jónína S. Jóseps-
dóttir. Eggert nam teikningu hjá
Stefáni Eiríkssyni og Ríkharði Jóns-
syni. Hann var auk þess við nám í lista-
háskólanum í Miinchen 1927—31 og í
Róm 1931. Eggert hefur sýnt viða er-
lendis og oft í Reykjavík. Eftirlifandi
eiginkona er Elsa Jóhannesdóttir.
Gunnlaugur Jónsson, Hjallavegi 32,
andaðist í Borgarspítalanum 23. júlí.
Vilhjálmur Eyjólfsson andaðist 25. júii
i Landakotsspitala.
Konráð Gíslason, fyrrverandi kaup-
maöur, Hringbraut 118, lést 26. júlí.
Olafur Jóhannsson trésmiðameistari,
Engihlíð 12, lést 23. júlí.
Pétrés G. Konráðsdóttir frá Olafsvík,
Nesvegi 53, verður jarösungin frá
Fossvogskapellu fimmtudaginn 28. júlí
kl. 10.30.
Þórður Markússon, Breiðvangi 24,
Hafnarfiröi, verður jarösunginn frá
Hafnarfjaröarkirkju föstudaginn 29.
júlíkl. 13.30.
Ferðalög
Útivistarferðir
Miövíkudagur 27. júlí kl. 20. Búrfellsgjá. Létt
og skemmtileg kvöldganga. Verð kr. 130.
Fritt f. böm. Brottför frá bensínsölu BSl (í
Hafnarfirðiv/Kirkjugarð). Sjáumst. tJtivist.
Verslunarmannahelgin:
1. Hornstrandir — Homvik 29. júlt — 2. ágúst
5. dagar.
2. Dalir (sögnslóölr) 29. júli — 1. ágúst 4 dag-
ar.
3. Kjölur - KerlingarfjöU 29. júli -1. ágúst 4
dagar.
Eigum fyrirliggjandi sérsmíðuð
dráttarbeisli fyrir:
SAAB 99 og 900
VOLVO 140 og 240
Benz 123 og 200
MAZDA 626
BMW 3 og 5 ser.
Honda Civic o.fl.
50 mm kúlur og kerrulásar
Ljósatengi f. aftanívagna
Gott verð - góð vara
fGT
’BUÐIN,
Síöumúla 17 0«\
Sími 37140
Pósthólf 5274
í gærkvöldi________ í gærkvöldi
GÓDAR FRÉTTIR
Það var eftirtektarvert í gærkvöldi
hversu mjög fréttir í útvarpi hafa
breyst til batnaðar. Þetta skyldi eng-
inn skilja svo að verið sé að vanmeta
störf þeirra fréttamanna sem unnið
hafa við lélegar aðstæður í gegnum
árin. Víst koma þó alltaf nýjar hug-
myndir meö nýju fólki sem hefur
óneitanlega fjölgað á fréttastofunni.
Við bætist svo bætt aðstaða og tækja-
búnaður sem þó er langt frá því að
teljast fullnægjandi enn sem komið
er. En hvaö um það, útkoman verður
engu að síður vel unnar og fjölbreytt-
ar fréttir og það í gúrkutíðinni.
Sjónvarpið komst sæmilega frá
sínu í gærkvöld. Vissulega er þaö
ágæt dægradvöl fyrir þá sem hafa
ekkert annað betra við tímann að
gera. Annars er það merkilegt
hversu margar matvæla- og sælgæt-
isauglýsingar eru misheppnaðar.
Þessar fjálglegu stunu- og smjatt-
senur, sem við könnumst svo vel við,
eru síst til þess fallnar að örva menn
tilátsins.
Nýi framhaldsmyndaþátturinn I
vargaklóm er greinilega hörku-
spennandi. Því miður missti ég af
fyrsta þættinum. En það er einmitt
stóri kosturinn viö þessa tegund sjón-
varpsefnis að maður getur fyrirhafn-
arlítið komiö inn í miðja þætti og far-
ið að fylgjast með eins og ekkert hafi
í skorist.
Aðalgaurinn, Henry Jay, er
skemmtileg blanda af klunnalegum
skrifstofumanni og snjöllum spæj-
ara. Sjálfsagt á eftir að sjást ýmis-
legt snoturt til hans, því byrjunin lof-
ar góðu, verði dampinum haldið
uppi.
Þættirnir um mannsheilann eru
býsna fræðandi og athyglisverðir.
En ólíkt er það nú notalegra að að-
hyllast þá kenningu að hreyfingar og
viðbrögð mannslíkamans stjórnist af
vitundinni heldur en einhverjum
skyndiefnabreytingum í toppstykk-
inu.
Jóhann S. Sigþórsdóttir.
4. Lakagígar (Skaftáreldar 200 ára) 29. júli —
1. ágúst 4 dagar.
5. Gesavötn 29. júli — 1. ágúst 4 dagar.
6. Þársmörk. 29.7.-1.8. og 30.7.—1.8. Gist í
Otivistarskálanum í Básum í friðsælu og
fögru umhverfi.
7. Flmmvörðuháls 30.7.—1.8. Gönguferð yfir
Fimmvörðuháls. Gist í Básum.
SUIHARLE YFISFERÐIR:
1- Hornstrandir—Hornvík 29.7—6.8. 9 dagar.
Gönguferðir f. alla. Fararstj. Gísli Hjartar-
son.
2. Hálendishringur 4.—14. ágúst. 11 daga
tjaldferð, m.a. Kverkfjöll, Askja, Gæsavötn.
3. Lakagigar. 5.-7. ágúst. Létt ferö. Gist í
húsi.
4. Eldgjá — Strútslaug (bað) — Þórsmörk. 7
dagar8,—14. ágúst.
6. Þjórsárver — Arnarfell hið mikla. 11.—14.
ágúst. 4 dagar. Einstök bakpokaferð. Farar-
stj: Hörður Kristinsson grasafræðingur.
7. Þórsmörk. Vikudvöl eða 1/2 vika í góðum
skála í friðsælum Básum.
Upplýsingar og farmiöar á skrifstofunni
Lækjargötu 6a. Sími 14606 (Simsvari).
Tapað -fundiö
Tapað-fundið
Lyklar fundust fyrir utan Borgarspítalann 25.
júli þeir eru í svörtu rúskinnshulstri. Upplýs-
ingar eru gefnar í síma 24803.
Blár og hvítur
páfagaukur fannst á miðvikudaginn í sl. viku.
Eigandinn er vinsamlegast beðinn um að hafa
samband við þá sem geyma hann, í síma
75923.
Konan sem hringdi
i Iðnaðarbankann og spurði um tapaðan skó-
kassa í afgreiöslu bankans vinsamlegast hafi
samband við bankann aftur.
íþróttir
Kvennalandsleikur—lsland: Noregur
3. flokkur F
Egilsstaðav,—Höttur:Austri kl. 20.00
4. flokkur B
Self.v.— Selfoss:Afturelding kl. 18.30
4. flokkur F
Egilsstaðav — Höttur:Austri kl. 19.00
Nesk.v.— Þróttur:Sindri kl. 19.00
5. flokkur A
Akranesv.—IA:KR kl. 20.00
Arbæjarv.—Fylkir:Víkingur kl. 20.00
Framvöllur— Fram: IBK kl. 20.00
Valsvöllur—ValurrStjaman kl. 18.00
Þróttarv.— Þróttur: IR kl. 20.00
5.flokkurB
Kaplakrikav.—FH:IK kl. 20.00
Varmárv—Aftureld.:Selfoss kl. 19.00
5. flokkur C
Gróttuv —Grótta:Njarðv. kl. 20.00
Hveragv.—Hverageröi:UBK kl. 20.00
5. flokkur F
Egilsstaðav,—HötturiAustri kl. 18.00
Neskv,— Þróttur:Sindri kl. 18.00
Reyðarfjv.—Valur:Einherji kl. 18.00
Stöðvarfjv.—Súlan:Leiknir kl. 19.00
Eldri flokkur A
Keflavíkurv.— IBK:IA kl. 20.00
KR-völlur— KR: Víkingur kl. 20.00
Vestmeyjav.— Týr:KRA kl. 20.00
Eldri flokkur B
Isafjv.—lBl:Armann kl. 20.00
Selfossv.— Selfoss: FH kl. 20.00
Valsvöllur— Valur:UBK kl. 20.00
Golf mót á Akureyri
Golfklúbbur Akureyrar heldur hið árlega
Jaðarsmót dagana 30. og 31. júlí, eða um kom-
andi helgi. Leiknar verða 36 holur. Mótið er
opið öllum kylfingum sem fyrr.
Jaðarsvöllurinn eða „Stóri Boli” eins og
margir kalla hann er 18 holu völlur í afar
skemmtilegu landslagi. Völlurinn var seinni
til í ár en oftast áður vegna slæms tíðarfars í
vor. Víst er að Jaðarsvöllurinn verður í topp-
standi um næstu helgi.
Kylf ingar eru kvattir til að f jölmenna á Jað-
arsmótið á Akureyri um helgina.
Tónleikar
Reykjavíkurblús
Vegna mikillar aðsóknar mun Stúdentaleik-
húsið endursýna „Reykjavíkurblús” fimmtu-
daginn 28. og föstudaginn 29. júlí í Félagsstofn-
un stúdenta við Hringbraut klukkan 20.30.
Reykjavíkurblús er allóvenjuleg dagskrá tón-
listar, texta og leikatriða í hálfgerðum kabar-
ett stíl. Benóný Ægisson og Magnea J. Matthí-
asdóttir völdu úr ýmsum áttum texta sem er
settur saman í svipmynd af sólarhring í lífi
Reykvíkings. Hversdagsleg atvik sem eru
sýnd í nýju ljósi. Tónlist sömdu Benóný Ægis-
son og Kjartan Olafsson sérstaklega fýrir sýn-
inguna. Leikstjóri er Pétur Einarsson en flytj-
endur eru; Edda Amljótsdóttir, Guðríður
Ragnarsdóttir, Soffía Karlsdóttir og Stefán
Jónsson auk Ellerts A. Ingimundarsonar og
Þorvalds Þorsteinssonar sem koma í stað Ara
Matthíassonar og Magnúsar Ragnarssonar
semfóruásjóinn.
Gjaldþrotaskipti
Með úrskurði skiptaréttar Reykja-
víkur uppkveðnum í dag var bú R.
Sigurjónssonarhf., Reykjavík, tekiðtil
gjaldþrotaskipta.
Með úrskurði skiptaréttar Reykja-
víkur uppkveðnum í dag var bú Nes-
garða hfReykjavík, tekið til gjald-
þrotaskipta.
Með úrskurði skiptaréttar Reykja-
vikur uppkveðnum í dag var bú Jarð-
vöðuls hf., Reykjavík, tekið til gjald-
þrotaskipta.
Með úrskurði skiptaréttar Reykja-
víkur uppkveðnum í dag var bú
Kristins R. Kjartanssonar, Melhaga 13
Reykjavík, tekið til g jaldþrotaskipta.
Með úrskurði skiptaréttar Reykja-
víkur uppkveðnum í dag var bú
Sigríðar Guðlaugsdóttur, Blesugróf 26
Reykjavík, tekið til gjaldþrotaskipta.
Með úrskurði skiptaréttar Reykja-
víkur uppkveðnum í dag var bú
Kristins M. Ölafssonar, Háaleitisbraut
17 Reykjavík, tekið til gjaldþrota-
skipta.
Með úrskurði skiptaréttar Reykja-
víkur í dag var bú Sævars Hafsteins-
sonar, Tunguseli 6 Reykjavík, tekið til
gjaldþrotaskipta.
Bella
Ég hef á tilfinninguimi að ég muni
hitta þann eina rétta fljótlega.
Þess vegna er ég að reyna að gera
honum auðveldara að finna mig.
SMÁAUGLÝSINGADEILD
sem sinnir smáauglýsingum, myndasmáauglýsingum og þjónustuauglýsingum er i
ÞVERHOLT111
Tekiö er á móti venjulegum smáauglýsingum þar og i sima 27022:
Smáauglýsingaþjónustan er opin frá kl. 12 — 22 virka daga og laugar-
daga kl. 9—14.
Virka daga kl. 9 — 22,
laugardaga kl. 9 — 14,
sunnudaga kl. 18 — 22.
Tekiö er á móti myndasmádugiýsingum o>j þfunv stuauglýsingum
virka daga kl. 9—17.
ATHUGIÐ!
Ef smáauglýsing á aÖ birtast i helgarblaöi þarf hún aö hafa borist
fyrirkl. 17 föstudaga.
SMAAUGLYSINGADEILD
Þverholti 11, simi 27022.